Morgunblaðið - 19.06.1988, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 19.06.1988, Blaðsíða 14
14 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚNÍ 1988 Frostkaldur morgunn í Nýjadal. ,01íubirgðastöðin“ fundin i Nýjadal. Það eru ekki til lórankort af íslandi, svo það verður að búa þau til. Það er ekki af tilviljun að Gæsavötn heita því nafni. Allt í einu rifjaðist upp fyrir Kyrju gömlu, að hún var veiðihundur. Nýjadalsáin var lögð ísi, sem brotnaði undan 2,5 tonna bílunum. „Má bjóða ykkur is drengir." Klakabrynjan brotin af spilinu við Vörðuhryggur á Gæsavatnaleið. skálann i Nýjadal. í byl og erfiðu færi á Dyngjuhálsi. Bílaflotinn, þrír Nissan-bilar og tvær Toyotur, á leiðinni langsum yfir landið. í Kistufelli undir Dyngjujökli heilsaði Austurlandið með snarvitlausu góðviðri. Pakkasending af himni í Gæsavötnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.