Morgunblaðið - 19.06.1988, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 19.06.1988, Blaðsíða 19
ei ít IJ3 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚNÍ 1988 B 19 Jenny SeagTove varð fræg fyrir að leika kjarna- konu sem lét karlmennina ekki ráða yf ir sér en í einkalíf inu hefur dæmið snúist við heimalandi þeirra, eru honum hlið- holl. Hann segist elska Jenny og vill að hún komi aftur til sín. Honum fínnst hún vera það ung ennþá að hún þurfí ekkert að vera að flýta sér að gifta sig á ný og þar að auki fínnst honum að Michael Winn- er sé ekki rétti maðurinn fyrir hana. Jenny er miður sín út af þessu og segir „Hjónaband okkar er hræðileg mistök sem hefðu aldrei átt að eiga sér stað. Madhav er hreinlega gal- inn. Ég skil ekki hvað hann heldur að hann hafi upp úr þessu annað en að gera okkur bæði óhamingju- söm. Ég fer aldrei aftur til hans.“ Nú vonast Jenny til að fá fleiri til- boð um að leika í kvikmyndum eða sjónvarpsmyndum . Því miður neit- aði hún mörgum góðum tilboðum þegar hún var enn með Madhav því að honum fannst hlutverkin ekki passa henni og hann var svo yfir- ráðasamur að hún þorði ekki öðru en að fara að vilja hans. Hún segir „Ég sem gerðist leikkona til þess að verða fræg, rík og vinsæl. Mér hefur- ekki tekist neitt af því, a.m.k. ekki enn... Það er nú kannski of- mælt hjá henni. LAXVEIÐIÆVINTYRI r A GRÆNLANDI 6 daga laxveiðicevintýri í einu laxveiðiá Grœnlands. Brottfarir 17. júlí (uppselt) 24. júlí 31. júlí 7. ágúst Aðeins 10 manns í hverri ferð. Einstakt tækifæri! KJÖTMIÐSTÖÐIN Garðabæ, sími: 656400 COSPER — Konan mín er farin upp að hátta og grunar ekki neitt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.