Morgunblaðið - 13.08.1988, Síða 3

Morgunblaðið - 13.08.1988, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. ÁGÚST 1988______________B 3 ’ÍÐ ÍSLENSKRAR MENNINGAR FRAMTÍÐ ÍSLENSKRAR MENNINGAR FRAMTÍÐ jafnvel viðurkennd þá njóta þau ekki þeirrar virðingar sem frásögnin nýt- ur. Hin fjölbreytilegustu efni í guð- fræði og heimspeki eða vönduð og metnaðarfull umQöllun um bók- menntir og listir eru lítils metin í vitund þjóðarinnar. Oft er raunar litið framhjá þessum efnum. Á engu þessara sviða gegnir frásagnarfor- mið nokkru meginhlutverki, og má reyndar telja líklegt að það væri þessum greinum vitrænnar hugsun- ar Qötur um fót. Skortur á slíkum bókmenntum gerir þjóðmenninguna til muna fátækari og fábrotnari. Samfara þessu hafa ákveðnir þættir í sameiginlegum menningar- arfi Evrópu verið sniðgengnir eða einungis hylltir í orði kveðnu. At- hyglin hefur einskorðast svo mjög við íslendingasögumar, að óeðlilega mikið hefur verið lagt upp úr þeirri sýn á manninn, sem sprottin er úr bókmenntum er byggjast á ákveðn- um þáttum í miðaldamenningu Norður-Evrópu, og það jafnvel róm- antískri túlkun á þessum þáttum. Þetta hefur leitt til þess að aðrir þættir í menningarlegri auðlegð okk- ar fara nokkuð forgörðum, þótt þeir ættu að skipa veglegan sess í lífi þjóðarinnar. Klassískum bókmenntum Grikkja og Rómverja er lítill sómi sýndur í menntakerfi þjóðarinnar. Hin sígildu verk þessara miklu menningarþjóða einsog Odysseifskviða, hinir miklu grísku harmleikir, Platón, Aristóte- les eða Eneasarkviða fá lítið rúm, einsog reyndar einnig Biblían sem þó hefur merkilegu hlutverki að gegna, ekki aðeins sem trúarlegt rit heldur einnig sem stór hluti af hinum sameiginlega bókmenntaarfi. Það sama gildir einnig um önnur meist- araverk úr bókmenntahefð Evrópu, svo sem Hinn guðdómlega gleðileik. Sum þessara verka eru til í íslensk- um þýðingum, önnur ættu að vera það. Reynist ókleift að þýða þessi verk ættu íslenskir nemendur að lesa þau í aðgengilegum þýðingum á er- lendum málum: það má alls ekki útiloka þau á grundvelli tungumáls- ins eins. Þetta leiðir mig að síðasta efninu sem mig langar að ræða um, en það er tungumálið. Tungumálið Ég geri mér ljóst að þetta er við- kvæmt atriði, og að vegna þess að ég er útlendingur gætu skoðanir mínar vakið efasemdir eða tor- tryggni, en ég vil samt varpa þeim fram til umhugunar. Pyrst vil ég segja það að ég get ekki litið á tungumálið sem einangrað eða af- markað fyrirbæri. Ég held að ekki sé hægt að kenna málfræði og stíl ein og sér, eða að unnt sé að ræða af viti um tungumál án tillits til inni- halds þess, þ.e. þeirra margbreyti- legu mynda sem notkunin gefur því. Ég trúi því ekki heldur að mögu- legt sé að vemda tungumál, þ.e. að takmarka það með valdboði, því tungumál er lifandi miðill. Til tungu- málsins eru gerðar of margar kröfur til að slíkt sé framkvæmanlegt. Sú staðreynd að við lifum á tækniöld krefst þess sífellt að reynt sé á þan- þol tungunnar og tjáningarmátt hennar. Við verðum að bregðast við þessum kröfum og standast þær, Þetta þýðir ekki að ómögulegt sé að veija tunguna eða að það sé óæskilegt, en slíkt verður að gera af yfirvegun og raunsæi. Hér dugir ekki að streitast á móti og reka upp ramakvein yfir erlendum áhrifum. Þessi áhrif eru staðreynd, og þau sýna engin merki þess að úr þeim dragi, eða að þau séu að hverfa, og Fyrir nokkrum árum fékk franskur rithöfundur, Gilles Lapouge, peninga frá útgefanda sínum til að skrifa bók um menn- ingu kuldans. Af handahófi valdi hann að he§a rannsókn sína á Is- landi. Hann spurði rithöfunda, mannfræðinga og fleiri en fann ekkert til að skrifa um. Hann komst að þeirri niðurstöðu að íslensk menning væri mjög lítið tengd umhverfinu, hvað veðráttu og landafræðiskilyrði varðar. íslendingar eru farandþjóð, lítið háð jörðinni, þjóð sem hefur aldrei lifað í takt við loftslagið. Þetta er dreymin þjóð, sem gerir áætlanir, virk í skáldskap en næsta fákunn- andi í heimilisiðnaði og byggingar- list og siðasnauð. Þetta er fólk orku og hreyfíngar en hvorki íhugunar né dulhyggju. Menn sem eru hrifn- ari af frásögnum og skáldskap held- ur en af hugmyndafræði og goð- sögnum. íslendingar skara fram úr í list- um sem hægt er að taka með sér í ferðatöskunni (bókmenntum, mál- aralist og tónlist) en ekki í þeim listum sem tengja mann við um- hverfi hans. Sköpunin hjálpar að | ef við bregðumst við þeim með göml- um og útjöskuðum slagorðum leiðir það til menningarhroka sem aðeins mun veikja menninguna. Flestir Íslendingar vilja nota tungumálið til virkra boðskipta; þeir vilja að öllum líkindum nota móður- mál sitt í þessum boðskiptum en þegar á reynir þá velja þeir það sem kemur hugsunum þeirra, óskum og þörfum best til skila. Vilji fslending- ar halda í þjóðlega sjálfsmynd sína og menningu, verður íslenskan að vera skilvirkur miðill slíkra boð- skipta. Ein leið til að svo verði er sú, að þenja kröftuglega út takmörk tungunnar í samræmi við innri gerð hennar sjálfrar. Þetta næst ekki með því að boða einangrun eða höfða til þröngsýnna og hrokafullra hags- muna. Það er t.d. ekki hlutverk hins almenna borgara þessa lands að „vemda" tunguna með það fyrir augum að geta lesið handrit frá miðöldum áreynslulaust. Aðeins lítill hluti þjóðarinnar kemur til með að flýja umheiminn í stað þess að framlengja umhverfíð eða fegra það. ísland er með sterka menningu ogþar af leiðandi hefðir en fáa siði. I gegnum aldimar hafa íslend- ingar haft ágætis nábýli við náttúr- una þó án sérstaks innileika. í öllum íslendingasögunum er aðeins einu sinni minnst lofsamlega á náttúr- una. Fegurð íslenskrar náttúm var uppgötvuð á 19. öld í Kaupmanna- höfn. Náttúmna uppgötvuðu menn í Evrópu þegar þeir fóm að búa í borgum. Islensk þjóðemiskennd notaði náttúmna sem lyftistöng. Þótt mótsagnakennt sé geta eriend áhrif orsakað sterkar tilfínningar til náttúm föðurlandsins. Eftir sjálfstæði gat ísland ekki stýrt örlögum sínum á öllum svið- um. Landið valdi tvennt, sem það kemur aldrei til með að gefa eftir í. Tungumálið og fiskveiðilögsög- una. A þessum sviðum er þjóðin tilbúin að taka afstöðu sem er í andstöðu við fjárhagslegan ávinn- ing. Áhyggjur af heilsu íslenskrar tungu þykja mér alitaf broslegar því í þeim efnum gæti ísland kennt ölium, þar á meðal Frökkum sem sagt er að sé mjög umhugað um tungumál sitt. hafa lifandi áhuga á slíkum lestri þessara handrita. Það er að sjáif- sögðu kostur að íslendingar geti les- ið allar bókmenntir sínar án þýðinga eða erfiðleika og það er eðlilegt að reynt sé að halda tungumálinu í því horfi að svo verði áfram. En menn- ingarlegir hagsmunir jafn lítils hóps geta ekki myndað uppistöðuna í nútímamenningu — og þeir gera það ekki heldur. Tungumálið verður að svara þörfum og óskum þjóðarinnar og að lokum mun það gera það með einum eða öðrum hætti. Ég hef ekki minnst á það hve íslendingum er nauðsynlegt að hafa a.m.k. eitt erlent mál á valdi sínu en þeir sem vilja varðveita lífsþrótt íslenskrar menningar verða að íhuga þetta atriði af lífi og sál. Þær að- stæður sem íslendingar búa við nú á síðari hluta 20. aldar krefjast þess að í daglegu lífi sínu styðjist þeir við erlent mál á sviði stjómmála, samskipta og efnahagsmála jafnt sem í fræðilegum störfum og listiðk- Á sviði lífsstíls eða umhverfis virðast íslendingar ekki hafa valið að tryggja sjálfstæði sitt. Færeyjar völdu hina leiðina. Héldu siðum sínum en afsöluðu sér sjálfstæði. En siðir storkna þegar lífsvenjur breytast þannig að menning sem byggð er á frásögnum, tungu og hafí á sennilega meiri framtíð fyrir sér heldur en menning byggð á dauðum siðum. Á 20. öld náðu tugir landa sjálf- stæði. Menningarlegt blómaskeið margra þeirra var stutt og á ákveðnu tímabili: þegar nýlendu- valdið var ennþá til staðar en þjóð- emisvitund orðin mjög sterk. Á slíkum tímum tekur menningar- framleiðsla mið af fyrirmynd sem er hötuð og dáð um leið. Þetta ástand er örvandi þvi það stuðlar að því að séreinkennum sé haldið til að girða mörkin. Sjálfstæði (sem pólitískt séð er auðvitað æskilegt en það er annað mál) hefur í för með sér tíma- bundna menningarrýmun. Sjálfs- ánægjan skapar konformisma og minnkandi kröfur. í stað þess að taka mið af kúgandi valdi reynir un. Það getur skipt sköpum fyrir samfélagið í heild hvemig Islending- ar taka á þessu mikilvæga atriði sem hefur alls ekki verið gaumgæft, né rætt nægilega meðal þeirra sem bera ábyrgð á því að mennta þjóðina og halda menningu hennar lifandi. Hér að framan hef ég aðeins tæpt á örfáum þeirra atriða sem ég hug- leiddi við samningu þessa spjalls. En ég vil leggja á það ríka áherslu að í mínum augum eru þetta ekki annmarkar á íslenskri menningu. Öllu heldur er hér um að ræða þætti sem hafa vakið mig til umhugsunar og gætu að mínu mati stofnað f hættu hinum mikla menningarauði sem þjóðin hefur vissulega fengið í arf. Þýðing: Garðar Baldvinsson Höfundur er stundakennari ial- mennri bókmenntafræði við Há- skóla íslands ogístjóm Fulbright- stofnunarinnar á íslandi. þjóðin að taka mið af heiminum öllum. Nýsjálfetætt rfki reynir að ná heimsmælikvarða sem auðvitað og sem betur fer er ekki til. Þangað til nýtt jafnvægi er fund- ið, sem við vitum ekki hvað verður, er sjálfstæði svo tímafrekt að varla vinnst tími til að vera sjálfstæður. í staðinn fyrir að skoða okkar tímabil sem framhald og endi, versnandi eða batnandi, ættum við kannski frekar að líta á það sem kafla sem lokið er eða ólokið: ísland meltir sjálfstæði. Það er enginn minnihlutahópur f landinu með þá sérstöðu, hvort heldur trúarlega, stjómmálalega eða svæðisbundna að hann geti komið fram með önnur og ólík sjón- armið, en samt talist rödd sem tal- ar innan frá. Það eru einstaklingar með ákveðnar skoðanir og þrýsti- hópar en enginn marktækur minni- hlutahópur. Því eru útlendingar oft spurðir um álit en skoðun þeirra er venjulega hagsmunaháð eða ómerkileg vegna þekkingarleysis. Og frá hvaða sjónarhóli gætu þeir talað? Evrópa sefur en ísland er á vaktinni. Höfundur er kennari. ISLAND ER A YAKTINNI eftir Gérard Lémarquis verða flutt verk eftir Eirík Öm Páls- son, Hildigunni Rúnarsdóttur, Hróðmar I. Sigurbjömsson, Mist Þorkelsdóttur, Ríkharð H. Friðriks- son og Þórólf Eiríksson. „Þetta eru sömu tónskáldin og fara til Osló auk Hilmars Þórðarsonar þó verk hans verði reyndar ekki flutt á tónleikun- um í Norræna húsinu. Þama er um ný verk að ræða í öllum tilfellum; sicrifuð á síðasta ári nema verkið eftir mig sem skrifað er 1986.“ Verkin sem flutt verða á tónleik- unum í Norræna húsinu nefnast Ekki Tokkata fyrir einleiksklarinett eftir Eirík Öm, Missa Brevis fyrir blandaðan kór eftir Hildigunni, Various Pleasing Studies fyrir ein- leiksfiðlu eftir Hróðmar, Rún fyrir einleiksflautu eftir Misti, Adagio fyrir fiðlu og segulband eftir Ríkharð og Mar fyrir klarinett og segulband eftir Þórólf. Aðspurður um upphaf þessa sam- norræna tónleikhalds ungra tónlist- armanna sagði Hróðmar að það mætti rekja aftur til loka seinni heimstyrjaldarinnar er nemenda- samtök tónlistarskólanna í höfuð- borgum Danmerkur, Svíþjóðar, Nor- egs og Finnlands ákváðu að efna til samstarfs er miðaði að árlegri hátíð ungs norræns tónlistarfólks. Hátíðin hefur sfðan verið haldin til skiptis í viðkomandi löndum og þar er flutt nýsamin tónlist eftir ung norræn Morgunblaðið/Börkur ■ Tónskáldin ásamt flytjendum á tónleikunum í Norræna húsinu í dag klukkan 16. tónskáld með aðstoð ungs tónlistar- fólks og nemenda. Fyrsta hátíðin var haldin í Stokkhólmi árið 1946 og varð uqphafið að varanlegu sam- starfi. „Islendingar tóku fyrst virkan þátt í þessu samstarfí Norðurland- anna árið 1974 er hátíðin var haJdin í Piteá í Svíþjóð. Þrisvar sinnum hafa fslendingar haldið hátíðina, árið 1977, 1982 og nú síðast 1987. Þar voru flutt um 45 verk eftir jafn- marga höfunda og flytjendur voru 120 talsins til þess að gefa hugmynd um umfang hátíðarinnar. Á þessar hátíðir fáum við alltaf góða gesti, þekkt tónskáld og hljóðfæraleikara sem halda fyrirlestra og námskeið, þannig að hátíðimar em bæði fræð- andi og skemmtilegar.“ Hróðmar sagði að hátíð sem þessi væri mikilvægur vettvangur fyrir ungt tónlistarfólk á Norðurlöndum og sérstaklega fyrir íslenska tónlist- arfólkið. „Þetta er eini skipulagði vettvangurinn sem ungt tónlistar- fólk á íslandi hefur til þess að kom- ast í sambönd við tónlistarfólk á hinum Norðurlöndunum. Þetta er því geysilega mikilvægt fyrir okkur. Við njótum styrkja frá Norðurland- aráði og Menntamálaráðuneytinu íslenska til að standa straum af kostnaði við þátttöku okkar í hátí- ðinni," sagði Hróðmar I. Sigur- bjömssonað lokum. H. Sig.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.