Morgunblaðið - 24.08.1988, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST 1988
ÚTVARP/SJÓNYARP
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
18.50 ► Fróttaágrip
og tóknmálsfréttir.
19.00 ► Töfra-
glugginn — Endur-
sýning.
b
STOÐ2
<@>16.35 ► Viðburðurinn (The Main Event) Rómantísk gaman- <@18.20 ► Köngullóarmaðurlnn (Spid-
mynd um konu sem er svikin í viöskiptum og tapar öllu nema erman)
einum verðlausum samningi við uppgjafahnefaleikara. Hún ákveð- <@18.45 ► Kata og Allí. Gamanmynda-
ur að reyna að koma samningnum í verð með því að drífa hnefa- f lokkur um tvær f ráskildar og konur og
leikarann aftur í hringinn þrátt fyrir mótbárur hans. Aðalhlutverk: einstæðar mæður í New York.
Barbra Streisand og Ryan O'Neal. 19.19 ► 19:19Fréttirogfréttaskýringar.
SJONVARP / KVOLD
b
19:30
20:00
20:30
21:00
21:30
22:00
22:30
23:00
STOD-2
23:30
24:00
19.50 ► Dag- skrárkynning. 20.00 ► Fróttlr og veður. 20.30 ► fþróttir. 21.30 ► Sjúkrahúsið í Svartaskógi (Die Schwarzwaldklinik) Fimmti þáttur. 22.15 ► Taggart (The Killing Philosophy) Annar þáttur. 23.10 ► Kvöldstund með listamanni. Halldór B. Ronólfsson ræðir við Þórð Ben. Sveinsson myndlistamann.
19.19 ► 19:19 Fréttirogfrétta- 20.30 ► Dýrlingurinn á <@21.20 ► Mannslíkaminn (Llving Body). <@22.35 ► Leyndardómar og
skýringar. Manhattan (The Saint in Miklar breytingar eiga sérstað ílíkama móð- ráðgátur (Secrets and Mysteri-
Manhattan). Nýsjónvarps- ur og barns áður en fæðing á sér stað. Þýð- es). Að þessu sinni veröurfjallað
mynd um Dýrlinginn með andi: Páll Heiðar Jónsson. um hugarorku.
Andrew Clarke (Heiðurs- 21.45 ► Mountbatten þáttaröö í 6 hlutum. <@23.00 ► Tfska.
skjöldur) í aðalhlutverki. 5. hluti um síöasta landstjóra Breta á Indlandi.
23.25 ► Útvarpsfréttir f dagskrár-
lok.
<@>23.30 ► Krakkar f kaupsýslu
(Kidco). Sannsöguleg mynd um
börn sem ná fótfestu í viöskipta-
heiminum. Aðalhlutverk: Scott
Schwartz og Cinnamon Idles.
1.40 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,5
6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Árni Bergur
Sigurbjörnsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 ( morgunsárið meö Má Magnússyni.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl.
8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á
ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. For-
ystugreinar dagblaða kl. 8.30. Tilkynning-
ar kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn. Meðal efnis er sag-
an „Lína langsokkur í Suðurhöfum" eftir
Astrid Lindgren. Jakob Ó. Pétursson
þýddi. Guöríður Guðbjörnsdóttir les (8).
Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað
um kvöldið kl. 20.00.)
9.20Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra
Björnsdóttir
9.30 Landpóstur — Frá Austurlándi. Um-
sjón: Haraldur Bjarnason i Neskaupstað.
(Einnig útvarpaö um kvöldið kl. 21.00.)
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 „Einu sinni var..." Um þjóðtrú í
islenskum bókmenntum. Annar þáttur af
sjö. Umsjón: Símon Jón Jóhannsson.
Lesari með honum: Ragnheiður Stein-
dórsdóttir.
H.OOFréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J.
Frederiksen.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 f dagsins önn. Umsjón Álfhildur
Hallgrímsdóttir og Anna Margrét Sigurð-
ardóttir.
13.35 Miödegissagan: „Jónas” eftir Jens
Björneboe. Mörður Árnason les þýðingu
sína. (15).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
að er stundum heldur dapurleg
vistin hér á skerinu. Vort fagra
land er umkringt gjöfulustu fiski-
miðum veraldar en svo sitja hér við
stjómvölinn menn er kunna þau ráð
ein að níðast á venjulegu launafólki
þá gæftir bregðast og verð á þeim
gula hrapar á erlendum mörkuðum.
Það er eins og þessir menn uni
ekki launafólki að hafa sæmilega
til hnífs og skeiðar smástund. Nei,
skattakerfinu er breytt hátekju-
mönnum í vil og skattfijálsir vextir
hækkaðir upp úr öllu valdi. Vaxta-
svipan dynur svo á venjulegum
húsbyggjendum á sama tíma og
hallir rísa á láði og legi. Er nema
von að venjulegt fólk er reynir að
skrimta af meðallaununum óski
þess að hér rísi tíu álver er dragi
úr þunga kreppuhögganna er munu
svo sannarlega ekki dynja á baki
stóreignamanna, hátekjufólks né
stjómmálamanna, fyrir því hefír
fjölmiðlarýnirinn nokkuð örugga
vissu, en það fer ekki hjá því að
14.05Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjarni Mar-
teinsson. (Endurtekinn þáttur frá laugar-
dagskvöldi.)
14.35 Islenskir einsöngvarar og kórar.
Elísabet Erlingsdóttir, Liljukórinn og Krist-
inn Hallsson syngja.
15.00 Fréttir.
15.03 ( sumarlandinu með Hafsteini Haf-
liðasyni. (Endurtekinn þáttur frá laugar-
degi.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Barnaútvarpið í borg.
Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir og
Kristín Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi
a. Brandenborgarkonsert nr. 2 í F-dúr
eftir Johann Sebastian Bach. Hljómsveitin
Fllharmónia í Lundúnum leikur; Riccardo
Muti stjórnar.
b. Svlta I d-moll fyrir þverflautu, fiölu og
fylgiraddir eftir Georg Philipp Telemann.
Barthold og Sigiswald Kuijken leika á
flautu og fiðlu, Wieland Kuijken á selló
og Robert Kohnen á sembal.
c. Konsert nr. 1 I F-dúr fyrir flautu, hljóm-
sveit og sembal eftir Antonio Vivaldi.
Hljóöfæraleikarar undir stjórn Frans
Bruggen leika á 18. aldar-hljóðfæri.
d. Konsert í Es-dúr fyrir trompet og hljóm-
sveit eftir Joseph Haydn. Maurice André
leikur með Hljómsveitinni Fílharmóníu í
Lundúnum; Riccardo Muti stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Neytendatorgið. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Glugginn. Umsjón; ÞorgeirÓlafsson.
20.00 Litli barnatíminn. Umsjón: Gunnvör
Braga. (Endurtekinn lestur frá morgni.)
stöðug vakt við útvarps- og sjón-
varpstækin afhjúpi blekkingarvef-
inn sem stundum er brugðið fyrir
vit okkar.
En hvar er sá brunnur er undirrit-
aður bergir af? Ja, vefurinn gliðnar
ekki nema þegar menn eru stöðugt
á vaktinni og taka sér aldrei frí.
Þó má vel vera að undirritaður
misskilji alfarið hið hraðfleyga upp-
lýsingastreymi og vaði í villu og
svíma? Gæti hugsast að hinn fá-
menni valdahópur er ræður hér lög-
um og lofum sé svo samhentur og
samvalinn að hann leiki stöðugt á
fréttamenn útvarps og sjónvarps
og þar með á okkur hversdagsmenn
er komumst aldrei í frí sökum há-
vaxta- og skattaklafans? Ber okkur
ef til vill að leita sannleikans á
nýjum miðum? Eru hinir hefð-
bundnu fréttatímar er við lærðum
að treysta ekki lengur áreiðanleg
heimild um laumuspil valdahóp-
anna og eignastéttarinnar? Eru
fréttamennimir sjálfír fastir í blekk-
20.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörns-
son kynnir:
21.00 Landpósturinn — Frá Austurlandi.
Umsjón: Haraldur Bjarnason í Neskaup-
stað. (Endurtekinn þáttur frá morgni.)
21.30Vestan af fjöröum. Þáttur í umsjá Pét-
urs Bjarnasonar um ferðamál og fleira.
(Frá (safirði.)
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Heimshorn. Þáttaröð um lönd og lýð
í umsjá Jóns Gunnars Grjetarssonar.
(Einnig útv. daginn eftir kl. 15.03.)
23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árna-
son.
24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
1.10 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00
og sagöar fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum kl. 5.00 og 6.00.- Veöur-
fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl.
7.00.
7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30. Fréttir kl. 8.00 og 9.00. Veður-
fregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna kl.
8.30. Fréttir kl. 9.00 og 10.00.
9.03Viðbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri.)
10.05 Miðmorgunssyrpa. Eva Ásrún Al-
bertsdóttir. Fréttir kl. 11.00 og 12.00.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Kristín Björg Þorsteins-
dóttir. Fréttirkl. 14.00,15.00og 16.00.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir
kl. 17.00 og 18.00.
18.00Sumarsveifla með Gunnari Salvars-
syni.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 íþróttarásin — Lokaumferð Flugleiöa-
mótsins i handknattleik. Lýst leik íslend-
ingarvefnum? Þessi hugsun hefir
leitað á undirritaðan að undan-
förnu. Það er nefnilega þannig að
stundum opnast óvænt sýn inn í
innviði samfélagsins er afhjúpar
grunnfæmi fréttamennskunnar.
Annars er sennilega alltof djúpt
tekið í árinni að staðhæfa að frétta-
mennskan hér sé oftast grunnfærin
en þó vildi svo til í símatíma
Hallgríms Thorsteinssonar í
Reykjavík síðdegis í fyrradag að
þar hljómuðu raddir er kváðu miklu
fastar að orði en fréttamennimir.
Þessar raddir vom nafnlausar og
þurftu því ekki stöðugt að gæta
hvers fótmáls líkt og fréttamenn-
imir verða allajafna að gera .
En viti menn, þessar raddir hljóm-
uðu af miklum þunga og bættu við
þá varfæmislegu mynd er frétta-
menn hafa dregið upp af því
válega ástandi er nú ríkir í heimi
hins venjulega launþega.
Hér er ekki pláss til að láta síma-
raddimar í Reykjavík síðdegi9
inga og Sovétmanna og fylgst með leik
B-liðs Islendinga og Spánverja og leik
Tékka og Svisslendinga. Umsjón: Arnar
Björnsson og Jón Óskar Sólnes.
Fréttir kl. 22.00.
22.07 Eftir mínu höfði. Skúli Helgason.
■1.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi til morguns. Að loknum
fréttum kl. 2.00 veröur endurtekinn frá
sunnudegi Vinsældalisti Rásar 2 í umsjá
Rþsu Guðnýjar Þórsdóttur. Fréttir kl. 4.00
og sagðar fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður-
fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30.
BYLGJAN
FM 98,9
8.00 Páll Þorsteinsson. Mál dagsins tekið
fyrir kl. 8.00 og 10.00. Úr heita pottinum
kl. 9.00.
10.00 Hörður Arnarson.
12.00 Mál dagsins/maður dagsins.
12.10 Hörður Arnarson á hádegi. Úr heita
pottinum kl. 13.00.
14.00 Anna Þorláksdóttir. Úrheita pottinum
kl. 15.00 og 17.00.
18.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thor-
steinsson.
19.00 Margrét Hrafnsdóttir.
20.15 Bein útsending frá Laugardalshöll
af leik (slendinga og Sovétmanna. Um-
sjónarmaður er Hemmi Gunn.
22.00 Á síðkvöldi með Bjarna Ólafi Guð-
mundssyni.
2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, færð,
veður, fréttir og viðtöl. Fréttir kl. 8.00.
9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 10
og 12.00.
hljóma en þar var meðal annars
rætt um baktjaldamakkið í sam-
vinnufyrirtækjunum, fílabeinstuma
stjómenda Landhelgisgæslunnar,
ábyrgðarleysi íslenskra stjómmála-
manna er þurfa aldrei að sæta
ábyrgð þótt þeir taki rangar
ákvarðanir og sólundi skattpening-
unum og fleira og fleira bar á góma.
En þannig virðumst við lesendur
góðir búa við nýtt fréttaumhverfi
þar sem almenningur út-í bæ dýpk-
ar í símatímum og í lesendabréfíim
þá varfæmislegu fréttamynd er
kemur fram í hefðbundnum frétt-
atímum. Við skulum vona að þetta
fréttaumhverfí létti kreppuokinu af
baki hins almenna launþega á ís-
landi, annars verður hér stórfelldur
fólksflótti. Almenningur þolir ekki
lengur kreppuhelsið með nokkurra
ára millibili, í það minnsta ekki sá
almenningur er fær mál í símatím-
um útvarpsstöðvanna.
Ólafur M.
Jóhannesson
12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns-
son.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Stjörnus-
lúðrið endurflutt. Fréttir kl. 14 og 16.
16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnússon
með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og
mannlegum þáttum tilverunnar. Fréttir kl.
18.00.
18.00 islenskir tónar. Innlend dægurlög.
19.00 Síökvöld á Stjörnunni.
22.00Andrea Guðmundsdóttir.
24.00 Stjörnuvaktin.
RÓT
FM 106,8
8.00 Forskot. Blandaður þáttur.
9.00 Barnatími. Ævintýri.
9.30 Réttvisin gegn Olafi Friðrikssyni. 1.
þáttur. Pétur Pétursson fjallar um mál
Nathans Friedmanns, drengs sem Ólafur
tók í fóstur, en var síöan sendur úr landi.
10.30 Rauðhetta.
11.30 Nýi tíminn. Umsjón: Bahá i samfélag-
ið á (slandi. E.
12.00 Jónafljót. Opið.
13.00 íslendingasögur.
13.30 Dagskrá Esperantosambandsins. E.
14.00 Skráargatið. Blandaður þáttur.
17.00 Poppmessa í G-dúr. Tónlistarþáttur
í umsjá Jens Guð. E.
18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósíal-
istar.
19.00 Umrót. Opiö.
19.30 Barnatimi. Ævintýri.
20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ungl-
inga.
20.30 Samtök um jafnrétti milli landshluta.
22.00 (slendingasögur. E.
22.30 Alþýðubandalagið.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Kvöldtónar
24.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn.
10.30 Tónlistarþáttur.
20.00 ( miðri viku. Umsjón: Alfons Hannes-
son.
22.00 Tónlist leikin.
24.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN
FM 101,8
7.00 Kjartan Pálmarsson með tónlist og
spjall.
9.00 Rannveig Karlsdóttir með tónlist og
tekur á móti afmæliskveöjum og ábend-
ingum um lagaval.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Pétur Guðjónsson leikur tónlist og
verður með vísbendingagetraun.
17.00 Kjartan Pálmason með miðvikudags-
poppið.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Kjartan Pálmarsson leikur uppá-
haldslögin ykkar.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæðisútvarp Noröurlands.
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM91.7
18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj-
arlífinu, tónlist og viðtöl.
19.00 DagSkrárlok.
Nýjar fréttaskýringar