Morgunblaðið - 24.08.1988, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST 1988
( DAG er miðvikudagur 24.
ágúst, 237. dagur ársins
1988, BARTHOLÓMEUS-
MESSA. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 3.29 og
síðdegisflóð kl. 16.09. Sól-
arupprás í Reykjavík kl. 5.46
og sólarlag kl. 21.11. Sólin
er í hádegisstað kl. 13.30
og tunglið er í suðri kl. 23.14
(Almanak Háskóla íslands).
Með elsku og trúfesti er
friðþægt fyrir misgjörð og
fyrir ótta Drottins forðast
menn hið illa (Orðkv.
16,6).
ÁRNAÐ HEILLA
n P ára afmæli. í dag, 24.
I O þ.m., er 75 ára frú
Unnur Bergsveinsdóttir,
Þórólfsgötu 12 í Borgar-
nesi. Eiginmaður hennar var
Símon Teitsson, járnsmíða-
meistari. Hann lést í ársbyij-
un 1987. Um árabil annaðist
Unnur dreifingu Morgun-
blaðsins í Borgamesi.
ÁRNAÐ HEILLA
O A ára afmæli. í dag, 24.
ÖU ágúst, er áttræð frú
Asta Guðmundsdóttir, ekkja
Ólafs Jónssonar, héraðslækn-
is í Stykkishólmi. Hún býr nú
í Skjóli, fjölbýlishúsi aldraðra
við Kleppsveg. Hún ætlar að
taka á móti gestum á heimili
dóttur sinnar og tengdasonar
í Hákotsvör 3 á Álftanesi eft-
ir kl. 17 í dag, afmælisdaginn.
n ára afmæli. í dag, 24.
I O ágúst, er 75 ára frú
Jarþrúður Sigurrós Guð-
mundsdóttir, Bauganesi 38,
hér í bænum. Hún og eigin-
maður hennar, Jón S. Jóns-
son, taka á móti gestum á
veitingastaðnum A. Hansen í
Hafnarfírði milli kl. 17 og 20
í dag, afmælisdaginn.
n p' ára afmæli. í dag, 24.
I u ágúst, er 75 ára Sig-
urður Einarsson, vörubíl-
stjóri frá Seli hér í Vesturbæ
Reykjavíkur, nú á Laufásvegi
10.
60
ára afmæli. í dag, 24.
þ.m., er sextug frú
Jóhanna F. Karlsdóttir frá
Valshamri í Geiradal,
Hraunbrún 46 í Hafnar-
firði. Hún ætlar að taka á
móti gestum nk. sunnudag,
28. ág., eftir kl. 16 í íþrótta-
húsi Hafnarfjarðar við Stand-
götu. Eiginmaður hennar var
Guðni Þ. Guðmundsson, iðn-
rekandi, sem látinn er fyrir
14 árum. Þá bjuggu þau á
Móabarði 20b þar í bænum.
P A ára afmæli. í dag, 24.
OU ágúst, er fímmtugur
Halldór Blöndal, alþingis-
maður, Tjarnarlundi 13,
Akureyri. Hann og kona
hans, Kristrún Eymundsdótt-
ir, ætla að taka á móti gestum
í dag, afmælisdaginn, milli
kl. 17 og 19.30 í húsi Golf-
klúbbs Akureyrar að Jaðri.
FRÉTTIR
EKKI gerði Veðurstofan
ráð fyrir neinum teljandi
breytingum á hitastiginu
er sagðar voru veðurfréttir
í gærmorgun. í fyrrinótt
hafði minnstur hiti á
landinu uppi á hálendinu
og á láglendi verið hinn
sami, 4 stig, t.d. á Egilsstöð-
um og Raufarhöfn. All-
nokkur úrkoma hafði verið
austur á Dalatanga um
nóttina og mældist hún 15
mm. Hér í Reykjavík var
einnig rigning, 2 mm mæld-
ist hún, en hitinn var 8 stig.
í fyrradag hafði sólmælir
Veðurstofunnar mælt 3
klst. sólskin í bænum.
ÁRSÆLL. í tilk. frá siglinga-
málastjóra í Lögbirtingi fyrir
skömmu, segir að hlutafélag-
inu Sæveri í Stykkishólmi
hafí verið veittur einkaréttur
til að nota skipsnafnið „Ár-
sæll“.
BÓKSALA Fél. kaþólskra
leikmanna er opin í dag á
Hávallagötu 16 milli kl. 17
og 18.___________________
FÉLAGSSTARF aldraðra í
Hvassaleiti 56—58 fer í dag,
miðvikudag, í, Viðeyjarferð
og verður lagt af stað frá lög-
reglustöðinni á Hlemmi kl.
13.30. í skrifstofusíma,
689670 eða 689671, eru
gefnar nánari uppl.
SKIPIN__________________
RE YKJ A VÍ KURHÖFN: í
fyrradag fór Stapafell á
ströndina. í gær kom Esja
úr strandferð. Þá kom
Reykjafoss að utan og togar-
inn Ásbjörn kom inn til lönd-
unar svo og rækjutogarinn
Gissur ÁR. Þá kom Mána-
foss af ströndinni og Dísar-
fell var væntanlegt að utan.
Skandía fór á ströndina og
leiguskipið Jorn Dede fór út
aftur. í dag, miðvikudag, er
Árfell væntanlegt að utan.
MINNINGARKORT Styrkt-
arsjóðs Barnadeildar Landa-
kostsspítala eru seld á eftir-
farandi stöðum hér í
Reykjavík og nágrenni: Vest-
urbæjar Apóteki, Garðs Apó-
teki, Holts Apóteki,
Reykjavíkur Apóteki, Lyfja-
búð Breiðholts, Háaleitis Apó-
teki, Lyfjabúðinni Iðunni, Ár-
bæjar Apóteki. Apóteki Selt-
jamamess, Kópavogs Apó-
teki, Hafnarfyarðar Apóteki,
Mosfells Apóteki. í Blómav.
Burkna, Borgarblómi, Mela-
nom Seltjamamesi og
Blómavali Kringlunni. En-
fremur á skrifstofu og bama-
deild Landakotsspítala
MorKunblaðið/RAX
Erum við ekki svakalega fyndnir?
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavlk dagana 19. ágúst til 25. ágúst, aö báöum dög-
um meötöldum, er í Reykjavfkur Apóteki. Auk þess er
Borgar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12.
Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12.
Læknavakt fyrlr Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230.
Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími
696600). Sly8a- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl.
16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
Tannlæknafél. hefur neyðarvakt frá og meö skírdegi til
annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar.
ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafa-
sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öðrum tímum.
Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 i húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11.
Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12.
GarAabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
HafnarfjarAarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótokiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt i símsvara 2358. - Apótek-
iðopið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-T3. Sunnu-
daga 13-14.
Hjálpar8töA RKÍ, Tjarnarg. 35: ÆtluÖ börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul.
vandamóla. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus
æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for-
eldrafól. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriðjud., miö-
vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
Símar 15111 eöa 15111/22723.
KvennaráAgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjólpar-
hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260.
SAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjólp í viðlögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
SálfræöiatöAin: Sálfræðileg róðgjöf s. 623075.
Fróttasendingar ríklsútvarpsins á stuttbylgju:
Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega
kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl.
18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur-
hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til
13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10
og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Aö auki
laugardaga og sunnudaga, helztu fróttir liöinnar viku: Til
Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl.
16.00 á 17558 og 15659 kHz.
íslenskur tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfmar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr-
ir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl.
13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans
Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa-
kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Barnadeild 16—17. — Borgarspítalinn f Fossvogí:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
HafnarbúAir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandiA,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HeilsuverndarstöA-
in: Kl. 14 til kl. 19. - FæAingarheimili Reykjavfkur: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir
umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VffilsstaAaspft-
ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
- St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30. SunnuhlfA hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús
Keflavíkurlæknishóraðs og heilsugæslustöövar: Neyöar-
þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöur-
nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiA: Heimsókn-
artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á há-
tíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri -
sjúkrahúsiA: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl.
22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veHu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög-
um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókosafn íslands Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir
mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána)
mánud.—föstud. kl. 13—16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aðalsafni, sími 694300.
ÞjóAminja8afniA: Opið alla daga nema mánudaga kl.
11-16.
Amtsbóka8afniA Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur-
eyrar og EyjafjarAar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. BorgarbókasafniA í GerÖubergi 3—5, s.
79122 og 79138. BústaAasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21,
föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar-
salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið
mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við-
komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl.
10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12.
Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga 10—18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema
mánudaga kl. 11.00—17.00.
Ásgrfmssafn Bergstaðastræti: LokaÖ um óákveöinn
tíma.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opiö alia daga kl. 10—16.
U8ta8afn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega
kl. 11.00-17.00.
Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opið miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarval88taAir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19.
Myntsafn Soðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964.
Nóttúrugripa8afniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og iaugard. 13.30—16.
NóttúrufræAÍ8tofa Kópavogs: OpiÖ á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands HafnarflrAI: OpiÖ alla daga vikunn-
ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tíma.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
SundstaAir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mónud.—föstud.
kl. 7.00—20.30. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. 8.00—
15.00. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—
20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl.
8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl.
7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl.
8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud.—föstud. fró kl.
7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl.
8.00-17.30.
Varmórlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavíkur er opin mónudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga, kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardðga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug HafnarfjarAar er opin mónud. - föstud. kl.
7-21. Laugard. fró kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl.
7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjarnarnesa: Opin mánud. - föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl.
8- 17.30.