Morgunblaðið - 24.08.1988, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 24.08.1988, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST 1988 9 ESAB RAFSUÐUVÉLAR vír og fylgihlutir = HÉÐINN = | VÉLAVERSLUN SÍMI 624260 3 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA - LAGER < PELSINN Kirkjuhvoli Þar sem vandlátir versla. lll Haustvörurnar frá 'BtcmáSx eru komnar. v/Laugalæk S: 33755. Jákvæð þróun Umræður um fram- kvæmdir i Reykjavík og stjórn höfuðborgarinnar undir forystu Davíðs Oddssonar, borgarstj óra, hafa verið miklar undan- farna mánuði. Ráðist hefur verið í stórfram- kvæmdir. Hafa ýmsir orðið tíl að andmæla þeim og þá ekki sist and- stæðingar Sjálfstæðis- flokksins í borgarstjórn, og i þeirra hópi ýmsir þeirra, sem stóðu að því á sinum tíma að Egill Skúli Ingibergsson, verk- fræðingur, var ráðinn borgarstjóri í Reykjavík undir vinstri meirihluta. Hlaut hann þá mikið lof pólitiskra stuðnings- manna fyrir störf sín og glöggt mat á högum borgarinnar. f tílefni af 202 ára afmæli Reykjavíkurborgar sneri fréttastofa Bylgjunnar sér til Egils Skúla og leit- aði álits hans á þróun borgarmála. Hann sagði i upphafi samtalsins: „Þegar ég horfl yfir, þá verð ég að segja að sú þróun sem hefur orð- ið, sé ákaflega pósitív. Það hefur verið mikið gert, unnið að alls konar verkefnum. Mörg þeirra voru búin að biða lengi vegna fjárskorts. Þá vil ég sérstaklega nefna allt sem viðkemur skólpveit- unni, sem er geypistórt verkefni. Því hefur mið- að ákaflega vel fram og er mjög mikilvægt, ein- mitt á okkar tímum.“ Ráðhúsið lengra út í Tjöm Egill Skúli Ingibergs- son hélt áfram i Bylgju- samtalinu og sagði: „En ég er líka mjög ánægður með það hvern- ig byggð hefur þróazt. Það hefur tekizt að ná samkomulaginu i Grafar- vogi við þá Keldnaholts- menn, sem ég tel að hafi verið nyög nauðsynlegt — að ná því svæði. Nú, ég hefi einnig Egill Skúli Ingibergsson Davíð Oddsson Bylgjan og borgarstjór- inn Egill Skúli Ingibergsson var borgar- stjóri í Reykjavík, þegar vinstri flokkarnir mynduðu meirihluta í höfuðborginni á árunum 1978 til 1982. Hann varviðmæl- andi Bylgjunnar í tilefni af 202 ára af- mæli Reykjavíkurborgar fimmtudaginn 18. ágúst sl. Þar lýsti Egill Skúli afstöðu sinni til þeirra mála, sem hæst hefur borið í umræðum um borgarmálefni á þann veg að athygli vakti. Er vitnað til orða hans í Staksteinum í dag. Þá verður gluggað í Alþýðublaðið sem auglýsir eft- ir efnahagsúrlausnum stjórnarandstöð- unnar! mjög gaman af að sjá bæði útsýnishúsið á Öskjuhlíð og ráðhúsið við Tjömina. Það eina sem ég hefði viljað segja um ráðhúsið er - eiginlega af því að þetta er nyög sérstætt - að þá hefði það mjög gjaraan mátt hafa meira pláss í kringum sig, og þess vegna mín vegna mátt fara lengra út í Tjöra, ef nokkuð hefði verið." Hugnr til borgarinnar Þessi ummæli fyrrver- andi borgarstjóra vinstri meirihlutans f borgar- stjórn eru athygli verð. Enda spyr fréttamaður Bylgjunnar: „Það kemur kannski dálitíð á óvart frá fyrrum borgarstjóra vinstri meirihluta að líka vel við ráðhúsið." Skúli svarar: var starfsmaður þeirra sem fóru með meirihluta í borginni á þeim tima, og er Reyk- víkingur fyrst og fremst. Ég er ekki starfsmaður stjómmálaafla eða stjórnmálamaður og hef þessvegna hugtil borgar- innar sem ég vona að við höfum öll sem búum hér.“ Það sem felst í orðum Egils Skúla, ef rétt er skilið, er það, að afstaða hans til umræddra mála er ekki byggð á flokks- pólitískum grunni. Hann metur þau sem Reyk- víkingur af „þeim hug til borgarinnar sem ég vona við höfum öU sem búum hér“, eins og hann kemst að orði. Er óhætt að segja, að þeir, sem nú hafa forystu I borgar- málum Reykjavíkur geta verið ánægðir með það mat, sem felst f þessari afmæliskveðju Egils Skúla Ingibergssonar, fyrrum borgarstjóra Reykjavfkur. Flokkarán hugmynda Alþýðublaðið segir f forystugrein í gær: „Tregða hinna vinstri flokkanna hefur orðið þess valdandi að þeir eru nú einangraðir og hafa dagað uppi sem hvert annað nátttröU. Eða skyldi það vera íilviljun að engar nýjar hugmynd- ir koma frá minnkandi Alþýðubandalagi? Að engar aðrar lausnir koma frá Framsóknar- flokki en ákallið á rfkisfé f lffvana atvinnugreinar? Að engar leiðir koma fram f grátkór Kvenna- listans aðrar en enda- lausar óskir um ríkisút- gjöld f þágu félags- hyggju? Skyldi það vera einber tilvijun að stjóra- arandstöðuflokkamir Al- þýðubandalag og Kvennalistí leggja f sffeUu áherzlu á umfang efnahagsvandans án þess að setja fram eina ein- ustu nýja hugmynd tíl úrlausnar? Það verður þvf miður að segjast að hugmyndafræðUeg end- urnýjun og nýhugsun á sér ekki stað f þessum flokkum." Já, það getur verið gott og blessað að gagn- rýna. Það væri hinsvegar „skemmtileg" tílbreyting ef stjórnarandstaðan hefði uppi sjálfstæðan tiUöguflutning — eigin valkost — f vandamálum þjóðfélagsins á Uðandi stund! Hvað er best að gera? iauq 100.000,- 100.000,- 1)0000- 1 „Egget ávaxtað hundraðþúsund ísex mánúði.(( Orugg ávöxtun á óvissutímum fæst með nýjustu skammtímabréfum VIB, Sjóðs- bréfum 3. Verðbólgan rýrir peninga á skömmum tíma og því margborgar sig að ávaxta þá þótt þú þurfir pcningana fljót- lega aftur. Innlausn þessara bréfa cr ein- íóld og endurgjaldslaus. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármula 7, 108 Reykjavik. Simi 68 1530

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.