Morgunblaðið - 24.08.1988, Síða 30

Morgunblaðið - 24.08.1988, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST 1988 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson LykilorÖ — 2 Meyja (23. ágúst — 23. sept.) Nákvæm, samviskusöm, hag- sýn, iðin, hlédræg, gagnrýnin, dugleg, hófsöm, fómfús, hjálp- söm, skörp, greinandi, hrein- leg, vill röð og reglu, þráir full- komnun, skipulögð, hefur við- skiptahæfileika, eirðarlaus, vill fjölbreytileika, vill áþreifanleg- an árangur og gagnleg og upp- byggileg viðfangsefni. Neikv. hliðar: Smámunasöm, nöldur- gjöm, sér ekki skóginn fyrir tijánum, of gagnrýnin, hefur minnimáttarkennd. Vog(23. sept. — 22. okt.) Félagslynd, listræn, jákvæð, ljúf, „diplómatísk”, vingjam- leg, rökhyggjumaður, fagur- fræðilega sinnuð, leitar jafn- vægis, mannasættir, sam- vinnumaður, friðelskandi, sterk réttlætiskennd, vill sjá margar hliðar á hveiju máli, auga fyrir litum og formi, hugmyndarík, _ s bjartsýn, hugmyndaleg og fé- lagslega frumkvæð. Neikv. hliðar: Óákveðin, tvístígandi, ósjálfstæð, áhrifagjöm, lætur troða á sér. Sporödreki (23. okt. — 21. nóv.) Næmur, tilfinningamikill, dul- ur, hægur, skapstór, traustur, sér í gegnum fólk, sálfræðing- ur, stjómsamur, kryfjandi, kaf- ar til botns, vill djúp sambönd við fólk, fastur fyrir, varkár, þarf að draga sig i hlé til að > endumýja orku sína. Neikv. hliðar: Niðurrífandi, magnar upp, gerir smámál að stórmáli, öfgafúllur, bældur, svartsýnn, hefnigjam. BogmaÖur(22. nóv. — 21. des.) Fjölhæfur, orkumikill, sjálf- stæður, opinskár, hreinn og beinn, hress, léttlyndur, bjart- sýnn, fijálslyndur, víðsýnn, stórhuga, leitandi, ævintýra- gjam, heimspekilega sinnaður, ferðalangur, á sífelldum þeyt- ingi, leiðist vanabinding, þarf tilbreytingu og líf. Neikv. hlið- ar: Eirðarlaus, fljótfær, ábyrgðarlaus, yfirborðslegur, fer úr einu í annað. Steingeit (22. des. — 20.jan.) Ábyrg, hagsýn, skipulögð, al- vömgefin, stjómsöm, metnað- argjöm, dugleg, skynsöm, áreiðanleg, íhaldssöm, hefð- bundin, vandvirk, mikill pabbi/mamma, formföst, kerf- isbundin, vill röð og reglu, hef- ur „heiminn á herðunum", frumkvæði á skipulags- og verkstjómarsviðum, er jarð- bundin og vill áþreifanlegan árangur. Neikv. hliðar: Þung, köld, stíf, þver, lokuð. Vatnsberi (21.jan. — 19.feb.) f. Hugsuður (pælari), athugull, '7 félagslyndur, sjálfstæður, fer eigin leiðir, víðsýnn, hlutlaus, 1 stoltur, vill hafa yfirsýn, sér- Ísinna, vísindalegur, mannvin- ur, vill úrbætur, flarlægur, byltingarmaður, fastur fyrir, fastheldinn á persónulegan stíl, þarf að vera í félagslega og hugmyndalega lifandi um- hverfi. Neikv. hliðar: Kaldur, afskiptalaus, sérvitur, tilfinn- ingalega dofinn. Fiskur (19. feb. — 19. mars) Næmur, tilfinningamikill, T víðsýnn, listrænn, sterkt ímyndunarafl/innsæi, fjölhæf- ur, leitandi, fómlundaður, skilningsríkur, mannúðar- og andlega sinnaður, heimspek- ingur, leitandi, sveigjanlegur, vill fjölbreytileika. Neikv. hlið- ar: Flýr raunveruleikann, áhrifagjam, ábyrgðarlaus, sveiflukenndur, reikull, drau- * móramaður, utan við sig. GARPUR GRETTIR DÝRAGLENS ( E/N/VUTT ÞÉGA&éG \l \HéiT/)£>É6l/ttl FA/e/NN 1 *£> /?'/)€>* FK/I/VI ÚRHlutum/) 8 OISM Trlbwna UMIi SnrvtaM, ktc. UÓSKA EVERY N/ETERANS PAY I 60 0VERT0 SEE MY ol‘ FRIENP 6ILL MAULPIN .. Á degi uppgjafahermanna heimsæki ég alltaf minn gamla vin Bill Mauldin ... WE SITAROUMP ANP QUAFF A FEW R00T BEERS,ANP REMINISCE ABOUT THE WAR... Við sitjum og sötrum nokkra rótarbjóra og rifj- um upp minningar úr stríðinu ... //-// ® 1987 Unlled Feature Syndlcate, Inc. SMÁFÓLK Hvaða stríð var það, Bill? Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Rétt íferð í liti er nokkuð sem spilarar læra ekki af bókum ein- um saman. Menn verða að temja sér að skoða í huganum mögu- lega legu og spyija sig síðan: hvað þoli ég og hvað ekki. Norður ♦ - V ÁK74 ♦ Á7432 ♦ KG92 Suður ♦ ÁG106542 ♦ 83 ♦ K ♦ D1Ó8 Vestur Norður Austur Suður — 1 tígull Pass 1 spaði Pass 2 hjörtu Pass 4 spaðar Pasds Pass Pass Útspil: hjartadrottning. Þetta er einfalt spil í úr- vinnslu, vömin fær slag á laufás og má því fá tvo á tromp. Það er ekkert annað að gera en spila tígli heim á kóng í öðrum slag og fara í tropmpið. En hvemig á að spila tromp- litnum? Þeir sem spyija sig þeirrar spumingar tapa varla spilinu. Hinir kæmlausu Teggja niður ásinn og spila gosanum, af því „það virðist eðlilegt.“ Norður Vestur ♦ Vestur ♦ K7 ♦ DG965 ♦ 1095 654 ♦ Norður ♦ - ♦ ÁK74 ♦ Á7432 KG92 Austur ♦ Austur ♦ D983 ♦ 102 ♦ DG83 Suður Á73 ♦ Suður ♦ ÁG106542 ♦ 83 ♦ K D108 Það eru sex tromp úti og í 3-3-legunni er sama hvemig litnum er spilað. Það er því 4-2- legan sem sagnhafi á að hug- leiða. Má ráða við hana? Já, þegar annar mótheijinn á Kx eða Dx, ef smáum spaða er spil- að á eftir ásnum. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á opna mótinu í Berlín í byijun ágúst kom þessi staða upp í viður- eign alþjóðlegu meistaranna Schön, V-Þýzkalandi, sem hafði hvítt og átti leik, og Hellers, Svíþjóð. Þótt hvítur sé drottningunni yfír í stöðunni, virðist þó blasa við honum tapað endatafl. Hvítur fann leið til að losa drottninguna úr leppuninni: 26. Hf8+! og svartur gafst upp, því 26. — Kxf8, 27. Rxe6 og síðan 27. Rxd4 er vonlaust. 540 þátttak- endur voru á mótinu f Berlfn og urðu hvorki meira né minna en 11 skákmenn efstir og jafnir. Það voru stórmeistaramir Balashov, Vaiser og Razuvajev, Sovétríkjun- um, Gheorghiu, Rúmeníu, og Gut- man, ísrael, og alþjóðlegu meist- aramir Lalic, Júgóslavíu, Hellers, Svíþjóð, Klinger, Austurríki, Wed- berg, Svíþjóð, L.B. Hansen, Dan- mörku, og Hawelko, Póllandi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.