Morgunblaðið - 24.08.1988, Blaðsíða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST 1988
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Verkafólk og smiði
vantar til starfa í byrjun september.
Framtíðarvinna.
Upplýsingar á staðnum.
BÉl
TRÉSMIÐJA BJÖRNS ÓLAFSSONAR
DALSHRAUNI 13 - SlMI 54444
HafnarfirBi
Afgreiðslustarf
í boði er hálfsdagsstarf við afgreiðslu á vefn-
aðarvöru. Eldri en 35 ára æskileg.
Staðsetning Klapparstígur 25.
Upplýsingar í síma 75960.
VIRKA
Klapparstíg 25—27,
sími 24747.
Sendill
Sendill óskast til starfa allan daginn.
Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu.
Starfsfólk óskast
Okkur vantar starfsfólk í eftirtalin störf:
1. í vöruskemmu, vörumóttöku og frágang.
2. Lyftaramann, skilyrði lyftarapróf.
3. Skrifstofustarf hálfan daginn eftir hádegi.
Nánari upplýsingar á staðnum.
Vörufiutningamiöstööin,
Borgartúni 21.
R4ÐGJÖF OG RÁDNINGÁR
Ertu íatvinnuleit?
Nú leitum við að fólki í eftirtalin störf:
Framleiðsla á rimlagluggatjöldum. Um er
að ræða traust fyrirtæki með næg verkefni
framundan.
Sala á málningarvörum. Leitað er að liprum
starfsmann í góða verslun. Æskilegur aldur
20-30 ára.
Söluturn. Vinnutími kl. 8.00-14.00 virka
daga. Góð laun fyrir traustan starfsmann
eldri en 20 ára.
Ábendi sf., Engjateigi 9, sími 689099.
Opiökl. 9.00-15.00.
Bankastörf
Óskum eftir fólki til gjaldkera- og ritarastarfa
við innlend og erlend viðskipti. Framtíðar-
störf.
Umsækjendur þurfa að hafa góða menntun
og aðlaðandi framkomu.
Góð starfsaðstaða.
Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmanna-
haldi, Austurstræti 5, 3. hæð.
BUNAÐARBANKI
ISLANBS
SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA
REYKJAVlK
Sambýli
ímiðborginni
óskar eftir starfsmönnum í hlutastörf.
Upplýsingar fást hjá forstöðumanni í síma
13005.
Sunnuhlíð
Kópavogsbraut 1 Slmi 45550
Litla barnaheimilið
okkar, sem er 10-12 barna heimili, bráðvant-
ar starfskraft í 70% starf.
Vinnutími frá kl. 11.45-17.15.
Einnig vantar okkur starfsmann í afleysingar.
Upplýsingar gefur forstöðukona í síma
604166.
FJÖLBRAUTASXÚLJNN
BREIÐHOUl
Frá
Fjölbrautaskólanum
í Breiðholti
Stundakennara vantar strax við Fjölbrauta-
skólann í Breiðholti í íslensku, líffræði og
handmenntum (handavinnukennari eða fata-
hönnuður).
Upplýsingar á skrifstofu skólans í síma
75600.
Skólameistari
Hrafnista
- Hafnarfirði
óskar að ráða handavinnuleiðbeinanda.
Æskilegt er að viðkomandi hefði nokkra
þekkingu á slíku starfi.
Einnig vantar starfskraft í 50% stöðu frá kl.
8-12 í aðhlynningu og ræstingu.
Uppl. veitir forstöðukona í síma 54288.
Tónlistarskóli
Miðneshrepps
Tónlistarskóli Miðneshrepps óskar eftir að
ráða skólastjóra og kennara frá og með 1.
sept. nk. Kennslugreinar: Píanó, gítar og
blásturshljóðfæri.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist fyrir 28. ágúst á skrif-
stofu Miðneshrepps, Tjarnargötu 4, Sand-
gerði.
Tónlistarskóli Miðneshrepps.
REYKJKIÍKURBORG
St&dtvi
Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur
Óskar að ráða eftirtalið starfsfólk:
Hjúkrunarfræðing með Ijósmóðurmenntun í
50% starf við mæðradeild til að annast
foreldrafræðslu.
Hjúkrunarfræðing í hlutastarf við heilsu-
gæslu í skólum. Um er að ræða Vesturbæjar-
skóla og Laugalækjaskóla. Bæði eru störfin
sjálfstæð og hægt að skipuleggja þau á
ýmsa vegu. Vinnutími eftir samkomulagi.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
22400.
Læknafuiltrúa í 50% starf við heilsugæslu-
stöð miðbæjar. Stúdentspróf eða sambæri-
leg menntun áskilin, ásamt góðri vélritunar-
og íslenskukunnáttu.
Upplýsingar gefa framkvæmdastjóri heilsu-
gæslustöðva í síma 22400 og hjúkrunarfor-
stjóri heilsugæslustöðvar miðbæjar í síma
25877.
'<22> Oöí
HVERAGERÐI
Starfsfólk óskast
í eftirtalin störf:
- Umsjón með morgunverði frá kl. 07.00.
Hálft starf.
- Eldhússtörf
- Aðstoðarfólk í sal. Helgarvinna.
- Ræstingar
Nánari upplýsingar í síma 98-34700.
Starfskraftur óskast
Stúlkan, sem gengt hefur umræddu starfi,
er hætt og hyggst snúa sér að námi. Okkur
vantar því sem fyrst starfskraft í hennar stað.
Tvö hlutastörf koma til greina.
Starfið er þrifalegt, blandað starf, sem felst
að mestu í pökkun og röðun léttra eininga,
einnig umsjón með tækjabúnaði og e.t.v.
einhverri tölvuvinnu. Engrar sérþekkingar
krafist.
Þetta er lítill vinnustaður, þar sem starfa 7-8
manns, miðsvæðis í Reykjavík.
Umsóknir með sem fyllstum upplýsingum
um umsækjandann, einnig um æskilegan
vinnutíma ef hlutastarfs er sérstaklega ósk-
að, berist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. sept-
ember merkt: „T - 8641“.
Hjúkrunarfræðingar
óskast til starfa nú þegar eða eftir samkomu-
lagi. Sérstök þörf er fyrir svæfingahjúkrunar-
fræðing. Góð íþróttaaðstaða inni og úti. Fjöl-
skrúðugt félagslíf og góður starfsandi meðal
starfsfólks. Siglufjörður er um 2000 manna
bær. Á sjúkrahúsinu, eru 43 rúm, sem skipt-
ast á almennadeild, fæðingadeild og ellideild.
Sláið á þráðinn og fáið nánari upplýsingar
um launakjör og húsnæði hjá hjúkrunarfor-
stjóra í síma 96-71166.
Sjúkrahús Siglufjarðar.