Morgunblaðið - 24.08.1988, Síða 33

Morgunblaðið - 24.08.1988, Síða 33
3Gt T3ÖDÁ .fcs flUOACniXIVQIM .GIQjAIBMUOHOM _________________________ ________ __ S8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST 1988 33 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Tæknifræðingur Blikksmiðja í Austurborginni leitar að tækni- menntuðum manni sem gæti m.a. séð um tilboðsgerð fyrir smiðjuna, ásamt ýmsum öðrum störfum. Þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Smiðja - 8644“ fyrir 1. september. „Au pair“ - Luxemborg íslensk hjón, sem eiga þrjú stálpuð börn, óska eftir „au pair", ekki yngri en 18 ára. Þarf að hafa bílpróf og geta byrjað 15. sept- ember. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „A - 2793“ fyrir 30. ágúst. Bessastaðahreppur Heimilisaðstoð óskast frá kl. 9-13 mán.-föst. í ca 7 vikur frá byrjun september. Átta ára telpa og létt heimilisverk. Virðingarfyllst. Marín Magnúsdóttir, s. 54395, Marbakka, Bessastaðahreppi. PÓST- OG SfMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða kerfisfræðing hjá reiknistofu Pósts og síma. Krafist er háskólamenntunar í verkfræði, við- skiptafræði eða tölvunarfræði. Reynsla á sviði kerfissetningar og forritunar æskileg. Upplýsingar í síma 91-26000. Hárgreiðsla Hárgreiðslusveinn eða meistari óskast. Upplýsingar á staðnum. MMM! Síðumúla 23, sími 687960. Afgreiðslustörf Óskum að ráða hresst og lipurt starfsfólk til afgreiðslustarfa. Upplýsingar á staðnum eftir hádegi. Rafkaup Suðurlandsbraut 4. Verkafólk Okkur vantar kraftmikla einstaklinga í vinnu við sláturhús okkar nú þegar. Heilt og hálft starf í boði. Vinsamlega hafið samband í síma 666103. Markaðskjúklingar hf., Reykjavegi 36, Mosfellsbæ. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í ísbúð í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 53371 milli kl. 18.00- 20.00 í dag. Dreifingarfyrirtæki á Stór-Reykjavíkursvæðinu óskar eftir tíma- riti í dreifingu og innheimtu. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „J - 3784“. Ræsting Starfsfólk óskast í ræstingu. Upplýsingar veitir húsvörður í síma 26240. Iðnskólinn í Reykjavík. París BORGARSPÍTALIMM Lausar Stödur Fóstrur Forstöðumenn vantar sem fyrst á dagheimil- ið Birkiborg og skóladagheimilið Greniborg, sem staðsett eru á lóð Borgarspítalans. Umsóknarfrestur er til 29. ágúst n.k. Nánari upplýsingar veitir aðstoðarfram- kvæmdastjóri í síma 696600. Starfskraftur óskast til að hugsa um smá- barn í óákveðinn tíma. Upplýsingar í síma 16142. Starf á ferðaskrifstofu Ferðaskrifstofa óskar eftir fólki til farseðla- útgáfu strax. Æskilegt að umsækjendur hafi einhverja reynslu af slíkum störfum. Umsóknum skal skilað á auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. þ.m. merktar: „F - 6927“. Mosfellsbær Staða fulltrúa útibússtjóra Verzlunarbankans í Mosfellsbæ er laus til umsóknar. Launakjör samkvæmt kjarasamningi starfs- manna bankanna. Umsóknarfrestur er til 27. ágúst nk. og skal senda umsóknir til Eiríks H. Sigurðssonar, útibússtjóra, Mosfellsbæ, sem gefur allar nánari upplýsingar. Verzlunarbanki íslands hf. Fótasérfræðingur Vantar þig aðstöðu? Þá höfum við hana. Upplýsingar í símum 71906 og 72075. Byggingaverka- menn Vantar nú þegar nokkra byggingaverkamenn. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í símum 84542 og 685583 frá kl. 9-17 virka daga. epSteintak hf VERKTAKI BÍLDSHÖFÐA 16, 112 REYKJAVÍK SÍMAR: (91 >-674095 & (91 (-685583 Sjómenn Stýrimann og vélstjóra vantar á humarbát frá Hornafirði sem fer til síldveiða í haust. Upplýsingar í símum 97-81818 og 97-81394. Borgeyhf. Kennarar ath. Við Laugaskóla í Dalasýslu er ein kennara- staða laus til umsóknar. Kennslugreinar m.a. íslenska. Allar upplýsingar um starfið og aðstöðuna gefur Kristján Gíslason, skólastjóri, í síma 93-41262/41269. Blikksmiðir Blikksmiðja Gylfa óskar eftir blikksmiðum og aðstoðarmönnum til starfa. Upplýsingar í síma 83121. Blikksmiðja Gylfa. Starfskraftur óskast sem fyrst til viðhalds og afgreiðslu á bíla- leigu. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „B - 2380“. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Boðun fagnaðarerindlslns. Almenn samkoma I kvöld kl. 20.00. |yj Útivist, o.=.;™. HalgarferAlr 26.-28. ágúst: 1. Þórsmörk - Goðaland. Góð gisting í Lltivistarskálunum Bás- um. Gönguferðir fyrir unga sem aldna. 2. Núpsstaðarskógar. Gist í tjöldum við skógana. Göngu- ferðir m.a. að Tvilitahyi og Súlu- tindum. Brottför kl. 18.00. Helgarferð út f blálnn 2.-4. sept. Farið á nýjar, áhugaverðar slóðir. Gist i húsum. Uppl. og farm. á skrifst., Gróf- inni 1, sfmar 14606 og 23732. Sjáumstl Útivist. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 Ofl 19533. Dagsferðir til Þórsmerkur Mlðvlkudaglnn 24. ágúst - kl. 08.00 - Þórsmörk (dagsferð). Verð kr. 1200. Sunnudaglnn 28. ágúst - kl. 08. - Þórsmörk (dagsferð). Verð kr. 1200. I þessum feröum gefst fólki kost- ur á að dvelja um 3 klst. I Þórs- mörk og fara f gönguferöir. Brottför frá Umferðarmiðstöö- inni, austanmegin. Farmiöar við bfl. Fritt fyrir börn i fylgd fullorö- inna. Ferðafélag fslands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 . SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir Ferðafólags- ins 26. ágúst-28. ágúst: 1) ÓVISSUFERÐ. Áhugaverð ferð fyrir þá sem hafa gaman af að ferðast. Gist i húsum. 2) Þórsmörk. Glst f Skagfjörðs- skála/Langdal. Gönguferðir um Mörkina. 3) Landmannalaugar - Eldgjá. Gist i sæluhúsi Ferðafélagsins i Laugum. Ekið í Eldgjá og gengið að Ofærufossi. Brottför í ferðirnar er kl. 20.00 föstudag. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu félagsins, Öldugötu 3. Ferðafélag islands. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almennur bibliulestur í kvöld kl. 20.30. Ræðumaöur: Garðar Ragnarsson. AGLOW Kristileg samtök kvenna Fundur veröur haldinn föstudag- inn 26. ágúst nk. i menningar- miöstöðinni í Gerðubergi ki. 20.00-22.00. Gestur fundarins verður Carolyn Kristjánsson. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku i síma 78307 (Ásta) eða 23223 (Elsa) mlövikudaginn 24. ágúst eöa fimmtudaginn 25. ágúst. Allar konur velkomnar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.