Morgunblaðið - 24.08.1988, Page 38

Morgunblaðið - 24.08.1988, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR-24. ÁGÚST 1988 fclk í fréttum Sigurvegarar mótsins, Höfrungur frá Þingeyri. A-liðið í aftari röð, B-liðið fyrir framan. DÝRAFJÖRÐUR Pollamót í knatt- COSPER COSPER lQ84fo mvpn 2PK 1,1 IV Sjúkdómurinn? Hann er sá, að ég er farin að þreytast eftir að hafa setið þijá tíma í biðstofunni hjá yður. spyrnu á Núpi Pollamót í knattspyrnu var Mikil gleði ríkti meðal þátttak- haldið fyrir nokkru á Núpi í enda á mótinu enda fá slfk tæki- Dýrafírði. Alls tóku fímm lið frá færi um þessar slóðir. Leikið var á þremur félögum þátt í mótinu. grasvellinum á Núpi og voru góð Þátttakendur á pollamótinu á verðlaun í boði fyrir sigurvegara, Núpi voru frá félögum í Vestur-ísa- en keppt var í tveimur flokkum. Qarðarsýslu, Höfrungi á Þingeyri, Höfrungur sigraði í báðum flokk- Gretti á Flateyri og Stefni á Suður- um enda það lið sem best var undir- eyri. búið undir keppnina. - Kári Mikil eftirvænting ríkti meðal þátttakenda vegna hinna glæsilegu verðlauna. Morgunbiaðið/Kári Jónsson „Ósköpþykirmérnú vænt umþennan hund“ Besti maður mótsins, Heiðar Halldórsson, Stefni á Suðureyri. Akveðinn í að æfa betur fyrir næsta mót. Prúðasti leikmaðurinn, Hólmar Hinriksson, Gretti á Flateyri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.