Morgunblaðið - 24.08.1988, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 24.08.1988, Blaðsíða 39
MOR'GÚkBLÁÐIÐ, MtÐVIKUÍ)AGUR '‘24. ÁGÚSt 1988 Eigum einnig fyrirliggjandi: Mótahreinsivélar. Steypuhrærivélar. Rafstöðvar. Flísasagir. Loftþjöppur. Verksteðiskrana. SALA-SALA-SALA-SALA LEIGA-LEIGA-LEIGA-LEIGA Ódýrar RAFMAGNS- TALfUR 100kg-200kg. fyrirvörulagera, verkstæði, byggingaverictaka, bændurogfleiri. VÉLA- OG PALLALEIGAN Sími687160. Fosshálsi 27, Reykjavik. Erfiðleikar í daglega lífinu Jacobus Williams er aðeins átján ára og býr í Suður Afríku. Hann er um tveir metrar og 15 sentimetrar á hæð, en er ekki stærsti mað- ur í heimi. Sá sem á metið heitir Gabriel Monjane frá Mozambique og er hann um tveir metrar og fjörtíu senti- metrar á hæð. Jacobus á við ýmsa erfið- leika að stríða í daglegu lífi, eins og gefur að skilja, getur ekki sofið í rúmi, situr ekki í bíl, lætur sérsmíða skó sína, borðar sex sinnum á dag, og er samt alltaf svangur. En hann tekur hlutskipti sínu vel. Hann segir sjálfur: „Úr því að ég þarf að eyða ævinni sem furðuverk er alveg eins gott að ég verði þá stærsta furðuverk í heimi og komist í heimsmetabókina.“ Það gæti farið svo því hann er enn að vaxa. Jacobus er hér á myndinni með vinum sínum sem eru um einn metri og áttatíu sentimetrar á hæð. Útsala-Útsala 20-50% afsláttur Glugginn, Laugavegi 40, Kúnsthúsinu. aromatic David Bowie Bláu augnn þín Hver í kvikmyndaheiminum hefur fallegust augun blá? Framleiðendur merkimiða á vínflöskunum „Bláa Nunnan" vilja gjarnan vita það. Paul Newman, Robert Redford, Sting, Cybill Shep- herd og David Bowie hafa verið nefnd í þessu sambandi. Af hinum síðastnefnda hafa hinsvegar farið tvennar sögur. Upplýsingar um að hann hefði þessi stórkostlegu bláu augu reyndust aðeins hálfsannar, þar sem annað augað er víst merki- legt og blátt, en hitt er ómerkilegt og grænt. FRAMLEIÐUMeft þínum hugmyndum úr við haldsfríu PVC efni. Einnig rennihurðir, renniglugga, útihurðir, svalahurðir, skjólveggi o.fl. Komið og sannfærist um gæðin Gluggar og Gardhús hf. | Smiðsbúð 8, Garðabæ, sími 44300

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.