Morgunblaðið - 24.08.1988, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 24.08.1988, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST 1988 LAUGAVEGI 94 SÍMI 18936 VON 0G VEGSEMD A FlLM BY |OHN BOORMAN Acelebratlonoffamlly. Avlslonoflove. Amemoirofwar. All through the eyes of a child. ★ ★★V2 AI. MBL. - ★★★★ STÖÐ 2. Stórbrotin og eftirminnileg kvikmynd, byggð á endurminn- ingum leikstjórans Johns Boormans. MYNDIN VAR ÚTNEFND TIL 5 ÓSKARSVERÐ- LAUNA þ.á m. sem besta kvikmynd ársins, fyrir besta frumsamda handritið, bestu leikstjórn og kvikmyndatöku. ÁHRIFAMIKIL OG VEL GERÐ MYND í leikstjórn Johns Roormunns. Aðalhl.: Sarah Miles, David Hayman, lan Bannen og Sebastian Rice-Edwards. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. NIKITA LITLI Sýnd kl. 7og9. \l ÞAÐ SEM HANN ÞRÁÐIVAR AÐ EYDA HELGAR- FRÍINU MEÐ FJÖLSKYLDU SINNI. EN ÞAÐ SEM HANN UPPLIFÐI VORU ÞRÍR DAGAR „Á FERÐ OG FLUGI" MEÐ HÁLFGERÐUM KJÁNA. FRÁBÆR GAMANMYND ÞAR SEM STEVE MARTIN OG JOHN CANDYÆÐA ÁFRAM UNDIR STJÓRN HINS GEYSIVINSÆLA LEIKSTJÓRA JOHN HUGHES. MYND SEM FÆR ALLA TIL AÐ BROSA OG ALL- FLESTA TIL AÐ SKELLA UPP ÚRI Sýnd kl. 7, 9 og 11. Morgunblaðið/Bjami Bryndís Fríðþjófsdóttir, eigandi verlunarinnar ásamt Soffíu Weisshappel, af- greiðslustúlku. Ný snyrti- vöruverslun í Breiðholti EIGENDUR snyrtivöruverslun- arinnar Nönu, Fellagörðum í Breiðholti, hafa opnað aðra snyrtivöruverslun með sama nafni í Hólagarði í Breiðholti. Verslunin í Fellagörðum hefur verið rekin í ellefu ár og mun versl- unin verða áfram á báðum stöðum. Nú sem áður verður boðið upp á úrval af snyrtivörum, ilmvötnum, skartgripum o.fl., og frá og með september verður einnig boðið upp á forðun á laugardögum. (Fréttatilkynning.) Kemur mér það við? Kennsluefni um heimsástandið Námsgagnastofnun hefur gefið út námsefni sem nefn- ist Kemur mér það við? Reykjavíkurmaraþon: Nafn vantaði NAFN eins keppenda í skemmtiskokki kvenna, sem haldið var i tengslum við Reykjavíkurmaraþonið, féll niður f töflu Morgunblaðsins um úrslit í hlaupinu. Jafn- framt lenti inn i lista yfir úr- slit í téðu skemmtiskokki nafn eins kalrmanns, en svo átti ekki að vera. Silvía Rós Sigurðardóttir frá Grundarfirði varð númer 65 í skemmtiskokkinu, en nafn henn- ar féll niður. Jafnframt var nafn Sverris Brynjólfssonar ranglega sett á lista yfir úrslit í skemmtis- kokki kvenna. Morgunblaðið biðst velvirðingar á þessum mis- tökum. Efnið samanstendur af einu leshefti og tveimur veggspjöld- um. Það fjallar um ástandið í heiminum í dag, m.a. um þró- unarsamvinnu, umhverfís- vemd og mannréttindamál. Efnið er þýtt úr dönsku og heitir á frummálinu Rager det mig? Kemur mér það við? hefur áður komið út í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Það var Félag Sameinuðu þjóðanna á íslandi sem átti hugmyndina að útgáfu efnisins og beitti sér fyrir því að Náms- gagnastofnun fengi styrk frá Norræna menningarmála- sjóðnum til útgáfunnar. Kemur mér það við? er hægt að nota á ýmsan hátt í tengsl- um við samfélagsfræði, friðar- fræðslu eða sem sérstakt þemaverkefni með nemendum á aldrinum 11—15 ára. Námsgagnastofnun hefur gefið út námsefni um ástandið I heiminum í dag. feíÓBCRe SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNW ÚR VALSMYNDINA ORVÆNTING „FRANTIC" OFT HEFUR HINN FRABÆRI LEIKARI HAWHT. SON FORD BORID AF í KVLKMYNDUM, EN, ALDREI EINS OG I ÞESSARI STÓRKOSTLEGU MYND, „FRANTIC", SEM LEEKSTÝRÐ ER AF HIN UM SNJALLA LEIKSTJÓRA ROMAN POLANSKI. SJÁLFUR SEGIR HARRISON FORD: ÉG KUNNI VEL VIÐ MIG I „WITNESS" OG „INDIANA JONES" ] EN „FRANTIC" ER MÍN BESTA MYND TIL ÞESSA. Sjáðu úrvalsmyndina „ERANTIC" j Aðalhl.: Harrison Ford, Betty Buckley, Emmanuclle Seigner, John Mnhoney. Lcikstj.: Rnman Polanski. Sýnd kL 4.30,6.45,9 og 11.15. Ath. breyttan sýntima! — Bönnuð innan 14 ára. STALLONE ramboiii STALLONE SAGÐI í STOKKHÓLMI Á DÖGUN- UM AÐ RAMBO III VÆRI SÍN LANG STÆRSTA OG BEST GERÐA MYND TIL ÞESSA. VIÐ ERUM HONUM SAMMÁLA. Rambó IQ Toppmyndin í árl Aðalhl.: Sylvester Stall- one, Richard Crenna. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Stjömusumar 88 í Hafnarfirði SÍÐASTA útsending í þáttaröðinni Stjörnusum- ar 88 verður frá Hafnar- firði laugardaginn 27. ágúst næstkomandi. Dag- skráin hefst kl. 13 með útiskemmtun á Thors- planinu, en þar gefst yngri bæjarbúum tæki- færi til að taka þátt í pokahlaupi, knattspyrnu- þraut og kappáti, og verða verðlaun í boði. Þekktir og óþekktir Hafn- firðingar koma í spjall í Reikistjömuna, sem er út- sendingarbíll Stjömunnar, og fram fer lokakeppni öku- hæfninnar. Keppendur af öllu hlustunarsvæði Stjöm- unnar eigast við, en í verð- laun er bifreið af gerðinni Citroen AX og verður hún afhent að keppninni lokinni. Bjarni Arason og Bún- ingarnir ásamt Kátum pilt- um sjá um lifandi tónlist, sem verður send út beint á Stjömunni. Einnig mun hinn nýkrýndi látúnsbarki 88, Amar Freyr, koma fram. isflisvg go isxaJEiot

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.