Morgunblaðið - 08.09.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.09.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, VIÐSKIPn fflVINNULÍF FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1988 B 9 Framkvæmdir Óþétt skólprör íDanmörku Kaupmannahöfn. Frá Grími Friðgeirssyni fréttararítara Morgnnblaðsins. ENDURNÝJUN á hundruðum kílómetra af óþéttum skólprör- um í sveitarfélögum vítt og breitt um Danmörku kosta allt að 12 milljörðum danskra króna, segir formaður félags danskra borgar- verkfræðinga. Skólprörin óþéttu hleypa regn- vatni, sem annars mundi hverfa í jörðu, inn í kerfið, og rennur það síðan í hreinsikerfí borga og sveitar- félaga með skólpinu. Þetta veldur því að tvisvar til þrisvar sinnum meira rennsli er til hreinsistöðv- anna, en áætlað var í upphaflegri hönnun. Þessi staðreynd sem tæknimenn hafa nýlega áttað sig á hefur orðið til þess að síðustu árin hafa verið byggðar allt of stórar hreinsistöðv- ar. „Við höfum staðið alrangt að framkvæmdum, og ef ef við hefðum haft tíma til að endumýja gömlu rörin, þá stæðum við í öðrum spor- um nú,“ segir formaðurinn, „því að þá gætum við haft hreinsunarstöðv- amar minni.“ Sum sveitarfélög virðast sleppa betur en önnur frá málinu því að rör á ákveðnum svæð- um virðast standast tímans tönn. Formaðurinn segir rörin lélegu stafa frá sjötta áratugnum, þegar virðing fýrir handverki og efnis- gæðum var í lágmarki. Óvandvirkni þessi kemur nú illa niður á fjárhag margra sveitarfé- laga. Höföar til .fólks í öllum starfsgreinum! Tölvuskóli GJJ IMÁMSSKRÁ KL. 830-1250 KL. 1300-1700 HAUSTIÐ 1988 KL. ^-lö00 NÁMSSKEIÐ KLST. SEPT. OKT. NÓV. DES. tölvuþjAlfun 60 5.-23. 3.-21. 7.-25. grunnnAmskeið 6 26. 17. 14. 19. DOS STÝRIKERFI 1 12 27-28. 18-19 15.-16. 20.-21. DOS STÝRIKERFI 2 6 11 OS/2 STÝRIKERFI ' 18 2.-4. WINDOWS 6 23. 25. WORDPERFECT 16 5.-8. 10.-13 7.-10Í 12.-15. WORDPERFECT frh. 12 26.-28. 5.-7. WORD 16 19.-22. 21 -24. WORD frh: 12 31.- -2. 8.-9. WORKS 12 20.-21. 8.-9. PLANPERFECT 12 15.-16. 17.-18. MULTIPLAN 12 12.-14. 23.-25. MULTIPLAN frh. 12 28.-30. EXCEL 16 27.-30. 31- -3. EXCEL frh. 16 12.-15 LOTUS 123 16 27.-30. 15.-18. LOTUS 123 frh. 12 5.-7. PROJECT 12 28.-29. FRAMEWORK 20 3.-7. 12.-16. VENTURA PUBLISHER 20 12-16. 7.-11. DBASE 16 20.-23 28- ~1- i DBASE FORRITUN 16 18.-21. 19.-22. CAGNADlS 16 25.-28. ÖPUS FB 6 12. 24 5. ÓPUS VM 6 13. 25. 6. ÓPUS BI/SALA 6 26. 7. ÖPUS INNFL'. 6 27, Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma 641222. Athugið möguleika ykkar á að sækja um styrk fyrir námskostnaði úr starfsmenntunarsjóði, ef þið tilheyrið stéttarfélagi. £4 W & SKRII FST OFUVÉLAR H.F. + — ~ X W Hverfisgötu 33, slmi: 62-37-37 GÍSLI J. JOHNSEN n i Nýbýlavegi 16, Kópavogi Sími 641222 INFORM ICE - bókin, sem þú sendir erlendum viðskiptavinum INFORM ICE er ensk útgáfa Gulu bókarinnar. INFORM ICE geymir ógrynni upplýsinga um íslensk fyrirtæki, stofnanir og þjónustu, auk fjórlita götukorta. í INFORM ICE er að finna greinar frá Verzlunarráði, Ferðamála- ráði, Seðlabanka íslands, Félagi íslenskra stórkaupmanna og fleirum, þar sem markaðsmál eru í brennidepli. GULA BÓKIN, SÍMI 624242.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.