Morgunblaðið - 08.09.1988, Qupperneq 14
14 B
MORGUNBLAÐIÐ, VIDSKIPTI KIVINNULÍF FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1988
Tölvupistill
Excel í
nýstárlegu
umhverfi
INNHEIMTU-
SKRIFSTOFAN,
Aðalstræti 9,2. hæð, Rvik,
sími 18370.
Hvers konar
innheimtur,
reikningar, víxlar,
skuldabréf,
einnig erlendis,
kröfukaup.
MOTTUR
Vellíöan og öryggi á
vinnustaö
NETASALAN HF
S. 91-24620
LESTUNARÁÆTLUN
Skip Sambandsins munu !
ferma til islands á næstunni
sem hér segir:
AARHUS:
Alla þriðjudaga.
SVENDBORG:
Annan hvern þriðjud.
KAUPMANNAHÖFN:
Alla fimmtudaga.
GAUTABORG:
Alla föstudaga.
VARBERG
Annan hvern miðvikud.
MOSS:
Annan hvern laugard.
LARVIK:
Alla laugardaga.
HULL:
Alla mánudaga.
ANTWERPEN:
Alla þriðjudaga.
ROTTERDAM:
Alla þriðjudaga.
HAMBORG:
Alla miðvikudaga.
HELSINKI:
Skip 12. sept.
GLOUCESTER:
Este 20. sept.
NEW YORK:
Este 21. sept.
PORTSMOUTH:
Este 21. sept.
SKIPADEILD
'A.SAMBANDSINS
LINDARGÖTU 9A • 101 REYKJAVÍK
SlMI 698100
XXX A. X X X J
TÁKN TRAUSTRA FLUTNINGA
eftir Jón Gunnarsson
Töflureiknirinn Microsoft Excel á
sér að líkindum engan keppinaut á
einkatölvunum, um það eru menn
á einu máli. Hann hefur verið stolt
Macintosh-notenda um allnokkurt
skeið og öðrum að sama skapi öf-
undarefni. En nú er þetta forrit
komið á nýjar slóðir; Microsoft hef-
ur nú sett á markað útgáfu fyrir
MS/DOS-tölvur af öflugra tagi, og
þar er miðað við AT-tölvur og aðr-
ar þeim samþefjaðar, og svo vita-
skuld 386-tölvur og nýju línuna frá
IBM.
Forritið er keyrt með skjástýri-
kerfmu Windows, og með Excel
fylgir sá hluti af heildarkerfi
Windows, sem til þarf. Og nokkur
orð um Windows fyrst.
Hvað er Windows?
Windows er, eins og mönnum er
kunnugt, skjáframsetning, sem
Microsoft hefur hannað með leyfi
Apple Computer Inc. Og eins og
tíðséð hefur verið í fréttum undan-
farið, hefur Apple nú sigað lögfræð-
ingum sínum á Microsoft fyrir að
ganga lengra i að hesthúsa hug-
myndir Apple í síðustu gerð
Windows en gert var ráð fyrir í
eftir Matthías Magnússon
Hinn minnishungraði tölvuheim-
ur hefur uppgötvað miðil sem lofar
góðu um gífurlega geymslumögu-
leika. Haldnar eru margar ráðstefn-
ur á ári um hann í Bandaríkjunum
og Evrópu og eitt tímarit er gefíð
út sérstaklega honum til sóma.
Þetta er geisladiskur sem nefnist
CD-ROM. Það er skammstöfun á
Compact Disk Read Only Memory.
Geisladiskur þessi er alveg eins og
hljómdiskur að sjá og er hann not-
aður í sérstöku drifí sem tengt er
við tölvu. Þó er ekki hægt að vinna
með CD-ROM-disk eins og venju-
legan tölvudisk, þ.e. vista efni á
hann, heldur er diskurinn keyptur
með áteknu efni. Hann er því ekki
til upptöku fremur en hljómdiskar.
Vonir standa þó til að venjulegur
tölvunotandi geti í framtíðinni
vistað sitt efni á CD-ROM-diskum.
Eins og mál standa nú eru CD-
ROM-diskar áritaðir með tækni sem
krefst dýrra tækja og fjöldafram-
leiðsla fer eingöngu fram í verk-
smiðjum. Sum erlend stórfyrirtæki
láta framleiða diska sérstaklega til
eigin nota og eru margir aðilar sem
bjóða slíka þjónustu.
samningum. Það mál er nú að þæf-
ast fyrir dómstólum vestra; það
hefur raunar orðið til að skjóta
sumum hugbúnaðarhönnuðum
skelk í bringu; Borland situr t.d.
með hendur í skauti og bíður átekta,
og allri hönnun á hugbúnaði, sem
nýtir Windows, seinkar e.t.v. eitt-
hvað á markaðinn fyrir bragðið.
En til þess er leikurinn vitaskuld
gerður af hálfu Apple. Og enn hef-
ur Windows ekki farið eins víða og
vonir stóðu til. Hérlendis hafa frem-
ur fáir nýtt sér það, ekki síst vegna
þess að eldri gerðir Windows fúls-
uðu með öllu við íslenska stafróf-
inu. Á því hefur nú verið ráðin bót,
og margt bendir til þess, að
Windows eigi eftir að fara víða.
Starfsmenn fyrirtækja læra á
Windows á örskömmum tíma, átta
sinnum skjótar en það tekur að
læra MS-DOS, segja kannanir.
Þannig er ekki síður gróði en hægð-
arauki að þessu forriti; það getur
skorið niður, svo að munar, kostnað
fyrirtækja af þjálfun nýrra starfs-
manna. Og þa/Umunar um þann
kostnað. Undir Windows getur not-
andi skipað hvaða hugbúnaði sem
vera skal og náð á honum lipurri
tökum en MS-DOS gerir kleift. Og
sumir hugbúnaðarframleiðendur
hafa nú þegar tekið mið af
Windows. Umbrotsforritið vinsæla,
Nútímadiskar
Hinir venjulegu tölvudiskar sem
nú eru í notkun t.d. á PC-tölvum
og Macintosh eru tvenns konar:
Lausir diskar, eða disklingar,
sem stungið er í tölvuna. Hinar
mismunandi gerðir geta geymt sem
samsvarar 100—200 blaðsíðum af
texta.
Harðir diskar hafa einnig mis-
munandi geymslurými. Algeng
stærð í einkatölvum er 20—40 Mb
(1 megabæti er um 1.000 stafír).
Þeim sem ekki eru að sér í tölvu-
málum kann að finnast allt þetta
tal um geymsluþrek diska mjög
nauðsynlegt. En staðreyndin er sú
að forrit eru sífellt að stækka og
þurfa þar af leiðandi meira disk-
rými, bæði sem verslunarvara og
sem geymsluvara hjá notanda. Efni
notanda þarf sömuleiðis sífellt
meira rými.
20 Mb harðir diskar eru þegar
að verða ónógir til framtíðar-
geymslu forrita og efnis. það er
hægt að fá stærri diska; 30,40, 100
Mb en þeir kosta fé og auk þess
er ekki örgrannt um að notendur
séu því andvígir að eltast við
sístækkandi harða diska. Komi
PageMaker, nýtir Windows, svo að
dæmi sé nefnt, og nú er röðin kom-
in að Excel. Og þá verður þess nú
skammt að bíða, að menn verði
famir að skyggnast í gluggana á
Windows hvarvetna. Svo ljósir eru
yfirburðir Excel enn yfír aðra töflu-
reikna. Um það deilir enginn. Og
vert er þá að hýggja að því, í hveiju
jrfirburðimir felast.
Excel mikið um sig í
öllum skilningi
Excel er mikið um sig í öllum
skilningi þeirra orða. í reiknitöflu
em raðir 16384 og dálkar 256. Það
fram CD-ROM-tækni (á viðráðan-
legu verði) sem notendur geta nýtt
fyrir eigið efni mun hún slá í gegn.
CD-ROM
CD-ROM-diskurinn er laus, eins
og disklingur, þ.e. ekki fastur inni
í tölvunni, eins og harður diskur.
Hann er látinn í sérstakt CD-ROM-
drif, sem tengt hefur verið við tölv-
una.
Diskurinn geymir tiltekið efni
þegar hann er keypur, t.d. skrá
yfír bækur. Notandinn „spyr“
diskinn um upplýsingar með því að
rita inn eitthvert orð, nafn eða setn-
ingu sem leita skal að. Eftir stutta
stund birtast umbeðnar upplýsingar
í textaformi, á myndrænan hátt eða
í hátölumm. Upplýsingarnar hefur
leysigeisli í drifínu numið með því
að endurkasta tilteknu mynstri í
diskinum inn í tölvuna sem þýðir
það fyrir manninn.
Framleiðsla disksins fer í stómm
dráttum fram sem hér segir: Stór
glerdiskur er húðaður með ákveðnu
efni og leysigeisli notaður til að
brenna húðina á tilskildum stöðum,
þ.e. samkvæmt upplýsingum á seg-
merkir, að reitir em alls 4194304.
Helmingi fleiri en í þeim töflureikn-
um, sem annars hafa þótt þrek-
mestir á MS/DOS-tölvum. Og eftir
því á forritinu að vera treystandi í
hvers kyns töluleg stórræði. Vissu-
lega þurfa nú ekki allir á drjúgum
4 milljónum reita að halda í verkum
sínum, en þeir standa sem sagt til
boða. Og 131 innbyggt fall auk
allra þeirra falla, sem notandi getur
skilgreint sjálfur og aukið við. Fjöl-
vamir em svo saga út af fyrir sig,
lengri en svo, að hún rúmist f einum
tölvupistli, og Excel þiggur mátt
sinn ekki síst af þeim. Þeir em
auðsamdari og mun lipurri viður-
„Notandinn getur ekki
vistað gögn sín á CD-
ROM-diski eins og
venjulegnm tölvudiski,
en hvað er J)á hægt að
nota hann? I dag er
hægt að kaupa CD-
ROM-diska með ýmsu
efni á, svo sem alfræði-
orðabókum, læknis-
fræðitímaritum, land-
fræðilegum staðreynd-
um og ýmsu því sem er
svo yfirgripsmikið að
það kemst aðeins fyrir
i margf öldum bóka-
bindum.“
ulbandi sem geymir gögnin sem
diskinum em ætluð. Minnkuð nei-
kvæð mynd er gerð af þessum diski
og hún notuð til þess að móta
CD-ROM-diskinn sem gerður er úr
plasti, álhúðaður og síðan þakinn
Sjónarhorn
Geisla diskar og tölvur
Fyrri grein