Morgunblaðið - 09.09.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.09.1988, Blaðsíða 8
8 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1988 MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.50 ^ Fróttaágrlp og táknmálsfróttlr. 19.00 ► Töfraglugglnn. End- ursýning. 4SÞ16.15 ► Sjúkrasaga. (Medical Story.) Ungur læknir á <©>17.50 ► Litli Folinn og <©>18.40 ► Bflaþáttur stóru sjúkrahúsi er mótfallinn þeirri ómannúðlegu meðferð félagar. Teiknimynd með Stöðvar 2. Mánaðarlegur sem honum finnst sjúklingar hljóta. Þrátt fyriraðvaranir íslensku tali. þáttur þar sem kynntar eru starfsfélaga sinna lætur hann skoðanir sínar í Ijós. Aöal- <©>18.15 ► Köngulóar- nýjungar á bílamarkaðinum. hlutverk: Beau Bridges, Jose Ferrer, Carl Remer og Shirley Knight. Leikstjóri: Gary Nelson. maðurinn. Teiknimynd. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 20.00 ► Fróttlr og veður. 20.35 ► Nýj- asta tœkni og vfslndi. ► 21.05 ► Sjúkrahús- ið f Svartaskógi. Áttundi þáttur. Þýskurmyrida- flokkurí 11. þáttum. ► 21.50 ► Skilaboð til Söndru. Islensk bíómynd frá árinu 1983. Aðalhlutverk: Bessi Bjarnason, Ásdís Thoroddsen, BryndísSchram, BenediktÁrnason, Jón Laxdal og Bubbi Morthens. Miðaldra errithöf- undur beðinn um að skrifa kvikmyndahandrit. Áður á dagskrá 19. maí 1986. 23.15 ► Útvarpsfróttir í dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttaum- 20.30 ► Pulaski. Breskirþættir um leikarann <©>21.50 ► <©>22.20 ► Veröld — Sagan í sjónvarpi. <©>23.35 ► Falinn eldur. Þeg- fjöllun. og óhófssegginn Pulaski. I þessum fyrsta þætti Meðlögum Þættir þar sem mannkynssagan er rakin í arsonurfrægs listamanns er Pulaski beðinn að hafa afskipti af fjölskyldu- skal land myndum og máli. (fyrsta þætti fylgjumst við hverfurereinkaspæjari fenginn harmleik. Sonurinn er horfinn og er hvarfiö álitið byggja. Um- með þróun apa. til leiks. Aðalhlutverk: Dennis tengjast því að átrúnaðargoð stráksa er Pulaski. ræða. <©>22.45 ► Herskyldan. Ný þáttaröð sem Lipscombog fl. Aðalhl.: David Andrews og Caroline Langrishe. fjallarum herdeild ÍVÍetnam. 01.10 ► Dagskrárlok. Pulaski Stöð 2: Þróun apanna BBRHI Stöð 2 hef- 0020 ur í kvöld sýningu á þáttunum Veröld — Saga í sjónvarpi (The World — A Television History). í þáttunum er mannkynssagan rakin í máli og mynd- um. í fyrsta þætti er fylgst með þróun apanna, þróuninni þangað til þeir fara að ganga uppréttir. Einnig er fylgst með hæfni mannsins til að aðlaga sig aðstæðum og hvemig hann lærir Fjallað er um þróun apanna í þættinum að tendra bál og nota Veröld — Saga í sjónvarpi á Stöð 2 í dýrahúðir sem klæði. kvöld. Sagt er frá þegar maðurinn kom fyrst fram í Afríku og landvinningum mannsins í Evrópu, Asíu, Ameríku og Australíu. ■■■■I Stöð 2 hefur í kvöld OA30 sýningu á nýjum, breskum þáttum um leikarann og óhófssegginn Pul- aski. Á skjánum er hann Pul- aski, hetja með byssu, en í einkalífinu er hann Larry Andrews, óþokki með timbur- menn. Konan hans, Kate sem einnig leikur með honum í þátt- unum, er orðin þreytt á honum en þau verða, sökum kvik- myndasamnings þeirra, að sýn- ast lifa hinu fullkomna hjóna- bandi. Ákveðinn í að sanna sjálf- an sig fyrir Kate reynir hann að líkjast hinum djarfhuga Pul- aski í einkalífinu en á í erfiðleik- um með það þar sem hann kikn- ar í hnjáliðunum við það eitt að sjá blóð. Aðalhlutverk: David Ándrews og Caroline Langrishe. Leikstjóri: Christopher King. Caroline Langrishe og David Andrews. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Baen, séra Solveig Lára Guðmundsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Má Magnússyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesiö úr forystugreinum dagblaða að loknu frétta- yfiríiti kl. 8.30. Tilkynningar kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Alís i Undralandi" eftir Lewis Carroll i þýðingu Ingunnar E. Thorarensen. Þorsteinn Thorarensen les (3.) (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir 9.30 Landpóstur — Frá Austurlandi. Um- sjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Einnig út- varpað um kvöldið kl. 21.00.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Einu sinni var..." Um þjóðtrú í islenskum bókmenntum. Fimmti þáttur af sjö. Umsjón: Símon Jón Jóhannsson. Lesari með honum: Ragnheiður Stein- dórsdóttir. H.OOFréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Að byrja í skóla. Umsjón: Alfhildur Hallgrimsdóttir. 13.35 „Stefnumót klukkan níu“, smásaga eftir Ramón Ferreira. Aðalbjörg Óskars- dóttir þýddi, Valdís Óskarsdóttir les. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. •14.05Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá laugar- dagskvöldi.) 14.35lslenskir einsöngvarar og kórar. Jóhann Konráðsson, Þuríður Baldurs- dóttir og Selkórinn syngja. 15.00 Fréttir. 15.03 I sumarlandinu með Hafsteini Haf- liöasyni. (Endurtekinn þáttur frá laugar- degi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Leggjum við of mikla ábyrgð á bömin okkar? Umsjón: Kristin Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi a. Forleikur að óperunni „Rakarinn frá Sevilla" eftir Giocchino Rossini. Fílharm- óniusveitin í Berlín leikur; Herbert von Karajan stjórnar. b. „Akademíski hátíöarforleikurinn" eftir Johannes Brahms. Fílharmóníusveit Vínarborgar leikur; Leonard Bernstein stjórnar. c. Konsert fyrir fiðlu, selló og hljómsveit eftir Johannes Brahms. Anne Sophie Mutter leikur á fiðlu og Antonio Meneses á selló með Fílharmóniusveitinni í Berlín; Herbert von Karajan stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Neytendatorgiö. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn. Umsjón: ÞorgeirÓlafsson. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 TónlisteftirLutoslawskiog Lindberg. a. „Kraft" eftir Magnus Lindberg. Toimii- flokkurinn og Sinfóníuhljómsveit sænska útvarpsins leika; Esa-Pekka Salonen stjórnar. b. „Les espaces du sommeil" eftir Wit- old Lutoslawski. Dietrich Fischer-Diskau syngur með Fílharmóníusveitinni í Berlin; höfundurinn stjórnar. 21.00 Landpósturinn — Frá Austurlandi. Umsjón: Inga Rósa Þóröardóttir. (Endur- tekinn þáttur frá morgni.) 21.30Vestan af fjörðum. Þáttur í umsjá Pét- urs Bjarnasonar um ferðamál og fleira. (Frá Isafirði.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Heimshorn. Þáttaröð um löncí og lýð í umsjá Jóns Gunnars Grjetarssonar. Ell- efti og lokaþáttur: Suður-Kórea. (Einnig útvarpað daginn eftir kl. 15.03.) 23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árna- son. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 14.05.) 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.10 Vökulögin. Tónlist i næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veöurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30. Fréttir kl. 8.00 og 9.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiöarar dagblaöanna kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 9.03Viðbit. Gestur E. Jónasson. (Frá Akur- eyri.) 10.05 Miðmorgunssyrpa. Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 11.00 og 12.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03Sumarsveifla. Kristin Björg Þorsteins- dóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Eftir mínu höfði. Skúli Helgason. Fréttir kl. 24.00. 1.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá sunnudegi Vin- sældalisti Rásar 2 endurtekinn frá sunnu- degi. Fréttir kl. 4.00 og sagöar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veöurstofu kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Páll Þorsteinsson. Tónlist og spjall. Mál dagsins tekið fyrir kl. 8.00 og 10.00. Úr heita pottinum kl. 9.00. 10.00 Hörður Arnarson. 12.00 Mál dagsins/maður dagsins. 12.10 Hörður Árnason á hádegi. Fréttir frá Dórótheu kl. 13.00. Lífiö í lit kl. 13.30. 14.00 Anna Þorláksdóttir. Mál dagsins tek- ið fyrir kl. 14.00 og 16.00. Úr pottinum kl. 15.00 og 17.00. Lífið i lit kl. 16.30. 18.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thor- steinsson. 19.00 Margrét Hrafnsdóttir. 22.00 Á síðkvöldi með Bjarna Ólafi Guð- mundssyni. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, færð, veður, fréttir og hagnýtar upplýsingar. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 10 og 12.00. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14 og 16. 16.10 Mannlegi þátturinn. Ámi Magnús- son. Fréttir kl. 18.00. 18.00 íslenskir tónar. 19.00 Siðkvöld á Stjörnunni með Einari Magnús. 22.00Andrea Guðmundsdóttir. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 8.00 Forskot. Blandaður þáttur. 9.00 Barnatími. Framhaldssaga. 9.30 Réttvísin gegn Ólafi Friðrikssyni. 10.30 i Miðnesheiöni. Umsjón: Samtök herstöðvaandstæðinga. E. 11.30 Nýi tíminn. Umsjón: Bahá'ísamfélag- ið á islandi. E. 12.00 Tónafljót. Opið. 13.00 Islendingasögur. 13.30 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 14.00 Skráargatið. 17.00 Poppmessa í G-dúr. Tónlistarþáttur í umsjá Jens Guð. E. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósíal- istar. 19.00 Umrót. Opið. 19.30 Barnatími. Ævintýri. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ungl- inga. 20.30 Frá vímu til veruleika. Umsjón: Krýsuvíkursamtökin. 21.00 Gamalt og gott. 22.00 islendingasögur. 22.30 Þáttur sem er laus til umsókna. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Kvöldtónar 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Tónlistarþáttur. 20.00 f miðri viku. Umsjón: Alfons Hannes- son. 22.00 Tónlist leikin 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91.7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- arlífinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson með tónlist og spjall. 9.00 Rannveig Karlsdóttir með tónlist og tekur á móti afmæliskveðjum og ábend- ingum um lagaval. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pétur Guðjónsson leikur tónlist og verður með yísbendingagetraun. 17.00 Kjartan Pálmason með miðvikudags- poppið. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Kjartan Pálmarsson leikur uppá- haldslögin ykkar. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.