Morgunblaðið - 09.09.1988, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 09.09.1988, Blaðsíða 10
10 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1988 nMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 5TÖD2 18.50 ► Fréttaágrlp og tiknmálsfréttir. 19.00 ► Heiða. End- ursýndur þáttur frá 8. sept. sl. 4BM6.10 ► Söngur Brians (Brian's Song). Myndin er byggð á sannri sögu um fótboltaleikarana Brian Piccolo og Gale Sayersi Myndin hefur unnið til fimm Emmy-verðlauna auk fjölda annarra viður- kenninga. 4BM7.20 ► Sagnabrunn- ur. Sagan sýnir hvemig farið geturfyrirfólki sem þorir ekki að breyta samkvæmt sinni betri vitund. 4Bt>17.45 ► Þrumufuglamir. 18.10 ► Ólympfulaikamir (Olympic Experi- ence). Samantekt sem spannar leikana i tuttugu ár, alltfrá keppninni ÍTókýó 1964 þega sjón- varpið var enn í svart/hvítu fram til keppninnar í LosAngeles 1984. 19.19 ► 19.19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► Helða. Teiknimyndaflokkur byggöur á skáldsögu Jóhönnu Spyri. Þýðandi RannveigTryggvadóttir. Leik- raddir: Sigrún Edda Bjömsdóttir. 19.50 ► Dagskrárkýnning. 20.00 ► Fréttlr og veður. 20.35 ► Þingkosn- ingarnar f Svíþjóð. Umsjónarmaður Ög- mundur Jónasson. 21.50 ► Matlock. Banda- riskur myndaflokkur um lög- fræðing ÍAtlanta. Aðalhlut- verkAndy Griffith. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.05 ► Komir þú á Græn- lands grund ...“ Fangere og fangstdyr). Dýraveiðar. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision — Danska sjónvarpiö). 22.50 ► Útvarpsfréttir f dagskrárlok. 19.19 ► 19.19 ► Fréttir og frétta- 20.30 ► Svaraöu 21.10 ► Einskonar Iff (A kind of living). Nýr breskur gamanþáttur. Með nýstofnaöa fjöl- 4B023.35 ► Viðskiptahaimur- umfjöllun. strax. Umsjón: skyldu mætti ætla að flestir horfðu fram á veginn, en þvi er öfugt fariö með T revor. Aöal- inn (Wall Street Joumal). Bryndís Schram og hlutverk: Richard Friffiths, Frances de la Tour og Christopher Rothwell. 4Bt>00.00 ► Geimveran (Alien). Björn Karlsson. Dag- ®21.35 ► DjúpiA (The Deep). Spennumynd um ungt par sem eyðir sumarfríinu viö neðan- Aðalhlutverk: Sigourney Wea- skrárgerð: Gunnlaug- sjávarköfun við strendur Bermuda. Aðalhlutverk: Jacqueline Bisset, Robert Shaw, Nick ver. Alls ekki við hæfl barna. urJónasson. Nolte o.fl. Leikstjóri Peter Yates. Myndin ar akki við hæfi barna. 01.65 ► Dagskráriok. Rás 1: Hvora höndina viftu ■i í dag hefst á Rás 1 35 lestur nýrrar mið- degissögu. Sagan heitir Hvora höndina viltu og er eftir danska rithöfundinn Vitu Andersen. Inga Birna Jónsdóttir þýddi söguna og les. Þijú verka Vitu Andersen hafa birst í íslenskri þýðingu og er Hvora höndina viltu nýjasta skáldsaga hennar og hefur hún verið ein helsta metsölubókin í Danmörku auk þess sem Danir sendu hana inn til mats við veitingu bókmenntaverð- launa Norðurlandaráðs 1988. Aðalpersónur sögunnar eru Anna, níu ára stúlka, Melissa, móðir hennar og Jens, faðir hennar. Anna hefur alltaf verið einmana en á yfírborðinu orðið að laga sig áð þörfum hinna full- orðnu. Melissa fer burt, yfirgefur Önnu og Jens og felur sig fyr- ir þeim. Sagan er 26 lestrar og verður lesin frá mánudegi til föstudags. Stöð 2: Djúpið ■MIWUIIIJUB | kvöld í>-| 35 frumsýnir Stöð 2 myndina Djúpið (The Deep) frá árinu 1977. Þetta er spennumynd sem fjallar um ungt par sem fer í sumarfrí til Bermuda. Þau eyða miklum tíma við neð- ansjávarköfun og finna skipsflak sem hefur að geyma fal- inn eiturlyfjafarm og fjársjóð af gulli. Fundurinn kemur þeim í klandur og og lenda þau í harðri baráttu við eiturlyfjasmyglara og glæpamann sem er á eftir gull- inu, því það vilja fleiri ná góssinu en þau. Aðalhlutverk: Jacque- line Bisset, Robert Shaw, Nick Nolte, lou Gossett og Eli Wallach. Leikstjóri: Peter Yates. Inga Birna Jónsdóttir. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/ 83,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Solveig Lára Guðmundsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsáriö með Ingveldi Ólafs- dónur. Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Valdimar Gunnarsson talar um dag- legt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatíminn. .Alis i Undralandi" , eftir Lewis Carroll i þýðingu Ingunnar E. ' Thorarensen. Þorsteinn Thorarensen les (4.) (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Halldóra Bjömsdótt- ir. 9.30 Landpóstur — Frá Norðuriandi. Um- sjón: Gestur E. Jónasson. (Einnig útvarp- að mánudagskvöld kl. 21.00.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. fó.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Á Grænlandi. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Hvora höndina viltu" eftir Vitu Andersen. Inga Birna Jóns- dóttir byrjar lestur þýðingar sinnar. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.06 Heitar lummur. Umsjón: Unnur Stef- ánsdóttir. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpaö aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum . kl. 2.00.) 16.00 Fréttir. 16.03 Heimshorn. Þáttaröð um lönd og lýði í umsjá Jóns Gunnars Grjetarssonar, Ell- efti og lokaþáttur: Suður-Kórea. (Endur- tekinn frá kvöldinu áður.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. Meðal efnis: Bók vik- unnar. „Englarnir hennar Marion" eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteinsdóttir þýddi. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. a. Forleikúrað „Töfraflautunni" eftirWolf- gang Amadeus Mozart. Filharmóníusveit- in í Berlín leikur; Herbert von Karajan stjórnar. b. Sinfónía nr. 1 i C-dúr eftir Ludvig van Beethoven. „Átjándu aldar-hljómsveitin" leikur; Frans Bruggen stjómar. c. „Don-Juan", tónaljóð eftir Richard Strauss. Fílharmóníusveitin I Berlín leikur; Herbert von Karajan stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgiö. Umsjón: Jón Gunnar Grjetars- son. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur. 19.40 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Tónlistarkvöld Rikisútvarpsins. Tón- leikar UNM (Ung nordisk musik) í Nor- ræna húsinu 13. ágúst sl. Á efnisskránni voru einleiksverk eftir Eirík örn Pálsson, Rikharð H. Friðriksson, Misti Þorkels- dóttur, Þórólf Eiríksson og Hróðmar Inga Sigurbjörnsson, auk kórverks eftir Hildi- gunni Rúnarsdóttur og tónverks fyrir seg- ulband eftir Þórólf Eiriksson. Kór UNM syngur ásamt félögum úr sönghópnum Hljómeyki. Einleikarar: Guðni Franzson á klarinettu; Bryndís Pálsdóttir á fiðlu; Guð- rún S. Birgisdóttir á flautu og Laufey Sig- urðardóttir á fiölu. Kynnir: Jóhanna Þór- hallsdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.30 Ævintýri nútímans. Þriðji þáttur af fimm um afþreyingarbókmenntir. Um- sjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Einn- ig útvarpað á þriöjudag kl. 15.03.) 23.10 Tónlist á siðkvöldi. a. Fiðlukonsert eftir Samuel Barber. Jos- eph Silverstein leikur með Sinfóníuhljóm- sveitinni í Utah; Charies Ketcham stjórn- ar. b. Sinfónía nr. 3 eftir Albert Roussel. Franska þjóöarhljómsveitin leikur; Char- les Dutoit stjómar. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM90.1 1.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.00. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaútvarp með fréttayfiriiti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- um kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiöar- ar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00. 9.03 Viöbit. Gestur E. Jónasson. (Frá Akur- eyri.) Fréttir kl. 10.00. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Fréttayfiriit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.C3 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Sumarsveifla með Kristínu Björgu Þorsteinsdóttur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Langlifi. Atli Bjöm Bragason kynnir tónlist og fjallar um heilsurækt. 21.30Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Af fingrum fram. Rósa Guðný Þórs- dóttir. 1.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til morguns. Kl. 2.00: „Á frivaktinni”, óska- lög sjómanna. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veöurstofu kl. 4.30. BYLGJAN FM98.9 8.00 Páll Þorsteinsson — tónlist og spjall. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 10.00 Höröur Arnarson. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Mál dagsins/Maður dagsins. 12.10 Hörður Amarson. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 14.00 Anna Þorláksdóttir. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 18.00 Reykjavík siðdegis. Hallgrímur Thor- steinsson. 19.00 Margrét Hrafnsdóttir. 22.00 Á siðkvöldi með Bjarna Ólafi Guð- mundssyni. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Felix Bergsson. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjami D. Jónsson. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Ámi Magnús- son. Fréttir kl. 18.00. 18.00!slenskir tónar. 19.00 Síðkvöld á Stjörnunni. 00.00 Stjömuvaktin. RÓT FM 106,8 8.00Forskot. Fréttatengdur þáttur. 9.00Barnatími. Ævintýri. 9.30Alþýðubandalagið E. lO.OOTónlistarþáttur. 11.30Mormónar. Þáttur í umsjá samnefnds trúfélags. 12.00 Tónafljót. Opiö að fá að annast þessa þætti. 12.30 ( hreinskilni sagt. E. 13.00 Islendingasögurnar. 13.30 Samtök um jafnrétti milli landshluta. E. 14.00 Skráargatið. 17.00 Treflar og sen/iettur. Tónlistarþáttur í umsjá önnu og Þórdísar. E. 18.00 Kvennaútvarpið. 19.00 Umrót. 19.30 Bamatími. Ævintýri. E. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Dagskrá Esperanto-sambandsins. 21.30 Erindi. Haraldur Jóhannsson flytur. 22.00 (slendingasögur. 22.30 Við og umhverfið. Umsjón: Dagskrár- hópur um umhverfismál á Útvarpi Rót. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Kvöldtónar. 24.00lnnrásin frá Mars. Útvarpsleikritið er hér flutt i sinni upprunalegu gerð frá út- sendingu CBS útvarpsstöðvarinnar í Bandarikjunum 30. október 1938. Leikrit- ið er gert af Howard Koch eftir sögu H.G. Wells. Með aðalhlutverk fer Orson Wells. Ath. Leikritið er flutt á ensku. 1.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin. 20.00 Biblíulestur. Umsjón Gunnar Þor- steinsson. 22.15 Fagnaðarerindið flutt í tali og tónum. Miracle. Flytjandi: Aril Edvardsen. 22.30 Tónlist. 1.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91.7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- arlífinu, tónlist og viötöl. 19.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónlist, spjallarvið hlustendur og litur í dagblöðin. 9.00 Rannveig Karlsdóttir með tónlist. Af- mæliskveðjur og óskalög. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guömundsson á dagvaktinni. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónlist. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Ókynnt kvöldtónlist. 20.00 Snorri Sturluson leikur tónlist. 22.00 Linda Gunnarsdóttir leikur tónlist. 24.00 Dagskrártok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Inga Rósa Þóröardóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.