Morgunblaðið - 09.09.1988, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.09.1988, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1988 B XI FÖSTUDAGUR16. SEPTEMBER SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 4Jt. TT STÖÐ2 \ 18.50 ► Fróttaágrip og táknmálsfróttir. 19.00 ► SindbaA sasfari. 19.25 ► Poppkorn. <®15.55 ► Skln og skúrir (Only When I Laugh). Mynd sem gerð er eftir handriti Neil Simons og hann samdi sérstaklega fyrir aðalleikonuna Marsha Mason. Myndin fjallar um leikkonu með óljósa sjálfsímynd og drykkjuvandamál. Aðalhlutverk: Marsha Mason, Kristy McNichol og Jam- es Coco. Leikstjóri: Glenn Jordan. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. 4BÞ17.50 ► í Bangsalandi. Teiknimynd um bangsafjölskyldu. 4BD18.50 ► Föstudagsbitinn. Tónlistarþáttur. Meðalefnis eru viðtöl við hljómlistarfólk. Kvikmyndaumfjöllun og fréttir úr poppheiminum. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 Tf STÖÐ2 19.25 19.50 20.00 ★ Poppkorn. ★ Dagskrárkynning. ► Fróttlr og voður. 20.35 ► Sagnaþulur- inn (The Story- teller). Fyrsta saga: — Hans broddgöltur. 21.05 ► Derrick. Þýskursaka- málamyndaflokkur með Decrick lög- regluforingja sem HorstTappert leikur. Þýðand: Veturliöi Gunnars- son. 22.05 ► Biialestin (Convoy). Bandarísk biómynd frá 1978. Leik- stjóri: Sam Peckinpah. Aðalhlutverk: Kris Kristofferson, Ali Mac- Graw, BurtYoungog Ernest Borgnine. Myndinfjallarumflutninga- bilalest á ferð sinni um Bandaríkin, þeim ævintýrum sem bilstjór- arnir lenda í og útistöðum þeirra við lögregluna. Þýðandi: Þor- steinn Þórhallsson. 23.50 ► Útvarps- fróttir. 24.00 ► Ólympfu- lolkarnir í Seoul. 4.00 ► Dagskrár- lok. 19.19 ► 19:19. Fréttir og frétta- skýringar. 20.30 ► Alfred Hitch- cock. Nýjar stuttarsaka- málamyndir. 21.00 ► Þurrt kvöld. Skemmtiþáttur á vegum Stöðvar 2 og styrktarfé- lags Vogs. I þættinum er spilað bingó með vinn- ingum. <®21.45 ► Ærslagangur (Stir Crazy). Skip og Harry hefur báðum ' veriö sagt upp starfi og ákveða að fara á gömlu druslunni til Kaliforniu í leit að frægð og frama. Á miðri leið hrynur bíllinn og þeir standa uppi auralausir, bíllausir og matarþurfti. Nú eru góð ráð dýr. Þeir ráða sig í hlutverk skemmtikrafta en komast í hann krappann þegar þeir uppgötva að ræningjar hafa stolið búningunum. <®23.35 ► Þrumufuglinn (Air- wolf. 4BD24.30 ► Hvft elding (White Lightning). <®2.00 ► Átvaglið (Fatso). 3.35 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM »2,4/93,6 6.46 Veðurfregnir. Bæn, séra Solveig Lára Guömundsdóttir flytur 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárió með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn. „Alís I Undralandi" eftir Lewis Carroll í þýðingu Ingunnar E. Thorarensen. Þorsteinn Thorarensen les (5.) (Einnig útvarpað um kvöldiö kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Flamingjan og verðmætamatið. Sjötti þáttur af níu sem eiga rætur að rekja til ráðstefnu félagsmálastjóra á liðnu vori. Páll Skúlason flytur erindi. (Endurtekið frá þriðjudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Niður aldanna. Sagt frá gömlum hús- um á Norðurladi og fleiru frá fyrri tfð. Umsjón: Örn Ingi. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.06 Samhljómur. Umsjón: Sigurður Ein- arsson. 11.66 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.35 Miðdegi$sagan: „Hvora höndina viltu?" eftir Vitu Andersen. Inga Birna Jónsdóttir les þýðingu sína (2.) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.06 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miö- vikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Af drekaslóðum. Úr, Austfiröinga- fjórðungi. Umsjón: Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egilsstöðum. Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Simatimi Barnaút- varpsins um skólamál, íþróttir og sitt hvað fleira. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. a. Forleikur að óperunni „Don Giovanni" eftir Wolfgang ^madeus Mozart. Fílharm- óníusveitin í Berlín leikur, Herbert von Karajan stjórnar. b. „Scherazade", sinfónísk svíta eftir Nik- olai Rimsky-Korsakoff. Michael Swalbe leikur á fiðlu með Filharmóníusveitinni I Berlín; Herbert von Karajan stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgiö. Sigurður Helgason.sér um umferðarþátt. Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veðurfréttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 „Þetta er landið þitt." Talsmenn umhverfis- og náttúruverndarsamtaka segja frá starfi þeirra. Annar þáttur: Hulda Valtýsdóttir, formaöur Skógræktarfélags íslands, talar. 20.00 Litli bamatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Blásaratónlist. a. „Sónata í A-dúr eftir Georg Friedrich Hándel. Maurice André leikur á trompet og Marie-Claire Alain á orgel. b. Hornkonsert nr. 3 I Es-dúr eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Dale Clevenger leikur á horn með Sinfóníuhljómsveitinni i Chicago; Claudio Abbado stjórnar. c. Konsertsvita eftir André Jolivet. Manu- ela Wiesler leikur á flautu með slagverks- hópnum Kroumata. 21.00 Sumarvaka. a. „Útvarpshljóö í árdagsljóma". Rut Magnúsdóttir flytur minningar um kynni sin af útvarpinu. b. Elisabet F. Eiriksdóttir syngur við undir- leik Ólafs Vignis Albertssonar og Garðar Cortes syngurvið undirleik Krystynu Cort- es. c. Umbótamaðurá Héraði. Sigurður Krist- insson segir frá Þorvarði Kjerúlf lækni á Ormarsstöðum í Fellum. Þriðji og siðasti hluti. Kynnir: Helga Þ. Stephensen. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist. 23.10 Tónlistarmaður vikunnar — Stefán S. Stefánsson. Umsjón: Edward Frede- riksen. (Endurtekinn Samhljómsþáttur frá í apríl sl.) 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miðnætti. a. Vetrardraumur", sinfónia nr. 1 i g- moll op. 13 eftir Pjotr Tsjaikovský. Fílharmóniusveitin i Osló leikur; Mariss Jansons stjórnar. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 FM90.1 1.10 Vökulögin. Tónlist. Fréttir kl. 2.00, 4.00, veður- og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- um kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. 9.03 Viöbit. Gestur E. Jónasson. (Frá Akur- eyri.) Fréttir kl. 10. 10.06 Miðmorgunssyrpa — Eva Á. Alberts- dóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 12. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Á milli mála. Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson.Fréttir kl. 14, 15 og 16. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir kl. 17. 18.03 Sumarsveifla. Kristín Björg Þorsteins- dóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Snúningur. Pétur Grétarsson ber kveðjur milii hlustenda og leikur óskalög. Fréttir kl. 24.00. 2.00 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og veður, færð og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veður frá Veðurst. kl. 4.30. BYLQJAN FM 98,9 8.00 Páll Þorsteinsson. Tónlist og spjall. Mál dagsins kl. 8.00 og 10.00 úr heita- pottinum kl. 09.00. 10.00 Hörður Arnarson. Mál dagsins kl. 12.00 og 14.00. Úr heita pottinum kl. 11.00 og 13.00. 12.00 Mál dagsins. 12.10 Hörður Árnason. 14.00 Anna Þorláks. 18.00 Reykjavík siðdegis, Hallgrimur Thor- steinsson. 19.00 Margrét Hrafnsdóttir. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á næturvakt. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, veður, færð og upplýsingar. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.10 Mannlegi þátturinn. Umsjón: Á'rni Magnússon. Fréttir kl. 18. 18.00 (slenskir tónar. Umsjón: ÞorgeirÁst- valdsson. 19.00 Stjömutíminn. 21.00 „i sumarskapi" Stjarnan, Stöð 2 og Hótel Island. Bein útsending Stjörnunnar og Stöðvar 2 frá Hótel islandi á skemmti- þættinum „I sumarskapi" þar sem Bjarni Dagur Jónsson og Saga Jónsdóttir taka á móti gestum. í þættinum fæst úr þvi skoriö hver hlýtur Peugeot-bílinn I verð- laun. Ath. lokaþátturinn. 22.00 Sjúddirallireivaktin Nr. 1. Bjarni Hauk- ur og Sigurður Hlöðvers fara með gaman- mál og leika tónlist. 3.00 Stjömuvaktin. RÓT FM 106,8 8.00 Forskot. 9.00 Barnatími. 9.30 Gamalt og gott. E. 10.30 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. E. 11.30 Nýitíminn. Umsjón: Bahá'í samfélagið. 12.00 Tónafljót. Opið. 13.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 14.00 Skráargatið. Blandaður þáttur. 17.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar. Jón frá Pálmholti valdi og les úr Bréfi til Láru. E. 18.00 Fréttapottur. 19.00 Umrót. Opið. 19.30 Barnatími í umsjá barna. 20.00 Fés. Unglingaþátturinn. 21.00 Uppáhaldslögin. Opið. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt. Dagskrárlok óákveöin. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund, Guðs orð og bæn. 10.30 Tónlistarþáttur. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91.7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- arlifinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJ AN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson með tónlist og spjall. 9.00 Rannveig Karlsdóttir með föstudags- popp. Óskalög og afmæliskveðjur. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pétur Guðjónsson leikur tónlist. 17.00 Kjartan Pálmason. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Jóhann Jóhannsson leikur tónlist. 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 4.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 8.07—8.30 Svæðisútvarp Norðurlands — FM 96,5. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands - FM 96,5. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Inga Rósa Þórðardóttir. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 81,7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- arlífinu, tónlist og viötöl. 19.00 Dagskárlok. KVIKMYNDIR ÆRSLAGAIMGUR ■i STÖÐ 2 — 45 Ærsla- ““ gangur (Stir Crazy — 1980). Þessi gamanmynd segir frá Skip og Harry sem hafa misst starf sitt og taka þá ákvörðun að fara til Kalifomíu. Bíllinn þeirra er ekki í sem besta ásigkomulagi og á miðri leið ákveð- ur hann að fara ekki lengra og standa þá vinimir uppi allslaus- ir. En þeir deyja ekki ráðalausir og eru inn- an skamms búnir að ráða sig sem Richard Pryor virðist hér vera kominn skemmtikrafta í nýjan í hann krappann. banka en gamanið fer að káma þegar bankaræningjar stela búningum þeirra og það í öðmm tilgangi en að skemmta fólki. Aðalhlutverk: Gene Wilder og Richard Pryor. Leikstjóri: Sidney Poitier. Kvikmyndahandbók Scheuers gefur mynd-^ inni ★★1/2. BÍLALESTIN ■■■■ SJÓN- 00 05 VARPIÐ — Bílalest- in (Convoy — 1978). Vöruflutningabflstjór- ar búa til stóra bfla- lest til að mótmæla framkomu lögregl- unnar við einn þeirra. „Duck“ er foringi bflstjóranna og lenda þeir í ýmsum ævintýr- um og útistöðum við lögregluna. Aðalhlut- verk: Kris Kristofer- son, Ali MacCraw, Burt Young og Ernest Borgnine. Leikstjóri: Sam Peckinpah. Scheuers gefur ★★. Kris Kristofferson er foringi vöru- flutningabUstjóranna. HVVT ELDING ■■■■■ STÖÐ 2 — Hvít eld- 0/4 20 lnK (White Lightn- ing - 1973). Gator er í fangelsi að afplána dóm fyrir að hafa ólöglegt áfengi undir höndum en á meðan er bróðir hans myrtur. í fangelsinu kynnist Gator bandarískum fjár- málaerindreka og gerir samning við hann — hann ætlar að leiða lögreglustjórann í gildm gegn því að vera látinn laus. En lög- reglustjórinn virðist vera viðrið- inn morðið á bróður hans. Aðal- hlutverk: Burt Reynolds, Jennifer Billingsley, Ned Beatty, Bo Hopk- ins og Diane Ladd. Leikstjóri: Joseph Sargent. Scheuers gefur ★ ★1/2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.