Morgunblaðið - 16.09.1988, Blaðsíða 10
10 B
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1988
MIÐVIKUDAGUR 21 .SEPTEMBER
SJONVARP / MORGUNN
09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30
■O. Tf 10.25 ► Ólympíuleikarnir'88 — bein útsending. Úrslit í sveitakeppni kvenna ífimleikum. \
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
0 14.15 ► Hlé. 18.50 ► Fréttaágrip og táknmál8f róttir. 19.00 ► Töfra- glugginn — endur- sýning.
STÖD2 <®15.35 ► Florence Nightingale. Mynd þessi er byggð á ævi Florence Nightin- gale sem fékk snemma mikinn áhuga á hjúkra sjúkum og þrátt fyrir sterka and- stöðu, bæði fjölskyldu og þjóöfélags, tókst henni að mennta sig i hjúkrunarfræöum. Síðar meir vann Florence brautryðjendastarf í hjúkrun, hún fann nýjar leiöir til að berjast gegn kóleruog stóðfyrir bættum aðbúnaði ásjúkrahúsum. Aðalhlutverk: Jaclyn Smith, Timothy Dalton, Claire Bloom og Jeremy Brett. Leikstjóri: Darryl Duke. 4BÞ17.50 ► Litli folinn og fólagar. Teiknimynd með íslensku tali. 4BÞ18.15 ► Köngullóar- maðurinn (Spiderman). Teiknimynd. ® 18.40 ► Daagradvöl (ABC's Sportsman). Þátta- röð um fólk með áhugamál. Þýðandi: Sævar Hilbertsson. 19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
Stoð 2:
Mennt er máttur
■■■■ Annar
01 30 þáttur
“ A Hannesar
Hólmsteins Gissurar-
sonar um þjóðmál er
á dagskrá Stöðvar 2
í kvöld og verður verð-
ur fjallað um skóla-
kerfíð og varðveislu
menningu okkar og
tungu. Rætt verður
við Andra ísaksson
prófessor, Braga Jó-
sefsson prófessor,
Birgi ísleif Gunnars-
son menntamálaráð-
herra, Þorvarð Elías-
son skólastjóra og
skólastjóra Tjamar-
skólans. Dr. Amór Hannibalsson heimspekidósent fjallar um hversu
óþjóðlegar kennslugreinar em orðnar og Guðmundur Magnússon
aðstoðarmaður menntamálaráðherra talar um íslándssögu og sam-
félagsfræði.
Rás 2:
Knattspyma
■I Bein útsending frá leik íslands og Ungveijalands í knatt-
00 spymu verður á Rás 2 í dag. Þetta er undirbúningur fyr-
““ ir undankeppni heimsmeistarakeppninnar í knattspymu
en úrslit hennar verða háð á Ítalíu sumarið 1990. í október heldur
liðið svo utan og leikur tvo leiki í undankeppninni, við Tyrki í Istan-
bul 12. október og við Austur-Þjóðverja í Berlín 19. október.
Rás 1;
Stríðsmenn Guðs
■I Meðal Stríðsmanna Guðs nefnist þáttur um ísrael í sögu
30 og samtíð sem Ámi Sigurðsson hefur tekið saman og verð-
““ ur fluttur á Rás 1 í kvöld. Nú em liðin íjöratíu ár frá því
lýst var yfir sjálfstæðu ríki Gyðinga fyrir botni Miðjarðarhhafs og það
nefnt ísrael, sem þýðir á okkar tungu: Land stríðsmanna Guðs. Átti
ríkið að verða heimaland og griðastaður Gyðinga um víða veröld.
Fjömtíu ára saga ríkisins hefur verið mikill umbrotatími. í þættinum
verður leitast við að varpa ljósi á söguna og viðburði sem leiddu til
stofnunar ísraelsríkis og fjallað verður um samskipti íslands og ísraels.
ÚTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,6
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Solveig
Lára Guðmundsdóttir flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafs-
dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt-
ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið
úr forystugreinum dagblaðanna að loknu
fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust
fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn. „Alís í Undralandi"
eftir Lewis Carroll í þýðingu Ingunnar E.
Thorarensen. Þorsteinn Thorarensen les
(9). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.)
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra
Björnsdóttir
9.30 Landpóstur — Frá Austurlandi.
Umsjón: Haraldur Bjarnason í Neskaup-
stað. (Einnig útvarpað um kvöldið kl.
21.00.)
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 „Einu sinni var..." Um þjóðtrú í
íslenskum bókmenntum. Sjötti þáttur.
Umsjón: Símon Jón Jóhannsson. Lesari
með honum: Ragnheiður Steindórsdóttir.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J.
Frederiksen.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 I dagsins önn. Umsjón: Ragnheiður
Gyða Jónsdóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Hvora höndina
viltu" eftir Vitu Andersen. Inga Birna Jóns-
dóttir les þýðingu sína (5).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjarni
Marteinsson. (Endurtekinn þáttur frá
laugardagskvöldi.)
14.35 islenskir einsöngvarar og kórar. Sig-
urveig Hjaltested, Ólafur Þ. Jónsson og
Karlakórinn Visir syngja.
15.00 Fréttir.
15.03 í sumarlandinu með Hafsteini Haf-
liðasyni. (Endurtekinn þáttur frá laugar-
. degi.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Kristján frá Djúpa-
læk, skáldið og maðurinn. Umsjón: Örn
Ingi.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi.
a. Fimm lög eftir Gustav Mahler við Ijóð
eftir Friedrich Ruckert. Maureen Forrest-
er syngur með Útvarpssinfóníuhljómsveit
Berlínar; Ferenc Fricasay stjórnar.
b. Serenaöa nr. 2 í A-dúr op. 16 eftir
Johannes Brahms. Concertgebouw
hljómsveitin í Amsterdam leikur; Bernard
Haitink stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Neytendatorgið. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Glugginn. Umsjón: Anna Margrét
Sigurðardóttii.
20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn lestur
frá morgni).
20.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörns-
son kynnir verk.
21.00 Landpósturinn — Frá Austurlandi.
Umsjón; Haraldur Bjarnason í Neskaup-
stað. (Endurtekinn þáttur frá morgni)
21.30 Vestan af fjörðum. Þáttur í umsjá
Péturs Bjarnasonar um ferðamál og fleira.
(Frá ísafirði.)
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Meðal striðsmanna Guðs. Fyrri hluti
þáttar um ísrael í sögu og samtíð í tilefni
af fjörutíu ára afmælis ísraelsrikis. Um-
sjón Árni Sigurðsson. (Síðari hlutinn er á
dagskrá að viku liðinni á sama tíma.)
23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árna-
son. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl.
14.05.)
24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
1.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi.
Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir
af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og
6.00. Veöurfregnir frá Veðurstofu kl.
4.30.
7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaútvarp
með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt-
ir kl. 8.00. Veöurfregnir kl. 8.15. Leiðarar
dagblaðanna kl. 8.30. Pistill frá Ólympíu-
leikunum í Seúl að loknu fréttayfirliti og
leiðaralestri kl. 8.35.
9.03 Viðbit. Gestur E. Jónasson. (Frá Akur-
eyri.)
10.05 Miðmorgunssyrpa. — Eva Ásrún
Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. — Eva Ásrún Alberts-
dóttir og Óskar Páll Sveinsson.
16.03 Dagskrá; Dægurmálaútvarp.
17.00 Tekið ,á rás. Lýst leik Islendinga og
Ungverja í knattspyrnu á Laugardalsvelli.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar.
22.07 Eftir mínu höfði. — Pétur Grétarsson.
1.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til
morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00
verður endurtekinn frá sunnudegi Vin-
sældalisti Rásar 2 í umsjá Péturs Grétars-
sonar. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar
fréttir af veðri, og flugsamgöngum kl.
5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður-
stofu kl. 1.00 og kl. 4.30.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Haraldur Gislason og morgunbylgj-
an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Flóamarkaö-
ur kl. 9.30, Fréttir kl. 10.00 og 11.00
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Hörður Árnason. Fréttir kl. 13.00,
14.00 og 15.00.
16.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík
siðdegis. Hallgrimur og Ásgeir Tómasson
lita yfir fréttir dagsins. Fréttir kl 16.00 og
17.0Ö.
18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar.
18.30 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þín.
21.00 Jóna De Groot og Þórður Bogason
með tónlist á Bylgjukvöldi.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni
Ólafur Guðmundsson.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, færö,
veður, fréttir og viðtöl.
8.00. Stjörnufréttir.
9.00 Morgunvaktin. Með Gísla Kristjáns-
syni og Sigurði Hlööverssyni.
10.00 og 12.00 Stjörnufréttir
12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns-
son.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
14.00 og 16.00 Stjörnufréttir.
16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús-
son.
18.00 Stjörnufréttir
18.05 (slenskir tónar.
19.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Bjarni Haukur.
22.00 Pía Hansson.
24.00 Stjörnuvaktin.
RÓT
FM 106,8
8.00 Forskot. Blandaöur morgunþáttur
með fréttatengdu efni.
9.00 Barnatími. Ævintýri.
9.30 Réttvisin gegn Ólafi Friðrikssyni. 6.
þáttur. Pétur Pétursson segir frá máli þvi
er Ólafur tók rússneskan dreng i fóstur,
sem var síöan tekinn af honum með valdi
og sendur úr landi.
10.30 í Miðnesheiðni. Umsjón: Samtök
herstöðvaandstæðinga. E.
11.30 Nýi tíminn. Umsjón: Bahá'í-sam-
félagið á (slandi. E.
12.00 Tónaflóð. Opið. Þáttur sem er laus
til umsókna.
13.00 íslendingasögur. E.
13.30 Dagskrá Esperantosambandsins. E.
14.00 Skráargatið.
17.00 Poppmessa í G-dúr. Tónlistarþáttur
i umsjá Jens Guð. E.
18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósíal-
istar.
19.00 Umrót. Opið til umsóknar.
19.30 Barnatími. Ævintýri. E.
20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ungl-
inga. Opið til umsókna.
20.30 Frá vimu til veruleika. Umsjón:
Krýsuvíkursamtökin.
21.00 Gamalt og gott.
22.00 íslendingasögur.
22.30 Opið. Þáttur sem er laus til umsókna
23.00 Rótardraugar.
23.15 Kvöldtónar
24.00 Dagskrárfok.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn.
8.00 Tónlist.
20.00 ( miðri viku. Alfons Hannesson.
22.00 Tónlist leikin
1.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN
FM 101,8
7.00 Pétur Guöjónsson. Á morgunvakt-
inni með tónlist og spjalli.
9.00 Rannveig Karlsdóttir með tónlist og
tekur á móti afmæliskveðjum og ábend-
ingum um lagaval.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Pálmi Guðmundsson. Tónlist úr öll-
um áttum. Visbendingagetraun um bygg-
ingar og staðhætti á Norðurlandi.
17.00 Pétur Guðjónsson með miðviku-
dagspoppið.
19.00 Ókynnt gullaldartónlist.
20.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónlist.
24.00 Dagskrárlok.
S VÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæöisútvarp Noröurlands
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM87.7
18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj-
arlífinu, tónlist og viðtöl.
19.00 Dagskrárlok.