Morgunblaðið - 16.09.1988, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 16.09.1988, Blaðsíða 12
12 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1988 FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 9.S5 ► Ólympíuleikarnlr ’88 — bein útsending. Úrslit í sundi. 12:00 12:30 13:00 13:30 12.00 ► Ólympfusyrpa — Handknattleikur. Is- land — Alsír. 13.20 ► Hlé. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 0 - 18.50> Fráttaágrlp og táknmálsfráttir. 19.00 ► Helða. Teiknimyndaflokkur byggðurá skáldsögu Jóhönnu Spyri. STÖÐ2 <® 16.25 ► (laganna nafni. (Hot Stuff). Leynilöggum, sem ekki hefurorðið vel ágengt í baráttu við innbrots- þjófa, sjá fram á væntanlegan niðurskurð til deildar þeirra vegna frammistöðunnar. Þeirgrípa til sinna ráða. Aöalhlutverk: Dom DeLuise, Jerry Reed og Susan Ples- hette. Leikstjóri: Dom DeLuise. C3Þ17.55 ► Blómasögur. Teiknimynd. CSD18.10 ► Olli og félagar. Teiknimynd. <® 18.20 ► Þrumufuglarn- ir.Teiknimynd. <® 18.45 ► Um vfða veröld (World in Action). Fréttaskýringaþáttur frá Granada. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.26 ► Ólympfusyrpa. Ýmsar grein- ar. 19.50 ► Dagskrárkynning. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► „Komir þú á Grænlands grund ...“ (Malik og slædehundene). í myndinni er farið í sleðaferö með Malik sem eraöeins 11 ára. 21.00 ► Matlock. Bandarískur myndaflokk- ur. Aðalhlutverk: Andy Griffith. 21.50 ► Ólympíusyrpa — Handknattleik- ur. Endursýndur leikur íslands og Alsírs. 23.00 ► Útvarpsfráttir. 23.05 ► Ólympíulaikarnir ’88 — bein útsending. Frjálsar íþróttir, sund og fimleikar. 8.30 ► Dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- fjöllun. 20.30 ► Svaraðu strax. Starfsfólk Húsasmiðjunnar mætirtil leiks i þessum lokaþætti af Svaraðu strax. 21.05 ► Eins- konar Iff (A Kind of Living). Breskurgam- anmyndaflokk- ur. 4BÞ21.35 ► Skörðótta hnífsbiaðið (Jagged Edge). Spennumynd um konu sem finnst myrt á hroðalegan hátt á afskekktu heimili sínu. Allt bendirtil þess að eiginmaðurhennarsé árásarmaðurinn, en hann bindur miklar vonir við ungan kvenlögfræðing sem sýnir málinu mikinn áhuga. Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Glenn Close, Peter Coyote og Robert Loggia. Leikstjóri: Marvin Ransohoff. Ekki við hæfi barna. 4BD23.25 ► Viðskiptaheimurinn 4BD23.50 ► Við rætur Iffsins (Roots of Heaven). Aðalhlutverk: Trevor How- ard, Julietta Greco, Errol Flynn, Her- bert Lom og Orson Welles. 1.50 ► Dagskrárlok. St5d 2: Skörðótta hnrfsbfaðtð m stöð 2 35 frumsýnir í kvöld myndina Skörðótta hnífsblaðið (Jagged Edge) frá árinu 1985. Page, erfíngi stórrar dagblaðaútgáfu, fínnst myrt á af- skekktu heimili sínu ásamt vinnukonunni. Eiginmaður hennar, Jack, framkvæmda- stjóri fjölskyldufyrir- tækisins, fínnst einnig særður og er fluttur á spítala til að láta gera að sárum hans. Við rannsókn málsins fínnur lögreglan aðeins fíngra- för heimilisfólksins og bendir því allt til þess að Jack sé morðinginn. Hann ræður til sín lögfræðing, unga konu , til að hjálpa sér að sanna sakleysi sitt. Með dugnaði sínum fínnur lögfræðingurinn það sem hún leitar að og takast góð kynni með henni og Jack. Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Glenn Close, Peter Coyote og Robert Loggia. Leik- stjóri: Richard Marquand. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Solveig Lára Guömundsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið meö Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesiö úr forustugreinum dagblaöanna aö loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Valdimar Gunnarsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „AHs í Undralandi" eftir Lewis Carroll í þýðingu Ingunnar E. Thorarensen. Þorsteinn Thorarensen les (10). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Halldóra Björnsdótt- ir. 9.30 Landpóstur — Frá Norðurlandi. Um- sjón: Jón Gauti Jónsson. (Einnig útvarpaö mánudagskvöld kl. 21.00.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Sigurður Ein- arsson. 11.65 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 I dagsins önn. Umsjón: Álfhildur Hallgrímsdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Hvora höndina viltu” eftir Vitu Andersen. Inga Birna Jóns- dóttir les þýðingu sína (6). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Heitar lummur. Umsjón: Inga Eydal. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað aðfara- nótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Betra er dreymt en ódreymt. Þáttur í tilefni þess að 750 ár eru liðin frá Örlygs- staðabardaga. Umsjón: Jón Gauti Jóns- son. Lesari: Haukur Þorsteinsson. (Frá Akureyri. Endurtekinn frá mánudags- kvöldi.) 16.00 Fréttir. 18.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal efnis: Bók vik- unnar. „Sænginni yfir minni" eftir Guð- rúnu Helgadóttur. Umsjón. Kristín Helga- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. a. „Leonore", forleikur nr. 3 op. 72b eftir Ludwig van Beethoven. b. Sinfónía nr. 4 í B-dúr op. 60 eftir Lud- wig van Beethoven. Gewandhaus hljóm- sveitin í Leipzig leikur; Kurt Masur stjórn- ar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. Umsjón: JónGunnarGrjetars- son. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur. 19.40 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins. a. „Júbílus II" fyrir einleiksbásúnu, blás- ara, slagverk og segulband eftir Atla Heimi Sveinsson. Oddur Bjömsson leikur Jeff Bridges og Glenn Close í myndinni Skörðótta hnifsblaðið. Rás 1; Tónlistarfcvöld ■B A Tónlistarkvöldi 15 Ríkisútvarpsins á Rás 1 í kvöld flytur Oddur Bjömsson básúnuleikari ásamt blásurum úr Sinfóníuhljómsveit íslands tónverkið Júbílus II eftir Atla Heimi Sveinsson sem var upphaflega samið fyrir Edward J. Frederiksen og Kammerblás- arasveit Tónlistarskólans á Ak- ureyri og frumflutt þar í bæ árið 1984 undir stjóm Roars Kvam. Tveimur árum síðar umskrifaði Atli verkið fyrir stærri blásara- . . sveit, bætti nýjum köflum við auk Heimir Sveinsson. rafhljóða og segulbandi sem m.a. felur í sér að einleiksbásúnan leikur á móti sjálfri sér. Þannig var verið hljóðritað fyrr á þessu ári með Oddi Bjömssyni og blásarasveit Sinfóníuhljómsveitarinnar undir stjóm Páls P. Pálssonar af tónmeistara Útvarpsins, Bjama Rúnari Bjama- sjmi. A síðari hluta Tónlistarkvöldsins syngur austurríska messósópran- söngkonan Christa Ludwig ljóðasöngva eftir Richard Strauss.og Hugo Wolf við píanóleik Charles Spencers á ljóðakvöldi á tónlistarhátíð í Vínarborg 25. júlí sl. Kynnir að þessu sinni er Anna Ingólfsdóttir. á básúnu með Sinfóniuhljómsveit Is- lands; Páll P. Pálsson stjómar. b. Ljóðakvöld á tónlistarhátíð í Vinarborg 25. júlí sl. Christa Ludwig messósópran syngur Ijóðasöngva eftir Richard Strauss og Hugo Wolf. Charles Spencer leikur á píanó. Kynnin Anna Ingólfsdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Ævintýri nútímans. Visindaskáldsög- ur. Fjórði þáttur af fimm um afþreyingar- bókmenntir. Umsjón: Anna Margrét Sig- urðardóttir. (Einnig útvarpað á þriðjudag kl. 15.03.) 23.10 Tónlist á siðkvöldi. „Draumur á Jónsmessunótt" eftir Felix Mendelssohn. Hljómsveitin Filharmónía leikur; Otto Klemperer stjórnar. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.10 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.00. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- um kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðar- ar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00. 8.10 Ólympiuleikarnir i Seúl. Handknatt- leikur. Lýst leik islendinga og Alsírbúa. Fréttir kl. 10.00. 9.15 Viöbit. Gestur E. Jónasson. (Frá Akur- eyri.) Fréttir kl. 10.00. 10.15 Miðmorgunssyrpa — Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Sumarsveifla með Kristinu Björgu Þorsteinsdóttur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Langlifi. Atli Bjöm Bragason kynnir tónlist og fjallar um heilsurækt. 21.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Af fingrum fram. Rósa Guðný Þórs- dóttir. 1.10 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá mánudegi þáttur- inn „Á frívaktinni" þar sem Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl.' 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM98.9 8.00 Páll Þorsteinsson — tónlist og spjall. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 10.00 Hörður Arnarson. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Mál dagsins/Maður dagsins. 12.10 Hörður Arnarson. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 14.00 Anna Þorláksdóttir. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 18.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thor- steinsson. 19.00 Margrét Hrafnsdóttir. 22.00 Á siðkvöldi með Bjarna Ólafi Guð- mundssyni. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Felix Bergsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8. 9.00 Morgunvaktin með Gisla og Sigurði. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjami D. Jónsson. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Fréttir kl. Í8.00. 18.00Íslenskir tónar. 19.00 Síðkvöld á Stjörnunni. 22.00 Oddur Magnús. 1.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 8.00Forskot. Fréttatengdur þáttur. 9.00Barnatími. Ævintýri. 9.300pið. E. 10.00Baula. Tónlistarþáttur í umsjá Gunn- ars L. Hjálmarssonar. E. 11.30Mormónar. Þáttur í umsjá samnefnds trúfélags. 12.00 Tónafljót. Opið að fá að annast þessa þætti. 13.00 íslendingasögumar. 13.30 Frá vímu til veruleika. Umsjón: Krýsuvíkursamtökin. E. 14.00 Skráargatið. 17.00 Treflar og sen/íettur. Tónlistarþáttur i umsjá Önnu og Þórdísar. E. 18.00 Kvennaútvarpið. 19.00 Umrót. 19.30 Bamatími. Ævintýri. E. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Dagskrá Esperanto-sambandsins. 21.30 Erindi. Haraldur Jóhannsson flytur. 22.00 íslendingasögur. 22.30 Við og umhverfið. Umsjón: Dagskrár- hópur um umhverfismál á Útvarpi Rót. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Kvöldtónar. 24.00Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 MorgunStund, Guðs orð, bæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin. 20.00 Biblíulestur. Umsjón Gunnar Þor- steinsson. 22.15 Fagnaðarerindið flutt i tali og tónum. Miracle. flytjandi: Aril Edvardsen. 22.30 Tónlist. 1.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91,7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- arlífinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónlist, spjallar við hlustendur og lítur í dagblöðin. 9.00 Rannveig Karlsdóttir með tónlist. Af- mæliskveðjur og óskalög. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guömundsson á dagvaktinni. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónlist. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Ókynnt kvöldtónlist. 20.00 Snorri Sturluson leikur tónlist. 22.00 Linda Gunnarsdóttir leikur tónlist. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Inga Rósa Þórðardóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.