Morgunblaðið - 18.09.1988, Síða 6

Morgunblaðið - 18.09.1988, Síða 6
6 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1988 Frúarleikfimi Frúarleikfimi í Langholtsskóla hefst 26. sept. Kennt verður mánudaga og- fimmtudaga frá kl. 17.10 og 18.00 báða dagana. Upplýsingar í síma 78082 og eftir kl. 18.00 nesta kvöld. Aðalheiðor Helgadóttir. Japanskar skylmingar Kendo — laido — Jodo 3ja mánaða námskeið fyrir byrj- endur hefst 27. sept. nk. Upplýsingar og skráning í símum 33431 og 38111. Sér- stakir barna- og unglingatímar. Leiðbeinandi: Tryggvi Sigurðsson, 2. dan. Aðmálaeðavefamynd Síðdegis- og kvöldnámskeið fyrir byrjendurog lengra komna. Málun: Meðferð vatns- og olíulita. Myndbygging. Myndvefnaður: Undirstöðuatriði, ofið á ramma. Upplýsingar og innritun í dag og næstu daga. Kennari: Rúna Gísladóttir, sími 611525. LITGREINING IVIEÐ CROSFIELD ER LYKILLINN AÐ VANDAÐRI LITPRENTUN MYNDAMÓT HF Dagkjólar Kvöldkjólar, Blússur (Joan Collins), Skartgripir frá Napier. Vinnufatnaður Vinnuf atnaður Vinnufatnaður Höfum mikið úrval af góðum vinnu- fatnaði, ódýrum skyrtum, öryggisskóm. Gott verð. Góð þjónusta. Fagmaðurinn, Síðumúla 21, sími 689515. Vinnufatnaður Vinnufatnaður Vinnufatnaður V Y Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík kynnir: STEFNUSKRÁRRÁÐSTEFNU laugardaginn 22. október nk. Er hún opin öllu sjálfstæðisfólki í Reykjavík. Starfshópar munu starfa fram að ráðstefnunni f Valhöil, Háaleitisbraut 1, og eru opnir fundir fyrir allt sjálfstæðisfólk á eftirtöldum dögum: 1. EINSTAKLINGSFRELSI/MANNRÉTTINDI: GunnarJóhann Birgisson formaður. Opnirfundirá miðvikudögum 21., 28. sept., 5., 12. okt. kl. 17.30. 2. EINSTAKLINGURINN í SAMFÉLAGINU: ÁsdísJ. Rafnarformaður. Opnirfundirá miðvikudögum 21. og 28. sept., 5. og 12. okt. kl. 11.30 (íhádeginu). 3. NÝTING TÆKIFÆRANNA/BYGGÐASTEFNA: Bjarni Snæbjörn Jónsson formaður. Opnir fundir á mánudögum 19. og 26. sept., 3. og 10. okt. kl. 17.30. 4. ATVINNUMÁL: Páll Kr. Pálsson formaður. Opnir fundir á miðvkudögum 21. og 28. sept., 5. og 12. okt. kl. 17.00. 5. MENNTUN: Reynir Kristinsson formaður. Opnir fundir á miðvikudögum 21. og 28. sept., 5. og 12. okt. kl. 17.30. 6. SAMFÉLAG ÞJÓÐANNA: María E. Ingvadóttirformaður. Opnir fundir á fimmtudögum 22. og 29. sept., 6. og 13. okt. kl. 17.00. 7. SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN: Jón Ásbergsson formaður. Opnir fundir á mánudögum 19. og 26. sept., 3. og 10 okt. kl. 17.30. Formaður undirbúningsnefndar ráðstefnunnar er Jón Magnússon lögmaður MUNIÐ AÐ FUNDIRNIR ERU OPNIR ÖLLU SJÁLFSTÆÐISFÓLKI. Undirbúningsnefnd. Y Y Y Y Y yyyyyyyyyvyy y v y y vvv v v w

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.