Morgunblaðið - 18.09.1988, Page 14
14 B
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1988
GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA
Nýtt á íslandi
HEFST HANDA ÞAR SEM AÐRIR HÆTTA
Hvaö er GERNETIC ?
GERNETIC er vörumerki fjölmargra snyrtivara og fegrunarefna sem unnin eru úr lífrænum efnum. GERNETIC
vörurnar vinna m.a. á alls kyns húðkvillum og styrkja várnarkerfi líkamans. GERNETIC international framleiðir líka
ýmis smyrsl og krem sem eyða fitu og hrukkum, græða ör og brunasár, halda aftur af ofnæmi, og ótal margt fleira.
Fegrunarefnin skiptast í marga mismunandi vöruflokka, og er þeim ýmist ætlað að viðlialda heilbrigðri húð og
líkama, fyrirbyggja hrörnun, eða vinna á alvarlegum útlitskvillum.
Mörg efnanna fást bæði "veik" og "sterk", eftir því hversu slæm tilfellin eru. Húðkvilla - t.d. bólur, brunasár og
upphleypta húð, má oft græða í byrjun með sterkari tegundinni og fylgja síðan árangrinum eftir og viðhalda honum
með veikari tegund. Þetta gildir einnig um fituvandamál o.fl.
Vörurnar eru ýmist ætlaðar til heimanotkunar eða á snyrtistofum þegar um sérstaka meðferð er að ræða.
Myndimar sýna dœmi um meðferð alvarlegra tilfella með vörunum frá GERNETIC
Kretn sem grœöa upphleypta húð
Vökvar og krem sem stööva hárlos ogflösu
Efni sem vinna á húðsliti
Smyrsl sem grceða bólur og bólusár
Smyrsl sem endumýja litfrumur