Morgunblaðið - 18.09.1988, Síða 19

Morgunblaðið - 18.09.1988, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1988 B . 19 Pennavinir Fjórtán ára fínnsk stúlka með margvísleg áhugamál vill skrifast á við 15-17 ára stráka: Sari Luukkonen, 3 Linja 20 B40, 00530 Helsinki, Finland. Fimmtán ára Ghanapiltur með áhuga á íþróttum, tónlist, ljósmynd- un o.fl.: William Lane, Zonyo A. H.No 2, Chiraa-B/A, Ghana. Satuján ára vestur-þýzk stúlka með áhuga á lestri, bréfaskriftum, tóinlist o.fl.: Almut von Schneidemesser, Friedenstrasse 9, D-6330 Wetzlar 21, West Germany. Þrettán ára sænsk stúlka með áhuga á hestum, bókalestri og bréfaskriftum: Katarina Jonsson, Storangsgatan 8, 81300 Hofors, Sweden. Átján ára japönsk stúlka með margvísleg áhugamál: Kayo Yokoyama, Gl-201, 1-9, Kourigaoka, Hirakata-s, Osaka, 573 Japan. Sextán ára vestur-þýzk stúlka vill skrifast á stráka og stúlkur á svipuðu reki. Hefur áhuga á tennis, blaki, lestri bóka, dansi oghestum: Tapja Karies, LAnger Kamp 7, D-2359 Henstedt-Ulzburg 1, West Germany. Suður-afrískur friumerlqasafnari vill skipta á merkjum: C. M. Mathey, P. O. Box 1698, Bellville 7535, South Africa. Frá Sviss skrifar 23 ára piltur sem vill ólmur eignast íslenzka pennavini. Getur ekki áhugamála: Roger Gasser, GrUssenweg, 4133 Prattehi, Switzerland. Tvítugur Ghanapiltur með áhuga á tónlist, íþróttum, dansi o.fl.: Eric Y. Agyelum, Ghana Cocoaboard, P.O.Box 22, Juaso-Ashamti-Akim, Ghana. Frá Noregi skrifar 24 ára stúlka sem segist langa til að gerast vinnu- kona í sveit á Islandi næsta sumar. Vill þess vegna eignast íslenzka pennavini: Anita Schei, Asbjörn Overás veg 6B, 7036 Trondheim, Norge. Frá Austur-Þýzkalandi skrifar stúlka, sem getur ekki um aldur en er líklega táningur. Hefur áhuga á tónlist, frímerkjum og póstkort- um: Ramona Metelmann, PSF-195, Kirchdorf/Poel, 2404 G.D.R. Fimmtán ára japönsk stúlka með áhuga matseld, flautuleik, pijóna- skap o.fl.: Mayumi Akano, 7-5 minami-machi, Hondo-city, Kumamoto, 863 Japan. SIÓNDUM SAMANAÐ ■:-Z~ SS §9 mm . 0 . I DAG SUNNUDAGENN 18. SEFIEMBER BJÓÐUM VEÐ ALLA YELKOMNA AÐ BITRUHÁLSI 10G2 MELUKL.130G17 Hefur þú kynnst hátæknivaiddum matvælaiðnaði? Langar þig að vita hvemig tölvur nýtast í mjólkuriðnaði? Veistu hvemig gæðaniat á ostum og smjöri fer fram? gerilsneydd? Viltu vita hvemig smurostur- verður til? _ Hefurðu hugleitt hversu strangt gæðaeftirlitið er með mjólk og mjólkurafurðum? Allt þetta og fleira viljum við kynna fyrir þér og fjölskyldu þinni. Líttu við, þiggðu veitingar og gerðu þér glaðan sunnudag með okkur! i i VESTURLANDSVEGUR Í3 2 •I Mjólkursamsalan

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.