Morgunblaðið - 02.10.1988, Síða 1

Morgunblaðið - 02.10.1988, Síða 1
225. tbl. 76. árg. SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1988 Prent8miðja Morgunblaðsins PaJdstan: Óeirðirnar breiðast út Karachi. Reuter. HUNDRIJÐ óeirðaseggja lögðu eld að verslunum og bifreiðum á götum borgarinnar Karachi í gær þegar fi-éttir breiddust út um Qöldamorðin í Hyderabad á föstu- dag. Að sögn lækna voru a.m.k. 145 mohírar skotnir í Hyderabad og talið er að minnst 26 manns hafi látist í óeirðunum í borginni Karachi. Yfirvöld komu á útgöngubanni í mörgum hverfum Karachi og í Hyd- erabad-borg allri og skipuðu her- og lögregiumönnum að skjóta á óeirða- seggi. Hundruð mohíra, innflytjenda fiá Indlandi, söfnuðust saman í fá- tækrahverfum Karachi og réðust á lögreglumenn. Fimm hópar manna, vopnaðir sjálfvirkum byssum, hófu skothríð á fólk víðs vegar um Hyderabad á föstudag. Borgarbúar sögðu að rúm- lega 200 manns hefðu særst eða fallið. Bretland: Morgunblaðið/Snorri Snorrason UR MYVA TNSSVEIT Gorbatsjov kjörinn forseti Sovétríkjanna: Krefst ákveðnari og mark- vissarí skrefa í umbótaátt Moskvu. Reuter. MÍKHAIL Gorbatsjov var í gær kjörinn forseti Sovétríkjanna í stað hins 79 ára gamla Andrejs Gromykos á skyndifundi í Æðsta ráði Sovétríkjanna sem stóð aðeins í 45 mínútur. Gorbatsjov, sem var kjörinn án mótatkvæða, gegnir jafhframt stöðu aðalritara flokksins. Fleiri mannabreytingar voru ákveðnar og m.a. lét Vikt- or Tsjebríkov af störfúm sem yfírmaður leyniþjónustunnar, KGB. Við tók KGB-maðurinn Vladímír Krútsjkov sem áður var einn af sex æðstu aðstoðarmönnum Tsjebríkovs. Lev Zaijkov, sem er flokksfor- maður í Moskvu og á sæti í stjóm- málaráði flokksins, stakk upp á Gorbatsjov er tilkynnt hafði verið um afsögn Gromykos. Gífurleg fagnaðarlæti bmtust út meðal hinna 1.500 fundarmanna er skýrt var frá því að Gorbatsjov hefði verið kjörinn einróma og leiðtoginn sjálfur brosti breitt. Að loknu kjörinu flutti Gorbatsj- ov tíu mínútna ávarp. Hann sagði m.a. að „...umbótaáætlunin (per- estrojka) [væri framkvæmd] vegna sögulegrar ákvörðunar ... er hefur það að markmiði að gera landið nútímalegra og koma til leiðar gagngeram endurbótum á lífskjör- um þjóðarinnar... Það sem við þurf- um núna era raunhæf skref fram á við...Þjóðin skilur stefnu okkar en krefst ákveðnari og markvissari skrefa.“ Næsta vor er fyrirhugað að breyta stjómarskránni og gera for- setaembættið, sem nú er tignar- staða án raunveralegra valda, að mun mikilvægara embætti með sterku framkvæmdavaldi. Fær for- setinn yfirstjóm utanríkismála í sínar hendur samkvæmt tillögun- um er samþykktar vora á flokks- ráðstefnu í júní síðastliðnum. Stjómmálaskýrendur álíta að vart verði hróflað við völdum Gor- batsjovs þegar búið verður að stað- festa stjómarskrárbreytingamar. Valdamissir Tsjebríkovs, sem nú gegnir aðeins stöðu yfírmanns nýrrar laganefndar stjómmála- nefndarinnar, og Jegors Lígatsjovs, sem fær að kljást við landbúnaðarmálin en hefur verið | talinn næstvaldamesti maður landsins, era ljósasti vottur þess | að fylgismenn umbótastefnunnar hafa styrkt stöðu sína; þessir tveir hafa verið í fararbroddi andstæð- inga perestrojku. Eftirmaður Tsjebríkovs hjá KGB á ekki sæti í stjómmálaráðinu og á því leyni- þjónustan ekki lengur fulltrúa í æðstu forystunni. Á fundi Æðsta ráðsins var Ana- tolíj Lukjanov lqorinn fyrsti vara- forseti Sovétríkjanna en Lulqanov, sem er 58 ára gamall, hlaut á föstudag sæti í stjómmálaráðinu, án atkvæðisréttar. Hann tekur í báðum tilvikum við stöðum Pjotrs Demítsjovs, sem lengi var menn- ingarmálaráðherra á Brezhnev- áranum og þótti dæmalaus aftur- haldsseggur. Aleksandra Biij- úkova, sem hlaut sæti án atkvæðis- réttar í stjómmálaráðinu á föstu- dag, var á fundi Æðsta ráðsins kjörin fyrsti aðstoðar-forsætisráð- herra. Svo hátt hefur kona ekki. komist í sovéska valdastigann síðan Jekaterína Fúrtséva komst til metorða á valdaáram Khrústsjovs. Sjá forystugrein á miðopnu. Aðgerðir sér- sveita dæmd- ar löglegar Daily Telegraph. LIÐSMENN SAS, sérsveita breska hersins, gerðust ekki brotlegir við lög þegar þeir skutu þijá óvopn- aða hermdarverkamenn í írska lýðveldishemum sem fyrirhuguðu sprengjutilræði i Gibraltar i mars, að þvi er kviðdómur úrskurðaði á föstudag. Veijandi hermannanna sagði að þeir hefðu þar með verið hreinsaðir af ákæranni. Talsmenn breska vam- armálaráðuneytisins fögnuðu einnig úrskurðinum og sögðu að með honum væri málið úr sögunni. Lögfræðingur fjölskyidna hermdarverkamannanna, vísaði því hins vegar á bug að her- mönnunum hefði verið veitt uppreisn æra. Meirihluti kviðdómsins úrskurðaði að hermennimir hefðu ekki brotið lög og ekki ætlað að yfirlögðu ráði að drepa hermdarverkamennina. Discovery: Geimferðin sögð ánægjuleg útilega Houston. Reuter. ÁHÖFN bandarísku geimfeijunnar Discovery, sem skotið var á loft á fimmtudag, líkti geimferðinni við ánægjulega útilegu á föstudag eftir að hafa leyst minniháttar vandamál sem komu upp. Gervihnattardiskur festist í saman í 27 gráður. festingu sem skagaði út frá fjar- skiptabúnaði geimfeijunnar en geimföranum tókst að leysa hann með fjarstýringu; snera diskinum þannig að þeir náðu honum inn í geimfarið. Kælingarkerfið stíflað- ist einnig vegna ísingar sem varð til þess að hitinn komst í 30 gráð- ur á Celsíus í áhafnarklefanum en geimföranum tókst að þíða ísinn og hitinn lækkaði smám Leiðangursstjórinn, Milt Heflin, sagði að þessi vandamál hefðu ekki verið alvarleg og ferðin hefði annars gengið vel til þessa. „Hér er hópur manna í ánægjulegri útilegu," sagði hann við starfs- menn í stjómstöð Geimrann- sóknastofnunar Bandaríkjanna, NASA. Fyrirhugað er að geim- farið lendi í Kalifomíu á mánudag.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.