Morgunblaðið - 07.10.1988, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.10.1988, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 1988 B 7 ÞRKMUDAGUR 11. OKTÓBER SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 <SB>15.40 Þ 3 Konur (3 Women). Listræn mynd um þrjár, sértcennilegar konur og óvenjuleg tengsl þeirra á milli. Aðalhlutverk: Sissy Spacek, Shel- ley Duvall og Janice Rule. Leikstjóri: Robert Altman. <®17.40 Þ- Feldur (Foofur). Teiknimynd. <® 18.05 Þ- HeimsbikarmótiA í skák. 4BM8.15 ► Drekar og dýffiss- ur(Dungeons and Dragons). 4SM8.40 ► Saaldariff (Happy Days). Skemmtiþáttursem ger- ist á rokkárunum. Aðalhlutverk: HenryWinkler. 18.18 ► 19:19 SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► Poppkorn Endursýndur þáttur. 19.50 ► Dag- skrárkynning 20.00 ► Fróttir og veöur 20.35 ► Í leit aðforsælu. (Disappearing World — Mursi). Bresk heimildamynd um Mursi þjóðflokkinn sem á heimkynni sin í Eþíópiu. 21.30 ► Fröken Marple Skuggar fortíðar — Fyrri hluti. Sakamála- myndaflokkur gerður eftir sögu Agöthu Christie. 22.25 ► Auða húsið (Naturen ár ánnu vár - Ödehuset). f þættinum er sýnt hvernig náttúran tekur við yfirgefnum mannabússtööum. Þýöandi Trausti Júlíusson. (Nordvision — Finnska sjónvarpið). 22.55 ► Útvarpsfráttir f dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttirog.fréttaum- 20.30 ► Frá 21.00 ► Heimsbikarmótið f <®22.05 ► Stríðsvindar II (North and South II). Stór- <®23.35 ► Helmsbikarmótið í skák. fjöllun. degi tll dags skák. brotin framhaldsmynd sem byggð er á metsölubók eft- <®23.46 ► Þorparar. (Day by Day). C9Þ21.10 ► Iþróttirá þriðju- ir John Jakes. 5. hluti af 6. Aðalhlutverk: Patrick Swa- <®24.36 ► Eldvagninn (Chariots of Gamanmynda- degi. yze, Lesléy-Ann Down, David Carradine, Philip Casn- Fire). Óskarsverðlaunamynd sem segir flokkur. off, Kristie Alley, Mary Órosby, Olivia de Havilland, Linda sanna sögu tveggja breskra hlaupara. Evans, Hal Holbrook, Lloyd Bridges, Morgan Fairchild. 2.35 ► Dagskrárfok Rás 2: Bláar nótur wm Á Rás 2 f 07 kvöld er —" þátturinn Bláar nótur. Eins og nafnið gefur til kynna þá er hér um að ræða þátt þar sem ein- göngu er leikin djass- og blústónlist. Pétur Grétarsson sér um þáttinn og kynnir þar nýjar hljómplötur á þessu tónlistarsviði og leikur gömul og ný djass- og blúslög. Einnig gefst hlust- endum færi á að hringja í Pétur og stinga upp á lögum og flytjendum. í þátt- unum mun Pétur ræða við íslenska og erlenda djass- og blúsmúsíkanta eftir því sem tilefni er til. Rás 1: Kviksjá HR í þættinum Kviksjá á Rás 1 í kvöld segir Ásgeir Friðgeirs- 35 son frá alþjóðlegu listahátíðinni sem haldin var í Edinborg “ í Skotlandi í ágúst í sumar. Meðal annars verða flutt brot úr sinfóníunni Nixon í Kína„ ástralska djass-söngkonan Kate Zebar- ano syngur og greint verður frá því sem einna mesta athygli vakti á hátíðinni: Flutningi leikarans Roy Hodgins á ljóðaflokknum Hvala- þjóð, eftir Heathcote Williams. Sjónvarpið; Auða húsið BB Heimildaþáttur um yfirgefna mannabústaði er á dagskrá 25 Sjónvarpsins í kvöld. Þó svo að menn yfirgefi bústaði sína “ og flytji á brott standa þau ekki lengi auð. Náttúran hefst strax handa við að fylla húsin af alls kyns skordýrum og grænum þörungum. Veður og vatn setja sitt merki á húsin og varla er hægt að segja að húsin standi lengi auð. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólöf Ólafs- dóttir. 7.00 Fréttir. 7.03 f morgunsárið með Má Magnússyni. Fréttayfirfit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfr. kl. 8.15. Lesiö úrforustu- greinum dagblaðanna að loknu fréttayfir- liti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Hinn rétti Elvis" eftir Maríu Gripe i þýðingu Torfeyjar Steinsdóttur. Sigurlaug M. Jónasdóttir les (6). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 i pokahorninu. Sigriður Pétursdóttir gefur hlustendum holl ráð varðandi heim- ilishald. 9.40 Landpósturinn — Frá Suöurnesjum. Umsjón: Magnús Gíslason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.06 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig- uröardóttir . 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 i dagsins önn. Umsjón: Bergljót Bald- ursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Hvora höndina viltú' eftir Vitu Andersen. Inga Birna Jóns- dóttir les þýðingu sína (18). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. (End- urtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 f gestastofu. Stefán Bragason ræðir Jónas Jóhannsson tónlistarmann á Egils- stöðum. (Endurtekinn þáttur frá laugar- dagskvöldi.) 16.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. Umsjón: Kristin Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi — Brahms og Glinka. a. Klarinettutrió í a-moll op. 114 eftir Jo- hannes Brahms. Thea King leikur á klari- nettu, Karina Georgian á selló og Clifford Benson á píanó. b. Sextett i Es-dúr (hinn mikli) fyrir píanó, strengjakvartett og kontrabassa eftir Mik- hail Glinka. Gapricorn sveitin leikur. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi — Efnahagsmál. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson, Guðrun Eyjólfsdótt- irog Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldtréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Kviksjá — Edinborgarhátíðin 1988. Ásgeir Friðgeirsson segir frá. (Einnig út- varpað á föstudagsmorgun kl. 9.30.) 20.00 Litli barnatiminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.16 Kirkjutónlist. a. „Stabat Mater" fyrir messósópran og hljómsveit eftir Antonio Vivaldi. Shiriey Verret syngur með I Virtuosi di Roma kammersveitinni; Renato Fasano stjórn- ar. b. „Laudate Dominum" lofsöngur fyrir sópranrödd og kammersvei' K. 321 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Agnes Gieb- el syngur með Sinfóníuhljómsveit Vinar; Peter Ronnefeld stj. c. „Regina coeli" (Drottning himnanna), fyrir kór og kammersveit K. 127 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Kór Vínar- akademíunnar syngur með Sinfóniu- hljómsveitinni í Vin; Peter Ronnefeld stjórnar. d. „Hör mein Bitten" (Heyr bæn mina), eftir Felix Mendelssohn. Felicity Palmer syngur með Heinrich Schutz kómum; Gillian Weir leikur á orgel, Roger Norring- ton stórnar. 21.00 Kveðja að austan. Úrval svæðisút- varpsins á Austuriandi i liöinni viku. Um- sjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egils- stöðum.) 21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskottis" eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (17). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.30 Leikrit: „Oveður" eftir August Strind- berg í útvarpsgerö og þýðingu Jóns Við- ars Jónssonar sem jafnframt er leikstjóri og flytur formálsorð. Leikendur: Eriingur Gislason, Þorsteinn Gunnarsson, Jón Hjartarson, Sigrún Edda Bjömsdóttir, Ragnheiður Steindórsdóttir, Ragnheiður Tryggvadóttir, Kari Ágúst Úlfsson, Baldvin Halldórsson, Sigurveig Jónsdóttir og Am- ar Jónsson. (Endurtekiö frá laugardegi.) 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 1.10 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 veöur, færð og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rúnar Skúladóttir hefja daginn með hlustend- um. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiöarar dag- blaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 9.03 Viðbit — Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri.) Fréttir kl. 10.00. 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Hádegisútvarpið með fréttayfiriiti, auglýsingum, dægurmálum og hádegis- fréttum kl. 12.20. 12.45 I undralandi með L/su Páls. Fréttir kl. 14.00 14.00 Á milli mála. Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guð- rún Gunnarsdóttirog Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlifi til sjávar og sveita og þvi sem hæst ber heima og eriendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00 „orð i eyra" kl. 16.45 og dagsyfiriit kl. 18.30. Andrea Jónsdóttir segir frá nýjum plötum og Ingvi Arnar Kristinsson flytur hagfræðipistil á sjötta timanum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 20.30 Útvarp unga fólksins. Vemharður Linnet. 21.30 Fræðsluvarp: Lærum ensku. Kennsla i ensku fyrir byrjendur. Umsjón: Valtýr Valtýsson og Garöar Björgvinsson. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Bláu nótumar. Pétur Grétarsson. Fréttir kl. 24.00. 1.10 Vökulögin. Tónlist í nætunjtvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstudegi þáttur- inn „Ljúflingslög" í umsjá Svanhildar Jak- obsdóttur. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og frétt- ir af veðri, færö og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 1.00. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Páll Þorsteinsson — Fréttir kl. 8 og Potturinn kl. 9. 10.00 Anna Þorláks. Fréttir kl. 12 og frétta- yfiriit kl. 13. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson.. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn kl. 15 og 17. 18.00 Fréttir. 18.10 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavik síðdegis. 19.05 Tónlist. 22.00 Bjami Ólafur Guðmundsson. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Ámi Magnússon. 8.00 Stjömufréttir 9.00 Morgunvaktin með Gisla Kristjáns- syni og Sigurði Hlöðverssyni. 10.00 og 12.00 Stjömufróttir. 12.10 Hádegisútvarp. Bjami D. Jónsson. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 14.00 og 16.00 Stjömufréttir 16.10 Mannlegi þátturinn. Þorgeir Ást- valdsson. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson leikur vin- sældalista frá Bretlandi. 21.00 Oddur Magnús 00100 Stjömuvaktin. RÓT FM 106,8 8.00 Forskot. Fréttatengdur þáttur. 9.00 Bamatimi. 9.30 Af vettvangi baráttunnar. E. 11.30 Opið. E. 12.00 Tónafljót. 13.00' (slendingasögur. 13.30 Við og umhverfið. Dagskrárhópur um umhverfismál. E. 14.00 Skráargatið. 17.00 Kvennalistinn. Þáttur á vegum þing- flokks Kvennalistans. 17.30 Félag áhugafólks um franska tungu. 18.30 Laust. Þáttur sem er laus til um- sókna. 19.00 Opið. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Bamatimi. 21.30 islendingasögur E. 22.00 Þungarokk á þriðjudegi. 23.00 Rótardraugar. 24.00 Dagskráriok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 10.30 Tónlistarþáttur. 24.00 Dagskráríok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 91,7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- ariifinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson les gamlar grein- ar, færir hlustendum upplýsingar frá lög- reglunni, um veður, færð og fleira. 9.00 Pétur Guðjónsson. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Snorri Sturiuson. 17.00 Kari örvarsson fjallar um menningar- mál og listir, mannlífið, veöur og færð og fleira. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Valur Sæmundsson. 22.00 Rannveig Kartsdóttir. 24.00 Dagskráríok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæöisútvarp Norðuríands. 18.03—19.00 Svæöisútvarp Norðuriands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.