Morgunblaðið - 07.10.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.10.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 1988 B 3 FIMMTUDAGUR13. OKTÓBER SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.60 ► Fréttaégrlp og táknmélsfréttir. 18.00 ► H*Wa (16). Teiknimyndaflokkur byggður á skáldsögu Jóhönnu Spyri. b o. STOD-2 4BÞ16.15 ► Barnfóstran (Sitting Pretty). Gaman- mynd um fullorðinn mann sem tekur að sér barna- gæslu fyrir ung hjón. Barnagæslan ferst honum ein- staklega vel úr hendi enda maðurinn snillngur sem hefur mikla reynslu á öllum sviðum. Aðalhlutverk: Clifton Webb, Robert Young og Maureen O'Hara. 42Þ17.40 ► Blómasögur. 4BÞ18.40 ► UmvfAa ver- 4BÞ17.50 ► Olli og félagar. öld. 18.05 ► HeimsbikarmótiA í akák. 18.16 ► Þrumufuglamlr. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► 20.00 ► Fróttir 20.35 ► Sovéska hringleikahús- 21.35 ► Matlock. Banda- fþróttir. og veAur. iA. Skyggnst er baksviðs í hinum riskur myndaflokkur um lög- 19.50 ► heimsfræga sirkus og fylgst með fræðing í Atlanta. Aðalhlut- Dagskrár- daglegu lífi hinna frábæru lista- verk: Andy Griffith. kynning. manna sem þarstarfa. Þýðandi: Hallveig Thorlacius. 22.25 ► Strax f Kfna. Sjón- varpsmynd um för Stuð- manna í Strax til Kina. Áður á dagskrá 31. des. 1987. 23.10 ► Útvarpsfréttir f dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- fjöllun. 20.30 ► Einskonar Iff. Breskur gamanmyndaflokkur. 21.00 ► HeimsbikarmótiA í skák. 21.25 ► í góðu skapi. Skemmtiþáttur i beinni útsendingu frá Hótel fs- landi með óvæntum skemmtiatriðum. Um- sjón: Jónas R. Jónsson. 4SÞ22.10 ► lllar vættir. Biómynd. Aðalhlutverk: Deborah Kerro.fl. Ekkl viðhæfi bama. 4BÞ23.S0 ► HeimsbikarmótiA í skák. 24.00 ► ViAskiptaheimurinn. Þættir úrviðskipta-ogefnahagslífinu. Þátturinn verður endurtekinn laugardaginn 15. okt. kl. 12.50. 4BÞ24.25 ► Vísbending. Bíómynd. Aðalhlutverk: Tim Curry o.fl. Ekkl viA hæfi bama. 2.00 ► Dagskrárlok. Sjónvarpið: Sovéskur sirkus ■■I í þættinum 9A35 Sovéska hringleika- húsið sem Sjónvarpið sýnir í kvöld er skyggnst baksviðs í hinum heimsfræga sirkus og fylgst með daglegu lífi lista- mannanna sem þar starfa. Sagt er að frægustu menn Sov- étríkjanna beri rauða hárkollu og hafi rauða kúlu á nefínu. Þessi lýsing á við Oleg Popov, einn lista- mannana sem starfa Trúðurinn Oleg Popov. með sirkusnum, en í þættinum er fylgst með honum bæði í hringnum og baksviðs. Þar sem aðeins einn hringur er í sirkusnum þarf að skipta um stoðir og leiktjöld á milli atriða. Þetta gerir það að verkum að trúðurinn þarf að koma fram allt að 10 til 12 sinnum á hverri sýningu, sem gerir starf hans ansi viðamikið. Rás 1: Tónleikar ■1 Enn á ný er efnt til tónleika til styrktar byggingu tónlistar- 15 húss. I kvöld verður útvarpað á Rás 1 frá tónleikum í — Háskólabíói þar sem Sinfóníuhljómsveit íslands og fjöl- margir einsöngvarar flytja atriði úr óperum eftir m.a. Mozart, Ross- ini, Bellini, Beethoven, Verdi og fleiri. Pyrri hluti tónleikanna stend- ur yfír til kl. 22 en kl. 23.10 er seinni hlutanum útvarpað. Kynnir er Bergljót Haraldsdóttir. Stoð 2: lllar vættir ■I Spennumyndin Illar vættir (The Innocents) sem byggð er 10 á draugasögu Henry James, verður frumsýnd á Stöð 2 í ““ kvöld. Sagan segir frá kennslukonu sem ræður sig á setur nokkurt þar sem fyrir eru tveir munaðarleysingjar. Áður en langt um líður fer hún að verða vör við ýmislegt dularfullt og virðast böm- in tvö vera haldin dularfullum krafti. Aðalhlutverkk: Deborah Kerr, Megs Jenkins og Pamela Franklin. Scheuers gefur UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólöf Ólafs- dóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Valdimar Gunnarsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatíminn. „Hinn rétti Elvis“ eftir Mariu Gripe i þýðingu Torfeyjar Steinsdóttur. Sigurlaug M. Jónasdóttir les (8). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Halldóra Bjömsdóttir. 9.30 I garöinum með Hafsteini Hafliöa- syni. 9.40 Landpósturinn — Frá Norðurlandi. Umsjón: Pálmi Matthiasson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. 11.66 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar, 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.06 I dagsins önn. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Hvora höndina viltu" eftir Vitu Andersen. Inga Birna Jóns- dóttir les þýðingu sina (20). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Fimmtudagssyrpa Magnúsar Einars- sonar. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðju- dags að loknum fréttum kl. 2.00.) 16.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um Kúrda. Umsjón Dagur Þorleifsson. (Endurt. frá kvöldinu áður.) 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 18.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal efnis er spjall Eyvindar Eiríkssonar íslenskufræðings við nokkur börn um skilning þeirra á fomum kveöskap. Umsjón: Kristin Helgadóttir. 17.00 F(éttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. a. Sónata fyrir fiðlu og pianó nr. 1 op. 21 eftir Béla Bartók. Gidon Kremer leikur á fiðlu og Júrí Smirnoff á pianó. b. Dans-prelúdíur eftir Witold Lut- oslavskí. Eduard Brunner leikur á klari- nettu og Ursula Holliger á hörpu með Sinfóniuhljómsveit útvarpsins í Bæjara- landi; höfundur stjórnar. c. Fjögur smáverk op. 52 eftir Alexander Scriabin. Vladimir Ashkenazy leikur á píanó. d. Rússneskt þjóðlag i útsetningu Sergei Rakhmaninoffs. Concertgebouw-hljóm- sveitin og -kórinn flytja; Vladimir Ashk- enazy stjórnar. 18.00 Fréttayfirlit og viöskiptafréttir. 18.05 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.36 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur. 19.40 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.16 Tónleikar í Háskólabíói til styrktar byggingu tónlistarhúss. — Fyrri hluti. Sin- fóniuhljómsveit Islands og einsöngvarar flytja atriði úr óperum eftir Mozart, Ross- ini, Bellini, Beethoven, Verdi, Bizet, Mas- cagni, Giordano, Puccini, Richard Strauss, Gounod og Donizetti. Einsöngv- arar: Signý Sæmundsdóttir, Rannveig Bragadóttir, Guðjón Óskarsson, Viðar Gunnarsson, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Anna Júliana Sveinsdóttir, Kristín Sigtryggs- dóttir, Kristinn Sigmundsson, Elin Osk Óskarsdóttir, Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Júlíus Vifill Ingvarsson, Elísabet Eiriks- dóttir og Sigurður Björnsson. Kynnir: Bergljót Haraldsdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Fremstar meðal jafningja. Þáttaröð um breskar skáldkonur fyrri tima. Annar þáttur: Mary Wollstonecraft. Umsjón: Soffia Auður Birgisdóttir. (Einnig útvarpaö daginn eftir kl. 15.03.) 23.10 Tónleikar i Háskólabíói til styrktar byggingu tónlistarhúss. — Síðari hluti. Sinfóniuhljómsveit Islands og einsöngv- arar flytja aðtriði úr þekktum óperum. Stjómandi: Anthony Hose. Kynnir: Berg- Ijót Haraldsdóttir. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM90.1 1.10 Vökulögin. Tónlist i næturútvarpi. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður vinsælda- listi Rásar 2 endurtekinn frá sunnudegi. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- um kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustend- um. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiöarar dag- blaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00. 9.03 Viðbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri.) Fréttir kl. 10.00. 10.05 Morgunsyrpa — Eva Ásrún Alberts- dóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Hádegisútvarpið með fréttayfiriiti, auglýsingum og hádegisfréttum kl. 12.20. 12.45 I undralandi með Lísu Páls. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 20.30 Otvarp unga fólksins — Kappar og kjarnakonur. Þættir úr íslendingasögun- um fyrir unga hlustendur. Vernharður Linnet bjó til flutnings í útvarp. Annar þáttur: Ur Egils sögu, höfuðlausn Egils og efri ár. (Endurtekinn frá sunnudegi á Rás 1.) 21.30- Fræðsluvarp: Lærum ensku. Kennsla í ensku fyrir byrjendur. 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgis- dóttir kynnir þungarokk á ellefta tímanum. 1.10 Vökulgin. Tónlist í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá mánudegi þáttur- inn „Á frívaktinni" þar sem Svanhildur Jakobsdóttir kynnir óskalög sjómanna. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Páll Þorsteinsson — Fréttir kl. 8 og Potturinn kl. 9. 10.00 Anna Þoriáks. Fréttir kl. 12 og frétta- yfiriit kl. 13. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn kl. 15 og 17. 18.00 Fréttir. 18.10 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykjavík siðdegis. 19.05 Tónlist. 22.00 Bjami Ólafur Guðmundsson. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Árni Magnússon. Fréttir kl. 8. 9.00 Morgunvaktin með Gisla og Sigurði. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.10 Hádegisútvarp. Bjami D. Jónsson. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir k$. 14.00 og 16.00. 18.10 Mannlegi þátturinn. Þorgeir Ást- valdsson. Fréttir kl. 18.00. 18.00 íslenskir tónar. 19.00 Síðkvöld á Stjömunni. Gyða Tryggva- dóttir. 22.00 Oddur Magnús. I. 00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 8.00 Forskot. Fréttatengdur þáttur. 9.00 Barnatími. Ævintýri. 9.30 Opið. E. 10.30 Félag áhugamanna um franska tungu. II. 30 Mormónar. Þáttur í umsjá sam- nefnds trúfélags. 12.00 Tónafljót. Opið að fá að annast þessa þætti. 13.00 islendingasögumar. 13.30 Alþýðubandalagið. E. 14.00 Skráargatið. 17.00 Skólamál. 18.00 Kvennaútvarpiö. Ýmis kvennasam- tök. 19.00 Opiö. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.30 islendingasögur. E. 22.00 Kvöldgestir hjá Jóhannesi B. Skúla- syni. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 10.30 Tónlistarþáttur. 20.00 Ábending. Umsjón: Hafsteinn Guð- mundsson. 21.00 Biblíulestur. Leiðbeinandi: Gunnar Þorsteinsson. Ábending, frh. 24.00 Dagskráriok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 91,7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- arlífinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskráriok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson lítur i blöðin, færir hlustendum fréttir af veðri og færð. 9.00 Pétur Guðjónsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Snorri Sturiuson. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Kari örvarsson fjallar um mannlifið, listir og menningarmál. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Ókynnt tónlist. 24.00 Dagskráriok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðuriands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðuriands. 18.30—19.00 Svæöisútvarp Austuriands. Inga Rósa Þóröardóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.