Morgunblaðið - 07.10.1988, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 07.10.1988, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 1988 B STJÖRIMUGJÖF ★ ★ ★ ★ Melstarawrk ★★★</« Ágart ★ Vt Slök QUIETCOOL ★ ’/a QUINTET ★ ★ R RACING WITH THE MOON ★ ★ ★ RAFFERTANDTHEGOLDDUSTTWINS ★ ★ RAGE ★ ★ Va RAGGEDY MAN ★ ★ ’/a , RAIDERS OF THE LOST ARK ★ ★ ★ RAINBOW BRITE AND THE STAR STEALER ★ ’/a RAISE THE TITANIC '/a RAISING ARIZONA ★ ★ ★ RAMBO: FIRST BLOOD PARTII ★ ★ V2 RAN ★ ★ ★ Va RAZORBACK ★ ★ Ví RAWDEAL ★ ★ THE RAZOR’S EDGE ★ ★ REAR WINDOW ★ ★ ★ RECRUITS ★ REDSONJA ’/a REDHEADED STRANGER ★ ★ Va THE REIVERS (LETS GO TO THE BORDELLO) ★ ★ ★ A REFLECTION OF FEAR ★ ★ ’/a RETURN OFTHEJEDI ★ ★ ★ Va REVENGE OFTHE NERDS II ★ ★ RHINESTONE ★ RIDEINTHE WHIRLWIND ★ ★ THE RIGHT STUFF ★ ★ ★ ’/2 RIO LOBO ★ ★ RISKY BUSINESS ★ ★ ★ RITA, SUE AND BOB TOO ★ ★ ★ THE RIVER ★ ★ Va ROBIN HOOD (Dlsney) ★ ★ ROCKY ★ ★ ★ ROCKYII ★ ★ Va ROCKYIII ★ ★ ★ ROLLING THUNDER ★ ★ ROMAN HOLIDAY, (sjónvarpsmynd) ★ ★ '/» ROMANTIC COMEDY ★ ★ AROOMWITHAVIEW ★ ★ ★ ’/2 ROOSTER COGBURN ★ ★ Va ROPE ★ ★ ★ THE ROSE ★ ★ ★ ROSEMARY’S BABY ★ ★ ★ ’/a RUMBLE FISH ★ ★ Va RUNAWAY ★ ★ RUNNING BRAVE ★ ★ ’/2 RUNNING OUT OF LUCK ★ Va RUTHLESS PEOPLE ★ ★ ★ s THE SACKETTS ★ ★ V2 SAHARA 0 SAME TIME, NEXT YEAR ★ ★ ★ SANTA CLAUS — THE MOVIE ★ ★ Va SAVANNAH SMILES ★ ★ ★ SAVINGGRACE ★ ★ V* THE SECRET WAR OF HENRY FRIGG ★★ THESENDER ★ ★ SERGENT RYKER ★ ★ V» SERPICO ★ ★ ★ SHANE ★ ★ ★ ’/2 SHANGHAISURPRISE ★ SHARK ★ SHARKY’S MACHINE ★ ★ ★ SHATTERED SPIRITS ★ ★ SHOOTTHE MOON ★ ★ THESHOOTING ★ THE SHOOTIST ★ ★ ★ SHOWDOWN ★ ★ SID ANDNANCY ★ ★ ★ THE SILENT PARTNER ★ ★ ★ SILKWOOD ★ ★ ★ SILVERADO ★ ★ ★ SIX AGAINST THE ROCK ★ ★ Va SIXWEEKS ★ SIXTEEN CANDLES ★ ★ Va SIR PRANCELOT ★ ★ SKELETON COAST ★ > SKULLDUGGERY ★ SLAUGHTERHOUSE FIVE ★ ★ ★ THE SLUGGER’S WIFE ★ ★ SMALLCHANGE ★ ★ ★ ★ SMÁFÓLK ★ ★ ★ SMOKEY AND THE BANDIT ★ ★ Va S.O.B. ★ ★ Va SOLDIER BLUE ★ ★ SOLDIERS REVENGE ★ A SOLDIER’S STORY ★ ★ ★ SOMEKIND OF WONDERFUL ★ * SOMEONE’S WATCHING ME ★ ★ SOMETHING WICKED THIS WAY COMES ★ ★ SONGWRITER ★ ★ Va SOPHIE'S CHOICE ★ ★ ★ V» THE SOUND OF MUSIC ★ ★ ★ SOUNDER ★ ★ ★ SOUTHERN COMFORT ★ ★ ★ SPACE ★ ★ Va SPACEHUNTER - ADVENTURES IN THE FORBIDDEN ZONE Va SPARTACUS ★ ★ ★ SPLITIMAGE ★ ★ Va THE SPY WHO LOVED ME ★ ★ ★ SQUAREDANCE ★ * ★ THESQUEESE ★ STAR80 ★ ★ ★ STARMAN ★ ★ ★ THE STAR CHAMBER ★ ★ ’/a STAR TREK - THE MOTION PICTURE * * STARTREKII ★ ★ ★ STARWARS ★ ★★’/» STAYING ALIVE ★ THE STEPFATHER ★ ★ '/» THESTING ★ ★ ★ Va THE STONE KILLER / ★ STRAWDOGS ★ ★ ★ A STREETCAR NAMED DESIRE ★ ★ ★'/» STREETS OF FIRE ★ ★ ★ STREETS OF JUSTICE ★'/» STREETWALKING ★ ★ STRIPES ★ ★ >/» THESTUNTMAN ★ ★ ★ SUDDEN IMPACT ★ ★ SUMMER SCHOOL ★ ★ Va SUNBURN ’/a SUPERMAN ★ ★ SUPERMANII * * ★ SUPERMANIII ★ ★ SVENGALI ★ ★ THESWAMPTHING ★ ★ SWORD OF THE VALIANT ★ ★ SYLVESTER ★ ★ </» T TABLE FOR FIVE ★ ★ TANK ★ ’/a TAPS ★ ★ '/» TAXI DRIVER ★ ★ * TELLTHEM WILLIE BOYIS HERE ★ ★ ★ THETENANT ★ ★ TENDER MERCIES ★ ★ ★ '/» TENDERFOOT ★ ’/a TERMINAL ENTRY ★ ’/a TERMINUS ★ ’/a TERMS OF ENDEARMENT ★ ★★'/, THE TERMINATOR ★ ★ ★ TERROR AT LONDON BRIDGE ★ '/» TESS ★ ★ ★ ’/a TESTAMENT ★ ★ ★ TEX ★ ★ ★ THANK GODITS FRIDAY ★ THATDARNCAT ★ ★ ’/a THATTOUCH OFMINK ★ ★ ’/a ★ ★ Miftg góft ★ ★ Vt Qóft ★ ★ MIAIungur /t Tfmasóun 0 Dotnlnn THEY SHOOT HORSES, DON’TTHEY? ★ ★ ★ THIEF OF HEARTS ★ ’/a THETHING ★ ★ Va THE THOMAS CROWN AFFAIR ★ ★ ★ THREE AMIGOSI ★ ★ ★ THREEFORTHE ROAD ★ ’/a THROW MOMMA FROM THE TRAIN ★ ★’/a THUNDERBALL . ★ ★ Va TIGHTROPE ★ ★ ★ TIME BANDITS ★ ★ ★ TIMESQUARE ★ Va TINMEN ★ ★ ★ TOLIVEANDDIEINLA ★ Va TOMMY ★ ★ TOMORROW NEVER COMES ★ ★ TOO SCARED TO SCREAM ★ Va TOOTSIE ★ ★ ★ Va TOPSECRET ★ ★ Va TOPAZ ★ ★ Va TORCHLIGHT ★ ★ TRADING PLACES ★ ★ ★ TRAMP AT THE DOOR ★ ★ ★ Va TRANSYLVANIA 6-5000 ★ ★ THETRIPTO BOUNTIFUL ★ ★ ★ THE TREASURE OF SIERRA MADRE ★ ★ ★ ★ TUFFTURF ★ ★ TURK182 ★ ★ TURTLE DIARY ★ ★ ★ THE TWILIGHT ZONE ★ ★ Va TWOOFAKIND ★ Va 2010 ★ ★ u UNCOMMON VALOR ★ ★ UNDERFIRE ★ ★ ★ UNDERTHE VOLCANO ★ ★ ★ UPTOWN SATURDAY NIGHT ★ ★ Va URBAN COWBOY ★ ★ ’/a V VALENTINO ★ ’/a VENOM ★ ★ THE VERDICT ★ ★★'/» VERTIGO ★ ★ ★ ★ VICTOR/VICTORIA ★ ★ ★ VICTORY ★ ★ AVIEWTOAKILL ★ ★ Va VOYAGER FROM THE UNKNOWN ★ ★ w WALKLIKEAMAN ★ WALT DISNEY'S BEST TRUE LIFE ADVENTURES ★ ★ ★ WARGAMES ★ ★ ★ WARNER BROS CARTOONS GOLDEN JUBILEE ★ ★ ★ WATERLOO ★ ★ ’/a WATERSHIP DOWN ★ ★ ★ THEWAYWEWERE ★ ★ ’/a WE OF THE NEVER NEVER ★ ★ ★ WEIRDSCIENCE ★ ★ WEREWOLF ’/a WEST SIDE STORY ★ ★ WESTWORLD ★ ★ ’/a WHERE EAGLES DARE ★ ★ ’/a THE WHISTLE BLOWER ★ ★ Va WHITE CHRISTMAS ★ ★ Va WHITE LINE FEVER ★ ★ WHITE NIGHTS ★ ★ Va WHITEOFTHEEYE ★ ★ ’/a WHO'LL STOP THE RAIN? ★ ★ ★ THE WHOOPIE BOYS -★ WHOSE LIVEISIT ANYWAY? ★ ★ ★ THEWICKED LADY Va THE WILD BUNCH ★ ★ ★'/» THE WILDGEESE ★ ★ THE WILD GEESE II ★ WILDTIMES ★ ★ WILLY WONKA AND THE CHOCOLATE FACTORY ★ ’/a WINDMILLS OF THE GOD ★ ★ Va WINTER KILLS ★ ★ ’/a WISDOM ★ WISEGUYS ★ ★ ’/a WISEGUY ★ ’/a THE WITHCES OF EASTWICK ★ ★ ★ WOLFEN ★ '/, THEWOMANIN RED ★ ★ ’/a THEWOOWOO KID ★ ★ WOODSTOCK ★ ★ ★ Va THE WRIGHT OFTHE PEOPLE * * WRONGISRIGHT ★ ’/» WYNNE AND PENKOVSKY ★ ★ ★ Jf XANADU ★ ’/a Y THE YEAR OF LIVING DANGEROUSLY ★ ★ ★ ’/a YELLOW SUBMARINE ★ ★ ★ YELLOWBEARD ★ ★ YOU ONLY LIVE TWICE ★ ★ z ZELIG ★ ★ ★ Hemingway (annar frá hœgri) með fólögum sfnum í fyrri heimsstyrjöld- inni. Smáþáttaröðin um Hemingway Bandaríska rithöfundinum Ern- est Hemingway var ekki um ævi- söguritara gefið. Hann kallaði þá ýmist grafarræningja eða útfarar- stjóra. Hann hældi Arthur Mizener fyrir ævisögu F. Scott Fitzgeralds, „This Side of Paradise“, árið 1951 og kallaði hana „dágóða útför". Mizener hafði gert betur en marg- ir aðrir sem stunduðu iðnina. „Næstum eins vel gerð og andlitið á föður mínum eftir að hann skaut sig. Maður geymir betri mynd af andlitinu en það í rauninni var. En grafarinn gleður líka þá sem koma í jarðarförina." Um örlög sjálfs sín í höndum ævisöguritara skrifaði hann vini sínum: „ímyndaðu þér hvað þeir gætu gert úr fjórum hjónaböndum mínum.“ Hvað „þeir“ gerðu er að hluta til svarað í hinni 15 milljón dollara smáþáttaröð „Hemingway" sem sýnd var í Bandaríkjunum sl. vor og er með Stacy Keach í titilhlut- verkinu. Höfundur og leikstjóri er Bernhard Sinkel og hann beinir augum sínum aðallega að konun- um í lífi rithöfundarins; eiginkonun- um — Hadley Richardson, Pauline Pfeiffer, Mörthu Gellhorn og Mary Welsh — en líka Duff Twysden, lafði Brett Ashley úr „Og sólin rennur upp . . ." og hinni 19 ára Adriana Ivancich sem fylgdi Hem- ingway í Feneyjum þegar hann var 49 ára. Til að halda í við hinn víðförla Hemingway, störf hans sem rithöf- undar og fréttaritara og veiði- manns ferðaðist kvikmyndaliðið á tökustaði í Evrópu, Afríku og Bandaríkjunum. Þáttaröðinni lýkur snemma morguns 2. júlí, 1961 i Ketchum í Idaho þegar Heming- way batt enda á líf sitt. Það sem skortir í þættina, segir James R. Mellow í grein í „The New York Times", sem hér er byggt á, en hann er að Ijúka við ævisögu um rithöfundinn, er sú Samtök íslenskra myndbandaleiga: VINSÆLUSTU MYNDBÖNDIN BlackWidow ...................... (Steinar) Dragnet ..................... (Laugarásbíó) No Man’s Land ................ (Háskólabíó) Princess Bride ............... (J.B. Heildsala) Boss’sWife ...................... (Steinar) Hentu mömmu af iestinni ...... (Háskólabíó) Born in East LA ............. (Laugarásbíó) SummerSehool ................. (Háskólabíó) QuletCool ........................ (Skífan) SomeKindof Wonderful ......... (Háskólabíó) Kæri Sðll .................... (Háskólabíó) Eye of The Tiger ................ (Myndbox) The Bourne Identity ............. (Steinar) Nornlrnarfrá Eastwick ........... (Steinar) TigerWarsaw ..................... (Skífan) Cross My Heart .............. (Laugarásbíó) SalemsLot ....................... (Steinar) UnderCover ..................... (Myndbox) NoWayOut ......................... (Skífan) NlghtOnTheTown .................. (Bergvík) í svigunum er það sæti sem myndbandiö var í vikunni á undan og (—) merkir að myndbandið er nýtt á listanum. 1. ( 1) 2. ( 2) 3. ( 3) 4. ( 4) 5. (16) 6. ( 5) 7. (10) 8. ( 7) 9. (11) 10. (13) 11. ( 6) 12. (15) 13. (18) 14. ( 8) 15. (--) 18. (—) 17. (14) 18. (12) 19. ( 9) 20. (—) Stacy Keach í titilhlutverkinu með Pamelu Reed sem leik- ur Mary Welsh, fjórðu eigin- konu rithöfund- arins. tilfinning að karlmenn voru jafn- mikilvægir í lífi Hemingways og konur og sannarlega mikilvægari rithöfundarferli hans. Engin sex tíma mynd — eða 600 síðna ævi- saga ef því er að skipta — getur gefið fullkomna lýsingu á ævi 61 árs gamals stórskálds, sérstak- lega ekki höfundar sem var jafn fíkinn i frægð og vegsemd og mótsagnakenndur í samskiptum við vini og andstæðinga sína — vinskapur hans og Gertrude Stein, Sherwood Anderson og Scott Fitz- geralds var eins frægur og rifrildin við þau. Og hvað er staðreynd og hvað skáldskapur þegar Heming- way á í hlut? Ef hann vildi leggja gildru fyrir væntanlega ævisöguritara sína var engin betri en Veisla í farángrinum, minningar hans um Parísa.óiin þegar hann var fremstur i flokki ungra rithöfunda sem bendlaðir voru við Týndu kynslóðina. Sú litla bók hefnda og sælla minninga bindur staðreyndir og skáldskap í risastóran hnút sem ævisöguritar- ar eru enn að reyna að leysa. Önnur vörn hans gegn forvitnum ævisöguriturum og gagnrýnend- um var klausa í erfðaskránni sem kvað á um að neita bæri öllum beiðnum um að birta bréf hans. Bréfin eru full af mikilvægum upp- lýsingum, skoðunum Hemingways á lífinu, bókmenntum og keppi- nautum á bókmenntasviðinu. Ekkja hans, Mary Hemingway, gaf loks eftir og árið 1981 var safn bréfa gefið út undir umsjón Carlos Bakers en smáþáttaröðin byggir á bréfaútgáfu Bakers og ævisögu hans um rithöfundinn frá 1969. Viðkvæmasta umfjöllunin í smá- þáttaröðinni er um samskipti Hem- ingways við föður sinn, Ed, sem fer mest fram í stuttum aftur- hvörfum; feðgarnir saman á veið- um, Hemingway snýr heim til að vera við jarðarför föður síns. Leiða má sterk rök að því að sjálfsmorö Eds hafi haft mest afgerandi áhrif á líf Ernests: það var ekki fyrr en nær dró endalokunum að Heming- way yngri virtist vera tilbúinn að fyrirgefa föður sínum það sem hann kallaði hugleysi. En Heming- way var margbrotinn persónuleiki og jafnvel hér verður ævisöguritar- inn að vera á verði. Sjálfsmorðs- þemað kemur upp í menntaskóla- sögum hans og í bréfum til vina sem skrifuð voru löngu áöur en faðir hans svipti sig lífi. Hemingway hefur kannski rétt fyrir sér eftir allt: Ævisöguritari ætti að minnast andlitsins eins og það var. Hann á aldrei að hugsa um að gleðja þá sem koma á jarð- arförina. — ai.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.