Morgunblaðið - 07.10.1988, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 07.10.1988, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 1988 12 B FÖSTUDAGUR 14. OKTÓBER SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.50 ^ Fréttaágrip á téknmélsfréttlr. 19.00 ► Slndbaö 8œfarl(33).Teikni- myndir. <®>16.15 ► Klíkustríð(CrazyTimes). Harðsvíraðar unglingaklíkur eiga í útistööum sem magnast upp i blóð- ugt strið. Aðalhlutverk: Ray Liotta, David Caruso og Michael Paré. Leikstjóri: Lee Philips. ® 17.45 ► I 18.20 ► Sunnudagssteikin. Þvi miður bangsalandi. verður þættinum Pepsi popp frestaö um Teiknimynd. viku, en vegna fjölda áskorana er endur- 18.10 ► Heims- tekinn þáttur um hljómsveitina Fleetwood bikarmótið í Mac sem hefur starfað í rúm tuttugu ár. skák. 19.18 ► 18:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► Poppkorn. 19.50 ► Dag- skrárkynnlng. 20.00 ► Fróttir og voður. 20.35 ► Sagnaþulurinn. Fimmta saga: - Sagna- skortur. Myndaflokkur úr leiksmiðju Jims Hensons. Sagnaþulinn leikur John Hurt. 21.00 ► Derrick. Þýskur sakamálamyndaflokkur með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. 22.00 ► Þrjátíu og átta („38''). Austurrísk-þýsk bíómynd frá 1986, gerð eftir skáldsögu FriedrichTorberg. Myndin var tilnefnd til óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin árið 1986., 23.35 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttaum- 20.30 ► Alfred 21.10 ► Þurrt kvöld. CBÞ21.55 ► Þögul kvikmynd (Silent Movie). Mel CBD23.20 ► f sporum Flints. Biómynd. fjöllun. Hitchcock. Nýir, Skemmtiþáttur á vegum Brooks fer hér með hlutverk leikstjórans (sem hann Aðalhlutverk: James Coburn o.fl. Ekkl við stuttir sakamálaþætt- Stöðvar 2 og Styrktarfé- og er), sem skundar á fund forstjóra kvikmyndavers hæfi bama. ir i anda Hitchcocks. lagsins Vogs. i þættinum nokkurs með þá nýstárlegu og snjöllu hugmynd að <®1.10 ► Brúðurin. Biómynd. Ekki við 21.00 ► Heimsbik- er spilaö bingó með vinn- gera þögla mynd. Aöalhlutverk: Mel Brooks, Marty hæfi barna. armótið í skák. ingum. Feldman, Dom De Luise. Leikstjóri: Mel Brooks. 3.05 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólöf Ólafs- dóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesiö úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Hinn „rétti" Elvis" eftir Mariu Gripe i þýðingu Torfeyjar Steinsdóttur. Sigurlaug M. Jónasdóttir les (9). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Kviksjá — Edinborgarhátíðin 1988. Ásgeir Friðgeirsson segir frá. (Endurtek- inn þáttur frá þriðjudegi.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak við borgarfulltrúann. Umsjón: Jóhann Hauksson. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.35 Miðdegissagan: „Hvora höndina viltu" eftir Vitu Andersen. Inga Birna Jóns- dóttir les þýðingu sina (21). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpaö aðfaranótt mið- vikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Fremstar meðal jafningja. Þáttaröð um skáldkonur fyrri tíma. Annar þáttur: Mary Wollstonecraft. Umsjón: Soffía Auö- ur Birgisdóttir. (Endurtekinn frá kvöldinu áður.) 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.08 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Símatimi Barnaút- varpsins um skólamál. Umsjón: Kristin Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi. a. Carmen-svita eftir Georges Bizet. Hljómsveit Bolshoi-leikhússins í Moskvu leikur; Gennandi Bolshoi stjórnar. b. Jessye Norman syngur negrasálma með Ambrosian-sönghópnum. Dalton Baldwin leikur á píanó og Willis Patterson stjórnar. 18.00 Fréttayfirlit og íþróttafréttir. 18.05 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Hall- dórsson. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 9.45.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Blásaratónlist eftir Hándel og Moz- art. a. Sónata nr. 2 eftir Georg Friedrich Hándel. Hannes, Wolfgang og Bernhard Laubin leika á þrjá trompeta. Simon Pres- ton leikur með á orgel. b. Klarinettukonsert í A-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Thea King leikur á bassetklarinettu með Ensku kammer- sveitinni; Jeffrey Tate stjórnar. 21.00 Kvöldvaka. a. Hamrahliöarkórinn og Skólakór Kárs- ness syngja lög eftir Jón Nordal. Þorgerð- ur Ingólfsdóttir og Þórunn Björnsdóttir stjórna. b. Að fella hugmynd í vef. Finnbogi Her- mannsson ræðir við Guðrúnu Vigfús- dóttur veflistarkonu á isafirði. c. Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur. Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. d. Fyrstu endurminningar minar. Sigríður Pétursdóttir les annan lestur úr „Bókinni minni" eftir Ingunni Jónsdóttur frá Kornsá. e. Ólöf Kolbrún Harðardóttir syngur. Anna Guðný Guðmundsdóttir leikur á píanó. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist. 23.00J kvöldkyrru. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.00 Vökulögin. Tónlist. Fréttir kl. 2.00, 4.00, veður-, færð og flugsamgöngur kl. -5.00 og 6.00. Veöurfregnir kl. 4.30. Frétt- ir kl. 7.00. 7.00 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- um kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustend- um. Kl. 7.45 flytur Jón Örn Marinósson þátt úr ferð til Ódáinsvalla. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00. 9.03 Viöbit. Þröstur Emiisson. (Frá Akur- eyri.) Fréttir kl. 10.00. 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur og Óskars Páls Sveinssonar. Frétt- ir kl. 11.00. 12.00 Hádegisútvarpið með fréttayfirliti, auglýsingum og hádegisfréttum kl. 12.20. 12.45 i undralandi með Lisu Páls. Fréttir kl. 14.00. 14.03 Á milli mála. Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guð- rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán Hilm- arsson kynnir tiu vinsælustu lögin. (Einn- ig útvarpað á sunnudag kl. 15.00.) 21.30 Lesnar tölur í bingói styrktarfélags Vogs, meðferðarheimilis SÁA. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Snúningur. Stefán Hilmarssson ber kveöjur milli hlustenda og leikur óskalög. Fréttir kl. 24.00. 2.00 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og veður, færð og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veður frá Veðurst. kl. 4.30. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00 og Potturinn kl. 9.00. 10.00 Anna Þorláks. Fréttir kl. 12.00 og fréttayfirlit kl. 13.00. 14.00 Þorsteinri Ásgeirsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00 og Potturinn kl. 15.00 og 17.00. 18.00 Fréttir. 18.10 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykjavik siödegis. 19.05 Tónlist. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á næturvakt. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Árni Magnússon. Tónlist, veður, færð og upplýsingar. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Morgunvaktin með Gisla Kristjáns- syni og Sigurði Hlöðverssyni. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Þorgeir Ást- valdsson. Fréttir kl. 18. 18.00 íslenskir tónar. Umsjón: Þorgeir Ást- valdsson. 19.00 Bjarni Haukur Þórsson. 22.00—3.00 Helgarvaktin. Árni Magnús- son. 3.00—9.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 8.00 Forskot. Fréttatengdur þáttur. 9.00 Barnatími. 9.30 Kvennaútvarpið. E. 10.30 Elds er þörf. Vinstri sósíalistar. E. 11.30 Nýi tíminn. Umsjón: Bahá'isamfélag- ið. 12.00 Tónafljót. 13.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 14.00 Skráargatið. 17.00 (hreinskilni sagt. Pétur Guðjónsson. 18.00 Upp og ofan. 19.00 Opið. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá Gullu. 21.00 Barnatimi. 21.30 Uppáhaldslögin. Hilmar og Bjarki annast þáttinn að þessu sinni. 23.00 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. 3.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund, Guðs orð og bæn. 10.30 Tónlistarþáttur. 20.00 Á hagkvæmri tíð. Umsjón: Einar S. Arason. Tónlistarþáttur með Guðs orði og bæn. 22.00 KÁ-lykillinn. Umsjón: Ágúst Magnús- son. Tónlistarþáttur með lestri orðsins og plötu þáttarins. 01.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson spilartónlist, lítur í blöðin og færir hlustendum fréttir af veðri og færð. 9.00 Pétur Guðjónsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Snorri Sturluson. 17.00 Karl Örvarsson. Fréttatengt efni, menning og listir, mannlífið og fleira. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Jóhann Jóhannsson 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 4.00 Ókynnt tónlist til laugardagsmorg- uns. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 8.07—8.30 Svæðisútvarp Norðurlands — FM 96,5. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands - FM 96,5. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Inga Rósa Þórðardóttir. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM87.7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- arlífinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskárlok. KVIKMYNDIR Úr myndinni Þögul kvikmynd. ÞÖGUL KVIKMYND ■■■■ stöð2- 0-| 55 Þögul ^ A kvikmynd (Silent Movie — 1976). Frumsýning. Leikstjóri nokkur fær þá hugmynd að fram- leiða þögla kvikmynd til að bjarga kvik- myndaverinu frá því að verða undir í hinni hörðu samkeppni kvikmyndaiðnaðarins. Hann fer á fund for- stjórans og ber undir hann tillöguna sem hann að lokum samþykkir. Myndin er þögul, en tónlistin sem leikin er er eftir John Morris. Aðalhlutverk: Mel Brooks, Marty Feldman, Dom De Luise. Leikstjóri: Mel Brooks. Scheuers gefur ★ ★ ★ V2. ÞRJÁTÍU OG ÁTTA sjón- 9900 VARPIÐ — Þrjátíu og átta (38 - 1986). Martin Hoffmann og Carola Hell, kærasta hans, fara að búa saman í Vín þrátt fyr- ir aðvaranir vinar hans um að flýja borg- ina. Er nasistar yfír- taka borgina fara þau að hugsa til brott- flutnings en áður en til þess kemur kemst Martin Hoffmann í hendur nasistanna. Aðalhlutverk: Tobias Engel, Sunnyi Melles, Heinz Frixner og Lotte Ledl. Leikstjóri: Wolf- gang Gluck. Myndin Þrjátíu og átta var tilnefhd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin árið 1986. ' 2322 I SPORUM FUNTS STÖÐ 2 — í sporum Flints (In Like Flint — 1967). 120 Frumsýning. Yfírmaður bandarísku leyniþjónustunnar sendir eftir Flint, sem er útsendari leyniþjónustunnar, þegar hann fréttir að nokkrar konur eru að ráðgera að taka yfírráð heimsins í sínar hendur. Konumar, sem reka heilsuhæli á Virginíueyj- um, eru sérfræðingar í fegrunaraðgerðum og hafa skapað lifandi eftirmynd Bandaríkjaforseta sem þær geta auðveldlega ráðið yfír. Aðalhlutverk: James Cobum, Lee J. Cobb og Jean Hall. Leikstjóri: Gordon Douglas. Scheuers gefur ★ ★ ★. BRÚÐURIN ímmM STÖÐ 2 — Brúðurín (The Bríde — 1985). Baron Carles n 110 Frankenstein glímir við að glæða lífsneistann í framliðið V/ J. fólk. Fyrsta viðfangsefni hans verður ekki alveg eins og hann hafði ætlað sér og reynir hann aftur. Næsta tilraun heppnast betur en þrátt fyrir það er hann ekki alveg ánægður. Aðalhlutverk: Sting, Jennifer Beals, Geraldine Page og Anthony Higgins. Leik- stjóri: France Rodam.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.