Morgunblaðið - 18.10.1988, Side 2
2 B
MORGUNBLAÐG) IÞROTTIR ÞRIÐ.IUDAGUR 18. OKTÓBER 1988
KNATTSPYRNA / LANDSLIÐIÐ
Olafur
ekkimeð?
Ólafur Þórðarson og HalldórÁskels-
son meiddust báðir á æfingu í gær
og Friðrik meiddist í leik með B 1909
ÓLAFUR Þórðarson, sem átti
mjög góðan leik gegn Tyrkjum
á dögunum í Istanbul, meiddist
á lœri undir lok síðari œfingar-
innar í Austur-Berlín í gœrdag.
Þá meiddist Haildór Áskelsson
einnig — lenti ítœklingu á
morgunœfingunni, og þurfti aö
hætta. Fékk sparkframan á
rist.
ÆT
Olafur, sem lagði upp markið
sem Guðmundur Torfason
skoraði í Tyrklandi, fékk högg
framan á lærið. Að sögn Guðna
Kjartanssonar, aðstoðarmanns Sigi
Helds, í gærkvöldi, er ekki ljóst
hvort Ólafur getur leikið á morgun
— „en við gerum auðvitað allt sem
við getum til að fá hann góðan af
þessum meiðslum. Við verðum að
vona það besta," sagði Guðni.
Friðrlk mekldist á læri í leik f
Danmörfcu
Friðrik Friðriksson, sem stóð sig
frábærlega í markinu í leiknum
gegn Tyrkjum — varði m.a. víta-
spymu — meiddist í leik með B
1909 í Danmörku á laugardaginn.
Friðrik fékk högg á læri og stakk
hann við þegar hann kom til móts
við landsliðið í Vestur-Berlín á
sunnudaginn.
Friðrik meiddist í Ieik gegn Skov-
bakken. Staðan var 0:1, fyrir Skov-
bakken þegar hann fór af leikvelli.
Þar sem Friðrik er eini markvörður
B 1909, varð útispilari að fara í
markið og mátti sá hirða knöttinn
þrisvar sinnum úr netinu hjá sér,
en Skovbakken sigraði 4:0. Leik-
menn B 1909 léku lengstum aðeins
tíu, því að einn leikmaður liðsins
fékk að sjá rauða spjaldið.
Tveir aðrir leikmenn íslenska
landsliðsins áttu við smávægileg
meiðsli að stríða, er þeir komu til
Frförlk Frlörlksson meiddist í leik
í Danmörku um helgina.
móts við liðið um helgina. Gunnar
Gíslason fékk spark í hægri fót í
leiknum gegn Tyrklandi og Atli
Eðvaldsson fékk högg á læri.
„Meiðsli þeirra eru ekki alvarleg.
Þeir verða klárir í slaginn gegn
Austur-Þjóðvetjum," sagði Gylfi
Þórðarson, formaður landsliðs-
nefiidar KSÍ.
„Hugur f mönnum“
Gylfí sagði að það væri enn óljós^
hvort að Friðrik verði orðinn góður
fyrir leikinn. „Það er því mikill
styrkur fyrir okkur að fá Bjama
Sigurðsson," sagði Gylfí.
Landsliðið æfði tvisvar í gær -
I gærmorgun í V-Berlín og í gær-
kvöldi í A-Berlín. Tvær æfíngar
verða í dag og fer önnur þeirra fram
á vellinum sem Ieikið verður á - í
flóðljósum. „Það er mikill hugur í
mönnum og leikmenn eru ákveðnir
að láta ekki söguna endurtaka sig
frá því í Evrópukeppni landsliða,
þegar Austur-Þjóðveijar unnu stór-
sigur, 0:6, á Laugardalsvellinum,"
sagði Gylfí.
Ólafur Þóröarson, sem lék mjög vel I Tyrklandi á dögunum, meiddist á
æfingu í gær og óvíst er hvort hann verði með á morgun. Guðni Kjartansson
vonast þó til að svo verði.
■ SIEGFRIED Held, þjálfari
knattspymulandsliðsins og Atli
Eðvaldsson, fyrirliði, vöknuðu
snemma í gærmorgun, eða klukkan
sex. Ástæðan fyrir því að þeir risu
svo snemma úr rekkju var að þeir
mættu kl. 7 í viðtal, sem var sýnt
í gærkvöldi í sjónvarpstöðinni í
Vestur-Berlín.
■ LEIKMENN landsliðsins voru
ekki yfír sig ánægðir þegar þeir sáu
sjónvarpsþátt frá London á sunnu-
daginn. I þættinum var verið að
ræða um þá tólf leiki í heimsmeist-
arakeppninni, _ sem verða leiknir
annað kvöld. í þættinum var talað
um tvo auðvelda leiki fyrir heimalið-
in. Það voru leikur Póllands og
Albanfu og leikur A-Þýskalands
og íslands. Sagt var að Pólveijar
og A-Þjóðveijar ættu ekki að eiga
í vandræðum með mótheija sína.
■ ÍSLENSKA landsliðið mun
æfa á leikvelli Dynamo Berlín í
dag kl. 17. Landsleikurinn fer fram
á vellinum á morgun. Völlurinn
heitir Friedrich-Ludwig-Jahn-
Sportpark og tekur 25.000 áhorf-
endur.
■ LEIKMENN landsliðsins ósk-
uðu eftir því á sunnudaginn, að
þeir myndu yfírgefa Austur-Berlín
strax eftir leikinn gegn A-Þjóð-
veijum. Siegfried Held, landsliðs-
þjálfari varð við ósk þeirra. Lands-
liðshópurinn heldur því yfír til V-
Berlfnar strax að leik loknum.
■ ÍSLENDINGARNIR em ekki
ánægðir með aðstæður á hóteli sínu
í Austur-Berlfn. „Við vomm að
hugsa um að vera einn dag til við-
bótar í Vestur-Berlín, en eftir að
hafa hringt austur á hótelið og
fengið meðal annars þau svör að
sjónvarp væri á hveiju herbergi,
ákváðum við að fara í dag,“ sagði
Guðni Kjartansson í gærkvöldi.
Er á hótelið kom, kom í Ijós að
ekki eitt einasta sjónvarp var að
fínna, nema á herbergi Gylfa Þórð-
arsonar, fararstjóra,
■ LANDSLEIKURINN verður
sýndur beint í Sjónvarpinu á morg-
un. Útsending hefst kl. 17.
faémR
FOLK
■ SIGURÐUR Halldóraaon,
markakóngur 4. deildar í sumar
hefur ákveðið að leika með Breiða-
bliki næsta sumar. Sigurður skor-
aði 22 mörk fyrir Augnablik í sum-
ar.
■ EINN leikur var í v-þýsku
úrvalsdeildinni í knattspymu um
helgina. St. PauU og Gladbach
gerðu jafntefli 1:1. Hans-Jörg Cri-
ens náði foiystunni fyrir Gladbach
í fyrri hálfleik og átti skömmu síðar
skot í stöng. í síðari hálfleik jafn-
aði Jtirgen Gronan fyrir St. Pauli.
■ BRÆÐURNIR Daníel og
Grétar Einarssynir hafa ákveðið
að leika með Vfði Garði í 2. deild-
inni í knattspymu næsta sumar.
Þeir léku með IBK í sumar en léku
áður með Vfði.
■ JAN Mölby, leikmaður Liver-
pool var ( gær dæmdur í þriggja
mánaða fangelsi fyrir ofsa akstur.
Hann ók á 160 km hraða í gegnum
íbúðarhverfí. Þetta var þriðja brot
Mölby og því fékk hann þungan
svo dóm. Mölby þarf því að sitja
a.m.k. sex vikur í fangelsi. Stjóm
Liverpool mun funda um málið en
svona framkoma er ekki að skapi
ráðamanna á Anfield.
Tveir sigrar Þjóðveija
á Júgóslövum
V-Þjóðverjar með sterkt lið í B-keppninni
VESTUR—ÞJÓÐVERJAR viröast
vera meö mjög sterkt lið um
þessar mundir. Liö þeirra œfir
fyrir B-keppnina f Frakklandi f
febrúar og hefur gengið vel á
æfingaleikjum sínum. Um helg-
ina lék liöið gegn Júgóslövum
sem hlutu bronsverðlaun f Seo-
ul. V-Þjóðverjar sigruðu í
tveimur leikjum en einum lauk
með jafntefll. Leikina dœmdu
íslendingarnir Gunnar Kjart-
ansaon og Rögnvald Erllngs-
son.
Þjóðveijar sigruðu í fyrsta leikn-
um sem fram fór í Stuttgart,
29:26. Christian Fitzek skoraði 9
mörk fyrir Þjóðveija og Martin
■■■■■■ Schwalb, sem átti
FráJóni mjög góðan leik,
H. Garöarssyni gerði 6 mörk. Saraz-
iV-Þýskalandi wevic, Puc og Smai-
lagic skoruðu fímm
mörk,hver fyrir Júgósiava.
Jochen Fraatz skoraði 500. mark
sitt fyrir v-þýska landsliðið í leik gegn
Júgóslövum um helgina.
600. maifc Fraatz
Annar leikurinn fór fram í Frank-
furt og lauk með jafntefli, 22:22.
Júgóslavar jöfnuðu nfu sekúndum
fyrir leikslok. Jochep Fraatz átti
mjög góðan leik og skoraði 5 mörk.
Fyrsta markið sem hann skoraði f
leiknum var 500. landsliðsmark
hans fyrir Þjóðveija. Puc var
markahæstur í liði Júgóslava með
6 mörk.
Þriðji leikurinn fór fram f
Karlsruhe og lauk með sigri Þjóð-
veija 22:19. í leikhléi var staðan
12:10, Þjóðveijum í vil.
Jochen Fraatz skoraði 8 mörk
fyrir Þjóðveija og Grupe 3. Slavko
Portner var markahæstur Júgó-
slava með 10 mörk og Momir Rnic
gerði 3 mörk.
Þjóðveijum hefur gengið mjög
vel í æfíngaleikjum sínum og eru
bjartsýnir á sigur í B-keppninni í
FVakklandi í febrúar.
HANDKNATTLEIKUR
Axel Nlkulásaon.
Axel
meiddur
Axel Nikulásson leikur ekki með
ÍBK f. úrvalsdeildinni í körfu-
knattleik næstu vikumar. Hann
meiddist f leik liðsins gegn KR og
verður að taka sér fjögurra vikna
frí.
Leikurinn gegn KR var 100.
deildarleikur Axels en strax á fyrstu
mínútu lenti hann í samstuði og
varð að yfírgefa völlinn. Axel verð-
ur í gipsi f tvær vikur og líklegt
að hann missi a£6-8 lóikjum ÍBK.