Morgunblaðið - 18.10.1988, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1988
B 3
Haraldur Ólafsaon setti nýtt íslandsmet i óiympiskum lyftingum á móti i
Áiaborg um helgina.
Haraldur setti
íslandsmet
íÁlaborg
HARALDUR Ólafsson, lyftlnga-
maðurfrá Akureyri, setti nýtt
íslandsmet í ólympfskum lyft-
ingum á móti f Alaborg f Dan-
mörku um helgina.
Haraldur jafnhattaði 175 kg í
82.5 kg flokki og snaraði
132.5 kg. Samtals iyfti hann hann
307.5 kg. Haraldur bætti gamla
ÞÓ Maradona hafi alltaf sagt
að það vœri ekki eingöngu hon-
um að þakka þegar Napólf lóki
vel, er liðið vœgast sagt Iftils
virði þegar hann er ekki á vell-
inum. Napólftapaði fyrir Lecce,
en AC Milanó án Gullit heldur
velli, og Pescara 3-1. Inter
Milan átti góðan leik gegn Pisa,
vann 4-1.
Leik Juventus og Cesena lauk
með jafntefli 2-2, en þó hafði
Juve yflrhöndina allan tfmann. Za-
varov átti frábæran leik og er einn
af sterkustu leik-
Brynja mönnum deildarinn-
Tomer ar. Þrumuskot hans
skrifarfrá eru óveijandi. Za-
varov skoraði fyrsta
markið á 27. mínútu með vinstri
fótar spymu, en Cesena jafnaði á
35. mínútu. Eina vítaspyman sem
dæmd var í deildinni var dæmd á
Cesena. De Agostini skoraði úr víta-
spymunni á 40. mínútu, en á 35.
mfnútu seinni hálfleiks komst Cut-
tone í gegnum vöm Juve og skoraði.
AC Mílanó er heilsteyptasta og
sterkasta lið deildarinnar það sem
af er. Gullit lék ekki með um helg-
ina og var Virdis sterkasti maður
leiksins gegn Pescara. Hann fékk
sendingu frá Van Basten á 30.
mínútu og skoraði fallegt mark.
Van Basten skoraði annað markið
á 62. mínútu og Ancelotti skoraði
svo þriðja markið sjö mfnútum
síðar. Edmar skoraði eina mark
Pescara undir lok leiksins.
metið sitt um eitt kg í jafnhöttun
og samanlögðu.
íslenskir lyftingamenn fengu
þrenn gullverðlaun. Haraldur sigr-
aði f sínum flokki og einnig þeir
Guðmundur Sigurðsson, ÍR og Þor-
valdur Rögnvaldsson, KR. Baldur
Borgþórsson, KR, fékk brons í
sfnum flokki.
Inter Milan vann Pisa 4-1 í stór-
skemmtilegum leik. Bemazzani
skoraði mark Pisa í fyrri hálfleik.
í seinni hálfleik fóm Inter-menn
heldur betur af stað og skomðu 4
mörk. Brehme skoraði fyrsta mark-
ið á 54. mfnútu, og Diaz annað
mark á 75. mfnútu. Taccola skoraði
þriðja mark Inter á 83. mínútu og
þremur mfnútum síðar skoraði
Matthaús.
Þtjóskan f Maradona
Eins og greint var frá hér að
framan, lék Maradona ekki með um
helgina. Lfklega verður hann að
taka sér tveggja mánaða frí frá
vellinum, því hann ofreyndi sig í
sfðustu viku. Bianchi þjálfari Nap-
ólf fór þess á leit við Maradona að
hann léki ekki með í fyrsta leik
deildarinnar vegna meiðsla. Mara-
dona tók það hins vegar ekki í
mál, sagðist vilja leika, og fór svo
til Spánar á miðvikudaginn og lék
vináttulandsleik Argentínu og
Spánar. Þetta var of mikið álag á
Maradona. Hann verður sennilega
að vera frá f tvo mánuði - tognað-
ir lærvöðvar sem ekki má ofreyna,
því hætta er á vöðvasliti. Þijóskan,
að vilja endilega leika f fyrsta leikn-
um, varð honum því dýrkeypt, og
liðið er eins og vængbrotinn fugl
þegar hann er ekki með. Napólí var
ótrúlega sundurlaust um helgina f
leiknum gegn Lecce, sem í fyrra
var f einu af neðstu sætum deildar-
innar. Vamarmaður Lecce, Baroni,
skoraði markið með skalla á 10.
I mínútu.
■ TVEJR þjálfarar hafa sótt um
framkvæmdastjórastöðuna hjá
WBA. Það eru John Bond, fyrrum
stjóri Man. City og Tony Barton,
sem var við sljómvölinn hjá Aston
Villa um tíma.
D RON Atkinson, sem hætti á
dögunum hjá WBA, fylgdist með
sfnu nýja liði, Atletico Madrid á
Spáni, um helgina og sá það sigra
Espanol á heima-
FráBob. velli, 6:1.
Hennessy D ATKINSON
iEnglandi mælti með því áður
en hann fór til
Spánar að WBA fengi Joe Royle
frá Oldham sem eftirmann sinn.
Brian Talbot, fyrirliði WBA, hefur
nú sagt að hann hafl áhuga á að
verða stjóri félagsins.
D BOBBY Mimms, markvörður
Tottenham, hefur verið harðlega
gagnrýndu upp á sfðkastið fyrir að
standa sig ekki nógu vel. En leik-
menn félagsins standa með honum
og hafa Terry Fenwick og fyrirlið-
inn Gary Mabbutt báðir beðið
Terry Venables, sfjóra félagsins
að selja ekki markvörðinn.
D PETER Barnes, hinn vfðförii
útheiji sem var f enska landsliðinu
hér á árum áður, hefur verið rekinn
frá Portimonese í Portúgal. Hann
hafði gert tveggja ára samning við
félagið en hefur aðeins verið þar f
sex vikur.
D NEWCASTLE var reiðubúið
að greiða 200.000 pund í skaðabæt-
ur til Derby ef félagið fengi Art-
hur Cox sem framkvæmdastjóra,
en hann er nú stjóri Derby. Fyrir
Qórum og hálfu ári hætti Cox sem
stjóri Newcastle í fússi vegna
ósamkomulags um samning. Hann
á nú þrjú og hálft ár eftir af samn-
ingi sínum við Derby, og ætlar sér
að vera áfram hjá Derby þrátt fyr-
ir gott tilboð frá Newcastle.
D JACKŒ MHburn, einn fræg-
asti leikmaður Newcastle í gegnum
tíðina, lést á dögunum, 64 ára að
aldri. Hann var goðsögn í Norður-
Englandi. Milburn gerðist blaða-
maður eftir að ferli hans sem leik-
maður lauk, og lagði pennan ein-
mitt á hilluna í sumar. Fljótlega
eftir það veiktist hann og lést fyrir
skömmu. Ösku hans var dreift yfír
St. James’s Park, leikvöll New-
castle.
■ NÝLEGA var tekin í notkun
ný og glæsileg stúka, sem kostaði
4,5 milljónir punda. Forystumenn
félagsins hafa ákveðið að hún verði
kölluð Milburn-stúkan f höfuðið á
leikmanninum.
D EINN stjómarmanna Derby
flaug á dögunum til SevíUa á Spáni
til viðræðna við Jock Wallace.
Hann var áður stjóri m.a. hjá Glas-
gow Rangers, en réðist síðar til
Sevilla. Eftir að hann var rekinn
frá félaginu hélt hann þó kyrru
fyrir f borginni, hefur búið þar.
Ferð Derby mannsins er talið renna
stoðum undir að félagið sé tilbúið
að láta Arthur Cox fara, og hafi
þá áhuga á að næla í Wallace sem
eftirmann hans.
Ron Atklnson, sem hætti á dögun-
um hjá WBA, fylgdist með sfnu nýja
liði, Átletico Madrid á Spáni um helg-
ina.
D ÍTALSKA liðið Bologna hef-
ur áhuga á að kaupa Brasilfu-
manninn Mirandhina frá New-
castle. Hann er sagður mjög ósátt-
ur við að Willie McFaul skyldi rek-
inn úr stjórastarfínu, en McFaul
keypti Brasilíumanninn til New-
castle.
D JESPER Olsen er sennilega á
förum frá Manchester United.
Hann er ekki inni f framtfðarmynd-
inni hjá Alex Ferguson, sem hefur
sagt Dananum að hann geti farið
ef hann flnnur sér nýtt lið. Olsen,
sem er 27 ára, giftist stúlku frá
Manchester sfðastliðið sumar og
hefur sagt að hann muni ekki leika
fyrir annað enskt félag en United.
Heyrst hefur að Ajax f Hollandi,
sem hann lék með á sfnum tíma,
hafl áhuga á að kaupa hann. Þá
eru sögur á kreiki þess efnis að
Ron Atkinson hafl hugsanlega
áhuga á að kaupa hann til Atletico
Madrid en Atkinson keypti hann
á sfnum tfma til United.
D IAN Durrant, landsliðsmað-
urinn snjalli hjá Rangers, meiddist
illa í leik gegn Aberdeen á dögun-
um er Neil Simpson tæklaði hann
á hroðalegan hátt í deildarleik.
Hann var í fjóra klukkutíma á
skurðarborðinu eftir atvikið og er
nú í gifsi frá tá upp að nára. Hann
verður í gifsi í 8 vikur. Öruggt er
að hann leikur ekki meira á þessu
keppnistímabili og verði heppinn að
ná upphafí næsta tfmabils.
UANNAR leikmaður Rangers,
John McGregor, meiddist illa og
hefur orðið að leggja skóna á hill-
una vegna hnémeiðsla. Hann er 25
ára. Souness, sljóri félagsins,
keypti hann 1987 fyrir 100.000
pund frá Liverpool. Hann lék að-
eins 26 sinnum með aðalliðinu,
sfðast 8 mfnútur sem varamaður f
UEFA-leik gegn Katowice á dög-
unum.
D BILLY Bremner neitaði til-
boði frá Hartlepool f 4. deild um
að gerast framkvæmdastjóri, eftir
að hann var rekinn frá Leeds.
Hann er nú farinn í frí með íjöl-
skylduna til útlanda.
D JOE Royle, stjóri Oldham,
hefur borgað Hull 40.000 fyrir
Peter Skipper, fyrirliða liðsins.
D MIDDLESBROUGH hefur
selt framheijann Trevor Senior til
Reading fyrir 125.000 pund. Seni-
or skoraði mikið af mörkum fyrir
Reading á sínum tfma, fór þaðan
til Watford og sfðan til Boro.
D BIRMINGHAM hefur keypt
framhetjann Carl Richards frá
Boumemouth fyrir 70.000 pund.
D STEVE Coppell, stjóri Cryst-
al Palace, fer ekki til Sheffield
Wednesday. Forráðamenn Palace
hafa lýst því yfír, en Coppell er
einn þeirra sem hafa verið orðaðir
sem eftirmaður Howard Wilkin-
sons. D CHARLTON hefur
fengið miðvallarleikmanninn Colin
Pates að láni í einn mánuð frá
Chelsea — en reiknað er með að
gengið verði frá sölu á honum fyrir
430.000 pund. Það yrði mesta upp-
hæð sem Charlton hefur greitt
fyrir leikmann.
Bobby Robson neitaði tilboði frá
Leeds um að gerast framkvæmda-
stjóri félagsins.
D FORRÁÐAMENN Leeds
höfðu samband við Bobby Robson,
einvald enska landsliðsins, strax
eftir að þeir ráku Billy Bremner
úr stöðu framkvæmdastjóra, og
buðu honum starfið. Robson neit-
aði — sagðist ekki einu sinni vilja
hugsa sig um.
D HEIMSMEISTARAMÓT
unglinga í frjálsum íþróttum verður
líklega ekki haldið í borginni Varaz-
din í Júgóslavíu á næsta ári, eins
og til stóð. „Við efumst um að
Varazdin geti haldið keppnina. Það
vantar enn mikla peninga," sagði
Mehmed Sokolovic, forseti júgó-
slavneska fijálsíþróttasambands-
ins. Hann bætti því við að borgim-
ar Ljubljana, Zagreb og Belgrad
vilji halda keppnina.
D ULLEHAMMER mun sjá um
að halda vetrarólympíuleikana
1994. Forsvarsmenn undirbúning-
nefndar fyrir leikana segja að hagn-
aður verði ekki undir 21 milljarði
íslenskra króna. í frumáætlunum
kemur fram að heildarkostnaður við
mannvirlgagerð sem tengist leikun-
um muni nema um 14,5 milljörðum
íslenskra króna.
KNATTSPYRNA / ÍTALÍA
IMapólí eins 09
vængbrotinn fugl
án Maradona