Morgunblaðið - 18.10.1988, Side 7
6 B
B 7
Teitur Örlygsson og Friðrik
Rúnarsson, Njarðvík.
MORGUNBLAÐIÐ
ÍÞRÓTTIR
ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1988
MORGUNBLAЌ)
IÞROTTIR ÞRŒXIUDAGUR 18. OKTÓBER 1988
KÖRFUKNATTLEIKUR / ISLANDSMOT
Pressuvöm ÍBK
um ÍR-inga
PRESSU VÖRNIN virðist vera
sérgrein Keflvíkinga. í leikjum
liðsins í vetur hefur vörnin
gengið upp og svo var einnig
gegn ÍR í Seljaskólanum á
sunnudaginn. Keflvfkingar voru
16 stigum undir í fyrri hálfleik
en eftir góðan kafla náðu þeir
sór á strik og sigruðu örugg-
lega 82:73.
Það voru ÍR-ingar sem höfðu
frumkvæðið og byijuðu vel.
Vöm þeirra var gífurlega sterk og
sóknarleikurinn vel útfærður.
Keflvíkingar náðu
LogiB. sér ekki á strik og
Eiðsson hittni þeirra var fyr-
skrifar jr negan anar hellur
framan af fyrri hálf-
leik.
Fimm mínútum fyrir leikhlé byij-
uðu Keflvíkingar á pressuvöminni.
Þá voru þeir 16 stigum undir en
náðu fljótlega að minnka muninn í
ijögur stig. í leikhléi^ var staðan
41:37 og greinilegt að ÍR-ingar áttu
ekkert svar við pressuvöminni.
ÍR-ingar byijuðu þó vel í síðari
hálfleik og héldu 5-7 stiga for-
skoti. En 13 mínútum fyrir leikslok
fékk Sturla Örlygsson 4. villu sína;
tæknivillu. Það hafði mjög slæm
áhrif á liðið. Sturla lék sem fremsti
maður í vöm og af ótta við að fá
5. villuna gat hann lítið beitt sér í
vöminni. Jón Kr. Gíslason færði sér
það í nyt og valsaði í gegnum ÍR-
vömina hvað eftir annað og skoraði
auðveldlega. Jón Öm Guðmundsson
var einnig kominn með fjórar villur
og ekki varð það til að bæta stöðu
ÍR-inga.
Keflvíkingamir náðu fljótlega
yfírhöndinni og juku smám saman
við forskotið síðustu mínútumar.
ÍR-ingar, sem virtust hafa pálmann
í höndunum í fyrri hálfleik, máttu
iáta sig sigraða.
Segja má að tvennt hafí orðið
ÍR-ingum að falli. í fyrsta lagi áttu
þeir ekkert svar við pressuvöminni
og í öðru lagi 4. villa Sturlu sem
er lykilmaður í liði ÍR. Keflvíkingar
unnu þennan leik fyrst og fremst á
sterkum vamarleik, að undanskild-
um fyrstu mínútunum, og öruggum
sóknarleik í síðari hálfleik.
Bjöm Steffensen og Jón Öm
Guðmundsson léku mjög vel. Bjöm
hefur byijað mjög vel í vetur og
Jón Öm hefur skipað sér í hóp bestu
bakvarða deildarinnar. Sturla Örl-
ygsson lék vel framan af en dalaði
nokkuð í síðari hálfleik. Hann mætti
gjaman reyna að stilla skap sitt
þegar illa gengur.
Magnús Guðfínnsson átti stórleik
fyrir IBK, hirti 14 fráköst og skor-
aði 20 stig. Jóri Kr. Gíslason stjóm-
aði sóknarleiknum af skynsemi í
síðari hálfleik og Sigurður Ingi-
mundarson átti einnig góðan leik.
Valssigur í Ijörug-
um leik á Akureyri
Morgunblaðið/Rúnar Þór Björnsson
QuAmundur BJörnsson, besti maður Þórs í leiknum, skorar tvö af stigum
sfnum gegn Val. Matthías Matthíasson og Þorvaldur Geirsson koma engum
vömum við að þessu sinni.
VALUR fór með sigur af hólmi
•f viðureign sinni gegn Þór
nyrðra, íágœtum leik, 106:94.
Raunar voru það norðanmenn
er frumkvæðið höfðu lengi vel,
til dæmis var munurinn 10 stig,
78:68, um miðjan síðari hálf-
leik. Þórsliðið kom Valsmönn-
um íopna skjöldu með skyn-
sömum leik en leikreynsla og
breidd Valsmanna réð þó
baggamuninn er upp var stað-
ið.
Leikmenn Vals hófu leikinn af
krafti og náðu fljótlega 12 stiga
forystu, 10:22, og virtust ætla að
keyra yfír norðanmenn. Hélst þessi
munur fram yfír
MagnúsMár miðjan hálfleikinn
skrífarfrá er Þórsarar fóru
Akureyri . mejra að lAta að sér
kveða. Þannig
breyttist ásýnd leiksins verulega,
úr 36:48 snéra Þórsarar leiknum
sér í hag og komust yfír 51:50 á
nokkram mínútum. Þór hélt fengn-
um hlut hálfleikinn út og bætti um
betur í upphafí síðari hálfleiks.
Aðkomupiltar fengu þó sjálf-
straustið á ný og knötturinn rataði
æ oftar rétta boðleið. Á fáeinum
mínútum unnu þeir upp forskot
Þórsara og unnu næsta auðveld-
lega, enda flestir aðaileikmanna
Þórs komnir út af með 5 villur.
Leikurinn var hin ágætasta
skemmtan, alls ekki það ójafna
uppgjör sem reiknað var með. Þórs-
liðið lék vonum betur og sýndi að
það getur bitið frá sér, nái menn
baráttunni upp. Valur hefur hins
vegar meiri breidd og gerði vel að
vinna upp forystu heimapilta.
Guðmundur Björnsson átti
stólpaleik og var bestur Þórsara en
Konráð og Bjöm léku einnig vel. í
liði Vals er Tómas Holton stjómand-
inn og skyttan,
Guðmundur Bjömsson, Þór
og Tómas Holton og Matthías
Matthíasson, Val.
Morgunblaðið/Einar Falur
Á fullri ferð
Gestur Qyffason kemur á fullri ferð í gegnum vöm ÍR. Jón Öm Guðmundsson og Sturla Örlygsson fylgjast með.
Þór-Valur
94 : 106 (56 : 54)
íþróttahöllin á Akureyri, sunnudaginn 16. októ-
ber 1988, íslandsmótið í körfuknattleik, A-riðill.
Gangur leiksins: 6:4, 8:13,10:22, 16:23, 20:30,
24:34, 32:39, 32:45, 41:48, 43:50, 51:50, 56:54,
58:54, 65:64, 71:64, 75:68, 78:68, 80:73, 82:75,
82:82, 82:86, 84:93, 88:96, 91:100, 94:106.
Stíg Þórs: Guðmundur Bjömsson 31, Björn
Sveinsson 21, Konráð Óskarsson 18, Eiríkur
Sigurðsson 10, Jóhann Sigurðsson 9, Kristján
Rafnsson 5.
Stíg Vals: Tómas Holton 31, Matthías Matthías-
son 24, Einar Ólafsson 21, Bárður Eyþórsson
11, Þorvaldur Geirsson 10, Hreinn Þorkelsson
6, Ragnar Þór Jónsson 2, Jóhann Bjamason 1:
Dómarar: Pálmi Sighvatsson og Indriði Jósa-
fatsson.
Áhorfendur: 150.
IR-IBK
73 : 82
íþróttahúsið í Seljaskóla, úrvals-
deildin f körfuknattleik, sunnudag-
inn 16. október 1988.
Gangur leiksins: 10:4, 14:13,
31:21, 37:21, 39:33, 41:37, 56:43,
57:52, 66:61, 68:65, 68:72, 71:74,
71:82, 78:82.
Stig ÍR: Jón Öm Guðmundsson
21, Bjöm Steffensen 19, Ragnar
Torfason 14, Karl Guðlaugsson 11,
Sturla Örlygsson 6 og Bragi Reyn-
isson 2.
Stig ÍBK: Sigurður Ingimundar-
son 20, Magnús Guðfinnsson 20,
Jón Kr. Gíslason 17, Guðjón Skúla-
son 14, Falur Haröarson 5, Gestur
Gylfason 4 og Albert Óskarsson 2.
Dómarar: Kristinn Albertsson og
Leifur Garðarsson. Dæmdu ágæt-
lega.
Áhorfendur: 200.
PP
Magnús Guðfínns-
son, ÍBK.
Bjöm Steffensen, og
Jón Örn Guðiriunds-
son ÍR. Jón Kr. Gísla-
son og Sigurður Ingi-
mundarson ÍBK.
-------— . ...... i
Haukasigur í þrffram-
lengdan spennuleik
VALUR Ingimundarson og
Pálmar Sigurðsson fóru á kost-
um þegar Haukar náðu að
leggja Tindastól að velli,
141:134, í sögulegum baráttu-
leik á Sauðárkróki. Það þurfti
að framlengja leikinn þrisvar
sinnum til að fá úrslit og var
allt á suðupunkti fframlenging-
unum þremur - spennan var
geysileg og stemmningin eftir
því.
Eftir venjulegan leiktíma var
staðan 106:106. Eftir fyrstu
framlenginguna var staðan enn
jöfn, 118:118 og eftir aðra fram-
lengingu var staðan
127:127. Haukar
vora sterkari í þriðju
framlengingunni og
fóra með sigur af
hólmi, 141:134. Bæði liðin vora
komin í villuvandræði í framleng-
ingunum og vora liðin búin að missa
fímm leikmenn af velli með fimm
villur. Tindastóll hafði misst þá
Guðbrand Stefánsson, Bjöm Sig-
Frá Bimi
Bjömssyniá
Sauðárkróki
Pálmar Sigurðsson, Haukum
og Valur Ingimundarson,
Tindastóli.
Eyjólfur Sverrisson, Tinda
stóli og Henning Hennings
son, Haukum.
tryggsson, Kára Marísson, Sverrir
Sverrisson og Eyjólf Sverrisson af
leikvelli, en Haukar léku án Henn-
ings Henningssonar, Ólafs Rafns-
sonar, _ Jóns Amar Ingvarssonar,
ívars Ásgrímsson og Reynis Kristj-
ánssonar.
Pálmar og Valur fóru á kostum
Lanadsliðsmennirnir snjöllu Val-
ur Ingimundarson og Pálmar Sig-
urðsson fóra á kostum í framleng-
ingunum og var leikurinn þá orðinn
uppgjör á milli þeirra. Haukar
treystu algjörlega á Pálmar, sem
skoraði nær öll stig þeirra í fram-
lengingunum og hélt Pálmar Hauk-
um á floti. Pálmar skoraði náriast
úr öllum skotum sínum, en hann
skoraði sex þriggja stiga körfur í
leiknum.
Tindastóll hafði framkvæðið í
byijun leiksins og leiddi nær allan
fyrri hálfleikinn. Haukar komust
yfír, 57:60, á síðustu sek. fyrri hálf-
leiksins þegar Henning Hennings-
son skoraði fallega þriggja stiga
körfu. Jafnræði var í seinni hálfleik
og var jafnt á flestum tölum, en
þegar flautað var til leiksloka var
staðan jöfn, 106:106. Þá tóku fram-
lengingar við eins og fyrr segir.
Bæði liðin náðu toppleik og var
hraðinn mikill og baráttan geysileg.
Valur Ingimundarson, sem skoraði
53 stig og Eyjólfur Sverrisson vora
bestu menn Tindastóls, en Pálmar
Sigurðsson, sem skoraði 43 stig og
UMFT - Haukar
134 : 141
fslandsmótið f körfuknattleik. fþrótta-
húsið á Sauðárkróki, sunnudagur 16.
október 1988.
Gangur leiksins: 28:22, 38:36, 47:42,
48:45, 57:60. 78:79, 88:88, 90:88,
99:99, 106:106.
Fyrata framlenging: 118:118.
Önnur framlenging: 127:127.
Þriðja framlenging: 184:141.
Stig Tindastóls: Valur Ingimundarson
53, Eyjólfur Sverrisson 32, Kári Marfs-
son 12, Bjöm Sigtryggsson 12, Pétur
Vopni Sigurðsson 9 og Guðbrandur
Stefánsson 6.
Stig Hauka: Pálmar Sigurðsson 43,
Henning Henningsson 25, Ingimar
Jónsson 16, Reynir Kristjánsson 16,
Jón Amar Ingvarsson 12, Ólafur
Rafnsson 9, Ivar Ásgrímsson 9,
Tryggvi Jónsson 6, Hálfdán Markússon
2 og Eyþór Ámason 2.
Áhorfendur: Rúmlega 300.
Dðmarar: Helgi Bragason og Kristján
Möller. Þeir vom óöryggir og áttu er-
fítt með að dæma leikinn, sem var
bauð upp á hraða og baráttu._____
Henning Henningsson vora bestu
leikmenn Hauka.
-UMFN
Lélthjá
UMFN
ÞEIR ellefu áhorfendur sem
lögðu leið sína í íþróttahús
Kennaraháskólans á sunnu-
dagskvöldið skemmtu sár ekki
vel enda var leikur ÍS og UMFN
ekki upp á marga fiska. Munur-
inn á liðunum er ailt of mikill
til að nokkur geti haft gaman
af.
Það var strax ljóst í hvað stefndi
og reyndar bjuggust menn
ekki við miklu. Sem dæmi um yfír-
burðina má nefna að í fyrri hálfleik
höfðu allir tíu leik-
menn Njarðvíkur
skorað en slíkt er
fáheyrt enda ekki á
hveijum degi sem
allir fá að reyna sig.
Á sama tíma og leikmenn UMFN
hittu þokkalega gekk stúdentum
illa að koma boltanum þangað sem
ætlast er til. Páll Amar skoraði til
dæmis sína fyrstu körfu um miðjan
síðari hálfleikinn og ÍS skoraði ekki
stig fyrstu fímm mínútur síðari
hálfleiks.
Hjá Njarðvíkingum var Teitur
bestur. Hann spilaði félaga sína vel
uppi auk þess sem hann var nokkuð
dtjúgur við að skora sjálfur. Friðrik
Rúnarsson hitti vel og var stiga-
hæstur þeirra. ísak, Helgi og Hreið-
ar léku ekki mikið 'með enda þurfti
þeirra ekki við að þessu sinni.
í döpra liði stúdenta vora það
helst Þorsteinn og Jón sem eitthvað
bar á.
Skúli Unnar
Sveinsson
skrifar
: 101 (23 : 52)
Morgunblaöið/Bjarni
ísak Tómasson, fyrirliði Njarðvík-
inga, í leiknum gegn ÍS um helgina.
fþróttahús Kennaraháskólans, fslandsmótið i körfuknattleik, A-riðill, sunnudaginn 16.
október 1988.
Gangur leiksins: 2:0, 10:21, 28:52, 23:68, 33:81, 44:91, 54:101.
Stig IS: Páll Amar 12, Þorsteinn Guðmundsson 11, Jón Júlfusson 9, Ágúst Jóhannesson
6, Hafþór Óskarsson 6, Bjami Hjarðar 4, Valdimar Guðlaugsson 2, Sólmundur Jónsson
2, Héðinn Gunnarsson 2.
Stig UMFN: Friðrik Rúnarsson 28, Teitur Örlygsson 17, Helgi Raftisson 12, fsak Tómas-
son 12, Ellert Magnússon 10, Friðrik Ragnarsson 10, Gunnar Örlygsson 7, Aiexander
Ragnarsson 4, Agnar Ólsen 4, Hreiðar Hreiðarsson 2.
Dómarar: Sigurður Valur Halldórsson og Bergur Steingrfmsson og dæmdu þeir þokka-
lega.
Áhorfendur: 11.
Li L