Morgunblaðið - 18.10.1988, Page 10

Morgunblaðið - 18.10.1988, Page 10
10 B MORGUNBLAÐH) IÞROTTIR ÞRUXTUDAGUR 18. OKTÓBER 1988 Mm FOLK Frank Mill skoraði sex mörk. ■ V—ÞJÓÐ VERJAR og Hol- lending-ar hafa verið að undirbúa sig fyrir landsleik þjóðanna í heims- meistarakeppninni í knattspymu á morgun. Bæði lið FráJóni hafa leikið æfínga- H. Garöarssyni leiki við áhuga- íV-Þýskalandi mannalið og sigrað örugglega. Þjóð- veijar léku gegn liði úr 7. deild. Markatalan er Islendingum kunn- ugleg eða 14:2. Það kom hinsvegar á óvart hvemig mörkin skiptust. Frank Mill gerði sex mörk og Karl Heinz-Riedle gerði fiögur. Þeir hafa lengst af verið á vara- mannabekknum en framheijamir sem leikið hafa síðustu leiki fyrir Þjóðverja, JUrgen Klinsmann og Olaf Thon náðu ekki að skora og léku reyndar báðir mjög illa. A meðan á leiknum stóð hrundi pall- ur, þar sem sjónvarpsmenn höfðu aðstöðu sína, með þeim afleiðingum að §órir áhorfendur slösuðust alvar- lega. ■ HOLLENDINGAR sigruðu einnig örugglega í viðureign sinni við áhugamannalið, 12:1. Hollensku leikmennimir hjá AC MQanó, Ruud GuIIit, Marco van Basten og Frank Rikjaard léku ekki með hollenska liðinu. John Bosman skoraði fímm mörk og Vim Kieft fíögur. ■ FRANKFURT vUl leigja Rudi Völler frá AS Roma út keppnistímabilið. Völler hefur verið á varamannabekknum siðustu leiki en fengið nokkur tækifæri þegar aðrir leikmenn hafa meiðst eða ver- ið dæmdir í leikbann. Völler gerir sér þó ekki miklar vonir um að losna fyrr en í desember. Þá mun Frank- fiirt einnig hafa áhuga á að kaupa Dieter Eckstein frá NUmberg. ■ STEFAN Engels, sem leikur með Köln hefur fengið tilboð frá liði Tony Schumacher, Fener- bache Istanbúl í Tyrklandi. Eftir leik Kölnar gegn Antwerpen í Evrópukeppninni var Engels spurð- ur af blaðamönnum hvort hann væri á leiðinni til Tyrkalands. Engels sagðist ekki hafa tekið ákvörðun. Georg Kessler, þjálfari Antwerpen og eitt sinn þjálfari Kölnar heyrði þetta og sagði við Engels að hann væri velkominn til Antwerpen, en þar eru fyrir tveir leikmenn frá Köln. Kessler hefur þó ekki enn gert Engels formlegt tilboð. ■ MORTEN Olsen hefur verið boðin staða aðstoðar framkvæmda- stjóra Kölnarliðsins. Olsen hefúr Iítið leikið með í vetúr vegna meiðsla. ■ LEVERKUSEN hefur mikinn áhuga á að kaupa JUrgen Kohler frá Köln. Samningur hans rennur út í vor og Köln vill halda í þennan sterka leikmann. ■ STUTTGART hefur byijað keppnistímabilið mjög vel í v-þýsku úrvalsdeildinni og hefur nú ákveðið að bjóða Arie Haan, þjálfara liðs- ins, langtíma samning. Samningur hans rennur út í vor og Stuttgart mun leggja allt í sölumar til að halda honum hjá félaginu. KNATTSPYRNA / FRAKKLAND París SG á toppinn á ný MEÐ sigri sínum á Matra Rac- . ing tryggði París SG sér efsta sætið í deildinni á ný. Auxerre, sem lék úti gegn Nice, tapaði eins og við mátti búast en Nice hefurenn ekki tapað heimaleik í vetur en er aftur á móti slakt á útivelli. Marseille virðist vera búið að ná sér eftir löðrunginn frá Mónakó um síðustu helgi, en liðið sigraði Caen heima 4:2. Sömu sögu er að segja af Bordeaux sem burstaði Nantes 5:0. Á botninum náði bæði St. Etienne og Strasbourg þremur stigum, St. Etienne vann Lille 2:0 og Strasbourg lagði Toulon 2:1. Hjá botnliði Lens gengur hvorki né rekur, en liðið beið sinn ellefta ósigur, 2:0, gegn Metz um helgina. Sigur Bordeaux gegn Nantes var heldur stór miðað við gang leiksins. Eftir mark Stopyra á 14. mín. tók Nantes leikinn í sínar hendur, sótti mikið, skapaði sér ágæt færi en án þess að skora. í upphafí seinni hálfleiks hélt Nantes áfram að sækja, en á 75. mín. má segja að úrslitin hafí ráð- ist. Bordeaux fékk skyndisókn og eftir langa fyrirgjöf frá Thouvenel Bemharð Valsson sknfarfrá Frakklandi skoraði Ayache, bakvörður hjá Nantes, gullfallegt sjálfsmark. Kastaði sér fram og skallaði í blá- hornið. Óveijandi fyrir Marrand markvörð. Á 81. og 84. mín. bætti Ferreri svo við tveimur mörkum og á þeirra 86. gerði Stopyra síðasta mark leiksins. Daniel Bravo og félagar hans í Nice láta ekki að sér hæða þegar þeir leika á heimavelli félagsins. Matra Racing, Bordeaux og PSG — nú Auxerre — hafa öll þurft að láta í minni pokann á Stade de Ray. í þetta skipti var það þó naumt. Daniel Bravo, sem valinn var á ný í franska landsliðið, sem mætir Kýpur þann 22. október, skoraði eina mark leiksins á 35. mín. úr aukaspymu af 20 m færi. Nice er nú í 4. sæti með 27 stig. Þrátt fyrir sannfærandi sigur Marseille gegn Caen þá þurfti fyrr- nefnda liðið að hafa fyrir honum. Gestimir náðu forystu strax á 4. mínútu með marki Divert, en Ca- tona jafnaði fyrir Marseille fjórum mín. siðar. Klaus Allofs, sem hefur verið frá vegna meiðsla undanfama sex mánuði, kom Marseille yfir á 17. mín., en Caen — sem neitaði að gefast upp — jafnaði með mark Point á 30. mín. í seinni hálfleik náði Marseille sterkari tökum á leiknum en það var þó ekki fyrr en Danlel Bravo skoraði enn eitt markið fyrir Nice og tryggði liðinu þar með sigur á Auxerre. á 74. mín. að liðið náði forystunni á ný, Vercraysse skoraði með skalla eftir sendingu frá Cantona. Bjart- sýnasti sóknarmaður i deildinni, Jean-Pierre Papin, innsiglaði svo sigur heimamanna með marki á síðustu sekúndu leiksins með skoti af 18 m færi. Það verður fróðlegt að fylgjast með Marseille eftir að Klaus Allofs hefur ieik að nýju, en hann, Papin og Cantona ættu að skipa bráðskemmtilegt sóknartríó. ■ Úrslit/B 11. ■ Staöan/B 11 KNATTSPYRNA / SPÁNN || ENGLAND Barcelona gefur ekkert eftir í topp- baráttunni BARCELONA vann sannfær- andi sigur, 3:0, á Betis um helg- ina og er enn á toppi deildar- innar. Real Madrid vann hins vegar aðeins 1:0-sigur á Valla- dolid. Lið Barcelona náði sér ekki sér- lega vel á strik í fyrri hálfleik, en í þeim síðari var annað upp á teningnum. Roberto Femandez skoraði reyndar úr víti á 23. mín. en Jose Bakero (64.) og Aitro Beguiristain (88.) gerðu hin mörk liðsins. Real Madrid, sem er einu stigi á eftir Barcelona, skoraði sitt eina mark gegn Valladolid úr mjög vafa- SÖMU liðin eru á toppi portú- gölsku 1. deildarinnar nú og undanfarin ár. Benfica hefur forystu, en síðan koma Sport- ing og meistarar Portó, einu stigi á eftir. Benfíca vann nýliðana Fafe 2:0. Brasilíumaðurinn Ademir gerði fyrra markið á 54. mín. eftir samri vítaspymu. Hún var dæmt á markvörð Valladolid, Júgóslavann Mauro Ravnic, sem átti að hafa brotið á Emilio Butragueno. Mexí- kanski framheijinn Hugo Sanchez skoraði úr vítinu, á 51. mín. Varnarmaðurinn Jose Lemos hjá Valladolid var rekinn af velli fyrir að mótmæla dómnum og Ravnic fékk að líta gula spjaldið. Ron Atkinson, sem hefur verið ráðinn þjálfari Atletico Madrid, fylgdist með sínum mönnum í fyrsta skipti og vann þá vinna stóran sig- ur á heimavelli í leik gegn Espan- ol. Úrslitin urðu 6:1. Brasilíumaður- inn Baltasar de Morais gerði fjögur mörk fyrir Madrídar-liðið. sendingu gömlu kempunnar Fern- andos Chalana og Vata gulltryggði síðan sigurinn skömmu fyrir lok leiksins. Sporting Lissabon gerði jafntefli, 1:1, á heimavelli gegn Boavista. Gestimir náðu forystu á 39. mín. er Jaime skoraði en vamarmaður- inn Morato jafnaði með skalla á 79. mín. Porto komst upp að hlið Sporting Gary Lineker Þess má geta að enski landsliðs- framheijinn Gary Lineker kemst enn ekki í lið Barcelona, sat á vara- mannabekknum um helgina. Hann kom ekki inn á þó Johan Crayff, þjálfari liðsins, notaði tvo vara- menn. „Leikstíll minn passar ekki við hliðina á Julio Salinas," sagði Lineker fyrir leikinn, en Salinas var keyptur frá Atletico Madrid fyrir þetta keppnistímabil, og hefur verið í fremstu víglínu Barcelona-liðsins í vetur. í annað sætið eftir 1:0 sigur á heimavelli gegn Belenenses. Markið gerði Rui Aguas. Alsírbúinn Rabah Madjer — sem lék á ný eftir lang- varandi meiðsli — tók vítaspymu og þrumaði í þverslána. Knötturinn hrökk til Aguas og hann skoraði. ■ Úrsllt/B 11. ■ Staðan/B 11. Millwall taplaust AÐEINS þrír leikir fóru fram í ensku 1. deildinni á laugardag- inn, vegna undirbúnings lands- liðs Englendinga fyrir HM-ieik- inn við Svía á Wembley á morg- un. Nýliðar Millwall eru enn eina taplausa liðið í deildinni, eftir 0:0 jafntefli í Coventry, og er liðið nú í öðru sæti á eftir Norwich. Leikurinn í Coventry var slakur, lítið um marktækifæri og fátt sem gladdi augu áhorfenda. Einu mörkin í 1. deildinni komu í London er Charlton og Aston Villa gerðu jafntefli 2:2 og Q.P.R. sigr- aði West Ham, 2.1. Með sigrinum komst Q.P.R. upp í miðja deild en West Ham situr enn á botninum. Það var þfc West Ham sem náði forystunni með marki frá David Kelly á 30. mínútu. Mark Stein jafnaði á 55. mínútu og Danny Maddix skoraði sigurmarkið 11 mínútum síðar. Sigur Q.P.R. hefði reyndar getað orðið stærri því Trevor Francis brenndi af víta- spymu í annað sinn í vetur. Steve Gritt náði forystunni fyrir Charlton á 24. mínútu gegn Aston Villa en Alan Mclnally jafnaði á 55. mínútu. Paul Williams kom Charlton yfír á ný en David Platt jafnaði skömmu síðar eftir góðan undirbúning Mclnally. Blackbum komst í efsta sæti 2. deildar með sigri á Bamsley 2:1. Það vora Andy Kennedy og Howard Gayle sem gerðu mörk Blackburn. Watford var í efsta sæti deildar- innar en náði naumlega jafntefli gegn Brighton á heimavelli. Gary Porter jaftiaði úr vítapsymu á lok- amínútunum en áður hafði John McClelland skoraði sjálfsmark. KNATTSPYRNA / PORTUGAL Sömu liðin f toppbaráttu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.