Morgunblaðið - 30.10.1988, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 30.10.1988, Blaðsíða 20
CHW.M "■ - 20 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. OKTÓBER 1988 £-LxaMs BREIÐIR KULDASKÓR með góðum sóla. Gærufóðraðir. Vatnsvarðir. SKÓSEL, Laugavegi 44, s. 21270. Eigum fyrirliggjandi nýja 190 bensínbifreið 1988. 309D sendiferðabifreið. Getum útvegað með stuttum fyrirvara nokkra Mercedes Benz jeppa (sýningar- bíla). Fyrir viðskiptavini auglýsum við: 200 bensínbíl 1987, gott eintak. 190 dieselbíl 1986, sjálfskiptan. 380 SEL bensín 1985, vel búinn aukahlutum. 200 bensín 1981, góður bfll. Upplýsingar gefur RÆSIR HF Stefán i sima 619550. Aöalumboð Daimler-Benz AG á íslandi BIFREIÐAÚTBOÐ nk. þriðjudag. sala varnarliðseigna. ÞETTA ER AUGLYSING FYRIR UNGT FOLK A ÖLLUM ALDRI SEM VILL SKEMMTA SER I DAG . .. I KVOLD . I DAG BJOÐA BÖRNIN, PABBA, MÖMMU, AFA OG ÖMMU ÚT AÐ AÐ DANSA . mnsiiHM ilt^-íisiiiPLDsi i»«p,tD«Dn- SYNIR OKKUR FRÁBÆR DANS- ATRIÐI. ALLT FRÁ BARNADÖNSUM UPP OG NIÐUR í ROKK TRUÐURINN JOKI BIRTIST Á HJÓLASKAUTUM OG FER HAMFÖRUM Á GÓLFINU ATRIÐI UR HÆFILEIKAKEPPNI HÓLABREKKUSKÓLA HIN GEYSIVINSÆLA HLJOMSVEIT ANDRÉ BACHMANN SÉR UM FJÖRIÐ. ALLIR ÚT Á DANSGÓLFIÐ KAFFI OG KOKUR FULLORÐNIR FA FRITT BÖRN KR. 250.- GOÐA GAMLA STEMMINGIN AFTUR í KVÖLD DUNDRANDI FJOR OG KÁTÍNA MEÐ ANDRÉ BACHMANN OG FÉLÖGUM GLÆSILEGUR ÞRIRETTAÐUR KVÖLDVERÐUR H>y''tsTUÐlÐil MÆTI BORÐHALDID BVRJAR STUNDVÍSLEGA KL. 19.00. MATARGESTIR FÁ FRÍTT INNÁ DANSINN ■ Banstnðn IIVv^asiwniÐssnnan MÆTIR OG SYNIR OKKUR SVEIFLUR OG DÝFUR FRÁ ÝMSUM ÁTTUM SIÐAN FARA ALLIR ÚT Á DANSGÓLFIÐ %E) HÓTEL BORG RM* sOB.»l”"“- Mousse au chocolat. Kr. 1.150.- SKEMMTILEGUR STAÐUR í ^ BORGARINNAR Norræna húsið: Óbótón- leikar NORSKI óbóleikarinn Brynjar Boff heldur tónleika í Norræna húsinu í dag, sunnudaginn 30. október, kl. 17.00, ásamt Önnu Guðnýju Guðmuudsdóttur, sem leikur á píanó. Á efiiisskránni eru verk eftir Antonio Vivaldi, Edvard Grieg, Manuel de Falla og fleiri tónskáld. Brynjar Hoff kom fyrst fram opinberlega aðeins 15 ára gamall og skömmu síðar var honum boðin staða sem einleiksóbóleikari við Norsku óperuna. Síðar lék hann með Fílharmóníuhljómsveit Osló- borgar, þar sem hann hefur leikið undir stjórn margra þekktra hljóm- sveitarstjóra s.s. Herberts Blomstedts og Okko Kamu. Á rúm- lega 30 ára starfsferli hefur hann haldið einleikstónleika vestan tjalds og austan og frumflutt þá óbóverk sem samin hafa verið sérstaklega fyrir hann. Einnig hefur hann kom- ið fram á mörgum tónlistarhátíðum. Hann hefur einnig leikið með jass- leikurum m.a. Henning Örsted Ped- ersen. Anna Guðný Guðmundsdóttir lauk burtfararprófi frá Tónlistar- skólanum í Reykjavík. Framhalds- nám stundaði hún við Guildhall School of Music and Drama í Lond- on. Hún hefur tekið virkan þátt í íslensku tónlistarlífi auk þess að kenna við söngdeild Tónlistarskól- ans í Reykjavík. (Fréttatilkynning) • • Oryg’g'isbelta- löggjöf í anda V-Þjóðverja Bonn. Reuter. VESTUR-ÞÝSKIR ökumenn verða að vera með öryggisbeltin spennt í bilum sínum, jafiivel þótt þeir séu búnir að leggja ökutækinu á stæði og slökkva á vélinni, samkvæmt dómi, sem kveðinn var upp síðastliðinn mánudag. Ökumaður, sem ekki er í öryggis- belti við fyrmefndar aðstæður, fær ekki tiyggingabætur, ef slys hendir hann, samkvæmt úrskurði dómsins, sem kveðinn var upp í Hamm í ríkinu Nordrhein-Westfalen í Vest- ur-Þýskalandi. í úrskurðinum sagði, að þetta ákvæði næði einnig til leigubíl- stjóra, sem hafa verið undanþegnir hinum ströngu lögum Vestur-Þjóð- veija á þessu sviði, en samkvæmt þeim verða allir, sem setjast upp í fólksbifreið, að vera í öryggisbelt- um. Jass á Hótel Borg Kontrabassaleikarinn PeterHerbert mun halda jasstónleika á Hótel Borg nk. mánudag, 31. október. Tónleikamir hefjast kl. 21.00. Auk Peters Herbert munu leika á Borginni þeir Bjöm Thoroddsen á gítar, PéturGrétarsson á trommur og Skúli Sverrisson á bassa. Á efnisskránni verða bæði hefð- bundin verk gömlu meistaranna ognýjartónsmíðar. Jassunnendur eruhvattírtílaðmæta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.