Morgunblaðið - 09.12.1988, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐED, FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1988
6 ;B
MÁIMUDAGUR 12. DESEMBER
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30
15:00
15:30
16:00
16:30
17:00
17:30
0,
5TOÐ2
CHH16.15 ^ Formaður (Chairman). Kínverjarhafa þróað
með sér athyglisverðar upplýsingar um ensim sem þeir
vilja halda vandlega leyndum. Aðalhlutverk: Gregory Peok
og Ann Heywood. Leikstjóri: J. LeeThompson. Þýðandi:
Ástráður Haraldsson.
SJONVARP / KVOLD
19:30
20:00
20:30
21:00
21:30
22:00
22:30
19.60 ►
Jólin nálgast f
Kærabæ.
20.00 ► Fréttir og veð-
ur.
20.45 ► Leynilögreglumaðurinn
Nick Knatterton. Sögumaöur Hallur
Helgason.
20.55 ► Jál Þátturum menninguog
listviðburði líðandi stundar. Umsjón
EiríkurGuömundsson.
18:00
18:30
19:00
17.50 ^ Jólin nálgast f Kærabæ.
18.00 ^ Töfragluggi Mýslu f
Glaumbæ. Endursýning frá 7. des.
Umsjón Árný Jóhannsdóttir.
18.50 ► Táknmáls-
fréttir.
19.00 ► íþrótta-
hornið.
19.25 þ Staupa-
steinn.
40(17.50 ► Jólasveina-
saga (The Story of Santa
Claus). Leikraddir: Róbert
Arnfinnsson o.fl.
18.15 ► Hetjurhimin-
geimsins.
18.40 ► Tvíburarnir (The
Gemini Factor). Lokaþáttur.
Aðalhlutverk: Louisa Haigh
og Charlie Creed-Miles.
Leikstjóri: Renny Rye.
19.19 ► 19:19.
23:00
23:30
24:00
21.50 ► Manstu eftir Doily Bell. (Do
You Remember Dolly Bell). Júgóslavnesk
sjónvarpsmynd eftir Emir Kusturic. Myndin
segirfrá sextán ára gömlum pilti og þeim
straumhvörfum sem verða í lífi hans er
hann kynnist ástinni.
23.00 ► Seinni fréttir.
23.10 ► Manstu eftir Dolly Bell. Frh.
23.40 ► Dagskrárlok.
6
0
STOÐ2
19.19 ► 19:19. Fréttirog fréttaumfjöllun.
20.45 ► Dallas.J.R. var
brugðið er hann frétti að Wes
Parmalee væri hugsanlega
faðirhans. Þýöandi: Ásthild-
ur Sveinsdóttir.
<3X21.35 ► Hasarleikur <8X22.25 ► Dagbók herbergisþernu (Diaryofa 23.55 ► Fyrir
(Moonlighting). David og Chambermaid). Dagbók herbergisþernunnarsem hér vináttusakir.
Maddie glima við ný sakamál um ræðir fannst við hlið eins vonbiðils hennar þar sem Gamanmynd með
og hættuleg ævintýri. Aðal- hann lá örendur í moldarflagi. Aðalhlutverk: Paulette Richard Dreyfuss.
hlutverk: Cybill Shepherd og Goddard, Hurd Hatfield og Francis Lederer. Leikstjóri: 1.45 ► Dag-
Bruce Willis. Jean Renoir. Þýðandi: Björn Baldursson. skrárl.
Rás 2:
Rokk og nýbylgja
■■■■ Hvað ber
99 07 bsest í
— rokk- og
nýbylgjutónlist árs-
ins 1988? Því ætlar
Skúli Helgason að
leita svara við í þætti
sínum á Rás 2 í
kvöld og næstu
mánudagskvöld og
gefa hlustendum
yfírlit yfir helstu við-
burði í þessum hluta
tónlistarheimsins á
árinu sem senn er á
enda. í þættinum í
kvöld flallar hann
um merkustu rokk-
og nýbylgjuplötur
sem komu út fyrstu mánuði ársins að dómi gagnrýnenda, í janúar
og fram í maí og heldur síðan áfram í næstu þáttum, 19. og 26.
desember, að kynna fremstu rokk- og nýbylgjutónlistarmenn ársins.
Skúli Helgason.
/
/
Stekkjarstaur
kemur í bæinn
■■■■ Nú fara jólasveinam-
1ft20 ir þrettán að tínast
— einn af öðrum til
byggða og fyrstur til að kveðja
þau Grýlu og Leppalúða og
leggja land undir fót er Stekkj-
arstaur. Hann ætlar sem og
bræður hans tólf að hafa við-
dvöl í Þjóðminjasafninu
skömmu eftir að hann kemur í
bæinn og þar verður Bamaút-
varpið einnig á ferðinni í dag
og fram að jólum til að heyra
hljóðið í sveinunum. í Bamaút-
varpinu í dag verður einnig les-
inn fyrsti hluti sögunnar Jólin
hans Vöggs litla eftir Viktor
Rydberg og Harald Wiberg í
þýðingu Ágústs H. Bjamasonar
Jólasveinamir á leið í bæinn.
en lestrinum lýkur í Bamaútvarpinu á miðvikudag.
ÚTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,6
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hreinn
Hákonarson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 I morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir
kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30,
8.00, 8.30 og 9. Valdimar Gunnarsson
talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. Um-
sjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað
um kvöldið kl. 20.00.)
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra
Björnsdóttir,
9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir fjallar
um líf, starf og tómstundir eldri borgara.
9.45 Búnaðarþáttur — Landnýtingar — og
umhverfismál. Gunnar Guðmundsson
ræðir við Jónas Jónsson búnaðarmála-
stjóra.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 ......8estu kveðjur." Bréf frá vini til
vinar eftir Þórunni Magneu Magnúsdóttur
sem flytur ásamt Róbert Arnfinnssyni.
(Endurtekinn þáttur frá laugardegi.)
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har-
aldsdóttir.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn. Umsjón: Bergljót
Baldursdóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Konan í dalnum
og dæturnar sjö." Ævisaga Moniku á
Merkigili skráð af Guðmundi G. Hagalín.
Sigríður Hagalín les (11).
14.00 Fréttir. Tilkynningar. ,
14.05 Á frivaktinni. Þóra Marteínsdóttir
kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarp-
að aðfaranótt föstudags að loknum frétt-
um kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Lesið úr forustugreinum landsmála-
blaða.
15.45 Islenskt mál. Endurtekinn þáttur frá
laugardegi sem Guðrún Kvaran flytur.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir. j
16.20 Barnaútvarpiö. Heilsað upp á Stekkj-
arstaur á Þjóðminjasafninu sem nýkom-
inn er i bæinn. Fyrsti lestur sögunnar
„Jólin hans Vöggs litla" eftir Viktor Ryd-
berg og Harald Wiberg í þýðingu Ágústs
H. Bjarnasonar.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist eftir Johannes Brahms.
a. John Lill leikur þrjá þætti fyrir píanó
op. 76, Kaprísur nr. 11 og 2 og Inter-
mezzo.
b. Píanókvintett í f-moll op. 34. Christoph
Eschenbach leikur með Amadeus-
strengjakvartettinum.
18.00 Fréttir.
18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig-
tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll
.Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.33 Um daginn og veginn. Sigríður Rósa
Kristinsdóttir á Eskifiröi talar.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur.
20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. (End-
urtekið frá morgni.)
20.15 Barokktónlist.
a. Konsert i D-dúr fyrir 1
strengjasveit eftir Giuseppe
ward H. Tarr leikur með Kam
í Wurtemberg; Jörg Faerber jjtjórnar.
b. Konsert í d-moll op. 9 nrj 2 fyrir óbó
og strengjasveit eftir Tommaso Albinoni.
Pierre Pierlot leikur eð „Antiqua
Musica"-kammersveitinni; Jacques
Roussel stjórnar.
c. Konsert eftir Johann Wilhelm Hertel.
John Wilbraham leikur á trompet með
St. Martin-in-the-Fields-hljómsveitinni;
Neville Marriner stjórnar.
d. Sónata í e-moll fyrir trompet og orgel
eftir Arcangelo Corelli. Maurice André
og Marie-Claire Alain leika.
21.00 „Sjöunda þjóðsagan", smásaga eft-
ir Torgny Lindgren. Guðrún Þórarins-
dóttir þýddi. Þórhallur Sigurðsson les.
21.30 Bjargvætturin. Þáttur um björgunar-
mál. Umsjón: Jón Halldór Jónasson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Vísindaþátturinn. Umsjón: Jón Gunn-
ar Grjetarsson. (Einnig útvarpað á mið-
vikudag kl. 15.03.)
23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti
R. Magnússyni.
24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og
sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum
kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá veður-
stofu kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp
með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt-
um kl. 8.00. Veöurfregnir kl. 8.15. Leifur
Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja
daginn með hlustendum, spyrja tiðinda
víða um land, tala við fólk í fréttum og
fjalla um málefni líðandi stundar. Guð-
mundur Ólafsson flytur pistil sinn að
loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00.
9.03 Viöbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akur-
eyri.) Fréttir kl. 10.00.
10.05 Morgunsyrpa Evu Asrúnar Alberts-
dóttur og Óskars Páls Sveinssonar. Frétt-
ir kl. 11.00.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 í undralandi með Lísu Páls. Sigurö-
ur Þór Salvarsson tekur við athugasemd-
um og ábendingum hlustenda um kl.
13.00 í hlustendaþjónustu Dægurmála-
útvarpsins.
Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00.
14.00 Á milli mála. Eva Ásrún Alberts-
dóttir og Óskar Páll Sveinsson.
16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guð-
rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson
bregða upp mynd af mannlifi til sjávar
og sveita og því sem hæst ber heima
og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00,
„orð í eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl.
18.30. Pétur Gunnarsson rithöfundur flyt-
ur pistil sinn á sjötta tímanum.
Fréttir kl. 17.00 og 18.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Áfram (sland. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnem-
ann er Vernharður Linnet.
21.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00.
22.07 Rokk og nýbylgja. — Skúli Helga-
son. Fréttir kl. 24.00.
1.10 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til
morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00
verður endurtekinn frá sunnudegi Góð-
vinafundur þar sem Ólafur Þórðarson
tekur á móti gestum í Duus-húsi. Að lokn-
um fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægur-
málaútvarpi mánudagsins. Fréttir kl. 2.00
og 4.00, fréttir af veðri og flugsam-
göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir
frá Veöurstofu kl. 1.00 og 4.30.
BYLGJAN
FM 98,9
8.00 Páll Þorsteínsson. Fréttir kl. 8.00
og Potturinn kl. 9.00.
10.00 Anna Þorláks. Fréttir kl. 12.00 og
fréttayfirlit kl. 13.00.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl.
14.00 og 16.00 og Potturinn kl. 15.00
og 17.00.
18.00 Fréttir.
18.10 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavik
síðdegis.
19.05 Meiri músík — minna mas.
22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson.
2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
RÓT
FM 106,8
13.00 íslendingasögur.
13.30 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum
eða nýjum baráttumálum gerð skil. E.
15.30 Samtök kvenna á vinnumarkaði. E.
16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar
um félagslíf.
rompet og
Torelli. Ed-
þersveitinni
17.00 Samband sérskóla.
17.30 Dagskrá Esperantósambandsins.
18.30 Nýi tíminn. Umsjón: Baháí-samfélag-
ið á Islandi.
19.00 Opið.
20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Klara
og Katrín.
21.00 Barnatimi.
21.30 Islendingasögur. E.
22.00 Hauslaus. Blúsaður tónlistarþáttur
( umsjá Guðmundar Hannesar Hannes-
sonar.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Uppáhaldslögin. E.
2.00 Dagskrárlok.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Egg og beíkon. Mogunþáttur Þor-
geirs og fréttastofunnar.
8.00 Stjörnufréttir
9.00 Níu til fimm. Lögin við vinnuna,
Gyða Dröfn og Bjarni Haukur. Heimsókn-
artími, (tómt grín) klukkan 11 og 17.
Stjörnufréttir kl. 10.00, 12.00, 14.00 og
16.00.
17.00 Is og eldur. Viðtöl upplýsingar og
tónlist.
18.00 Stjörnufréttir
18.00 jslenskir tónar.
21.00 I seinna lagi.
1.00 Næturstjörnur. Tónlist fyrir nátt-
hrafna.
ÚTRÁS
FM 104,8
16.00 MS. Harpa Hjartardóttir og Alma
Oddsdóttir.
17.00 MS. Ásgerður Jóhannesdóttir, Ingi-
björg Dungal og Kristin Kristjánsdóttir.
18.00 MH.
20.00 FB. Rúnar á rólinu.
22.00 (R. Hilmar Þ. Guðmundsson og
Grimur E. Thorarensen.
1.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn.
10.30 Tónlistarþáttur.
24.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM91.7
18.00 Menning á mánudegi. Fréttir úr
bæjarlífinu, tónlist og viðtöl.
20.00 Útvarpsklúbbur Víðistaðaskóla.
22.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN
FM 101,8
7.00 Kjartan Pálmarsson lítur í blöðin,
kemur upplýsingum um veður á framfæri
og spilar tónlist.
8.00 Pétur Guðjónsson.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Þráinn Brjánsson.
17.00 Karl Örvarsson. Fréttatengt efni,
menningarmál, mannlíf og viðtöl eru
meðal þess efnis sem Karl býður upp á.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Rokkbitinn. Pétur Guðjónsson.
22.00 Þráinn Brjánsson.
24.00 Dagskrárlok.
ÓLUND AKUREYRI
FM 100,4
19.00 Þytur í laufi. Jóhann Ásmundsson.
20.00 Gatið.
21.00 Fregnir. Fréttaþáttur.
21.30 Smásagan. Hildigunnur Þráinsdóttir
les.
22.00 Mér eru fornu minni kær II. Þuríður
Óttarsdóttir.
23.00 Fönk og fusion. Ármann Gylfason.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæðisútvarp Noröurlands
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.