Morgunblaðið - 09.12.1988, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 09.12.1988, Blaðsíða 16
16 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1988 HELGAFELL Síðumulá 29 • Simi 6-88-300 Óvenjuleg lífsreynsla í fjarlægum heimshornum speglast á hverri bla^síðu þessarar skemmtilegu bókar Jóhönnu Kristjónsdóttur, blaðamanns og rithöfundar. Fíladans og framandi fólk byggist að miklu leyti á dagbókum sem Jóhanna hefur haldið í ótal ferðum sínum til landa sem fáir íslend- ingar hafa heimsótt, s.s. Óman, Djibuti, Burma, Sri Lanka, Norður-Jemen og Bangladesh. Hún lendir þar í ótal ævintýrum, fílar dansa, sandbyljir geysa í kringum hana og óvænt lendir hún mitt í kúlnahríð. Sérkenni ólíkra þjóða og landa koma skýrt fram í þessari skemmtilega skifuðu bók. Jóhanna leiðir lesandann um baksvið þeirra frétta og frásagna sem birst hafa eftir hana í Morgunblaðinu á undanförnum árum og bætir við fjölmörgum nýjum stöðum og atburðum. Hér eru á ferðinni einkar fróðlegar, lifandi og skemmtilegar frásagnir af ferðum höfundarins um FÁFARNAR ÆVINTÝRASLOÐIR Jóhanna Kristjónsdóttir ogYasserArafat. iraí>a

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.