Morgunblaðið - 09.12.1988, Blaðsíða 8
ikGUR 9. DESEMBER 1988
Oóléít
&átcá éfarwama,
Nú í desember hefst jólaundirbúningur af fullum krafti víðast
hvar og víst er að mörg börnin bíða spennt eftir aðfangadags-
kvöldi. Útvarps- og sjónvarpsstöðvarnar gera sitt til að koma
fólki íjólaskap— jólalögin taka að hljóma í útvarpi og Rás 1
og sjónvarpsstöðvarnar bjóða upp á daglega jólaþætti fyrir
börnin.
Sjónvarpið sýnir á hverjum degi jólaþátt sem nefnist Jólin nálg-
ast í Kærabæ, en þetta eru stuttir leikþættirsem eru sýndir í
tengslum við jóladagatal sem gefið var út til styrktar íslensku
barnaefni og er í hverjum glugga dagatalsins mynd sem höfð-
artil efni þáttanna. í þessum þáttum er jólaundirþúningurinn
í fullum gangi og koma fram bæði leikarar og 12 brúður sem
Helga Steffensen hefurgert.
Stöð 2 sýnirdaglega fram aðjólum framhaldsmynd sem heitir
Jólasveinasaga og segir þar frá jólasveininum í Lapplandi, eigin-
konu hans og dóttur þeirra. í þættinum á þriðjudag ætla Tonta-
krakkarnir að ganga á Sólarfjall og fylgjast með fyrstu sólarupp-
komunni á nýja árinu. Þar sem þau sitja bergnumin af þessari
stórkostlegu fegurð fá þau snjalla hugdettu sem halda verður
vandlega leyndri fyrir öllum hinum Tontunum. Á aðfangadag
jóla lýkur sögu jólasveinsins með tæplega klukkustundar langri
mynd.
Rás 1 flyturá hverjum morgni fram aðjólum þáttinn Jólaalman-
ak Útvarpsins en þar les Irpa Sjöfn Gestsdóttirsöguna Gamla
almanakið og helgimyndirnar sem Gunnvör Braga hefur samið.
Einnig erþarflutt ævintýri H.C. Andersens um Snædrottning-
una. Jólaalmanakið er svo einnig á dagskrá á kvöldin.
Júlíus hjálpar vinum sínum við jóla-
undirbúninginn.
Ólafía hefur nóg að gera fyrir jólin.
4
rielgimyndirnar sem Gunnvör Braga samdi söguna Gamla al-
manakið og helgimyndirnar í kringum.
Tonta-krakkarnir lenda í ýmsum ævintýrum.
Ekkert
blávatn
MYNDAMÓT HF
/, V 'rv
■
V^dk
49
PHILIPS býöur þessa fullkomnu samstæöu á sérstæðu veröi allt til
jóla. - Geislaspilari, plötuspilari, tvöfalt snældutæki, útvarpsvið-
tæki, magnari og tveir hátalarar. - PHILIPS er brautryöjandinn í
gerð geislaspilara; gæði, frágangur og útlit í sérflokki.
• Geislaspilari. 20 laga niinni, fullkominn lagaleitari ásamt
fínstillingu, stafrænn gluggi. Tekur bæði 5 og 3ja tommu diska.
• Plötuspilari. Hálfsjálfvirkur, 2ja hraöa, 45 og 33 snúninga.
• Útvarpstæki. Stafrænt með 10 stöðva minni. FM sterio/mono.
Sjálfvirkur leitari og fínstilling á hverri bylgju.
• Tvöfalt snældutæki. Hámarks hljómgæði. Sjálfvirk stöðvun viö
enda á snældu. Teljari. Pása. sjálfvirk upptökustilling.
• Magnari. 2x40 músík - Wött. Grafískur tónjafnari. Hljómstilling
á sleða. Steríójafnvægi ásleðastillingu. Stungurfyrir
hljóðnema og heymartól.
• Hátalarar. Stafrænir, 40 músík-Wött.
Láttu jólin hljóma
með PHILIPS.
9®/s,aSp(/
Heimilistæki hf
Sætúni 8
SÍMl: 69 15 15
Hafrtarstræti 3
SÍMI:6915 2S
Kringlunni
SlMI: 691520
íSaMKtftífUhV