Morgunblaðið - 09.12.1988, Blaðsíða 14
14 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1988
FÖSTUDAGUR 16. I >ES EN 1B E R
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
17.50 ► Jólin nálgast f Kærabas. 18.50 ► Táknmðls-
18.00 ► Sindbað sæfari (42). fróttir.
Lokaþáttur. 18.55 ► Austurbæ-
18.25 ► Líf ínýjuljósi (19). ingar(Eastenders).
Franskur teiknimyndaflokkur um 19.25 ► Búra-
mannslikamann. byggð.
<® 15.35 ► Ofsaveður (Tempest). Myndinfjallarumóhamingjusamaneiginmannsem
kastar af sér fjötrum hjónabandsins og hefur gamansama leit að frelsinu. Aðalhlutverk
John Cassavetes, Gena Rowlands, Susan Sarandon, Vittorio Gassman og Molly Ringwald.
<® 17.55 ► Jólasveinasaga (The
Story of Santa Claus). Teiknimynd.
18.20 ► Pepsípopp. (slenskurtón-
listarþáttur. Umsjón: Helgi Rúnar
Ólafsson. Kynnar: Hafsteinn Hafsteins-
son og Nadia K. Banine.
19.19 ►
19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
STÖÐ2 19.25 ► Búrabyggð.Telknimynd. 19.50 ► Jólln nálgast í Kærabæ. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.40 ► Ekkert sem heitir. Þáttur fyrirungtfólk. 21.05 ► Handknattleikur. 21.40 ► Þingsjá. 22.00 ► Söngelski spæjarinn (4) (The Singing Detect- ive). Breskur myndaflokkur sem segir frá sjúklingi sem liggur á spítala og skrifar sakamálasögu. Aóalhlutverk Michael Gambon. 23.10 ► í dauðafæri (Point Blank). Bandarisk bíómynd frá 1967. Aðalhlutverk Lee Marvin, Angie Dickinson o.fl. Fangi sem losnar út úr hinu illræmda Alcatraz-fangelsi leitar hefnda á félaga sínum og eiginkonu. 00.40 ► Útvarpsfráttir (dagskrárlok.
19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaumfjöllun. 20.45 ► Alf- red Hitch- cock. Stuttir sakamálaþætt- ir. <®21.15 ► Áfram hlátur. Gamanþættir. <®21.45 ► Milljónaþjófar (Howto Steal a Million). Aðalhlutverk Audrey Hepburn, PeterO'Tooleog Eli Wailach. <®23.45 ► Þrumufuglinn. (Airwolf). Bandariskurspennumyndaflokkur. <®00.35 ► Hvrta eldingin (White Lightning). Aðalhlutverk Burt Raynolds o.fl. Ekki við hæfi yngri barna. <® 2.15 ► Gamla borgin (In Old Chicago). AðalhlutverkTyrone Powero.fl. 3.50 ► Dagsrkárlok.
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,6
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hreinn Há-
konarson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 i morgunsárið með Ingveldi Ólafs-
dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt-
ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið
úr forustugreinum dagblaöanna að loknu
fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust
fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1988 (einnig
útvarpað um kvöldið kl. 20.00).
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra
Björnsdóttir.
9.30 Bókaþing. Friðrik Rafnsson og Hall-
dóra Friðjónsdóttir kynna nýjar bækur.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Maöurinn á bak við bæjarfulltrúann.
Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá
Egilsstöðum.)
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs-
dóttir.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.35 Miðdegissagan: „Konan í dalnum og
dæturnar sjö". Ævisaga Moniku á Merki-
gili skráð af Guðmundi G. Hagalín. Sigríð-
ur Hagalín les (15).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir
kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt mið-
vikudags að loknum fréttum kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Samantekt um gróðurhúsaáhrifin og
þverrandi orkulindir. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson. (Áður útvarpað 30 f.m.)
15.45 Þingfréttir.
18.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpiö. Heilsað upp á Potta-
sleiki á Þjóðminjsafninu sem nýkominn
er í bæinn. Einnig spjallað við börn um
það sem þeim liggur á hjarta í símatíma
Barnaútvarpsins.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi.
18.00 Fréttir.
18.03 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Hall-
dórsson. (Einnig útvarpað næsta morgun
kl. 9.45.) Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19,33 Kviksjá. Þáttur um menningarmál.
Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra
Friðjónsdóttir.
20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. (End-
urtekinn frá morgni.)
20.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes-
sonar.
21.00 Kvöldvaka.
a) Þáttur af Klemens Guðmundssyni.
Sigurður Gunnarsson segir frá. Þriðji og
síðasti hluti.
b. Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps syng-
ur. Gestur Guðmundsson og Jón
Tryggvason stjórna.
c. Máttarvöld [ efra og neöra. Kristinn
Kristmundsson les úr þjóðsögum Jóns
Árnasonar.
d. Jón Sigurbjörnsson syngur
Omsj'ón: Gunnar Stefánsson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist.
23.00 [ kvöldkyrru. Þáttur í umsjá Jónasar
Jónassonar.
24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
1.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og
sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir
frá Veðurstofu kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp
með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt-
um kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún
Skúladóttir hefja daginn með hlustend-
um. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dag-
blaðanna kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00.
9.03 Viðbit. Þröstur Emilsson (frá Akur-
eyri). Fréttir kl. 10.00.
10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts-
dóttur og Óskars Páls Sveinssonar. Frétt-
ir kl. 11.00.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 í Undralandi með Lísu Páls. Sigurður
Þór Salvarsson tekur við athugasemdum
og ábendingum hlustenda laust fyrir kl.
13.00 i hlustendaþjónustu Dægurmála-
útvarpsins og i framhaldi af þvi gefur
Hilmar B. Jónsson hlustendum holl ráð
um helgarmatinn. Fréttir kl. 14.00.
14.00 Á milli mála. Eva Ásrún Albertsdóttir
og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 15.00
og 16.00.
16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guð-
rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson
bregða upp mynd af mannlifi til sjávar
og sveita og því sem hæst ber heima
og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00,
„orð í eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl.
18.30. Frásögn Arthúrs Björgvins Bolla-
sonar frá Þýskalandi og fjölmiðlagagnrýni
Einars Kárasonar á sjötta tímanum.
Ódáinsvallasaga endurtekin frá morgni
kl. 18.45.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Áfram ísland. Islensk dægurlög.
20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán Hilm-
arsson kynnir tíu vinsælustu lögin. (Einn-
ig útvarpað á sunnudag kl. 15.00.)
21.30 Kvöldtónar. Lög af ýmsu tagi. Fréttir
kl. 22.00.
22.07 Snúningur. Stefán Hílmarsson ber
kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög.
2.05 Rokk og nýbylgja. Yfirlit ársins 1988,
fyrsti hluti. Skúli Helgason kynnir. (Endur-
tekinn þáttur frá mánudagskvöldi.)
3.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvari til morguns. Fréttir kl. 4.00
og sagðar fréttir af veörí, færð
BYLGJAN
FM 98,9
8.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8 og
Potturinn kl. 9.
10.00 Anna Þorláks. Fréttir kl. 12 og frétta-
, yfiriit kl. 13.
12A0 Hádegisfréttir og fréttayfirlit kl. 13.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14
og 16 og Potturinn kl. 15 og 17.
18.00 Fréttir.
18.10 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykjavik
slðdegis.
19.05 Tónlistarþáttur.
22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á næturvakt
Bylgjunnar.
3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
RÓT
FM 106,8
13.00 Breytt viöhorf. Sjálfsbjörg Landssam-
band fatlaðra. £.
14.00 Elds er þörf. Vinstrisósíalistar. E.
16.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvennasam-
tök. E.
16.00 Frá vímu til veruleika. Krýsuvíkursam-
tökin. E.
16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar
um félagslíf.
17.00 í hreinskilni sagt. Pétur Guðjónsson.
18.00 Samtökin '78. E.
19.00 Opið.
20.00 Fés. Unglingaþáttur f umsjá Gullu.
21.00 Barnatimi.
21.30 Uppáhaldslögin.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Næturvakt til morguns með Baldri
Bragasyni.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Egg og beikon. Morgunþáttur Þor-
geirs og fréttastofunnar. Fréttir kl. 8.00.
9.00 Níu til fimm. Lögin við vinnuna.
Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og
Bjarni Haukur Þórsson. Heimsóknartím-
inn kl. 11 og 17. Fréttir kl. 10.00, 12.00,
14.00 og 16.00.
17.00 ís og eldur. Viðtöl, upplýsingar og
tónlist. Fréttir kl. 18.00.
18.00 Bæjarins besta. Tónlist.
21.00 Næturvaktin.
3.00 Næturstjörnur.
ÚTRÁS
FM 104,8
16.00 FB. Auðunn, Þór og Villi í umsjá Arn-
ars.
18.00 MR. Tryggvi S. Guðmundsson.
19.00 MR. Guðrún Kaldal.
20.00 MS. Sigurður Hjörleifsson og Sigur-
geir Vilmundsson.
21.00 Harpa Hjartardóttir og Alma Odds-
dóttir.
22.00 FÁ. Tónar úr grófinni í umsjá Sigurö-
ar og Kristins.
24.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn.
10.30 Alfa með erindi við þig. Tónlistar-
þáttur.
15.00 I miðri viku. Endurtekið frá miðviku-
dagskvöldi.
17.00 Tónlist, u.þ.b. hálftíma kennsla úr
orðinu og e.t.v. spjall eða viðtöl. Umsjón:
Halldór Lárusson og Jón Þór Eyjólfsson.
19.00 Alfa með erindi til þin, frh.
22.00 KÁ-lykillinn — tónlistarþáttur með
plötu þáttarins. Orð og bæn um mið-
nætti. Umsjón: Ágúst Magnússon.
24.20 Dagskrárlok.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM 87,7
18.00 Hafnarfjörður i helgarbyrjun. Leikin
tónlist og sagt frá menningar- og fé-
lagslífi um komandi helgi.
22.00 Útvarpsklúbbur Flensborgarskóla.
24.00 Dagskárlok.
huoðbylgjan akureyri
FM 101,8
7.00 Kjartan Pálmarsson spilar tónlist, lítur
í blöðin og færir hlustendum fréttir af
veðri og færð.
9.00 Pétur Guðjónsson.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Þráinn Brjánsson.
17.00 Kjartan Pálmason leikur tónlist.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Jóhann Jóhannsson
24.00 Næturvakt Hljóðbyrgjunnar.
4.00 Ókynnt tónlist til laugardagsmorgun.
ÓLUND AKUREYRI
FM 100,4
17.00 Um að vera um helgina. Umsjón:
Hlynur Hallsson.
19.00 Gatió.
21.00 Fregnir. Fréttaþáttur.
21.30 Grautarpottur. Ármann Kolbeinsson
blúsar.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI
8.07—8.30 Svæðisútvarp Norðurlands —
FM 96,5.
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands
- FM 96,5.
18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands.
Inga Rósa Þórðardóttir.
KVIKMYNDIR
MILUÓIMAÞJÓFAR
m STÖÐ 2 — Milljóna-
45 þjófar (How to Ste-
— al a Million — 1966).
Frumsýning. Myndin segir frá
listaverkafalsara sem lifir og
hrærist í glæsileika tískuheims-
ins. Dóttir hans tekur óheiðar-
leika hans mjög nærri sér og á
hún enga von heitari en að hann
verði' að heiðvirðum borgara.
Dag einn er brotist inn í glæsi-
leg húsakynni föður hennar og
stendur hún innbrotsþjófinn að
verki. í stað þess að kalla á lög-
reglu verður hún yfir sig ást-
fangin af innbrotsþjófínum og
takast með þeim góð kynni sem
leiða til þess að hann fer að
kenna henni hvemig þjófar bera
sig að. Aðalhlutverk: Audrey
Hepbum, Peter O’Toole og Eli
Wallach. Leikstjóri: William Wy
Audrey Hepburn í hlutverki
sínu í myndinni Milljónaþjófar.
•. Scheuers gefur ★★★*/2.
í DAUÐAFÆRI
■■■■ SJÓNVARPIÐ - í
OQ 10 dauðafæri (Point
Blank - 1967). Wal-
ker hafði verið fangi í hinu ill-
ræmda fangelsi Alcatraz í tvö
ár eftir að eiginkona hans og
vinur höfðu svikið hann. Eftir
að hann losnar úr fangelsinu
ákveður hann að leita hefna og
ná í peningana sem hafði verið
stolið frá honum. Hann leggur
snöru fyrir eiginkonuna og vin-
inn en verður ástfanginn af
systur eiginkonu sinnar sem
hjálpar honum við ráðabruggið.
Aðalhlutverk: Lee Marvin,
Angie Dickinson, Kennan Wynn og John Vernon. Leikstjóri: John
Boorman. Scheuers gefur ★ ★ ★.
Úr myndinni í dauðafæri.
HVITA ELDINGIN
■ STÖÐ 2 - Hvíta eld-
35 ingin (White Lightning
“* — 1973). Endursýning.
Innan fangelsisveggjanna kemst
Gator í kynni við bandarískan fjár-
málaerindreka sem er á höttunum
eftir siðspilltum lögreglustjóra. Þeir
gera samning sín á milli um að
Gator leiði lögreglustjórann í gildru
gegn því að vera látinn laus úr fang-
elsinu. Aðalhlutverk: Burt Reyn-
olds, Jennifer Billingsley og Ned
Beatty. Leikstjóri: Joseph Sargent.
Scheuers gefur ★★V2.
Burt Reynolds og Jennifer Bill-
ingsley í myndinni Hvita eld-
ingin.
GAMLA BORGIN
■■■■■ STÖÐ 2 — Gamla borgin (In Old Chicago — 1938).
AQ 15 Endursýning. Myndin fjallar um líf tveggja bræðra sem
U" eru afar ólíkir. Annar vill auðgast á auðveldan hátt en
hinn þræðir hina torveldu en öruggu braut lífsins. Er eldhafíð mikla
geisaði sem lagði stóran hluta Chicago-borgar í rúst verða þeir að
snúa bökum saman og berjast saman gegn þessum vágesti. Aðal-
hlutverk: Tyrone Power, Don Ameche og Alice Brady. Leikstjóri:
Henry King. Scheuers gefur ★★★1/2.