Morgunblaðið - 15.02.1989, Side 6

Morgunblaðið - 15.02.1989, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SIOIMVARP MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 1989 SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 STÖÐ2 16.30 ► Fræðsluvarp. 1. Astekar(11 mín.), mynd um Tenochtitlan, hina fornu borg Asteka í Mexíkó, 2. Um- ræðan (20 mín.), þáttur um skólamál, 3. Alles Gute(15 mín.), þýskuþáttur fyrir byrjendur, 4. Entrée Libre (15 mín.), frönskukennsla fyrir byrjendur. 17.45 ► Verum viðbúin. 18.00 ► Töfragluggi Bomma. Umsjón Ámý Jóhannsdóttir. 18.50 ► Táknmálsfréttir. 19.00 ► Poppkorn. 19.26 ► Föðurleifð Franks. (18). 15.46 ► Santa Bar- bara. 16.30 ► Bestur árangur (Personal Best). Samkynhneigðarvinkonursem báð- ar hafa náð langt í íþróttagrein sinni setja markið hátt. Milli þeirra myndast óhjákvæmilega hörð samkeppni þrátt fyrir sterk vináttubönd. Aðalhlutverk: Mariel Hemingway, Scott Glenn, Patrice Donnelly og Kenny Moore. Leikstjóri og framleiðandi: RobertTowne. 18.35 ► Maraþondansinn. í þættinum ergerð grein fyrir uppruna og bakgrunni söng- leiksins. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.64 ► Ævintýri Tinna. Ferðin til tunglsins (22). 20.00 ► Fréttir og veður. 20.36 ► Átali hjá Hemma Gunn. Hermann Gunnarsson tekur á móti gestum í sjónvarpssal í beinni útsend- ingu. Tónlistarmaðurinn Valgeir Guð- jónsson kemur í heimsókn. 21.40 ► fkorni á und- anhaldi. Bresk fræðslumynd. 22.10 ► Húsið. (slenskbíó- mynd frá 1983. Leikstjóri Egill Eðvarðsson. Aðalhlut- verk: Lilja Þórisdóttir og Jó- hann Siguröarson. 23.00 ► Seinni fréttir. 23.10 ► Húsið. framhald. 23.55 ► Dagskráriok. 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- fjöllun. 20.30 ► Heilog sæl. Betri heilsa. Umsjón: Salvör Nordal. Handrit: Jón Óttar Ragnars- son. 21.05 ► Undir fölsku flaggi (Charmer). Breskurframhalds- myndaflokkur. Flmmti hluti. Að- alhlutverk: Nigel Havers, Bem- ard Hepton, Rosemary Leach og Fiona Fullerton. 22.00 ► Dagdraumar (Yest- erday’s Dreams). Framhalds- mynd [ sjö hlutum. Fimmti þátt- ur. Matthew reynir að stöðva afskipti föður síns. 22.55 ► Viðskipti. ís- lenskur þáttur um viðskipti og efnahagsmál. 23.25 ► Tony Rome.Tonyerungur og glæsilegur piparsveinn sem býr einsamall um borð í lítilli skemmti- snekkju við strendur Flórída. Aðalhlut- verk: Frank Sinatra, Jill St. John o.fl. 1.10 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 8.46 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 [ morgunsárið með Randveri Þorláks- syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfiriiti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn. „Kári litli og Lappi." Stefán Júlíusson les sögu sína (2). 0.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Bjömsdóttir 9.30 (slenskur matur. Kynntar gamlar (slenskar mataruppskriftir sem safnað er í samvinnu við hlustendur og samstarfs- nefnd um þessa söfnun. Sigrún Bjöms- dóttir sér um þáttinn. 9.40 Landpósturinn — Frá Vestfjöröum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. Helga Þ. Stephensen kynnir efni sem hlustendur hafa óskað • eftir að heyra. Tekið við óskum hlustenda á miðvikudögum milli kl. 17.00 og 18.00. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aö loknum fréttum á miðnaetti.) 11.56 Dagskrá. 12.00 Fréttayfiriit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.06 I dagsins önn. Umsjón: Kristján Sig- urjónsson. (Frá Akureyri.) 13.36 Miðdegissagan: .Blóðbmðkaup" eft- ir Yann Queffeléc. Þórarinn Eyfjörð les þýðingu Guðrúnar Finnbogadóttur (15). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Norrænir tónar. 14.30 íslenskir einsöngvarar og kórar. Hreinn Pálsson, Ólafur Magnússon frá Mosfelli, Kór Langholtskirkju og Stefán íslandi syngja íslensk og erlend lög. 16.00 Fréttir. 16.03 Vísindaþátturinn. Umsjón: AriTrausti Guðmundsson. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi.) 16.46 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Litið inn í Vesturbæj- arskólann. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Dimitri Sjostakovits. — Tvö lög fyrir strengjakvartett. Fitzwill- iam-strengjakvartettinn leikur. — Sinfónía nr. 15. Concertgebouw- hljómsveitin leikur; Bernard Haitink stjóm- ar. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjami Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjé. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatiminn. „Kári litli og Lappi." Stefán Júlíusson les sögu sína (2). (Endur- tekinn frá morgni.) 20.16 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjöms- son kynnir verk samtímatónskélda. 21.00 Sænskar smásögur. „Kemur heim og er góöur", eftir Lars Ahlin í þýðingu Guðrúnar Þórarinsdóttur. Erla B. Skúla- dóttir les. „I helgidóminum", eftir Dan Anderson. Jón Danielsson les þýðingu sína. (Áður á dagskrá f ágúst 1980.) 21.30 Skólavaröan. Umsjón: Ásgeir Frið- geirsson. (Endurtekinn þátturfrá sl. föstu- degi úr þáttaröðinni „I dagsins önn".) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.07 Fré Alþjóölega skákmótinu í Reykjavík. Jón Þ. Þór segir frá gangi mála í annarri umferö. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passlusálma. Guðrún Ægis- dóttir les 21. sálm. 22.30 Samantekt um íslenska bankakerfið. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurt. föstudag.) 23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 — FM 90,1 1.10 Vökulögin. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarpiö með fréttayfiriiti kl. 7.30 og 8.30. og fréttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8, veöurfregnir kl. 8.15 og leiöarar dag- blaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tek- ur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfiriit. Auglýsingar. 12.16 Heimsblööin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Umhverfis landið á áttatfu. Margrét Blöndal og Gestur Einar Jónasson. Frétt- ir kl. 14.00. 14.06 Milli mála. Óskar Páll á útkfkki. Spjall- að við sjómann vikunnar. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Sigríð- ur Einarsdóttir og Ævar Kjartansson. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, hlustenda- þjónustan kl. 16.45. Bréf af landsbyggð- inni berst hlustendum eftir kl. 17. Stóru mál dagsins milli kl. 17 og 18. Þjóðarsál- in, kl. 18.03. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 B-heimsmeistaramótiö í handknatt- • leik. Island — Búlgaría. Samúel örn Erí- ingsson lýsir leiknum frá Frakklandi. Frétt- ir kl. 22.00. 22.07 Á rólinu. Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl. 24.00. 23.46 Frá Alþjóölega skákmótinu í Reykjavík. Jón Þ. Þór skýrir valdar skákir úr annarri umferð. 1.10 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi i nætur- útvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 endurtekinn frá í fyrra 7. þáttur syrpunnar „Gullár á gufunni" I umsjá Guðmundar Inga Kristjánssonar. Að lokn- um fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægur- málaútvarpi miðvikudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. BYLQJAN — FM 98,9 7.30 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00 og Potturinn kl. 9.00. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttir kl. 10.00, 12.00 og 13.00. Potturinn kl. 11. Bibba og Halldór milli kl. 11.00 og 12.00. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00 og Potturinn kl. 15.00 og 17.00. Bibba og Halldór milli kl. 17 og 18. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík síödegis — hvað finnst þér? Steingrímur Ólafsson. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Bjami Ólafur Guðmundsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT-FM 106,8 13.00 Úr Dauðahafshandrítunum. Haraldur Jóhannsson les (10). 13.30 Nýi tfminn. Baháíar á íslandi. E. 14.00 Á mannlegum nótunum. Flokkur mannsins. E. 16.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar. Jón frá Pálmholti les. 16.30 Kvennalistinn. Þingflokkur Kvenna- listans. E 16.00 Samband sérskóla. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar. 17.00 I Miðnesheiðni. Samtök herstööva- andstæðinga. E. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósíal- istar. 19.00 Opið. Þáttur laus til umsóknar. 19.30 Heima og að heiman. Alþjóðleg ung- mennaskipti. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Nonni og Þorri. 21.00 Barnatími. 21.30 Úr Dauöahafshandritunum. Haraldur Jóhannsson les (10). E. 22.00 Við og umhverfið. Þáttur í umsjá dagskrárhóps um umhverfismál á útvarpi Rót. 22.30 Alþýðubandalagið. 23.00 Samtök græningja. Nýr þáttur. E. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur í um- sjá Guðmundar Hannesar Hannessonar. E. 2.00 Næturvakt til morguns með Baldri Bragasyni. STJARNAN — FM 102,2 7.30 Jón Axel Ólafsson. Jón Axel í hress- ari kantinum. Fréttir kl. 8 og 10. 10.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Sigurö- ur Helgi með lög úr öllum áttum. Fréttir kl. 12.00, og 14.00. 18.00 Þægileg tónlist með kvöldverðinum. 20.00 Sigursteinn Másson. ÚTRÁS — FM 104,8 8.00 MR. 18.00 MS. 20.00 IR. 22.00 FB. 1.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA — FM102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Alfa með erindi til þín. Tónlistarþátt- ur. 20.00 Vinsældaval Alfa. Stjórnandi: Jó- hanna Benný Hannesdóttir. (Endurtekið nk. laugardag.) 22.00 I miðrí viku. Tónlistar- og rabbþáttur. Stjórn: Alfons Hannesson. (Endurt. nk. föstud.) 24.00 Dagskráríok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91.7 18.00 f miðri viku. Fréttir af iþróttafélögun- um o.fl. 19.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLQJAN FM 98,7/101,8 7.00 Réttum megin framúr. Ómar Péturs- son. 8.00 Morgungull. Hafdís Eygló Jónsdóttir. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Perlur og pastaréttir. 17.00 Siðdegi í lagi. Þráinn Brjánsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Axel Axelsson. 23.00 Þráinn Brjánsson. 1.00 Dagskráriok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðuriands. ÓLUND AKUREYRI FM 100,4 19.00 Raflost. Jón Heiðar, Siggi og Guðni. 20.00 Skólaþáttur. Nemendur MA. 21.00 Fregnir. 21.30 Bókmenntaþáttur. 22.00 Þaöernúþað. ValurSæmundsson. 23.00 Leikið af fingrum. Steindór Gunn- laugsson og Ármann Gylfason. 24.00 Dagskrárlok. Eyjólfur febrúar síðastliðinn vitnaði • undirritaður í ónefnda kennslukonu er safnar „málblóm- um“ af ljósvakaakrinum. Birtist í dálkinum hinn myndarlegasti „mál- blómavöndur“ og var eitt blómið talið ættað frá 28.1 nánar til tekið úr Lottókynningu kvöldsins. Undir- rituðum hefir nú borist . . . upp- skrift eftir myndbandi . . . frá for- svarsmönnum íslenskrar getspár er sannar að málblómið var ekki týnt þann 28.1. Hafa skal heldur það er sannara reynist og verður ekki kvikað frá þeirri meginreglu. Biðst undirritaður velvirðingar á hinni röngu dagsetningu „mál- blómsins“. En eitt er víst að kennslukonan týnir ekki ósýnileg málblóm því hún var vanin frá blautu bamsbeini við málvöndun á heimili landskunns rithöfundar. En athugasemd Vilhjálms Vilhjálms- sonar framkvæmdastjóra íslenskr- ar getspár var bæði málefnaleg og ítarleg og kann ég honum miklar þakkir fyrir. Blaðamenn verða að búa við aðhald ekki síður en ljósvík- ingar. Samkeppnin Loksins birtist auglýsingin um samkeppni Stöðvar tvö um handrit að sjónvarpsleikritum en undirritað- ur hafði fyrir langa löngu kynnt þessa keppni hér í dálki. Er svo sem ekki neinu við þá tölu að bæta en reglur sjónvarpshandritakeppninn- ar voru birtar á 3. síðu Morgun- blaðsins þriðjudaginn 14. febrúar. Þá er bara að láta hendur standa fram úr ermum ágætu handrita- smiðir. Það eru að vísu engin verð- laun í boði nema höfundarlaun sem fara væntanlega eftir samningum við Rithöfundasamband íslands. Jú og eitt enn. Að mati undirritaðs er dómnefndin skipuð traustu og vönd- uðu fagfólki sem handritshöfundar geta treyst í hvívetna. Slíkt skiptir ekki síður máli en fagmannleg samningsgerð. Út um heim Og enn er Stöð 2 á dagskrá að þessu sinni blessaðir fréttamennim- ir. Ég segi blessaðir fréttamennim- ir því það verður ekki af frétta- mönnum Stöðvar 2 skafið að þeir eru býsna duglegir við að skunda á fréttavettvanginn. Það er helst að Páll sé tjóðraður við fréttastjóra- stólinn nema þegar hann skreppur i skáksali en hinir skunda jafnvel alla leið til Japans, þar sem Guðjón Amgrímsson dvaldi fyrir skömmu í flóra daga, í tengslum við hina nýju flugleið hinna fljúgandi tígra. Undirritaður hreifst einkum af heimsókn Guðjóns á fiskmarkaðina þar sem menn kunna sko að hand- fjatla sjávarfang. Vonandi bera ís- lendingar gæfu til að stofna efna- hagsbandalag með fískverkunar- þjóðunum á norðurhveli. Við eigum svo lítið sameiginlegt með hrað- brautaþjóðum M-Evrópu. Nær væri að stofna bandalag með Grænlend- ingum, Nýfundnalandsmönnum, Norðmönnum, N-Rússum, Alaska- búum, Færeyingum, Japönum, Kínveijum, Kóreumönnum og öðr- um þjóðum er nýta sjávarfang á norðurhveli, en að eltast við þjóðir er hlýða boði Grænfriðunga í hvívetna. Rússar eru óðum að rata aftur „heim“ í hið borgaralega sam- félag eftir fímmtíu ára eyðimerkur- göngu, svo það er í lagi að hafa þá með eftir nokkur ár, það er að segja ef þeir snúa ekki við á miðri leið. Út í hitt Nú brosa þeir Stöðvarmenn vaf- alítið útí annað en spariði hitt munnvikið því hvað á að þýða að bjóða uppá „spennumyndir“ á fimmtudagskveldi er standa alls ekki undir nafni — nánast bílskúrs- framleiðsla. Vonandi hressist Eyjólfur á fímmtudögum á besta sýningartíma. ólafljr M Jóhannesson B

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.