Morgunblaðið - 15.02.1989, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 1989
í DAG er miðvikudagur 15.
febrúar, IMBRUDAGAR. 46.
dagur ársins 1989. Árdegis-
flóð í Reykjavík kl. 1.52 og
síðdegisflóð kl. 14.42. Sól-
arupprás í Reykjavík kl. 9.23
og sólarlag kl. 17.59. Sólin
í hádegisstað í Rvík. kl.
13.42 og tunglið er í suðri
kl. 22.00. (Almanak Háskóla
íslands.)
Því aö þeir sem láta stjórnast af holdinu, hyggja á það sem holds- ins er, en þeir sem láta stjórnast af andanum hyggja á það sem andans er. (Róm. 8.5.)
1 2 3 4
■ 1
6 ■
■ ■ ’
8 9 10 ■
11 ■ ” 13
14 15 ■
16
LÁRÉTT: — 1 fægja, 5 þvætting-
ur, 6 beljaka, 7 hvað, 8 funi, 11
gelt, 12 lik, 14 nema, 16 iðnaðar-
maður.
LÓÐRÉTT: — 1 hræðilegur, 2
grasvðllur, 3 vesæl, 4 Ijóma, 7
ósoðin, 9 selja, 10 elska, 13 sefi,
15 keyr.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
LARÉTT: — 1 glompa, 5 tó, 6 efað-
ir, 9 tær, 10 LI, 11 tt, 12 ðln, 13
atar, 15 kal, 17 teinar.
LÓÐRÉTT: - 1 glettast, 2 otar, 3
móð, 4 aurinn, 7 fætt, 8 iU, 12
öran, 14 aki, 16 la.
ÁRNAÐ HEILLA
rjf | ára afmæli. í dag, 15.
• U febrúar, er sjötugur
Sigurbjörn Tómasson
skipasmiður, áður Skóla-
vegi 3, Keflavík, nú Ofan-
leiti 3, hér í borg. Hann ætl-
ar að taka á móti gestum í
dag, afmælisdaginn, eftir kl.
17.
FRÉTTIR________________
Veðurstofan sagði frá því
i inngangi veðurspár í gær-
morgun að háþrýstisvæði
yfir Grænlandi væri að
færast í aukana og spáði í
framhaldi af þvi kólnandi
veðri. í fyrrinótt var mest
frost á Blönduósi og Tanna-
staðabakka 11 stig. Hér í
Rvík var 7 stiga frost og
lítilsháttar hafði snjóað, en
mest varð úrkoman á Horni
13 mm eftir nóttina. Þess
var getið að í fyrradag
hefði sólin skinið í höfuð-
staðnum í 25 mín.
SÉRFRÆÐINGAR. í tilk. í
Lögbirtingi frá heilbrigðis- og
tryggingamáiaráðuneytinu
segir að Tómasi Jónssyni
lækni hafi verið veitt starfs-
leyfí sem sérfræðingi í al-
mennum skurðlækningum.
0g Þorgrimi Jónssyni,
tannlækni, leyfí til að starfa
sem sérfræðingur í tann-
holdslækningum.
KRISTNIBOÐSFÉL.
kvenna í Reykjavík heldur
aðalfund sinn fimmtudaginn
23. þ.m. í húsi KFUM við
Amtmannsstíg kl. 16.
BÓKASALA Fél. kaþólskra
leikmanna er opin í dag á
Hávallagötu 14 milli kl. 17
og 18.
DIGRANESPRESTA-
KALL. Aðalfundur kirkjufé-
lagsins verður í safnaðar-
heimilinu við Bjamhólastíg
annað kvöld, fímmtudag, kl.
20.30. Að loknum fundar-
störfum flytur Soffía Eygló
Jónsdóttir frásöguþátt. Kaffi-
veitingar verða.
KYNFERÐISLEG misnotk-
un á bömum verður umræðu-
efni fundar sem Kvenrétt-
indafél. íslands heldur í kvöld,
miðvikudag, kl. 20.30 á Hall-
veigarstöðum. Fundarstjóri
verður Kristín Karlsdóttir.
Flutt verða ávörp og eru
ræðumenn formaður bama-
vemdamefndar, rannsóknar-
lögreglustjóri og úr röðum
alþingismanna er Ingi Bjöm
Albertsson. Einnig flytja
ávörp fulltrúar frá samtökun-
um Samhjálp um sifjaspell.
Að lokum flytur Edith Randý
Ásgeirsdóttir frumflutt ljóð.
Það er vinnuhópur KRFÍ sem
hefur undirbúið fundinn, sem
öllum er opinn.
ITC-Björkin heldur fund í
kvöld, miðvikudag, kl. 20 í
Síðumúla 17. Fundarefni:
Ræðukeppni í deild.
FÖSTUMESSUR
ÁSKIRKJA: Föstumessa í
kvöld, miðvikudag, kl. 20.30.
Sóknarprestur.
BÚSTAÐAKIRKJA: Helgi-
stund á föstu í kvöld, miðviku-
dag, kl. 20.30. Organisti
Guðni Þ. Guðmundsson. Sr.
Ólafur Skúlason.
FELLA- og Hólakirkja:
Guðsþjónusta með altaris-
göngu í kvöld, miðvikudag,
kl. 20. Sóknarprestur.
HALLGRÍMSKIRKJA:
Föstumessa í kvöld, miðviku-
dag, kl. 20.30. Organisti
Hörður Áskelsson. Félagar
úr Mótettukór leiða söng. Sr.
Sigurður Pálsson.
AKRANESKIRKJA: Föstu-
guðsþjónusta í kvöld kl.
20.30. Litanía sr. Bjama Þor-
steinssonar sungin og flutt
mótettan Palestrina. Organ-
isti Jón Ólafur Sigurðsson.
Sr. Björn Jónsson.
SKIPIN
REYKJAVÍKURHÖFN: í
gær kom togarinn Ottó N.
Þorláksson inn af veiðum og
landaði. Kyndill kom af
ströndinni. Áð utan kom Lax-
foss og Mánafoss af strönd-
inni. Þá fór Esja í strandferð.
Dísafell var væntanlegt að
utan og Stapafell af strönd.
Þá átti leiguskipið Schouw-
enbank (SÍS skipadeild) að
fara út aftur. í dag, miðviku-
dag, er Árfell væntanlegt
HAFNARFJARÐARHÖFN:
í gær kom inn til löndunar
og áhafnarskipta grænlenski
togarinn Auveq. Þá kom inn
aftur vegna bilunar græn-
lenski togarinn Wilhelm
Egede. Hann hafði farið til
veiða á mánudag. Stóri
rækjutogarinn Ocean Prawn
átti að fara síðdegis í gær
„Efnahagstillögur
Steingríms... hroll-
vekja“
Taktu þessar töflur svo þú verðir ekki sjóveikur í sullinu, góði.
^STG/^IUAJO
Kvöid-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna I
Reykjavík dagana 10. febrúar til 16. febrúar að báöum
dögum meðtöldum er i Laugavega Apóteki. Auk þess
er Holts Apóteki opið til kl. 22 alla daga vaktdaga nema
sunnudag.
Lœknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12.
Nesapótak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12.
Lnknavakt fyrfr Reykjavfk, SeHJamames og Kópavog
í Heilsuvemdarstöð Reykjavikur við Barónsstig fré kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhrínginn, laugardaga og
helgidaga. Nánarí uppl. i s. 21230.
BorgarspftaHnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislaekni eða nær ekki til hans s. 696600).
Slysa- og sjúkravakt allan sólarhrínginn sami sími. Uppl.
um lyfjabúöir og læknaþjón. í simsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fulíoröna gegn mænusótt fara fram
í Heitsuveradarstðð Reykjavfkur á þríðjudögum kl.
16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Tannlæknafél. Simsvari 18888 gefur upplýslngar.
Ónæmlstæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliöalaust samband við
lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við-
talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari
tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráögjafasími Sam-
taka H8 mánudags- og fimmtudagskvöld Id. 21—23. S.
91—28539 — símsvari á öðrum tímum.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9—11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miöviku- og
fimmtud. 11-12 s. 621414.
Samhjélp kveruia: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
meín, hafa viðtalstíma á þriöjudögum kl. 13—17 i húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhllð 8. Nánari upplýsingar
i s. 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
SeHjamamas: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga
8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11.
Apótek Kópevoge: virka daga 9—19 laugard. 9—12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt 8. 51100. Apó-
tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14.
Hafnarfiarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjan Opið mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu i s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes 8. 51100.
Keflavík; Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka
daga tá Id. 18.30. Laugardaga 10-13. Sumudaga 13—14.
Heimsóknarttmi Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað bömum og ungl-
íngum í vanda Ld. vegna vimuefnaneyslu, erfiöra heimilis-
aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasimi 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um fiogaveiki. Skrifstofa
Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833.
Lögfræðiaðstoð Orators. Ókeypis lögfræðiaöstoð fyrir
almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012.
Foreldrasamtökln Vfmulaus æska Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar.
Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud.
9-12. Fimmtud. 9-10.
Kvennsathvarf: Opið allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa-
skjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi
í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofan Hlað-
varpanum. Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s.
23720.
MS-félsg fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Ufsvon — landssamtök til vemdar ófæddum bömum.
S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaréðgjðfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20—22.
Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjélfshjélparhópar þeirra
sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260.
sáá Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðu-
múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282.
AA-samtðkln. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striða,
þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega.
Sélfræðlstöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075.
Fréttasendlngar rfkisútvarpslns á stuttbyfgju, til út-
landa, daglega eru:
Til Norðurianda, Betlands og meginlands Evrópu: kl.
12.15-12.45 6 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl.
18.55-19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz.
Hlustendum á Noröurlöndum er þó sérstaklega bent á
11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér sendingar
á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00
Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10—
14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35-20.10 á 15460
og 17558 kHz og 23.00-23.35 á 9275 og 17558.
Hlustendur I Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt
sér sendingar á 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00.
Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu-
dögum er lesið yfiriit yfir helztu fréttir liðinnar viku. fs-
lenskur tími, er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvsnnaúeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvonna-
doikf. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr-
ir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl.
13—19 alla daga. öldrunariækningadelld Landspftalans
Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa-
kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Bamadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er
kl. 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga tii
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. HafnarbúAln
Alla daga kl. 14 til kl. 17. — HvftabandiA, hjúkrunarde-
ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Gronsásdoild: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14—19.30. — HeÍlsuvemdarstöAin: Kl. 14 tll kl.
19. — FæAingarheimili Reykjavlkun Alla daga kl. 15.30
til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl.
16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. — KópavogshæliA: Eftir umtali og kl. 15
til kl. 17 á helgidögum. — VffilsstaAaspftali: Heimsókn-
artími dagiega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefs-
spftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
SunnuhlíA hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur-
læknishéraAs og heilsugæslustöAvar: Neyðarþjónusta
er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöð SuAumesja. S.
14000. Keflavfk — sjúkrahúsiA: Heimsóknartími virka
daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl.
15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahús-
iA: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00
— 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel
1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 —
8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og htta-
veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsvaitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn Islands: Aöallestrarsalur opinn mánud.
— föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur:
Ménud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml-
ána) mánud. — föstudags 13—16.
Héskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla (slands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun-
artima útibúa i aöalsafni, s. 694300.
Þjóðmlnjasafnið: Opið þriðjudag, fimmtudag, laugardag
og sunnudag kl. 11—16.
Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu-
daga — föstudaga kl. 13—19.
Náttúrugrípasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl.
13-16.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafnlð i Gerðubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sélheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl.
9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn —
Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl.
13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö
mánud. - föstud. kl. 16-19. Bókabilar, s. 36270. Við-
komustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl.
10— 11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12.
Norræna húslð. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Ustasafn Islands, Fríkirkjuveg og Safn Asgríms Jónsson-
ar, lokaö til 15. janúar.
Höggmyndasafn Asmundar Svelnssonar við Slgtún er
opiö alla daga kl. 10—16.
Ustasafn Elnara Jónsmonar Opið laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurínn ar oplnn dag-
lega kl. 10-17.
Kjarvalastaðlr. Opið alla daga vikunnar kl. 11—18.
Ustasafn Slgurjóns Ólsfssonar, Laugamasl: Oplð laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14—17.
Bóksssfn Kópavogs, Fannborg 3—6: Opið mán,—föst.
kl. 10—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opln
mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17.
A miðvikudögum eru sögustundlr fyrir 3—6 áre böm kl.
10-11 og 14-15.
Myntsafn Seólabanka/Þjóómlnjssafns, Einhottl 4: Oplð
sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964.
Náttúrugripasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriójud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Néttúrufraeölstofa Kópavogs: Opið á miðvikudógum og
laugardögum kl. 13.30—16.
Söfn I Hafnarflrðl: Sjómlnjasafnlð: Oplð alla daga nema
mánudaga kl. 14— 18. Byggðasafniö: Þrlðjudaga - fimmtu-
daga 10—12 og 13—15. Um helgar 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavlk slml 10000.
Akureyri s. 90—21840. Siglufjörður 90-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir f Raykjavfk: Sundhöllin: Mónud. — föstud.
kl. 7.00-19.00. Laug lokuö 13.30-16.16, en oplð I bóð
og potta. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-
15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—
20.30. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl.
8.00—17.30. Vesturbæjariaug: Mánud. — föstud. frá kl.
7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl.
8.00—17.30. Brsiðhottslaug: Mánud. — föetud. frá kl.
7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fré kl.
8.00-17.30.
Varmáriaug f Mosfellssvett: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 8.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—18.
Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga — fimmtudaga.
7— 9,12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga
8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatlmar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudega — föstudaga kl.
7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 9— 12. Kvannatlmar eru þriðjudaga og miðviku-
daga kl. 20—21. Slminn or 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin ménud. — föstud. kl.
7-21. Laugard. fré kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30.
Sumflaug Akurayrar or opin mánudaga — föetudaga Id.
7-21, laugordaga Id. 8-18, sunnudaga 8-16. Slmi 23260.
Suncfleug Settjamamees: Opln mánud. — föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.