Morgunblaðið - 15.02.1989, Side 9

Morgunblaðið - 15.02.1989, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 1989 T I L S Ö L U Mercedes Benz 260 E árgerð 1987. Upplýsingar gefur Elvar í síma 92-68260 eftir kl. 18.00. Átt þú spariskírteini ríkissjóðs sem eru innleysanleg núna? Kauptu ný skírteini með 6,8% til 7,0% ársvöxtum í stað eldri skírteina. Sala og innlausn fer fram í Seðlabanka Islands. av ^ GEÍ5 Ferðatöskur, skjalatöskur og snyrtitöskur í miklu úrvali <9 ^ jú þúsund manns voru atviiinulausir í janúar ÞENSLA á vinnumark*ðí er eltld lengxir fyrir hendi uunkvemt Vönnun ÞjóðhngMtoftiunnr ojj Vlnnumálaskribtofti f»lag«mála- ráðuneytiftins. 1 heild eru nú engar lausar itMur og áhugi er hjá at- vinnurekendum á að bekka fólki, lem nemur um 370 •tdrftim, aðal- lega i vcrtlunar- og þjónuitu- greinum ojf byggingariðnaðL Þá var atvinnuleyai I janúar hið meata ^íem verið beftir I þeim mánuði slðustu átta ár og aamavaraði ikrið atvinnuleyd þvl *ð tæplega 3.000 minni hafi verið atvinnu- feusir i mánuðinum, eð* 2,5% *f vinnuafli. Kannanir á »tvinnuást*ndi og at- Þannig voni lausar stðður 3.200 1 mars 1985,1.600 1 september 1985, 1.900 f sprfl 1986, 2.700 f oktðber 1986, 8.200 f sprfl 1987, 3.250 f október 1987, 2.900 f aprfl 1988 og lega vor og haust, slðan 1986, en þetta er f fyrsta skipti sem sllk könn- un er gerð yflr vetrarmánuðina og þvl er ekki samanburður frá fyrri kðnnunum fyrir hendi. ÞetU er þó f fyraU skipti þar sem kemur f (jós aðekkirrum Uusar stðður að raeða. framstðður taldar vera 370. ÁsUndið er mismunandi eftir at- vinnugreinum. Þannig vi|ja fyrirtæki 1 verehin og veitingsstarfsemi fsekks fðlki um 650. Fyrirtæki f byggingar- starfsemi vi(js einnig fækka fólki um áhrif gæti verið að teða. Hins vegar I vantar teplega 400 manns til starfa I ( almennan iðnað og rúmlega 100 I manns vantar 1 fiskvinnslu á lands-1 byggðinni. Samt hefur starfafólki ll fiskvinnslu (Jölgað slðan í september. f Mat atvinnurekenda i heild er að I töluvert fserri verði við stðrf I aprfl I nk. en I aprfl I fyrra, og gcra þcirl nú ráð fyrir enn færri starfsmönnum, ■ en gert var ráð fyrir þegar síðasU I könnun var gerð sl. haust Atvinnuleysi, skattar og skuldir Staksteinar staldra við atvinnuleysi í janúarmánuði, sem er hið mesta á þessum áratug, aukna skattheimtu, skuldir við umheiminn og fjárhagslega stöðu sveitarfélaga sem hafa innan við tvö þúsund íbúa. Þrjú þúsund atvinnu- leysingjar Atvinnuleysi hefiir ekki sagt til sín hér á landi — svo heitið geti — í háa herrans tfð. Það var ekki fyrr en á sfðustu mánuðum liðins árs, sem atvinnuleysisvofiui tróð fieti milli stafe og hurðar f íslenzku samfélagi. Skráð atvinnuleysi f jan- úarmánuði sfðastliðnum er hið mesta sem dæmi eru um í þeim mánuði síðastliðin átta ár. Skráðir atvinnuleysis- dagar f janúarmánuði 1989 samsvara þvf að tæplega þijú þúsund ein- staklingar hafí verið án vinnu. Atvinnuleysið er mismunandi eftir lands- hlutum og atvinnugrein- um. Engu að sfður er ástæða til þess fyrir landsmenn, ekki sfzt þá sem bera stjómarfiirs- lega ábyrgð á starfe- ramma atvinnulífsins, ad bregðast við stöðu mála. Ekki er ráð nema f tfma sé tckið. Verðstöðvun ogskatt- heimta Verðstöðvun hefur rfkt f landinu — þjá öllum nema rfkisstjóminni. Hún hefiir hækkað bæði beina og óbeina skatta, ekki sfzt skatta sem segja til sfn f verðfagi. Á sama tfma sem flest- ar greinar atvinnulffeins, einkum undirstöðugrein- ar, em reknar með tapi og skuldasöfiiun, — og á Mmfl Hmn og atvinnu- leysisvofen sýnir sig f fyrsta sinn um langt ára- bil, hækkar rfkisvaldið skattheimtu um hátt f sjö milfjarða króna; tekju- skatta, eignarskatta, vörugjald, benzfngjald oaJEtv. Sú þynging skatt- heimtu, sem rfldsstjómin stendur fyrir, bitnar á öllum almenningi með einum eða öðrum hætti. Langtíma- skuldir yfir 100 milljarðar Talið er að erlendar langtímaskuldir þjóðar- innar verði komnar yfir hundrað mifljarða króna f lok þessa árs. Þessi upphæð samsvarar rúmri hálfii annarri milfjón á hveija Qögurra manna Qölskyldu i landinu. Lang stærstur hluti þessarar heildar- skuldar íslendinga við umheiminn er með beinni rfldsábyrgð. Það er einmitt i „krafti" rfldsábyrgða sem þessar skuldir hafii orðið tdl. Innstreymi er- lends lánsQár er og ein helzta undirrót verð- bólgunnar og viðskipta- hflllflna við umheiminn. Landsfeður ættu því að ganga hægt fram f rfldsábyrgðum næstu misseri og afiiema i þess stað hömlur á gjaldeyris- viðakiptum, það er auð- velda islenzkum atvinnu- rekstri aðgang að al- þjóðlegum , fjármagns- mörkuðum, sem erlendir keppinautar h»fa aðgang að. Staða litlu sveitarfé- laganna Á sama tíma sem rflds- stjómin seilist dýpra i launaumslög fólks og hækkar verðlag og heim- ilsútgjöld með tollum, vörugjöldum og sölu- skatd, sitja mörg sveitar- félög, ekki sizt þau minni, við Inkan hlut. Þannig segir Sigurgeir Sigurðsson, bæjarstjóri, i forystugrein Sveitar- stjómarmálai „Enn á ný er verið að bjarga þjóðarskútunni frá strandi, sem talið er yfirvofimdi í næstu framtið, verði ekkert að gert Að veiy'u Hafii ráða- menn landsstjómar ekki talið ástæðu til samráðs við sveitarfélög landsins, sem em þó kjörin stjóm- völd með sjálfetætt skatt- lagningarvald. Vegna skerðingar tekjustofiui sveitarfélaga hafe umsvif þeirra flestra dregizt verulega saman á þessu ári (1988). Talið er, að hér muni um allt að 2.000 mjtr., sem skert útsvarshlutfiill og rýrður jöfimnarsjóður gefe minni tekjur en mátt hefði ætla. Þessi tekjurýmun kemur aðallega niður á miðlungsstórum sveitar- félögum, t.d. á Norður- og Austurlandi, þar sem nokkur dæmi em um sveharfélög, þar sem tckjur duga hvergi nærri fyrir gjöldum og §ár- magnskostnaður nemur orðið um 30% af tekjum þeirra." Það em ekki sizt sveit- arfélög af miðlungs- stærð, með 1000 til 2000 ibúa, sem verða illa úti. Rhlri bætír úr «kák að taprekstur sjávarútvegs- fyrirtækja, rn.a. vegna raungengishækkunar krónunnar, hefiir viða valdið umtalsverðum vanskilum þeirra við sveitar- og bæjarsjóði. Ráðherrar fa>l» fegur- lega um tekj uskiptingu rflds og sveitarfélaga. Fagurgali þeirra f orði hefiir hinsvegar ekki enn leht til neins þess á borði er tnáH skiptir. íbúar sveitarfélag- anna greiða hinsvegar hærri skatta og hærra vömverð — vegna stjóra- arstefiiunnar — á antna tíma og atvinnuöryggi þeirra hefur veikzt, sem og staða sveharfélag- flnnn tíl að sinna lög- boðnum verkeftium og þjónustu. Helena Rubinstein SKIN LIFE næturkremin, sem henta fyrir konur á öllum aldri með allar húðgerðir, allan ársins hring. Tilboð: 40 ml. kr. 990,- Venjulegt verð 30 ml. kr. 1.484,- Útsölustaðir: REYKJAVIK: Ársól, Efstalandi 26 - Brá, Laugavegi 74 - Bylgjan, Laugavegi 76 - Clara, Lauga- vegi 15 og Kringlunni 8-12 - Hygea, Austurstræti 16 og Laugavegi 35 - Mikligarður v/Holtaveg - Snyrtivöruverslunin Glæsibæ, Álfheimum 74 - Nana, Völvufelli 15 og Hólagarði - Snyrtistofa Sigríðar Guðjóns, Eiðistorgi 13-15. KÓPAVOGUR: Bylgjan, Hamraborg 16 - HAFNARFJÖRÐUR: Andorra, Strandgötu 32. GARÐABÆR: Snyrtihöllin, Garðatorgi 3. MOSFELLSBÆR: Mosfellsapótek. AKRA- NES: Bjarg, Skólabraut 21. AKUREYRI: Amaró, Hafnarstræti 99-101. ÍSAFJÖRÐUR: Krisma, Skeiði. KEFLAVIK: Keflavíkurapótek, Suðurgötu 2. VESTMANNAEYJAR: Mið- bær, Miðbraut 14. ÓLAFSVÍK: Apótekið Ólafsvík, Ólafsbraut 19.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.