Morgunblaðið - 15.02.1989, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 1989
13
Fasteignasalan
EIGNABORG sf.
- 641500 -
Hamraborg — 3ja
75 fm íb. á 4. haeö. Suöursv.
Sturta á baði. Þvottah. á hæö.
Sameign nýmál. utan sem innan.
Lyklar á skrifst. Laus i mars.
Álagrandi — 3ja
80 fm ib. á 1. hæö. Laus 1. júni.
Hamraborg — 3ja
80 fm íb. á 4. hæð. Vestursv. Parket á
stofu. Litið áhv. Einkasala.
Hlfðarhjalii 4ra-5 herb.
Eigum eftir í 1. og 2. áfanga fjórar 4ra
herb. íbúðir sem veröa fokh. í apríl, og
eina 5 herb. sem er fokh. i dag. (b. afh.
tilb. u. trév. Sameign fullfrág.
Eigum eftir bilsk. til ráöstöfunar.
Lyngbrekka — sérh.
140 fm neöri h. í tvíb. ásamt bílsk. íb.
er fokh. í dag en afh. fullfrág. aö utan
ásamt gleri og huröum. Til afh. strax.
Daltún — parhús
250 fm hæð og ris 3-4 svefn-
herb. Ljósar beykiinnr. i eldh. 50
fm bilsk. 40 fm vinnustofa innaf
bflsk. Ýmsir skipt8mögul.
Bræðratunga — raöhús
114 fm alls á tveimur hæöum. 3-4 svefn-
herb. Áhv. veödeild 1,7 millj. og Itfeyrissj.
600 þús. Bilskréttur. Verö 6,6 milij.
Þingholtsbraut — sérh.
137 fm efri sérh. í þríbýli. 3-4 svefn-
herb. Stórar stofur. Þvottah. á hæð.
Bilsk. m. gryfju. Stórkostlegt útsýni.
Laus samkomulagi.
Vesturbær — einb.
Erum með 2 glæsil. einbhús í Vesturbae
Kóp. 250-300 fm m. miklum mögul.
Verð 10-12 millj.
Hesthamrar — sérh.
137 fm efri hæö auk 45 fm bilsk. Afh.
fokh. aö innan, fullfrág. aö utan í maí-júní.
Bröndukvísl — einb.
171 fm á einni hæð. 3-4 svefnherb., bað-
herb. ekki fuilfrág. Mikiö útsýni. 54 fm
bilsk. Verö 12 millj.
Selbrekka — einb.
245 fm alls á tveimur hæðum. 5
svefnherb. Stórar stofur. Tvöf.
bilsk. Annar bnsk. er meö loft-
hæö 3,70 m. Verð 12,6 millj.
Ekkea áhv
EFasteignasakin
EIGNABORG sf.
Hamraborg 12, s. 641 500
Sölumenn:
Jóhann Hálfðánarson, h». 72057
Vilh|álmur Einarsson. hs. 41190.
Jón Eiriksson hdl. og
Runar Mogensen hdl.
rZg^STEIGNASAL A ^
snt*»oG«* n. sImi: ♦i-»sí7k
Sími 652790
Furuberg - Hfj.
Endaraöh. 150 fm meö bílsk. V. 9,3 m.
Setberg - Hfj.
Parh. með innb. bílsk. ca 200 fm. Afh.
fokh. að innan. V. 7 m. eða tilb. u. trév.
V. 8,5 m.
Miðbær - Hfj.
Lítið einb. ca 85 fm. V. 5,0 m.
Grænakinn - Hfj.
Efri sérhæð og ris í tvíbhúsi ca 120 fm.
Bílsk. V. 7,2 m.
Garðastræti 38. Simi 26555
Einbýl
Búagrund - Kjalarnesi.
Ca 420 fm einb. með innb. bílsk.
Húsiö fullb. að utan en fokh. að inn-
an. Ákv. sala.
Álftanes. Ca 140 fm einb. ásamt
bílskplötu. Húsiö afh. fullb. að utan
en fokh. að innan. Verð 4,8 millj.
Suöurhlíöar — Kóp.
Stórglæsileg parhús ca 170 fm ásamt
bílskúr. Húsin afh. fullbúin að utan
og fokheld að innan. Einnig er hægt
að fá húsin tilbúin undir tréverk.
Byggingaraðili: ÁÁ byggingar Sf.
Skeiöarvogur. Ca 160fm rað-
hús á tveimur hæðum með ein-
staklíb. í kj. Nánari uppl. á skrifst.
í nágrenni Reykjavíkur.
Ca 185 fm einbhús. Húsið stendur á
sjávarlóð með útsýni til Reykjavíkur.
4ra-5 herb.
Nökkvavogur. Ca 100 fm
stórglæsil. hæð. 3 svefnherb. Skipti
óskast á raðh. eöa einb. á svipuðum
slóðum.
Krummahólar. Ca 130 fm
„penthouse“ á tveimur hæðum.
Tvennar svalir. Frábært útsýni. Bílsk.
Einstök eign. Ákv. sala.
Dalsel. Ca 117 fm á 3. hæp. 3
svefnherb. Parket. Suðursv. Þvotta-
hús í íb. Bílskýli. Ákv. sala.
Hólar. Ca 117 fm íb. á tveimur
hæðum (6. og 7. hæö). Fráb. útsýni.
Miklir mögul. Verð 5,9 millj.
Seljabraut. Ca 100 fm 4ra herb.
íb. á tveimur hæðum. Skemmtil. eign.
Bílskýli.
Hraunbær. Ca 85 fm 3ja herb.
íb. á 1. hæð. íb. er laus og nýmáluð.
Ákv. sala.
Melbær. 3ja herb. kjíb. í tvíb.
Ákv. sala.
Hraunbraut — Kóp. Ca 50
fm jarðhæö í tvíb. Sérinng. Hagst.
áhv. lán.
Kárastígur. Ca 90 fm skemmtil.
risíb. 2 svefnherb. Sérþvherb. í risi.
Hagst. áhv. lán.
®26555 ^
óhU&nh»6ínn.Gr*arBargmirnh« 17IM.S^t»gGu*in«sonhd
Míele
ryksugur eru
sterkar
liðugar
hljóðlátar
kraftmiklar
hreinlegar
áreiðanlegar
fallegar
Hlaðbrekka - Kóp.
Efrl sérhæö ca 130 fm ásamt
bílsk. Stór stofa, borðstofa, 3 góö
svefnherb., rúmg. eldhús o.fl. Gott
útsýni. Nýtt gler. V. 7,1 m.
Lundarbrekka - Kóp.
4ra herb. ca 110 fm íb. á 2. hæð. V.
5,7 m.
Vallarbarð - Hfj.
3ja herb. 87 fm nt. + bílsk. V. 5,9 m.
Móabarð - Hfj.
3ja herb. neðri sórh. ca 90 fm. V. 4,9 m.
Arnarhraun - Hfj.
3ja herb. ca 87 fm. V. 4,7 m.
Álfaskeið - Hfj.
2ja herb. meö bílsk. V. 4,3 m.
Álfaskeið - Hfj.
2ja herb. sólrík íb. 65 fm. V. 4,1 m.
Sléttahraun - Hfj.
2ja herb. íb. á 3. hæð. V. 3,8 m.
Garðavegur - Hfj.
2ja herb. mikið endurn. efri hæö i eldra
húsi. V. 2,9 m.
Ingvar Guðmundsson, sölustjóri,
heimasími 50992,
Ingvar Björnsson hdl.
-
^Auglýsinga-
síminn er 2 24 80
FASTEIGNASALA
Suðurlandsbraut 10
s4 21870—687808—687828
Ábyrgð - Reynsla - Öryggi
Seljendur: Bráðvant-
ar allar gerðir eigna á
söluskrá. Verðmetum
samdægurs.
2ja herb.
LEIRUBAKKI V. 3,1
Góð 55 fm 2ja herb. á 1. hæö. Sérínng.
Ekkert áhv.
KLEPPSVEGUR V. 3,4
Góð 2ja herb. íb. á jaröh. Áhv. 500
þús. veödeild.
ÞVERBREKKA V. 3,5
Góð 2ja herb.lb. á 8. hæð. 600 þús. áhv.
LANGHOLTSV. V. 2,9
2ja herb. kjíb. I tvlb. Ákv. sala. Laus
strax.
GNOÐARVOGUR
V. TILBOÐ
Lítil 26 fm einstaklíb. i kj. Laus eftir
samkomul. (b. er ósamþ.
3ja herb.
HRINGBRAUT V. 4,7
Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæö. Allar innr.
nýl. Herb. í kj. fylgir. Ekkert áhv.
RAUÐARARSTÍGURV. 3,9
Gjóð 3ja herb. íb. í risi. íb. er mikiö
endurn.
VÍKURÁS V.5,6
Ný stórglæsil. 90 fm íb. á 2. hæð ásamt
bílskýli. Mikið áhv.
MÁVAHLÍÐ V. 3,9
Góð 3ja herb. íb. i kj. Laus eftir sam-
komul. Mikiö áhv.
ENGIHLÍÐ V. 3,9
Góö 85 fm 3ja herb. íb. I kj. Allir gluggar
nýir. Nýl. eldhinnr. Laus strax.
LEIRUTANGI V. 4,2
Góö 96 fm neöri hæö. Allt nýl.
HRINGBRAUT V. 5,2
Stórglæsil. 3ja herb. íb. á 3. hæö. ib.
er öll endurn. Auka herb. í kj. fylgir.
4ra-6 herb.
LUNDARBREKKA V. 5,8
Góö 110 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð.
Endaíb. Sérinng. á svölum. Niöri er
sérfrystihólf og kælir. Laus f mal.
MEISTARAVELLIR V. 6,0
Falleg 105 fm 4ra herb. íb. á 4. hæö.
Allar innr. nýl.
KRUMM AHÓLAR V. 5,2
Falleg 100 fm 4ra herb. íb. á 5. hæð.
Eldhús m. nýju parketi. Búr innaf eldh.
Laus 15. feb. Ákv. sala.
Sérhaeðir
SUÐURGATA HF. V. 9,8
Lúxus sérh. á 1. hæö, 160 fm, i nýl.
húsi. Góflefni eru marmari, parket,
korkur og teppi. Gólf flisal. i bflsk. Laus
eftir 3 mán.
LINDARBRAUT V. 7,6
Glæsil. 120 fm sérh. á jaröh. i þrib.
ásamt 50 fm óinnr. rými I kj. og 35 fm
bflsk.
KARFAVOGUR V. 7,2
Glæsil. 130 fm íb. f þrib. á 1. hæö ásamt
40 fm bílsk.
SUÐURGATA HF. V. 8,8
160 fm sérh. á 1. hæö. Ib. er ekki
fullfrág. 22 fm bílsk. m. geymslurisi.
Litil íb. undir bflsk. fylgir. Áhv. 700 þús.
veðdeild.
Tvíleikstónleikar
Tónlist
JónÁsgeirsson
Guðný Guðmundsdóttir og
Gunnar Kvaran héldu tónleika í
Listasafni Siguijóns Ólafssonar
sl. sunnudag og fluttu tónverk
eftir Haydn, Kodaly, Jón Nordal
og Halvorsen-útgáfuna af g-moll
passakalíunni eftir Hándel.
Fyrsta verkið, Duo fyrir fíðlu
og selló eftir Haydn, var ekki með
neinumk auðkennum í efnisskrá,
en í tónverkaskrá Haydns er að-
eins að fínna eitt dúó fyrir áður-
nefnd hljóðfæri. Það er í D-dúr
og talið vera samið af Leopold
Hoffmann (1738—93) en m.a. þá
voru sinfóníur hans ranglega
gefnar út sem þær væru eftir
Haydn. Dúóinn er falleg tónsmíð
og var leikinn með þokka er hæf-
ir þessu tímabili glæsilegrar hirð-
tónlistar.
Dúó-verk Jóns Nordal er falleg
og hugþekk tónsmíð og var í heild
vel leikin og einnig var margt
skemmtilegt að heyra í Passakal-
íunni eftir Hándel. í raun er form
verksins af þeirri gerðinni sem
nefnd er „chaconne", þ.e. til-
brigðaverk, sem byggð eru á
ákveðinni hljómaröð en passakalia
er hins vegar byggð á bassastefí
og tilbrigðin því óbundin af
hljómaskipan. Hvemig stendur á
þessari ónákvæmni er ekki vitað
með vissu en enginn hefur lagt í
að breyta þar nokkru um, enda
er nafíiið orðið fast í sessi og
kynni trúlega enginn skil á „chac-
onne“ í g-moll eftir Hándel.
Síðasta verkið á efnisskránni
var Duo op. 7 eftir Kodaly en það
verk er meðal merkustu kammer-
verka 20. aldarinnar og feikilega
margbrotin tónsmíð. í stuttu máli
sagt, þá var leikur Guðnýjar og
Gunnars mjög góður, hvort sem
leikið var undur veikt eða tekist
á við rismikinn tónvefnaðinn hjá
Kodaly. Það eina sem skyggði á
tónleikana var hversu fáir höfðu
dug til að ögra Kára gamla, er
barði utan hús öll og jós upp
brimsköflum undir stofugluggun-
um í Listasafni Siguijóns Olafs-
sonar. En það brimaði einnig f
dúó-verkinu eftir Kodaly, en það
var brim tilfínninga, lýst upp af
glitgeislum fegurðarinnar.
Tónleikamir vora tileinkaðir
Guðmundi Matthíassyni, föður
Guðnýjar, en hann hefði orði átt-
ræður þann 26. febrúar nú í ár—
Guðmundur var einn af frum-
kvöðlum íslenskrar tónlistar og
skilaði þjóð sinni löngum vinnu-
degi við kennslustörf, m.a. sem
tónlistar- og tungumálakennari
við Kennaraskóla íslands og sem
orgelleikari við Kópavogskirkju.
Guðný Guðmundsdóttir
Gunnar Kvaran
Ósoneyðandi efiii:
Bann við sölu úðabrúsa
Parhús
LAUGARNESV. V. 6,5
Glæsil. 120 fm parh. á tveimur hæöum.
Nýl. innr. 26 fm bflsk. ásamt herb. Hita-
lögn I plani.
Raðhús
GRUNDARTANGI V. 5,3
Fallegt 65 fm endaraðh. Mögul. á
stækkun. Ræktuð lóó. Laus eftir sam-
komul.
BOLLAGARÐAR - SELTJ.
V. 10,0
Stórglæsil. 200 fm endaraöhús ásamt
innb. bílsk. Allt hiö vandaðasta. Ákv.
sala. Uppl. á skrifst.
Einbýlishús
MJÓAHLÍÐ V. 18,5
14 hert).' 300 fm hús á þremur hasðum
með tveimur eldh. og 4 baöherb. Allar
innr. nýl. Húsiö er rekiö sem gistiheimili
í dag og selst reksturinn meö.
BREKKUTÚN V. 12,2
Stórglæsil. einbhús á tveimur hæðum
ásamt kj. Mögul. á sóríb. í kj. og 28 fm
bflsk. með geymslurisi. Uppl. eingöngu
veittar ó skrifst. *
Hilmar Valdlmarsson hs. 687226,1
Slgmundur Böövarsson hdl., ■
Ármann H. Benedllctsson hs. 681992.
INNFLUTNINGUR úðabrúsa
með ósoneyðandi efiium verður
bannaður frá næstu áramótum
og sala þeirra verður bönnuð
eftir 1. júní á næsta ári, sam-
kvæmt reglugerð sem heilbrigð-
is- og tryggingamálaráðuneytið
hefur gefíð út.
Reglugerðin var gefín út í sam-
ræmi við ákvörðun ríkisstjómarinn-
ar og að fengnum tillögum Eitur-
efnanefndar og Hollustuvemdar
ríkisins og er tilgangurinn að sýna
í verki stuðning við alþjóðasam-
þykktir sem miða að því að draga
úr eyðingu ósonlagsins, að því er
fram kemur í frétt frá ráðuneytinu.
Þó sala úðabrúsa með ósoneyðandi
efnum verði heimil til 1. júní á
næsta ári verður skylt að merkja
þá með áletmninni „eyðir ósonlag-
inu“ frá og með 1. júnf næstkom-
andi.
Bannið nær ekki til innflutnings
og sölu úðabrúsa sem notaðir eru
LAUFAS
ASTEIGNASALA
SÍÐUMÚLA 17
82744
SUÐURLANDSBRAUT
620 fm skrifstofu- og lagerhúsnæði
auk 250 fm millilofts. Stórar inn-
keyrsludyr. Upphitað bílastæði. Hag-
stæð lán áhv. Verð 28,0 millj.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu.
Auður Guðmundsdóttir sölumaður.
sem lyf eða dýralyf. Einnig getur
Eiturefnanefnd veitt undanþágu frá
banninu.
íslandsmeist-
arakeppnin í
rokk-dansi
Veitingahúsið _ Hollywood
gengst fyrir íslandsmeistara-
keppni í rokk-dansi, dagana 16.
til 19. febrúar, í samvinnu við
Flugleiðir og ferðaskrifetofii
Reykjavíkur.
Keppt verður í þrem flokkum;
flokki 13 til 16 ára, flokki fullorðinna
áhugamanna og flokki atvinnudans-
ara. Fimm manna dómnefnd sker
úr um úrslit. Verðlaunapeningar
verða veittir fyrir þijú efstu sætin í
hveijum flokki. Sigurvegarar í flokki
atvinnudansara fá þar að auki sólar-
landaferð til Benidorm með Ferða-
skrifstofu Reykjavíkur.
Undankeppni í báðum eldri flokk-
um fer fram 16. janúar. Undanúr-
slita- og úrslitakeppni í yngri flokki
fer fram að deginum til þann 19.
febrúar. Að kvöldi sama dags fer
úrslitakeppnin í báðum eldri flokkum
fram. Lágmarksaldur keppenda í
eldri flokkunum er 16 ár, en 13 ár
I yngri flokknum. Þátttökutilkynn-
ingum skal skilað til Hollywood.
(Fréttatilkynning)