Morgunblaðið - 15.02.1989, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRUAR 1989
17
Frá Benidorm á Spáni.
Ferðaskrifstofa Reykjavíkur:
I fyrsta sinn til Benidorm
krónur, böm undir tólf ára aldri fá
17 þúsund króna afslátt og ungling-
ar 12-15 ára fá 13 þúsund króna
afslátt.
„Verð á ferðum hefur hækkað
um 34-36% frá því að ferðaskrif-
stofur gáfu út áætlanir sínar í árs-
byijun í fyrra," sagði hún. „Miðað
við verðið síðastliðið haust er hækk-
unin ekki jafn mikil, en hana má
rekja til gengislækkunar."
Saga:
Ferðir til
Portúgal
og Marokkó
„Ferðaskrifstofan Saga hefur
ákveðið að bjóða upp á ferðir til
Portúgal, Marokkó og Rússlands
í sumar, auk okkar venjulegu
ferða til Spánar og Kýpur, svo
eitthvað sé neiht,“ sagði Om
Steinsen, forstjóri ferðaskrifstof-
unnar.
Öm sagði að leiguflug ferðaskrif-
stofunnar til Costa del Sol á Spáni
hefði ávallt verið vinsælast. „Ég er
hóflega bjartsýnn fyrir sumarið.
Fólk fjölmennti til okkar þegar við
kynntum áæltun okkar um síðustu
helgi og á næstunni ætti að skýrast
hversu margir Játa verða af því að
panta ferðir. í fyrra bættum við
nýjum áfangastað, Kýpur, á áætlun-
ina og fólk^ hefur tekið þeirri ný-
breytni vel. 1 sumar gefst fjölskyldu-
fólki kostur á dvöl í sumarhúsum í
Loohorst í Hollandi og ég á von á
að það verði vinsælt."
A vinsælasta áfangastað Sögu,
Costa del Sol, kostar dvölin fjögurra
manna fjölskyldu rúmlega 40 þús-
und krónur á mann að meðaltali.
Pólaris:
Tyrkland og Orkuklúbburinn
„Nýjungar í starfi Pólaris í sum-
ar em tvenns konar. Annars veg-
ar era ferðir til Tyrklands og
hins vegar er það Orkuklúbbur-
inn okkar, sem fólk virðist hafa
mikinn áhuga á,“ sagði Karl Sig-
urhjartarson, forstjóri ferða-
skrifstofunnar Pólaris.
Karl sagði að ferðimar til Tyrk-
lands væru spennandi nýjung. „Nú
höfum við einnig ákveðið að bjóða
farþegum okkar á Ibiza upp á
líkamsrækt, undir stjóm sérfróðra.
Við byrjuðum fyrir nokkrum árum
á því að reka svokallaða „Pjakka-
klúbba", þar sem haft var ofan fyr-
ir bömum í sumarfríinu. Það gafst
svo vel að nú bjóða allar ferðaskrif-
stofur upp á þetta. Vonandi fellur
Orkuklúímrinn einnig í góðan far-
veg.“
Karl sagði að Mallorka og Ibiza
væru vinsælustu áfangastaðir Pól-
aris. „Þriggja vikna ferð hjóna nemur gengisbreytingum, eða
þangað með tvö böm, annað undir 12-15%. Mér finnst ég ekki merkja
tólf ára aldri og hitt 12-15 ára, á fólki sem hingað kemur að það
kostar um 55 þúsund krónur á óttist einhveija kreppu og hér var
mann að meðaltali," sagði hann. fullt út úr dyrum um helgina, þegar
„Hækkun frá því í ágúst í fyrra við kynntum áætlun sumarsins."
Ferðalangar á rölti um götur Ibiza. Farþegar Pólaris geta stundað
líkamsrækt þar í frfinu, undir stjórn sérfróðra á því sviði.
Svipmynd frá Marokkó.
„Þessi hækkun nemur 17-19% miðað vegna breytinga á gengi og að ein-
við verðskrá í ágúst síðastliðnum. hveijum hluta vegna kostnaðar-
Frá janúar í fyrra er hækkunin hins hækkana erlendis," sagði Öm Stein-
vegar 33-36%. Þessar hækkanir eru son.
„Ferðaskrifstofa Reykjavíkur
býður nú í fyrsta sinn beint leigu-
flug á sólarströnd. Fyrir valinu
varð Benidorm á Spáni, sem hef-
ur verið afar vinsæll staður hjá
íslenskum ferðalöngum,“ sagði
Sigríður Jóhannsdóttir hjá ferða-
skrifstofunni.
Sigríður sagði að Ferðaskrifstofa
Reykjavíkur sæi einnig um að koma
ferðalöngum á alla mögulega staði
um allan heim. „Við bjóðum upp á
sumarhús í Hollandi og víðar í Evr-
ópu, flug og bfl og ferðir til Flórida
og Kýpur," sagði hún.
Sigriður sagði að fjögurra manna
flölskylda, hjón með tvö böm, ann-
að yngra en tólf ára og hitt á ungl-
ingsaldri, þyrfti að greiða um 164
þúsund krónur fyrir þriggja vikna
dvöl í íbúð á Benidorm í júní. Verð
fyrir fullorðna í íbúð er 48.500
Smfóníuhliómsveitin:
Tveir fiðlu-
konsertar
SÍÐARA misseri starfsársins hjá
Sinfóniuhljómsveit íslands hefet
með þremur ólíkum verkum, þar
sem fram koma þau György
Pauk og Guðný Guðmundsdóttir,
fiðluleikarar. Hljómsveitarstjóri
verður Petri Sakari, aðalhljóm-
sveitarstjóri Sinfóníuhljómsveit-
arinnar.
Á efnisskrá tónleikanna í Há-
skólabiói fímmtudaginn 16. febrúar
kl. 20.30 verða þijú verk: Konsert
fyrir tvær fíðlur í d-moll eftir J.S.
Baeh, Fiðlukonsert „Chain 11“ eftir
Lutoslavsky og Sinfónía nr. 4 eftir
Bruckner.
Guðný Guðmundsdóttir fiðluleik-
ari.
Ásgerður Búadóttir
Asgerður Búa-
dóttir sýnir í
Gallerí Borg
ÁSGERÐUR Búadóttir opnar
sýningu á verkum sfnum í Gall-
erí Borg, Pósthússtræti 9,
fimmtudaginn 16. febrúar nk.
klukkan 17.00. Sýningin stendur
til 28. febrúar.
Ásgerður hefur haldið sex einka-
sýningar í Reykjavík og tekið þátt
í mörgum samsýningum hér á landi
og erlendis.
Á sýningu Ásgerðar nú í Gallerí
Borg eru niu verk öll ofin á árunum
1986—1989. Stærsta verkið er
227x204 cm. Fjögur verk sýningar-
innar kallar listakonan „Gengið með
sjó“, er það samstæða, en þó hvert
verk fyrir sig sjálfstætt. Sýningin
er opin virka daga frá klukkan
10.00—18.00 og um helgar frá
klukkan 14.00—18.00.
„Myrkir
músíkdagar“
ÞRIÐJU tónleikar „Myrkra
músíkdaga" verða haldnir í
Petri Sakari aðalhljómsveitar-
stjóri Sinfóníuhljómsveitarinnar.
György Pauk fiðluleikari.
Norræna húsinu í dag klukkan
20.30.
Á efnisskránni verður ný raf- og
tölvutónlist eftir Jonathan Harvey,
Paul Lansky, Þorstein Hauksson,
Alistair MacDonald, Stefanos Vas-
siliadis og Kaija Saariho.
SUS:
Fundur um
hvalveiðar
á Hótel Borg
SAMBAND ungra sjál&tæðis-
manna efiiir til opins fimdar á
Hótel Borg klukkan 17 síðdegis
fimmtudaginn 16. febrúar næst-
komandi. Yfirskrift fúndarins er
„Hvalveiðar — markaðir, vist-
fræði, sjálfetæði.
Erindi á fundinum munu flytja
þeir Halldór Ásgrímsson, sjávarút-
vegsráðherra, sem talar um hval-
veiðar og sjálfstæði íslands, Jóhann
Sigurjónsson sjávarlíffræðingur,
sem fjallar um hvalarannsóknir
Hafrannsóknastofnunar, Tómas
Ingi Olrich, varaþingmaður Sjálf-
stæðisflokksins, sem talar um hval-
veiðar og hafréttarsáttmálann og
Theodór S. Halldórsson, fram-
kvæmdastjóri SL, um áhrif hval-
veiða á erlenda markaði.
Umræður verða í lok fundarins,
en áætlað er að honum ljúki kl.
19.00. AUir eru velkomnir.
Fréttatilkynning
John Mayall
á Hótel íslandi
JOHN Mayall og hljómsveit hans
Bluesbreakers koma hingað i lok
febrúar og munu þeir halda eina
tónleika.
Tónleikamir verða sunnudags-
kvöldið 26. febrúar klukkan 21.00
á Hótel íslandi. Aðgöngumiðaverð
er krónur 1.900. Forsala aðgöngu-
miða er þegar hafín, en miða er
hægt að panta á Hótel íslandi og
í Gramminu.