Morgunblaðið - 15.02.1989, Page 19

Morgunblaðið - 15.02.1989, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 1989 19 Jeep EGILL vilhjál msson hf. EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI Smiðjuvegi 4, Kópavogi. Símar 77200 — 77202 Bretland: Reynt að koma í veg fyrir átök þings og kirkju * 00 *__ * * iteuier UTFOR HIROHITOS UNDIRBUIN Undirbúningur vegna útfarar Hirohítós, fyrrumJap- I tekin í gær og sýnir keisaralögregluna bera helgi- anskeisara, stendur sem hæst í Japan. Myndin var | skrín á herðum sér við keisarahöllina í Tókíó. Belgía: Boeyuants kominn fram heill á húfi St Andrews. Frá Guðmundi Heiðari Frímannssyni, fréttaritara Morgunblaðsms. ERKIBISKUPINN af Kantara- borg og erkibiskupinn af Jórvík áttu fund með kirkjunefnd þings- ins á mánudag til að koma í veg fyrir ágreining þings og ensku biskupakirkjunnar. Ágreiningurinn stendur um til- lögu kirkjuþings frá 1987, þar sem lagt er til, að kirkjan heimili frá- skildum, sem hafa gifst á ný, á meðan fyrrum maki er á lífí, prest- vígslu að því tilskildu, að annar Reuter Boeynants á heimili sínu í gær unda áratugnum og þegar hann hvarf 14. janúar var verið að rann- saka ásakanir um að hann hefði þegið mútur á þeim tíma. Vandoren útilokaði þó, að hann hefði sjálfur sett á svið sitt eigið mannrán. hvor erkibiskupanna veiti le}rfí sitt til þess. I kirkjunefnd þingsins sitja full- trúar úr lávarðadeildinni og neðri deildinni, fímmtán úr hvorri deild. Haukamir í nefndinni sögðu, að þessi tillaga gengi gegn þeirri kristnu kenningu, að hjónaband væri órjúfanlegt. Þeir sögðu einnig, að tillagan væri liður i stærri áætl- un, sem gengi út á að heimila frá- skildu fólki að giftast aftur í kirkju. Meirihtuti nefndarinnar taldi til- lögu kirkjuþings óheppilega. Sú nið- urstaða þýðir, að fyrst verður að halda fund með laganefnd kirkju- þings, og fáist ekki niðurstaða þar, fer tillaga kirkjunefndarinnar fyrir neðri deildina. Það hefur aldrei gerst, að neðri deildin samþykki tillögu, sem kirkjunefnd telur óheppilega. Erkibiskupamir telja, að slík nið- urstaða gæfí talsmönnum aðskiln- aðar ríkis og kirkju byr undir báða vængi. Þess vegna ákváðu þeir að ganga á fund kirkjunefndarinnar til að fá hana til að taka málið fyr- ir á ný. Þeir byggðu málflutning sinn á því, að þingið hefði auðveld- að fólki að skilja og hefði því skap- að þær aðstæður, sem krefðust þessarar breytingar innan kirkjunn- ar. Einnig bentu þeir á, að prestar, sem skilja, geta áfram sinnt störf- um sínum. Vígsla bandarísku blökkukon- unnar séra Barböru Harris til bisk- ups um síðustu helgi gæti hæglega klofíð biskupakirkjuna. Andstæð- ingar kvenpresta innan ensku bisk- upakirkjunnar segja, að þeir til- heyri ekki sömu kirkjunni og banda- rísku biskupamir, sem vigðu Harr- is. í sama streng taka biskupar kirkjunnar annars staðar í veröld- inni. CHEROKEE LAREDO 1989 Jeep ♦> O Jeep EIGUM NÚ AFTUR ÖRFÁA CHEROKEE LAREDO TIL AFHENDINGAR STRAX Lada 1500 statlon Ekinn 980 km. Verð kr. 315.000,- Útvarp + 2 dekkjagangar Brussel. Reuter. PAUL Vanden Boeynants, fyrrum forsætisráðherra Belgiu, kom í fyrrakvöld fram heill á húfí eftir stóla um að draga mætti afganginn frá skatti. Spamaður hvað sem það kostar — þau em einkunnarorð Albrecht-bræðranna og þannig hafa þeir auðgast. Tekjur þeirra hafa verið áætlaðar 4Ú2 milljón marka (121 milljón ísl.kr.) á mán- uði á mann. Velta Aldi-keðjunnar er 20 millj- arðar marka á ári (540 milljarðar íslenskra króna). Þótt Aldi-fyrir- tækið sé svona stórt þá hafa bræð- umir getað komist hjá því að gera bókhaldið opinbert. Fyrirtækinu er skipt niður í margar smærri eining- ar til þess ama. Önnur afleiðing þessa er sú að verkalýðsfélögin fá ekki að tilnefna menn í stjóm Aldi eins og tíðkast hjá stærstu fyrir- tækjum. Engin krítarkort Aldi-bræður hafa löngum valið búðum sínum stað í nágrenni fínna stórverslana. Hugmyndin sem ligg- ur þar að baki er sú að fólk sem er reiðubúið að eyða miklu fé í matarkaup í fínni búð kemur gjama til Aldi til að kaupa haframjöl, þvottaefni, hveiti, skóreimar, G- mjólk og álíka vöm. Bræðumir skipuleggja ekki bara viðskiptin í stómm dráttum heldur gefa þeir nákvæm fyrirmæli um smáatriði í rekstrinum. Til dæmis mega afgreiðslustúlkur ekki vera í flegnari jökkum en sem nemur 10 sm. Þeir em trúir sínum gmndvall- arreglum jafnvel þótt þær fái mark- aðssérfræðinga til að hrista haus- inn. í Bandaríkjunum, landi krítar- kortanna, er eins og annars staðar einungis tekið við staðgreiðslu í Aldi-verslununum. Nefna má annað dæmi um stað- festu v Aldi-bræðra. í byijun árs 1984 féllust þeir á að hætta undir- boðum, þ.e. að selja sumar vömteg- undir á lægra verði en innkaups- verði. Þessi ákvörðun var þó skammgóður vermir fyrir keppi- nautana hjá Tengelmann, Karstadt, Kaufhof, Co-op, Hertie og Edeka því bræðumir tilkynntu í fréttabréfí sem kemur út vikulega að um leið yrðu aðrar vömtegundir lækkaðar í verði til að viðskiptavinimir þyrftu ekki að eyða meira fé í innkaup en áður. Aldi hélt stöðu sinni sem ódýr- asta verslanakeðja Vestur-Þýska- lands. Páll Þórhallsson tók saman MMC Lancer GLX 4x4 '88 Rafmrúður + sóllúga. Verð kr. 915.000,- Dodge Daytona Turbo '84 Rafmrúður. Sóllúga. Verð kr. 520.000,- Volvo 740 GLE '87 Sjálfskiptur, vökvastýri. Verð kr. 1.040.000,- VERÐ- LÆKKUN HJÁ OKKUR ER 20% AFSL.ÁTTUR AF FLESTUM NOTUÐUM BÍLUM að hafr verið á valdi mannræn- ingja í heilan mánuð. Var hann heldur illa útlítandi enda hafði honum verið haldið í niðamyrkri allan tímann. „Hann er tekinn í andliti, magur og með margra daga skegg," sagði ljósmyndari, sem fékk að koma inn á heimili Boeynants í gær en þá kvaðst hann enn vera of þreyttur til að tala við fréttamenn. Andre Vand- oren, sem stýrt hefur leitinni að Boeynants, sagði, að mannrænin- gjámir hefðu látið hann lausan á ellefta tímanum í fýrrakvöld í bæn- um Toumai skammt frá frönsku landamærunum. Hefði Boeynants síðan tekið leigubíl heim til sín í Brussel. Ókunn samtök, sem kalla sig Só- síölsku byltingarsveitina, kváðust háfa rænt Boeynants og kröfðust rúmlega 37 milljóna ísl. kr. í lausnar- gjald. Fjölskylda Boeynants bauðst til að greiða lausnargjald fyrir hann en ekki er vitað hvort það var gert eða hve mikið var greitt. Vanden Boeynants var forsætis- ráðherra á árunum 1966-68 og 1078-79 en pólitískum ferli hans lauk fyrir þremur ámm þegar hann var dæmdur fyrir umfangsmikil skattsvik og falsanir. Þá var hann vamarmálaráðherra snemma á átt- Jeep Wrangler '87 Vökvastýri, veltistýri, 5 gíra. Verð kr. 1.200.000,- Eagle STW 4 x 4 '81 Góður bíll. Verð kr. 290.000,- Volvo 240 GLT '87 5 gíra. Svartur, 2 dekkjagangar. Verð kr. 980.000,- Oldsmobile Cutlass Brougham '80,8 cil. Einn m/öllu. Verð kr. 390.000,-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.