Morgunblaðið - 15.02.1989, Side 28
28
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 1989
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Sjúkrahús
Siglufjarðar
Vegna hjúkrunarfræðingaskorts bráðvantar
hjúkrunarfræðinga til starfa í fastar stöður
og til sumarafleysinga. Á sjúkrahúsinu er
ellideild, sjúkradeild og fæðingardeild, alls
43 rúm. Siglufjörður er 1900 manna bær
með stóru sjúkrahúsi sem er vel tækjum
búið og góðri starfsaðstöðu.
Gott húsnæði. Góð launakjör.
Komið, skoðið og sannfærist eða fáið nánari
upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma
96-71166, heimasími 96-71334.
Sjúkrahús Siglufjarðar.
Rafsuða — logsuða
Viljum ráða ábyggilegan suðumann í staðl-
aða framleiðslu. Akveðinn vinnutími.
Nánari upplýsingar í síma 98-22700.
Sethf.,
Selfossi.
13
Kennari óskast
Kennari óskast strax vegna forfalla eftir há-
degi í 7 ára bekk í Hjallaskóla í Kópavogi.
Upplýsingar gefa skólastjóri og yfirkennari í
síma 42033 á daginn og í síma 34101 eftir
kl. 20.00.
Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar,
Hátúni 12
Fótsnyrtir
Um hlutastarf er að ræða. Viðkomandi þarf
að hafa þekkingu á fótsnyrtingu fatlaðra.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
29133.
^uglýsinga-
síminn er 2 24 80
raðauglýsingar
raðauglýsingar
tilkynningar
kennsia
Tilkynning
Með tilvísun til 10. gr. laga nr. 49 frá 16.
maí 1974, sbr. lög nr. 49 frá 16. mars 1951,
er hér með skorað á þá, sem eiga ógreidd
iðgjöld til Lífeyrissjóðs sjómanna, að gera
nú þegar skil á þeim til sjóðsins.
Hafi ekki verið gerð skil á öllum vangoldnum
iðgjöldum innan 30 daga frá birtingu þessar-
ar tilkynningar, mun verða óskað uppboðs-
sölu á viðkomandi skipi (lögveði) til fullnustu
skuldarinnar.
Reykjavík 2. febrúar 1989.
F.h. Lífeyrissjóðs sjómanna,
Tryggingastofnun ríkisins.
Iðnrekendur/rafverktakar/hönnuðir
Námskeið/vörukynning
Hraðastýringar fyrir riðstraumsmótora.
Tæknival hf. býður til vörukynningar og nám-
skeiðs í meðferð HITACHI tíðnibreyta, föstu-
daginn 17. febr. frá kl. 17-19.
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku hjá Tæknivali
hf. í síma 91-681665.
Lokað vegna flutninga
Vegna flutninga úr Ámúla 3 í Holtagarða,
verður verslun okkar í Ármúla, ásamt verk-
stæðum og varahlutaafgreiðslu lokuð frá og
með miðvikudeginum 15. þ.m. til mánudags
20. þ.m. Biðjum við viðskiptavini okkar vel-
virðingar á þeim óþægindum sem af þessu
kunna að hljótast.
& SAMBANDSINS
Forval
Póst- og símamálastofnunin hyggst láta
leggja Ijósleiðarastreng á milli Borgarness
og Búðardals og á milli Búðardals og Blöndu-
óss. Verkið felur í sér lögn á strengnum
ásamt frágangi á tengibrunnum.
Óskað verður eftir tilboðum í verkin sitt í
hvoru lagi, þó þannig að hægt verði að semja
við einn verktaka um bæði verkin. Til greina
kemur að leigja til væntanlegs verktaka sér-
hæfðan búðnað (plóg, kapalvagn o.s.frv.).
Þeir, sem óska eftir að gera tilboð í fyrr-
greind verk, sendi upplýsingar um vinnuvéla-
kost sinn og fyrri verk til Póst- og símamála-
stofnunar, tæknideild, Landsímahúsinu, 150
Reykjavík, merkt: „Forval Borgarnes -
Blönduós" fyrir 21. febrúar nk.
Vörður FUS Akureyri
Vörður, félag ungra sjálfstaeðismanna, heldur kynningu á félaginu
og starfsemi þess nk. laugardag þann 18. febrúar mllli kl. 16.30 og
18.00. Allir áhugasamir eru hvattir til að mœta í húsnæðl fálagsins
sem er í Kaupangi við Mýrarveg, 2. hæð. Kaffi og veitingar.
Stjórnin.
FUS - Árnessýslu
Aðalfundur félagsins verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu, Tryggva-
götu 8, fimmtudaginn 16. febrúar kl. 20.00.
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar.
2. Kosningar.
3. Skipan embætta.
4. Umræður.
Stjórnin.
Skrifstofan opin
Skrifstofa Týs er opin fyr-
ir allt ungt fólk.f Kópa-
vogi sem vill kynna sér
sjálfstæöisstefnuna og
starf Týs.
Helgi Helgason, formaður
skólanefndar Týs verður
við á skrifstofu Týs sem hér segin Mánudaga
frá kl. 16-17 og föstudaga frá kl. 16-17.
Skrifstofan er í Hamraborg 1, 3. hæð, simi
40708.
Stjórn Týs.
Árnessýsla
Sjálfstæöiskvennafélag Árnessýslu heldur
almennan félagsfund miðvikudaginn 15.
febrúar nk. kl. 20.30 i Tryggvagötu 8,
Selfossi.
Gestur fundarins verður frú Ingibjörg Rafn-
ar.
Félagskonur fjölmennið og takiö með ykkur
gesti.
Stjórnin.
Hvalveiðar
Markaðir - vistf ræði - sjálfstæði
Samband ungra
sjálfstæðismanna
efnir til opins fundar
um hvalveiðar fs-
lendinga á Hótel
Borg fimmtudaginn
16. febrúar kl.
17.00-19.00. Árni
Sigfússon, formað-
ur SUS, flytur ávarp.
Erindi flytja: Jóhann
Sigurjónsson, sjáv-
arliffræðingur, um
hvalarannsóknlr
Hafrannsóknastofnunar, Tómas Ingi Olrich, varaþingmaöur Sjólf-
stæöisflokksins, um hvalveiðar og Hafréttarsóttmálann, Halldór Ás-
grímsson, sjávarútvegsróöherra, um hvalveiðar og ajálfstæði fslands
og Theódór Halldórsson, framkvæmdastjóri, um áhrlf hvalveiða á
erlenda markaði. Umræöur verða að erindunum loknum.
Allir velkomnlr. SUS.
„Varaflugvallarmálið11
Ungir sjálfstæðismenn og ungir jafnaöarmenn munu halda sameigin-
lega ráðstefnu um „varaflugvallarmálið“ f Holiday Inn (í salnum
Hrammi), laugardaginn 18. febrúar kl. 15.00 - 17.00.
Fyrst verða flutt fjögur 10-15 mínútna framsöguerindi en siðan eru
pallborösumræður. Framsögumenn eru:
Jóhann Helgi Jónsson, framkvæmdastj. flugvalladeildar flugmála-
stjórnar, sem ræðir spurninguna: „Hvað er varaflugvöllur og hverju
á hann að þjóna?“
Ámi Gunnarsson, alþlngismaöur: Um þýðingu varaflugvallar sem
„útflutningshafnar“ og fyrír samgöngur á landsbyggðinni.
Karl Steinar Guðnason, alþingismaöur: Varaflugvöllur með þátttöku
Mannvirkjasjóðs Atlantshafsbandalagsins - Viðhorf Alþýðuf lokksins.
Matthias Á Mathiesen, alþingismaður, Varaflugvöllur með þátttöku
Mannvirkjasjóðs Atlantshafsbandalagslns - Viðhorf Sjálfstæðis-
flokksins.
Stjórnandi pallborðsumræðna: Geir H. Haarde, alþingismaður. Ráð-
stefnustjóri: Magnús Á. Magnússon, formaður utanríkisnefndar
SUJ. Atlir áhugamenn um flugsamgöngur og utanrfkismál eru hvatt-
ir til að mæta. ... _,
Utanrikisnefnd SUJ,
Utanrikisnefnd SUS.