Morgunblaðið - 15.02.1989, Page 41

Morgunblaðið - 15.02.1989, Page 41
crr/TTnan?/ MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 1989 41 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691282 KL. 10—12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS Lyklakippa Stór lyklakippa með 10-12 lykl- um og áföstum gúmmí-pipar- kökukarli tapaðist um síðustu mánaðamót. Finnandi vinsamleg- ast hringi í síma 11810. Ingibjörg. Fundið Karlmanns gullhringur með steini fannst í Miðstræti, 3. jan- úar. Nánari upplýsingar í síma 22496. Jakki Grásvartur jakki týndist á Hót- el íslandi þriðjudagskvöldið 7. febrúar. Finnandi vinsamlegast hringi í Herdísi í síma 42044. Karlmannsúr minnst á þetta í úrvarpinu, en það er ekki lengur. Gleraugu Seðlaveski Svart seðlaveski tapaðist ein- hvers staðar á milli Pólar-raf- geimaþjónustunnar og Myndlista: og handíðaskólans í Einholti. í veskinu eru m.a. skilríki. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 38446. Leigubílastjórar athugið Laugardaginn 28. janúar var ég farþegi í leigubíl ásamt ann- arri konu og manni, frá miðbæ að Starhaga 16, skömmu eftir klukkan þqú um nóttina. Ég gleymdi plastpoka í aftursætinu með uppáhaldsskónum mínum, sléttbotnuðum, flöskugrænum rú- skinnskóm. Finnandi hringi í Björgu í síma 689078. Kvenmannsgullúr af gerðinni Consul tapaðist í nágrenni Há- skólans um þar síðustu helgi. Finnandi hringi í síma 31474. Tapaðurtrefill Trefill tapaðist í eða við Hrafn- istu í Hafnarfirði, á laugardaginn fyrir viku. Trefillinn er stór, svart- ur og dökkblár með gulbrúnum röndum. Finnandi hafi samband við Ágústu í síma 50300. Gefið fúglunum Kona í Kleppsholti hringdi: Mig langar til að minna fólk á að gefa fuglunum, því það er hart í ári hjá þeim. Áður var alltaf Kisulaga gleraugu með svartri spöng týndust á mánudag í síðustu viku. Líklega í Álakvísl, Ártúnsholti. Finnandi vinsamleg- ast hrýigi í síma 672414. Þakka bílsljóra Konahringdi: Ég tapaði veski um síðustu helgi og það var bílstjóri nr. 71 á Hreyfli sem fann það. Hann hafði mikið fyrir að koma því til mín og það endaði með að hann keyrði það upp að dyrum hjá niér. Ég vil bara koma á framfæri þakk- læti. Það er gaman að vita til þess að það skuli vera til svona heiðarlegt fólk. Seiko-karlmannsúr tapaðist í Hafnarstræti fyrir rúmri viku. Smáfuglarnir þiggja að þeim sé gefið þegar hart er í ári. Þessir hringdu .. Finnandi hringi í síma 14698. Fundarlaun. Kvenúr mummmi í TAKT VIÐ TÍMANN Viltu skara fram úr á höröum vinnumarkaði? Við bjóðum þér upp á hagnýta kennslu í viðskipta- og tölvu- greinum, ásamt því helsta sem gerir þig að hæfum og dugandi starfskrafti. Þú getur valið um morgun- eftir- miðdags- eða kvöld tíma, eftir því sem þér hentar. Aðnámskeiðinu íoknu útskrifast þú sem skrifstofiitæknir. Innritun og allar nánari upp- lýsingar færðu í símum 68 75 90 og 68 67 90. Vift eruin viö símann til kl. 22 í kvöld. Sigríður Kristjánsdóttir, skrifstofutæknir, útskrifúð des '88. „Skrifstofutækni er stutt, fjölþætt og mjög hagnýtt nám í notalegu andrúmslofti; Námsgreinarnar koma sér vel hvort sem er í atvinnu- eða daglega lífinu. Ég fékk vinnu strax. Skelltu þér í hópinn“. Tölvufræðslan -L_J • 2 —i * Borgartún 28 "árshátíðir) Þorrablót! Lm^ bermerkjum glös með skemmtílegum .teíkningum eða eftir ykkar tillögum! Höfðabakki 9 Reykjavík s. 685411 J liltiniieiiiiUiiiarnefnd bílgreina auglýsir námskeió í R e y k j a v í k Rafkerfi IV Hefst 21. febrúar, lýkur 4. mars, kvöldnámskeið. Kennt verður á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum frá kl. 18.30 til 22.00 og laugard. frá kl. 9.00 til 14.00. Kennari Þorkell Jónsson.' Bensíninnsprautun Hefst 9. mars, lýkur 21. mars, kvöldnámskeið.. Kennt verður á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum frá kl. 18.30 til 22.00 og laugard. frá kl. 9.00 til 14.00. Kennari Ásgeir Þorsteinsson. Fylling, líming og Hefst 11. mars, lýkur 18. mars, kvöldnámskeið. suða plastefna Kennt verður á þriðjud. og fimmtud. frá kl. 18.00 til kl. 22.00 og laugard. frá kl. 9.00. Kennari Þórarinn B. Gunnarsson. Hástyrktarstál Hefst 28. febrúar, lýkur 9. mars, kvöldnámskeið. Kennt verður á þriðjud. og fimmtud. frá kl. 18.00 til 22.00 og laugard, frá kl. 9.00 Kennarar Þórarinn B. Gunnarsson og Stefán Stefánsson. Skreytingar og Hefst 7. apríl, lýkur 8. apríl. Dagnámskeið hefst myndayfirfærsla föstud. kl. 13.00 og stendur til kl. 18.00, laugard. frákl. 9.00 til 18.00. Kennari Jóhann Halldórsson. Meðferð og sala Hefst 3. apríl, lýkur 15. apríl, kvöldnámskeið. Kennt varahluta verður á mánud. og fimmtud. frá kl. 18.30 til 22.00 og laugard. frá kl. 9.00 til 15.00. Enska I, Hefst 16. febrúar, lýkur 13. apríl. Kennt verður áfangi 102 mánud. og fimmtud. frá kl. 18.30 til 20.00. Enska II, Hefst 6. mars, lýkur 27. apríl. Kennt verður á áfangi 202 mánud. og fimmtud. frá kl. 20.00 til 21.30. Námskeið þessi eru eingöngu ætluð bifreiðasmiðum, bifvélavirkjum og bfiamál- urum, að undanskyldum námskeiðum um meðferð og sölu varahluta og ensku. Námskeiðsgjald er kr. 4.000 fyrir þá sem greiða í endurmenntunarsjóð. innritun fer f ram í síma 83011. Þar eru einnig veittar frekari upplýsingar. Námskeið þessi eru haldin úti á landi og auglýst þá í samvinnu við heimamenn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.