Morgunblaðið - 19.02.1989, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.02.1989, Blaðsíða 1
EDWARD 6. I FJALLA- EYVINDI LEIKLIST MARKUS ■ ■ / TRÚNAÐI GUÐNÝHALLDÓRSDÓTTIR/ 6 Kristnihald UNDIR SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR 1989 BLAÐ c SmJUWREFFU Ótryggt ástand í atvinnu- og efnahagsmálum, eins og verid hefur á Islandi undanfariby getur haft alvarlegar afleibingarfyrir andlega líban fólks. Kreppugeturþví fylgt sálarkreppa. eftir Alfheiði Steinþórsdóttur og Guðfinnu Eydal/myndskreyting Gísli Sigurðsson Það er eftirtektarvert hve sjaldan er rætt af alvöru um manneskjuna sjólfa og viðbrögð hennar við þeim aðstæðum sem hún lifir við. Þetta hefur m.a. komið í Ijós nú þegar umræða íslenskra fjölmiðla snýst að miklu leyti um efnahagskreppu; bóga stöðu útflutnings- og samkeppnisgreina og samdrótt í atvinnurekstri. Róðamenn tala jafnvel um gjaldþrot þjóðarbúsins og í Reykjavíkurbréfi fyrir nokkru var talað um innbyrðis ótök milli landsmanna. Á íslandi hefur til skamms tíma verið bjargföst trú manna að hér ríkti velmegun í nútíma tækniþjóðfélagi. Þó svo að verðbólga og óstöðugleiki í atvinnulífi hafi verið töluverð hefur þetta verið vandi sem oft hefur sést óður, en alltaf leystst ó einhvern hótt eða verið ýtt til hliðar. Lífið hefur gengið sinn vanagang og þessi sveiflukenndu umbrot virðast ekki hafa breytt neinu ofgerandi um líðan og afkomu fólks. En er eitthvað annað á ferðinni nú? Það má ætla svo ef mark er tekið á reynslu þeirra sem sinna vanda fólks í starfi og einkalífi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.