Morgunblaðið - 19.02.1989, Qupperneq 4
4 C
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR 1989
Barnaföt
Barnaskór
TILBOÐSVIKAN
f S&JUWRBTU
er í fullum gangi
30-50% afsláttur af öllum
vörum í búðinni.
Ath. síðan allt á fullt verð aftur.
Póstsendum
X & z
BARNAFATAVERSLUN
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 6B, SÍMI 621682
FÉLAG JÁRNIDNAÐARMANNA
STARFSSVÆOI: LÖQSAQNARUMDÆMI REYKJAVlKUR. KÓPAVOQSKAUPSTADAR. HAFNARFJAROAR-
KAUPSTAOAR. KJÓSARSÝSLU. SVO OQ BESSASTADAHREPPUR 00 QAROABÆR
Aðalfundur
verður haldinn laugardaginn
25. febrúar 1989 kl. 13.30
á Suðurlandsbraut 30, 4. hæð.
Dagskrá:
1. Venjulega aðalfiindarstörf.
2. Önnur mál.
Ath: Reikningar félagsins liggja frammi,
fimmtudaginn 23. febrúar og föstudaginn
24. febrúarkl. 17.00-19.00 báðadagana.
Mætið vel og stundvíslega.
Stjómfélagsjámiönaöarmanna.
Nýtt og endurbœtt námskeið fyrir konur sem reka
lítilfyrirtceki eða hyggjast stofnafyrirtceki:
Námskeidtd Stofnun og reksturfyrirtakja veróur haldid 28.
febrúar til 11. mars.
Meðal efnis: Frumkvöðullinn, stofnácetlun,
stefnumótun, markaðsmál, fjármál,
form fyrirtcekja og reiknisskil.
Námskeiðið fer fram í kennslusal
Iðntæknistofnunar í Keldnaholti.
Kennterþri.,fim. og lau.
Þátttaka tilkynnist í síma 687000.
nlÐNTÆKN ISTOFNUN
ÍSLANDS
rekstrartæknisvið.
. og svefnlyf til að reyna að ráða bót
á afleiðingum atvinnumissis.
Félagsleg einangrun er oftar
en ekki fylgifiskur atvinnuleysis.
Maðurinn dregur sig í hlé, hann
óttast að aðrir, t.d. ættingjar og
vinir, sýni honum samúð og vor-
kunn. A sama tíma hugsar hann
stöðugt um einmitt þessar aðstæður
sínar og er mjög viðkvæmur fyrir
hvers kyns viðbrögðum annarra
sem hann túlkar sér í óhag. Hann
á oft erfitt með að tala um hugsan-
ir sínar og líðan og velur að sýna
sem minnst út á við. Hann treystir
sér ekki og hefur ekki áhuga á að
taka þátt í venjulegri samveru með
öðrum.
Óöryggi um starfsgetu eykst
oft í kjölfar atvinnumissis. Hér er
átt við að maðurinn fer að efast
um starfshæfni sína, hann óttast
að gleyma því sem hann á að
kunna, og geti því ef til vill ekki
ráðið við svipað starf á ný. Slíkur
kvíði getur haft mikil áhrif á hvem-
ig honum tekst að komast aftur inn
á vinnumarkaðinn. Sá atvinnulausi
leggur gjaman heilmikið á sig þeg-
ar hann sækir um starf, telur fram
kosti sína og starfsreynslu. Ef hann
fær neitun eða jafnvel að umsókn
hans er ekki svarað er líklegt að
hann verði sár og leiður. Ef hann
þarf að reyna slíkt oft og eða heyr-
ir um mikinn §ölda umsækjenda
getur verið stutt í uppgjöf.
Vinnusálarfræði
Það er mikilvægt að gera sér
grein fyrir að viðbrögð eins og þau
sem að ofan er lýst, em ekki óeðli-
leg miðað við aðstæður. Þau eru
skiljanleg þegar tilit er takið til
áfallsins, starfsvitundar manna og
breytinga á högum þeirra sem búa
við óöryggi í atvinnumálum. Hve
vel einstaklingurinn ræður við þetta
álag veltur síðan mjög á sjálfstyrk
hans og þeirri hjálp sem honum
býðst.
Einstaklingar og forráðamenn
fyrirtækja þyrftu að taka mun meiri
ábyrgð á því að kynna sér og fræð-
ast um áhrif vinnunnar á líðan og
samskipti manna; þá mætti oft
komast hjá mannlegum harmleik.
Þekking á sálfræðilegum þáttum
starfsins hefur komið fram í betri
uppbyggingu, meiri vinnugleði og
auknum stöðugleika fyrirælqa.
FLOTT FORM
Heilsurækt, Eiðistorgi 13-15
Nýja 7 bekkja æfingakerfið hefur svo sannarlega vakið athygli, enda árangur-
inn oft undraverður hjá þeim sem reynt hafa.
Æfingakerfið FLOTT FORM býður upp á þægilega leið til að styrkja og liðka
líkamann, án þess að ofreyna vöðva og fá harðsperrur. Vegna einstaks sam-
blands af líkamshreyfingum og síendurteknum æfingum, þar sem vöðvarnir
eru spenntir án þess að lengd þeirra breytist, geta bekkirnir okkar sjö styrkt
og liðkað mismunandi hluta líkamans. Auknar birgðir súrefnis og bætt blóð-
streymi hjálpa til við að brjóta niður erfiða appelsínuhúð og losa um vöðva-
bólgu, bakverk svo og aðra álagssjúkdóma.
Getur eldra fólk notið góðs af þessum tækjum?
Já, þessi þægilega leið við að hreyfa líkamann er kjörin fyrir eldra fólk, vegna
þess að allir geta æft á sínum hraða. Aukinn sveigjanleiki og aukið vöðvaþol,
sem kemur með þessum tækjum, er kjörið fyrir þá sem hafa stífa vöðva eða
eru með liðagigt.
Ólöf Þórðardóttir 61
árs, 40 sm, 2 kg eftir
lOtíma
Ég hef aldrei áður
stundað leikfimi og finn
því mikinn mun á mér
núna. Mérfinnstég
vera mikiu liðugri,
hressari og þrekið hef-
uraukisttil muna auk
þesssemallurbjúgur
hvarf. Þrátt fyrir enga
megrun hefur sentimetrunum fækkað um
40. Ég fer endurnærð heim til mín eftir hvern
tíma.
Sigrún Guðmunds-
dóttir 61 árs, 72 sm, 5
kg eftir 10tíma.
Þegarég hafði reynt
Flott Form-æfingakerf-
ið í 10tímafann ég
greinilegan mun á því
hvað líkaminn hafði
styrkst og átti ég bæði
betra með öndun og
alla hreyfingu. Auk
þess hafði sentimetr-
unum fækkað ótrúlega mikið og sömuleiðis
kílóunum. Ég mæli eindregið með þessu
æfingakerfi fyrir minn aldurshóp.
Verið velkomin - Bjóðum einn frían kynningartíma.
Tímapantanir í síma 612422.
Opnunartími virka daga frá 10-20.
Veró: 10 tima kort kr. 4.655,- - Næstu 10 timar 4.400,-
20% afslóttur til ellilifeyrísþega.
NESFORM, Eiðistorgi 13-1 5,