Morgunblaðið - 19.02.1989, Side 13

Morgunblaðið - 19.02.1989, Side 13
IRT HATTHflJrí .0 MORGUNBLAÐIÐ £HK 9: iggg! CITG AJUM'JOHOM Qt C w 13 Konudagsvgisluborð í V EITINGAHÖLUNNI Nú taka allar konur sér frí frá eldhússtússi og skella sér einar eða með fjölskyldunni í • konudagsveislu V eitingahallarinnar. Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval girnilegra heitra og kaldra rétta í hádegis- og kvöldmat og okkar víðfræga kaffihlaðborð um miðjan dag. KONUDAGSVEISLUBORDID Fiskréttii: ★ Graflax med sinnepssósu ★ Skelfisksalat meöglóbuöu brauöi ★ Heitir sjávarréttir í brauökollum ★ Fiskipaella Kjötréttir: ★ Roast beef meö remúlaöi ogsteiktum lauk ★ Fylltar skinkurúllur meö kartöfiusalati ★ Saxaö nautabuffmeö camembertosti og rifsbetjasultu ★ Grísarif meö hrísgrjónum og hvítlauksbrauöi ★ Villibrábarkryddabur pottréttur meö hrásalati ★ Ofnsteiktfiyllt grísarúlla meö sykurbrúnuöum kartöflum, rauökáli ograuövínssósu Allt pettafyrir aöeins kr. 1.190,- KAFFIHLADBORÐIÐ Blandaöar snittur Brauötertur Heimabakaö dóölubrauö Flatbrauö meö hangikjóti ogsalati Dóöluterta m/bananakremi Kókosterta m/jarbarberjarjóma Púöurssykurterta m/súkkulaöibitum Heitur réttur o.fi. y & — f&Sr allarþessar krœsingar fyrir aöeins kr.}95,- ______Allar konur fá blóm í barminn. Gerið ykkur dagamun í Veitingahöllinni. HÚSIVERSLUNARINNAR - SÍMAR 33272 - 685018 Arnór Ragnarsson Bridsfélag Reykjavíkur Nú er lokið íjórum umferðum af 7 í Monrad-sveitakeppni Bridsfé- lags Reykjavíkur. Sveit Pólaris hef- ur sýnt mestan stöðugleika í leitqum sínum og hefur náð tólf stiga for- skoti. Staða efstu sveita erþannig: Pólaris 88 Bragi Hauksson 76 Samvinnuferðir/Landsýn 72 Modem Iceland 71 Sigurður Vilhjálmsson 69 Delta 68 Flugleiðir 67 Eiríkur Hjaltason 67 Bridsfélag Breiðfirðinga 28 umferðum af 55 er lokið í hinni fjölmennu barómeterkeppni félags- ins, og hefur keppni hingað til ver- ið jöfn og spennandi. Nýtt par hef- ur iðulega vermt efsta sætið að lo- knu hveiju spilakvöldi. Staða efstu para er þannig: Helgi Gunnarsson — Jóhannes Sigmarsson 501 Hallgrímur Hallgrímsson — Sveinn Sigurgeirsson 495 Gestur Jónsson — Sigfús Örn Ámason 387 Þorsteinn Kristjánsson — Guðjón Kristjánsson 335 Hjöniís Eyþórsdóttir — Anton Gunnarsson 311 Halldór Jóhannesson — Ólafur Jónsson 281 Pétur Jónsson — SigurðurNjálsson 267 Ingibjörg Halldórsdóttir — Sigvaldi Þorsteinsson 260 Bridsfélag Akureyrar Akureyrarmóti í tvímenningi er lokið. Akureyrarmeistarar urðu Anton Haraldsson og Pétur Guð- jónsson. Áður en síðasta spilakvöld- ið hófst var ljóst að einungis 3 pör áttu raunhæfan möguleika á sigri. Í síðustu 5 umferðunum bættu Anton og Pétur við sig 32 stigum á meðan keppinautamir áttu hveija mínussetuna á fætur annarri. Loka- staða efstu para var þannig: Mercedes Benz 1626 meö framdrifi til sölu, árg. 1978, ekinn 430 þús. km. Miller-pallur. Góð dekk. Góð kjör. Veró kr. 1200 þús. Upplýsingar í síma 681553. BLÓÐGJAFAFÉLAG ÍSIANDS ■ Aðalfundur Blóðgjafafélags Islands verður haldinn mánudaginn 27. febrúar nk. kl. 21.00 á Hótel Lind, Rauðarárstíg 18, Reykjavík. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Blóðgjöfum veittar viðurkenningar. 3. Fræðslumynd um blóðgjafir. 4. Kaffiveitingar. Fundurinn er öllum opinn. Stjómin. Anton Haraldsson — PéturGuðjónsson Ólafur Ágústsson — 141 Sveinbjörn Jónsson Reynir Helgason —' 114 Tryggvi Gunnarsson Ármann Helgason — 108 Alfreð Pálsson 91 Magnús Aðalbjörnsson — PéturJósepsson Kristján Guðjónsson — 89 Stefán Ragnarsson Grettir Frímannsson — 87 Frímann Frímannsson 71 Þriðjudaginn 21. febrúar verður spiluð firmakeppni. Foreldrar! Rauði kross íslands gengstfyrir nám- skeiðum fyrir foreldra. Fjallað er um börn frá fæðingu að 6 ára aldri. Á dagskránni er m.a.: Slysavarnir * slysáheimilum * skyndihjálp * fæðaognær- ing * þroskaferill barna * málþroski * þarnasjúkdómar * heilsuvérnd * tennur * tannvernd * leikföng og leikir eftir aldri og þroska * dagvistun-undirþún- ingur og aðlögun * samskipti foreldra og barna * viðbrögð eldri systkina við nýjum fjölskyldumeðlim. Leiðbeinendur: Anna María Snorradóttir hjúkrunarfræðingur, Guðbjörg Guðbergsdótlir hjúkrunarfræðingur, Herdís Storgaard hjúkrunarfræðingur, Margrét Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingur, OlafurOddsson uppeldisráðgjafi, HrafnhildurSigurðardóttirtal- jkennari, Arna Jónsdóttirfóstra og Inga Birgisdóttirtannfræðingur. Námskeiðin eru haldin í Reykjavík og standa yfir í 4 kvöld. Upplýsirgarog skránina njá Rauða krossi íslands í sir;\ gi.9«722. Fræðslumiðstöð Rauða kross íslands. Rauði Kross isiands J/f HITACHI videomyndavélin VM-C30E er hlaðin kostum, ss: Sjálfvirkum skerpustilli (Auto Focus), dagsetningu á mynd, mynddeyfi og skyndiskoðun á upptöku. Taska er innifalin í verði. Hitachi videomyndavélin VM-C30E er einstaklega létt, aðeins 1,2 kg. og hægt er að fá ýmsa aukahluti, ss: Textavél, lit mónitor, auka linsur, 2 tíma rafhlöðu, auka hljóðnema og 12V bíltengi. i Verð kr: 79.900 75.900 staðgreitt. £ # /M* RÖNNING •M heimilistæki KRINGLUNNI OG NJÁLSGÖTU 49 SÍMI 685868/10259 J/f

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.