Morgunblaðið - 19.02.1989, Síða 19

Morgunblaðið - 19.02.1989, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR 1989 C 19 ___—— • Hreinsiefni • Pappír • Vélar • Ahöld • Einnota vörur • Vinnufatnaður • Ráðgjöf • O.fl. o.fl. Vörutegund FJARÐARKAUP Verð nú jan. ’88 Verðbr. % MIÐVANGUR Verð nú jan. ’88 Verðbr. % VERSL. AUSTUKSTRÆTl Verð nú jan. ’88 Verðbr. % MIKLIGARÐUR Verð nú jan. *88 Verðbr. % STRAUMNES, MATVÖRUBÚÐIN Verð nú jan. *88 Verðbr. % BRELÐHOLTI GRÍMSBÆ Verð nú jan. ’88 Verðbr. % Kótilettur 1 kg 616,00 556,00 + 10,8 616,00 531,00 + 16,0 650,00 531,40 + 22,3 599,00 531,40 + 12,7 576,00 498,00 + 15,7 620,00 556,00 + 11,5 Lærissn. 1 kg 976,00 746,00 + 30,8 982,00 825,40 + 19,0 968,00 825,00 + 17,3 899,00 825,40 + 8,9 927,00 771,00 + 20,2 888,00 848,00 + 4,7 Kjúklingar 1 kg 555,00 398,00 + 39,4 498,00 (tilboð, 468,00 3 f pakka) + 6,4 685,00 368,00 + 86,1 498,00 440,00 + 13,2 634,00 478,00 + 32,6 499,00 (tilboð, 525,00 + 5,0 3 í pakka) Ýsuflök 1 kg 298,00 303,00 (frosin) + 1,7 343,00 (frosin, 316,00 innpökk.) + 8,5 300,00 303,00 + 1,0 300,00 304,00 + 1,3 300,00 345,00 + 13,0 — 379,00 - Kaffi, Gevalia 97,00 70,00 + 38,6 102,00 83,00 + 22,9 - 95,00 - 106,00 83,70 + 26,6 111,00 83,00 + 33,7 111,00 85,20 + 30,3 Kaffi, Braga 94,00 79,00 + 19,0 94,00 79,10 + 18,8 99,00 94,00 + 5,3 95,00 82,60 + 15,0 101,00 82,00 + 23,2 - 84,30 - Sykur1 kg 35,00 20,00 + 75,0 69,00 (2kg) 20,90 dkg) + 65,1 56,00 45,50 + 23,1 35,00 18,65 + 87,7 111,00 49,00 (2kg) + 126,5 55,00 (Ikg) 45,00 + 144,4 (2kg) Lux-h.sápa, 75 g 22,00 18,00 + 22,2 27,00 (85 g) 21,10 + 28,0 28,00 22,00 + 27,3 23,00 17,90 + 28,5 24,00 20,00 + 20,0 26,00 21,00 + 23,8 Pylsur, 1 kg 556,00 514,00 + 8,2 556,00 514,00 + 8,2 556,00 514,00 + 8,2 579,00 514,00 + 12,6 556,00 514,00 + 8,2 556,00 514,00 + 8,2 Sams.saml.br. 116,00 98,00 + 18,4 116,00 98,00 + 18,4 116,00 98,00 + 18,4 116,00 98,00 + 18,4 116,00 98,00 + 18,4 116,00 98,00 + 18,4 Perur, heildós 76,00 86,50 Ardmona + 12,1 98,00 97,60 Ardmona + 0,4 108,00 Libby’s 135,00 + 20,0 70,00 Ardmona 85,20 + 17,8 92,00 Ardmona 119,00 + 22,7 (heildós) 91,00 0/2 dós) 66,25 - Sjampó, 500 ml 76,00 74,90 Kiki + 1,5 83,00 81,10 Kiki + 2,3 92,00 Kiki — 83,00 Kiki — 95,00 Man — 96,00 88,40 + 8,6 Man Tannkrem Colgate75ml 96,00 74,80 + 28,3 69,00 76,30 + 9,6 93,00 71,00 + 31,0 74,00 72,80 + 1,6 122,00 74,00 + 64,9 80,00 86,00 + 7,0 Hafran\j. 475 g 50,00 43,40 + 15,2 59,00 40,90 + 44,3 114,00 89,00 (950 g) + 28,1 54,70 45,10 + 21,3 — 49,00 — 59,00 42,60 + 38,5 Könnun Morgnnblaðsins á vöruverði: 15% hækkun á milli ára - 2% frá verðstöðvun Niöursoðnir ávextir hafa lækkað verulega Innkaupakarfa með ýmsum nauðsynjavörum hefur hækkað um 8-22% á einu ári eftir verslunum. Sykur hefur nær tvöfaldast í verði, kjötvörur ýmiss konar hækkað um 8-30% að jafnaði, kaffi um rúmlega 20%, brauð um tæplega 20% ogr haframjöl um 30%, svo dæmi séu tekin. Hins vegar hafa ný ýsuflök lækkað lítillega á þessu eina ári og niðursoðnir ávextir hafa lækkað um allt að 20%. Heildarhækkunin á öllum sambærilegum vörutegundum í innkaupakörfunni var 15,1% á milli ára, sem er heldur minna en hækkun framfærsluvísitölunnar á milli febrúarmánaða í fyrra og nú, sem er 18,9%. Ijanúar í fyrra kannaði Morgun- blaðið verðbreytingar á nokkr- um þeim vörutegundum sem áttu ýmist að hækka eða lækka vegna tollabreytinganna og álagningar söluskatts á matvæli, sem varð fljótlega kallaður „matarskattur". Niðurstaðan þá var að söluskatts- hækkunin kom strax til fram- kvæmda, en tollalækkanir voru ekki búnar að skila sér. Tollalækkanimar ættu þó að hafa skilað sér nú, eftir heilt ár og sést það meðal annars á því að niðursoðnar perur hafa lækkað um 20% í nær 20% verðbólgu. Haframjöl átti að lækka um 9%, samkvæmt útreikningum sem fjármálaráðuneytið gerði fyrir breytingamar, en hefur hækkað um 15-44% eftir verslunum. Tannkrem átti að lækka um 25%, en mikill munur var á verðbreyt- ingum eftir verslunum; tegundin sem miðað var við hafði lækkað um nær 10% í tveimur verslunum, en hækkað um 30% í öðrum tveim- ur og um 65% í einni. Sjampó hafði hækkað lítillega í tveimur verslunum þar sem sambærilegar tegundir fengust, en átti að lækka um 45% vegna tollalækkunarinn- ar. Skýringin á því að verð á ýsu hefur lækkað frá því f fyrra er sú að mikill ruglingur var um fis- kverðið fyrst eftir að „matarskatt- urinn" var settur á og verðið því of hátt víðast hvar þegar Morgun- blaðið gerði könnun sfna þá. Niðurstöðumar úr athugun Morgunblaðsins í janúar voru þær að innkaupakarfan hækkaði um 8% yfír nótt vegna söluskattsá- lagningarinnar. Ef sú hækkun er lögð við hækkunina á milli ára kemur í ljós að karfan hefur hækkað um 23% síðan um ára- mótin 1987/88 - eða nákvæmlega jafn mikið og framfærsluvfsitalan á sama tíma. Hins vegar hefur karfan aðeins hækkað um rúm 2% sfðan könnun á verði á sömu vörutegundum var gerð í júlí síðastliðnum. Verðstöðvun tók gildi stuttu eftir þá könnun. Versl- unarmenn sem Morgunblaðið ræddi við sögðu að áhrif gengis- fellinganna um og eftir áramótin væru að koma fram og von á hækkunum á sumum vömm fljót- lega. Verðstöðvunin á sfðan að renna út þann 1. mars næstkom- andi. Rétt e'r að taka það fram að þessi könnun, eins hinar tvær fyrri, gefa ekki raunhæfan sam- anburð á verði á milli verslana, til þess nær hún ekki til nægilega margra vörutegunda. Verslanim- ar eru heldur ekki að fullu sam- bærilegar, hverfaverslanir og stórmarkaðir. Ástæða þess að verð var kannað í fleiri en einni verslun er að þannig fæst betri vísbending um verðbreytingar á einstökum vörum. Niðurstaðan ætti að gefa fólki kost á að glöggva sig á verðbreytingum á tímabilinu og að sjá hvemig tolla- breytingin hefur breytt verðhlut- föilum á milli einstakra vömteg- unda. Amgrtmur porgrimr Sdlumaiiur Hrelnleotisrúögia’' Hra'nh»dur i KriaUSnBnarsson Forstlört SöUrt'jöri °° hlúknj'*r«injr Sérfræðingar í rekstrarvörum fyrir: JJOPiW* OG FYNKIÆKI Þú hringir eða lítur við og spjallar við einhvern okkar um þínar þarfir. ÞEKKING ÚRVAL ÞJÓNUSTA Eitt símtal! 8t3A966 .-OQ þu fnre .ALLT ÁSAMA Gudný Einarsdóttir Sðlumoöor Veitingahús EKSTRARVORUR 110 R.vík - Simar31956-685554 • Hreinsiefni • Pappír • Vélar • Ahöld • Einnota vörur • Vinnufatnaöur • Ráögjöf • O.fl. o.fl.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.