Alþýðublaðið - 30.12.1958, Page 1

Alþýðublaðið - 30.12.1958, Page 1
Unglmgar teknir með sprengieíni í GÆRDAG bai'st rannsókn- arlöreglunni tilkynnin<r um að nokkrir drengir hefðu sprengi- efni í fórunr sínum. Lögreglumenn hófu þegar eftirgrennslan, sem bar þann órangur, að margar hvellhettur og sprengiþráður komu í leit- irnar. For.eldrar eins drengsins höfðu fengið vitneskju um að sonur þeirra og fleirí dreng'ir voru að sprengja um hádegis- bilið í gær. Við rannsókn kom í ljós að drengirnir höfðu stol- ið hvellhettunum og sprengi- þræðinum frá Grjótnámi bæjar ins. Hvellhettur þessar eru not- p.ðar við dynamitsprengingar. Höfðu drengirnir klippt þráð- inn niður og sett í nokkrar Friðrik teflir ekki á Hasíings hvellhettur er birgðirnar voru teknar. Óþarft er að taka fram að hér er um stórhættulega hluti að ræða. Má vera að árvekni foreldranna, sem gerðu lög- reglunni aðvart, hafi bjargað syni þeirra frá því að örkumlast við leik að hvellhettunum. nginn i helgi síðan á ■ r SKÁKMÓTIÐ í Hastings í Englandi hófst í gær. Friðrik Ólafsson stórmeistari hafði fengið boð um að tefla á mót- inu, en ekki varð úr þátttöku hans þar að þessu sinni. Astæðuna til þess kvað hann vera þá, er blaðið átti tal við hann í gærdag, að mótið í Hast ings og mót í Hollandi, sem honum var einnig boðið á, rék- así á. Kaus Friðrik heldur að taka þátt í mótinu í Hollandi, sem hefst 8. janúar n. k. Önn- ur ástæðan til þess að hann fór ekki til Iiastings er sú, segir Friðrik, að það mót er ekki eins sterkt og venjulega. F'riðrik Ólafsson mun halda áleiðis til Hollands 4. eða 5. janúar, en mótiS hefst þann 8., eins og fyrr segir Keppendur verða 10, þar af a. m. k. 4 stór- meistarar, eða Friðrik Ólafs- sön, Stáhlberg frá Svíþjóð, Larsen frá Danmörku og Tri- funuvits frá Júgóslavíu. Hinir verða flestir Hollendingar. í GÆR hafa engir brezkir togarar verið að ólöglegum veiðum í fiskveiðilandhelginni. Er landhelgisgæzlunni ekki kunnugt um að ólöglegar tog- veiðar hafi verið stundaðar hér síðan á jóladag, en þá var einn brezkur togari að veiðum stutta stund á verndarsvæðinu út. af Austurlandi. Brezka fþotadeildin heldur sig eins og áður út af Austur- landi. Brezkir togarar á íslandsmið um veiða nú alllangt út af Austurlandi, 20—30 sjómílur út af Eystrahorni og á miðum, pem nefnd eru Gullkistan og eru djúpt út af Austfjörðum. Fyrir Vestfjörðum hafa nokkrir erlendir togarar verið að veiðum, en í gær var hvass- iviðri og slydduél á miðunum. ' Voru flestir togaranna í vari. Emil Jónsson imuummMvwvmmmn mmm 1 y2 fíma ÞEGAR Alþýðublaðinu var tlengt á göturnar á Þorláksmessu, fjóruni klukkustundum eftir að tilkynnt hafði verið um stjórnarmyndun Emils Jónssonar, seldust 2.000 eintök á 1% tíma! Þetta mun vera ein- stakt í íslenzki'i blaða- mennsku. Sautján piltar mættu til að selja blaðið um kvöldið, þrifu það „glóð- volgt“ úr pressunni °S hlupu með það niður í miðbæ. Það var klukltan rúm- lega níu. Tveim stundum seinna var sá duglegasti búinn að selja 300 eintök og orð inn 150 krónum ríkari. ÞESSI RÍKISSTJÓRN er eingöngu bráðabirgðastjórn til þess fyrst og fremst að freista þess að leysa vanda efnahags- málanna núna um áramótin og í öðru lagi til þess að freista þcss að leysa kjördæmamálið. Við þurfum allir að fá lausn á því máli, einhverja bá lausn sem geti kallazt varanleg lausn, sagði Emil Jónsson, forsætisráðherra, í neðri deild alþingis í gær við umræður um myndun núverandi ríkisstjórnar. Eysteinn Jónsson hafði kvatt sér hljóðs utan dagskrár. Sagði Eysteinn að Framsóknarflokk- urinn hefði viljað halda áfram. fyrri ríkisstjórn en þar hefði strandað á ágreiningi um efna- hagsmálin. Framsóknarmenn hefðu einnig viljað taka þátt í myndun þjóðstjórnar til þess að skapa einingu þjóðarinnar um landhelgismálið og forða „báli út af kjördæmamálinu“. Sagði Eysteinn, að möguleik- inn á myndun þjóðstjórnar hefði ekki verið kannaður. ÁGREININGUR FRAM- SÓKNAR OG KOMMÚNISTA OLLI STJÓRNARSLITUM. Emil Jónsson, forsætisráð- herra, svaraði Eysteini. Hon- um fórust m. a. orð á þessa leið: „Þegar samstarf þeirra SYNGURIÞJOÐ- LEIKHÚSINU Forsæfisráðherra ia vi FYRSTA VERK ríkisstjórnar Alþýðuflokksins var að skipa nefnd til viðræðna við útve-gs- ntenn um rekstursgrundvöll út- vegsins. Skipaði Emil Jónsson, forsætis- og sjávarútvegsmála- fáðherra viðræðunefndina á að fangadag. í nefndinni eiga> þessir sæti: Gunnlaugur Briem, ráðuneyt isstjóri, Benjamin Eiríksson, bankastjóri, Davíð Ólafsson, fiskim-álatsjóri, Haraldur Jó- hannsson, hagfræðingur, Pétur Pétursson, alþingismaður. Tóm- E-3 Árnason, deildarstjóri, og Jónas Haralz, ráðuneytisstjóri. VIÐRÆÐUR DAGLEGA. Fyrsti viðræðufundurinn við útvegsmenn var haldinn á 2. jóladag. Var ákveðið í upphafi að fundir yrðu daglega þar til samkomulag hefðu náðst. Mun ríkisstjórnin leggja höfuðá- herzlu á það að hindra stöðvun fiskiskipaílotans um áramót. ur m rfkissj® ALÞINGI afgreiddi í gær sem löf frumvarp um bráða- birgðafjárgrsiðsiur úr ríkissjóði á árinu 1959. flokka, sem að fyrrverandi rík- isstjórn stóðu rofnaði um mán- aðamótin nóv. og des., þá var það, að ég ætla, fyrst og fremst vegna mismunandi afstöðu þess ara flokka til efnahagsmál- anna. Ég hygg þó, að sá ágrein- ingur, sem þar kom fram, hafi ekki fyrst og fremst verið milii Framsóknarflokksins og Al- þýðuflokksins, heldur fyrst og fremst milli Framsóknarflokks ins og fulltrúa Alþýðubanda- lagsins í ríkisstjórn. Ég tel þess vegna, að út af fyrir sig hefði vel verið hægt að hugsa sér samstarf með Framsóknar- ílokknum um lausn þessara mála. Þegar Sjálfstæðisflokk- urinn tók að sér að reyna að mynda stjórn eftir ósk forseta Islands, þá komst hann fijót- lega að þeirri niðurstöðu, að hann teldi sér þetta ekki fært, bæði vegna ágreinings um efna hagsmál við einn af þingflokk- unum og vegna ágreinings um kjördæmamálið við annan, LEITAÐI TIL ALLRA FLOKKA. Hinn 18. des. s. 1. fól forseti íslands mér að reyna að mynda þingræðisstjórn. Ég leitaði til allra flokka um þetta og komst að þeirrj niðurstöðu, að ágrein ingurinn um lausn efnahags- málanna væri því til fyrir- stöðu að tekist gæti það sam- starf, sem verið hafði á miili Alþýðubandalags, Alþýðuíl. og Framsóknarfl. Og ég taldi hins vegar að formaður Sjálfstæðis- flokksins hefði komist að þeirri niðurstöðu við sínar tilraunir að meirihlutastjórn yrði ekki sett upp af hans hálfu á þann veg, sem hann hugsaði sér. Möguleikarnir, sem eftir voru að mínu áliti, voru þess vegna fyrst og fremst tveir, annai’s vegar að minnihlutastjórn yrði sett á laggirnar eða utanþings- stjórn yrði komið á. Þjóðstjórn arsamstarf allra flokka var úti- lokað að mínu viti vegna þess, að Sjálfstæðisflokkurinn gerði það að skilyrði fyrir öllu stjórn arsamstarfi að kosningar yrðu hafðar í vor og freistað að leysa kjördæmamálið áður, en Framsóknarflokkurinn gerði Framhald á 10. síðu. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ fnim- sýndi á annan í jólum Rakarann í Sevilla fyrir troðfullu húsi og við mik- inn fögnuð álieyrenda. Hér er Þuríður Pálsdótt- ir í hlutverki Rósinu. — Sjá umsögn bls. 3. Blaðið hefur hlerað — Að veitingamaður hér í bæ skuldi Áf engisverzlun ríkisins hátt í Va millj. krónur. Að Sjálfstæðismaður verði kjörinn forseti samein- aðs þings og að það verði að líkindum Jón Pálma- son. MJLÍBO Œtmm 39. árg. — Þriðjudagur 30. des. 1958. — 293. tbl. sagði Emil Jónssoa forsætisráð- herra við umræður á atþingi í

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.