Alþýðublaðið - 30.12.1958, Page 3

Alþýðublaðið - 30.12.1958, Page 3
EMIL JÓNSSON, forsætis- ráðherra, flutti eftirfarandi út- varpsávarp daginn sem hin nýja ríkísstjórn Alþýðuflokks- ins tók viS völdum: Eins og kunnugt er, rofnaði samstarf þeirra flokka, er stóðu að fyrrverandi ríkisstjórn fyr- ilr tæpum mánuÖi. J’ilraunir þær, sem gerðar hafa verið síðan til að mynda meirihluta- stjórn, hafa ekki tekizt. For- seti íslands óskaði þá eítir því við mig, að ég gerði tilraun til mvndunar þingræðisstjórnar, sem ég tók að mér að revna að gera. Þessar tilraunir rAÍnaf hafa nu borið þann árangur, að mynduð hefur verið minni- hlutastjórn Alþýðuflokksins, eins og fram kemur í bréfi því eða aug'lýsingu, sem ég var nú að lesa. Leitað var eftir stuðn- ingi allra flokka við þessa stjórn, en aðeins Sjálfstæðis- flokkurinn gaf kost á að veita þennan stuðning. Þessi stjórn nýtur því stuðnings Sjálfstæð- isflokksins, og á þann hátt, að hann hefur tekizt á hendur að bægja frá vantrausti, ef fram kemúr á meðan verið er að freista að leysa þau bráðu og aðkallandi vandamál, sem fyr- ir liggja. Er þar fyrst að geta samningaumleitana þeirra, , sem nú bíða við bátaútvegs- menn, bátasjómenn og aðra skylda starfsemi. Er það mál svo aðkallandi, að það þolir enga bið. Liggur við borð að bátaflotinn stöðvist, ef ekki næst samkomulag. En ríkis- stjórnin mun þegar á morgun skipa menn til þessara samn- inga og freista þess að ljúka þeim á svo skömmum tíma, sem mögulegt er, enda er hver dagur, sem þar tapast, mikið tjón fyrir þjóðarbúið, sem leit- azt verður við að koma í veg fyrir. Annað verkefni,. sem ríkis- stjórnin hefur ákveðið að beita sér fyrir lausn á, er breyting á kjördæmaskipun- inni. Það er 4 allra vitorði, að sú löggjöf, sem nú gildir um það mál, er mjög ranglát og krefst lagfær:'gar hið bráð- asta. Alþýðuf okkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn hafa því ákveðið að beita sér fyrir því fallegf jélairé Fregn til Alþýðublaðsins, Siglufirði í gær. HÉR var allt með kyrrum kjörum um jólin. Veður var all- gott, en nú er komin slydda og Norð-Austan átt. Á Ráðlhústorgi stendur hið fallega1 10 m. jólatré sem vina- bær Siglufjarðar, Herning, — færði Siglufirði að gjöf. Jóla- tréð var afhent 1- sunnudaginn í jólaföstu af formanni nor- ræna félagsins hér, Sigui'ðl Gunnlaugssyni. Sigurjón Sæ- mundsson bæjarstjóri veitti trénu móttöku. — Kirkjukór Siglufjarðar söng undir stjónn Páls Eggertssonar og Lúðra- sveit Siglufjarðar lék undir ;stjórn SigUrsv/eins D. Krist- inssonar. S. að landinu verði skipt í fá stór kjördæmi með hlutfallskosn- ingum og uppbótarþingmönn- um til jöfnunar milli þing- flokka. Hvað, sem afgreiðslu kjördæmamálsins líður, verða kosningar látnar fara fram í vor til þess að þjóðinni gefist kostur á að segja sína skoðun á því máli og öðrum vandamál- um, sem fyrir liggja. Ég tel mig mega segja. að aí- greiðsla kjördæmamálsins hafi að verulegu levti vaidið því, að ekki tókst nú að mynda meiri- hlutastjórn. Og er því þess að vænta, að þegar það mál er leyst, fáist meirj möguleikar en nú til fastrar meirihluta- stjórnar, sem af alvöru og festu geti snúið sér að aðkallandi verkefnum. í utanríkismá’um mun þessi ríkisstjórn fylgja svipaðri stefnu og undanfarandi ríkis- stjórnir hafa gert í raun, en deilumál á innlendum vett- vangi mun ríkisstjórnin reyna aö leiða hjá sér og fresta, sem unnt er, önnur en þau tvö, sem nefnd hafa verið, þar til fast- ari' grundvöllur hefur fengizt undir störf ríkisstjórnarinnar eða þó öllu heldur annarrar, er við tæki af þessari. Alþýðirflokknum er ljóst, að þessi ríki^tjórn getur ekki unnið að lausn mála eftir fiokks’ínum Alþýðuflokksins. En hann mun gera sitt ítrasta j til að þoka málum sem lengst | í þá átt að til heilla horfi fyrir ' þióðina alla. Til þessa óskar ríkisstjórnin eftir stuðningi þingmanna allra og þjóðarinn- ar í heild. Gleðilég jól, gott og farsælt -ýár. TAFLFÉLAG Reykjavíkur hefur nú samið við Breiðfirð- ingaheimilið og verða því skák- æfingar, hraðskákamót og Skákþing Reykjavíkur haldin þar. Taflæfingar verða í Breið- firðingaheimilinu sem hér seg- ir; Sunnudaginn 4. jan. kl. 2 e. h. og alla sunnudaga til 29. marz. Fimmtudaginn 8. jan. kl. 8 e. h. og alla fimmtudaga til 29. jan. Hraðskákamót Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur verður að þessu sinni haldið í Breið- firðingaheimilinu dagana 5. og 7. janúar. Fyrstu verðlaun eru Píanólónleikar ÞÝZKI píanóleikarinn Gerd Kámper hélt í gær tónleika á vegumi Tónlistafyfélagsins í Austuíbæjarbíói. Á efnis- skránni voru verk eftir Schu- mann, Chopin, Beethoven og' Dussek, a<uk þess sem hann lék Scarlatti sem aukalag. I mörgum verkanna sýndi Kámper góð tilþrif, t. d. var mjög hæfilega lítinn ,sentíment alisma' að finna í Chopin og Beet'hoven var að mörgu leyti vél spilaður, en í sumum hinna verkanna vildi brenna við, að nótum væri ekki haldið nægi- lega aðskildum. Þrátt fyrir þetta var margt gott um tónleika þessa. Túlk- un verkanna í heild var í flest- um tilfellum góð, þótt finna mætti að í smáatriðum. G. G. fallegur bikar, sem vinnst til eignar. Þátttakendur eru beðn- ir að láta skrá sig' sunnudaginn 4. janúar á æfingu hjá T. R. Skákþing Reykjavíkur hefst þann 26. janúar. Sem fyrr verð ur teflt í meistaraflokki, 1. fl. 2. fl, og unglingaflokki. Ráð- gert er að tvær umferðir verði tefldar í viku auk biðskáka. — Væntanlegir þátttakendur eru beðnir að tilkynna þátttöku sína til stjórnarinnar á taflæf- ingum í félaginu. Heiðursmerki. FORSETI ÍSLANDS hefur í dag sæmt eftirtalda íslendinga heiðursmerkjum hinnar ís- lenzku fálkaorðu. Séra Friðrik Rafnar, vígslu- biskup, stjömu stórriddara, fyrir embættisstörf. Gizur Bergsteinsson, hæsta- réttardómara, stjörnu stórridd- ara, fyrir embættisstörf. Þórð Eyjólfsson, hæstarétt- ardómara, stjörnu stórriddara, íyrir embættisstörf. Ungfrú Ástu Magnúsdóttur, ríkisféhirði, stórriddarakrossi, fyrir embættisstörf. Davíð Ólafsson, fiskimála- stjóra, stórriddarakrossi, fyrir embættisstörf. Reykjavík, 23. des. 1958. (Fréttaíilk. frá orðuritara) droítningu? Jón Sigurbjörnsson (Basilo) og Kristinn Hallsson (dr. Bartolo) jóladðg Á JÓLADAG var framið inn brot og þjófnaður hér í bæn- um. Brotizt var inn í íbúðar- bragga í Kamp Knox meðan| fjölskyldan brá sér í jólaboðj til kunningjafólks, og fimmtán hundruð krónum, sem hús-! bóndinn átti þar geymt, stolið. I Ekki hafði þjófurinn náðst í gærkvöldi, en málið er í rann- , sókn. KRISTILEGT samband kvenna í Kanada hefur vítt til- tæki brugghúss nokkurs í Tor- onto, en það gaf út jólakort með mynd af Elísabetu drottn- ingu og Filippusi, þar sem þau stíga þjóðdans. Brugghúsið hafði þó fengið leyfi til að hafa þessa mynd. — Ég álít þetta á engan hátt niðurlægjandi fyrir drottning- una og hún ætti að vera hafin yfir slíkt, segir formaður fé- lagsdeildarinnar í Toronto, frú I. H. Perigoe. Talsmaður utanríkisráðuneyt isins í Ottawa greinir svo frá, að umsókn brugghússins um að nota myndina hafi verið gaumgæfilega rædd, áður en leyfið var veitt. Þ J ÓÐLEIKHÚ SIÐ frum sýndi á annan jóladag óperuna Rakarinn í Sevilla eftir Gioa- chino Rossini. Tónlistarstjóri var Róbert Abraham Ottósson, en leikstjóri Thyge Thygesen, konunglegur hirðsöngvari, og var hann eini útléndingurinn, sem viðriðinn var sýninguna. Þessi fyrsta óperusýning hér- lendis með íslenzkum hljóm- listarmönnum eingöngu tókst mjög vel, svo vel, að hún mundi sóma sér hvar sem væri, jafn- vel þótt ekki sé tekið tillit til þess, að margir söngvaranna eru alveg óvanir að koma fram á sviði. Þótt sönggæðin væru prýðileg, kom manni þó ef til vill mest á óvart hve leikurinn var lipur og snurðulaus, svo að hreyfingar og söngur féllu al- veg saman, jafnvel á erfiðustu stöðum. Þessi ópera er svo „deli kat“, að enginn vandi er að skemma hana með ónákvæmni, en þarna fór allt eins og bezt varð á kosið. Ég vil taka það strax fram, að söngvararnir eiga allir mik- ið lof skilið fyrir frammistöðu sína, bæði söng og leik, þó að sérstaklega beri að taka Jón Sigurbjörnsson (Don Basilio) og Kristinn Hallsson (Doktor Bartoló) út úr fyrir sérlega fyndinn leik, en söng þeirra þekkja menn áður að ágætum. Þá ber og sérstaklega að lofa Guðmund Guðjónsson ?Alma- wiva), algjöran nýliða á óperu- sviði, fyrir ágæta frammistöðu. IHreyfingar hans eru óþvingað- ar og söngurinn yfirleitt mjög igóður, og það verður að telj- ast hreint afrek að syngja á öðrum fæti í mjög erfiðri stell- ingu í lokaatriði fyrri þáttar, án þess að missa niður takt eða jgera neina skyssu. Það hefur oft viljað brenna við, að tenór- I ar væru líkastir spýtukörlum á sviði, en svo er alls ekki um Guðmund, enda góður leikfim- ismaður. , Frú Þuríður Pálsdóttir syng- ur Rosinu með mikilli prýði og hreyfingar hennar á sviðinu eru nú miklu óþvingaðri og -eðlilegri en áður. Prýðileg frammistaða. Þá má ekki gleyma okkar ágæta Guðmundi Jónssyni, sem leikur sjálfan , Figaro, „feitasta rakara í bæn- , um“ (og þótt í>3ar væri leitað). Söngur Guðmundar er að vanda hinn ágætasti og þrátt fyrir fyrrgreint líkamsástand | er hann furðu léttur á sviðinu og skilar hlutverki sínu mjög vel. Frú Sigurveig Hjaltested syngur vel hlutverk Bertu, roskinnar þjónustu Bartolós, og þeir Ævar Kvaran (Fio- rello) og Hjálmar Kjartansson. (varaliðsforingi) skila litlum hlutverkum ágætlega. Leikstjórinn, Thyge Thyge- sen, hefur unnjið mjög gott verk og skapað heilsteypta sýn ingu. Þegar tekið er tillit til , stutts tíma og óvanra leikenda, verður þetta að teljast þrek- virki. I Mest lof fyrir þessa ágætu sýningu á þó vaíalaust, og að i öilum öðrum ólöstuðum, tónlist ’ arstjórinn Róbert Abraham Ottósson. Hljómsveitin og kór- inn eru mjög vel æfð og þá er ekki síður honum að þakka hve íiákvæmar eru allar innkomur 1 einsöngvara og „precisiónin“ í öllum flutningnum. Það er sannarlega ekki ónýtt fyrir okkur íslendinga að eiga svo góðan tónlistarmann og stjórn- anda á meðal okkar. Leiktjöld Lárusar Ingólfs- sonar féllu vel að verkefninu í hefðbundnum stíl. Óperan er sungin á íslenzku og hefur Jakob Jóh. Smári þýtt textann. Fellur hann vel að hljómlistinni. Eftir þessa sýningu mega menn vera bjartsýnir um fram- hald óperusýninga með alís- lenzkum kröftum, ef heimtur verða góðar á þeim söngvurum, sem við eigum. — G. G. « Húseigendur. Önnumst allskonar vatns- og hitalagnir. Hitalagnir s.f. Sírnar: 33712 og 12899. Alþýðublaðið — 30. des. 1958 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.